Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 2
2 T.íMINN, föstudaginn 1. apríl ICSO. LJósagangur í ¥erkam.ský8i Þjófur fyrirfannst enginn Undir miðnætti í fyrrakvöld rdó lögreglan hring um Verka- mannaskýiið í Tryggvagötu. Vegfarandi nokkur sá ljós kvikna og slokkna í risglugga hússins og sagði •. lögreglunni frá því. Þar sem búið var að; loka húsinu og allt starfsfólk farið lék vegfarendanum grunur á að hér væru inn- brotsþjófar á ferð. Lögreglan sló hring um húsið 03 jókst lögregluvörðurinn jafnt og þétt. Lengi voru þeir að velta fyrir sér hvort þeir æt-tu að brjót ast inn til að fanga afbrotamenn- ina sem leyndust í risinu, en að lokum hurfu þeir frá því, en létu Endurfæðist nazisminn? senda eftir forstöðumanninum. Eftir nokkra stund kom hann á vettvang og opnaði húsið og fór inn ofurhægt og hljótt. Á eftir fylgdu nokkrir lögregluþjónar. Fólk það sem fyr'ir utan hafði safnazt beið með mikilli eftirvænt ingu eftir að þjófarnir yrðu færð- ir út. Að lokum kom svo liðið út aftur, en þjófarnir sáust hvergi, það voru sem sagt engir þjófar í r'isinu. Blaðið hefur ekki getað aflað sér upplýsinga um, hvernig á þess um ljósagangi hefur staðig — eða ( hvort vegfarandanum hefur verið illt í höfðinu. 1. dags umslög Fyrsta dags umslög, sem Rauði kross íslands gefur út í tilefni af alþjóðaflóttamannaárinu eru til sölu á skrifstofu RKÍ næstu daga klukikan 1—5, ennfremur í blað- söluturninum við Reykjavfkurapó- tek, ritfangaverzlununum á Lauga vegi 12 og Frabkastíg 30. Hiólskjótinn sá arna er ekki í bílakirkjugarði; honum er ekið um götur bæjarins. Á framrúðunni er bíla- skoðunarmerki ársins 1959. Fróðlegt væri að vita, hvort hann fær skoðun í vor. (Ljósim.: P. V.). NTB—London, 31. marz. Sá orðasveimur komst . kveik í sambandi við för Mac- tnillans forsætisráðherra á fund Eisenhowers forseta, að þar hefði borið á góma mögu- ieikann fyrir að endurvekja. hið gamla 'bandalag Bandaríkj- anna, Stóra-Bretlands og Sovét | ríkjanna gegn veldi Þýzka-1 lands og Frakklands Á Macmiilan að hafa sagt, að allt benti til þess, að nazisminn væri að endurfæðast í Þýzkalandi. Talsmaður brezka utanríkisráðu- neytisins hefur nú borið þetta til baka og sagt, að hér væri um flugufregn eina að ræða. Macmill an hefði oftar en einu sinni undir strikað nauðsyn hinnar evrópsku samvinnu og bent á hættuna, sem feist í efnahagslegri sundrun í felst í efnahagslegri sundrung í ig svo víðtæk, að hún ógnaði einnig stjórnmálalegri samstöðu ríkjanna. Ei „ Jarövegsrannsóknir nauösynleg- vinsson sýnir í ar til að kanna áburðarþörfina Mokkakaffi Einar G. Baldvinsson, listmálari sýnir ellefu vatnslitamyndir og eitt olíumálverk í Mokkakaffi við Skólavörðustíg um þessar mundir. Helmingur myndanna hefur þegar selzt, og er það betri útkoma á því sviði en margur listamaðurinn á að venjast, enda vekja myndir Einars mikla og verðskuldaða at- hygli. Einar hefur ekki látið fara mikið fyrir sér, en vandar málverk sitt þeim mun betur. Sennilega verður þessi sýning til að opna augu manna fyrir að þarna er mikilhæfur listamaður á ferð. Æskilegt er að upplýsingar ísggi fyrir, þegar jarðvegssýnishorn eru fekin, hvernig áburðs hefur verið hagað síðusfu 10 ár Á BúnaÖarþingi fluttu þeirj Kristinn Jónsson héraðsráðu- nautur og Björn Jóhannesson verkfræðingur erindi um á- burðarnotKun, og þýðingu jarðvegsrannsókna í sambandi: við þær. Kristinn minnti á, að jarðvegs- rannsóknir hér á landi hefðu haf- izt með stofnun jarðvegsdeildar atvinnudeildarinnar. Tilgangur- inn meg rannsóknunum væri að i Fréttir fm landsbyggöinni BlíívitSri j Skáleyjum, 25. marz. — Tíðar- j far hefur verið mjög hagstætt hér] í vetur. Frá áramótum fram í miðjan febrúar mátti heita stöð- ug blíðviðrishlýindi. 13. febrúar hvessti á norðan, kólnaði og gerði uppúr því samfelldan norðangarð um þriggja vikna skeið meg frosti sem komst allt niður í 11 stig á Celsius hér í eyjunum. Góa heilsaði kuldalega og spáði því vel um tíðarfarið framundan. samkvæmt gömlu máltæki, sem hljóðar svo: „Grimmur skyldi góu dagurinn fyrsti, annar og hinn þriðji, þá mun góa góð verða.“ Það má segja að nú hafi farið eftir spánni, því upp úr þessu fór að hlýna og gerði suðaustan hæg- viðri sem má heita að h-afi hald- izt síðan. Er nú jörð að verða þíð , og nál farín að lifna í grundum. G.J. GótS skepnuhöld Skáleyjum, 23. marz. — Skepnu höld hafa verið góg og heilbrigði fjár virðist í ágætu lagi. Fé á úti gangi í eyjum lítur mjög vel út. Nokkur ísalög voru hér í frosta kaflanum svo erfitt var að halda uppi áætlunarferðum, sem farnar eru á m.b. Konráði til lands og vikulega með póst inn um eyjar. fsinn varð þó aldrei traustur og ekki gengur á milli eyjanna eins og títt er í hörðum vetrum. G.J. Botnlangi sprakk Skáleyjum, 23. marz — í Svefn >yjum veiktist barn á 3ja ári skyndilega og kom í ljós er hægt var að koma því til Stykkishólms í rannsókn eftir 6 daga frá því það veiktist að botnlanginn var sprunginn og var það með líf- himnubólgu. Var þá fengin flug- vél úr Rvík og sótti hún það, á- ■samt foreldrum þess og flutti til Reykjavíkur þar sem það var strax óperað. Er það nú á góð- um batavegi og mun vera komið af spítalanum. Fámenni Skáleyjum, 23. marz. — Eins og víðar út um byggðir þessa lands er fátt fólk heima hér að vetrinum. Unga fólkið leitar þang að sem atvinnu er ag fá um þenn- an tíma í kaupstöðum og þorpum. Einnig í skóla. Héðan úr eyjum eru 2 nemendur á unglingaskól- anum á Reykhólum og 1 á barna- skóla þar. G.J. fá úr því skorið, hverig hagkvæm ast vær'i að fá úr því skorið, hvemig hagkvæmast væri að bera á. Fyrsta skrefið er að mæla stærð túnanna. Síðan er þeim skipt í á- kveðnar skákir. Sýnishornin eru tekin með þar til gerðum bor, úr fimm efstu cm jarðvegsins. Úr spildu, sem er 1 ha að stærð, eru tekin 3 sýnishorn og svo eftir því fleiri, sem spildurnar eru stærri. Æskilegt er að geta fengið upp- lýsmgar um það um leig og jarð- vegssýnishornin eru tekin, hvern- ig hagað hefur verið áburði á við- komandi tún undanfarin ár. Þýðing jarðvegsrannsókna Leiðbeiningar um áburðarkaup byggfflar á jarðvegsrannsóknum, gera hvort tveggja í senn, að spara bændum kaup á áburði og tryggja það, að hann nýtist betur. Sá kostnaður, sem þessar rannsóknir hafa í för með sér, er mjög við- ráðanlegur og sú reynsla, sem fengin er, sýnir ótvírætt að þess ari starfsemi ber að halda áfram j og að hún þarf að ná til allra j bænd landsins. I Björn Jóhannesson ræddi m.a. j um notkun áburðarbóka. í þær J þyrftu bændur að færa upplýs- i ingar um það áburðarmagn og! þær áburðartegundir, sem þeir bæru á hvern einstakan hluta1 túnsins hverju sinni. Slíkar áburð arbækur eru einfaldar en mjög þýðingarmiklar bæði fyr'ir bónd- ann sjálfan og ráðunautinn. Það væri hlutverk héraðsráðunaut- anna að sinna þessum málum, þeir væru eðlilegur og sjálfsagður, tengiliður milli bænda og þeirra manna, er önnuðust rannsókn-; irnar. Versta bruðliS Við erum nú orðnir þess um- komnir, að geta framkvæmt jarð- i vegsrannsóknir. Tvennt er það l þó, sem takmarkar athafnamögu- leikana: Húsnæðisleysi og skortur á sérfræðingum. Af öllu bruðli er það fjarstæðast, að neita sér um næga star'fskrafta til rann- sókna í þágu atvinnuveganna. Á tímum vaxandi tækni, ' er þjóð- inni ekki líft í landinu nema hún byggi á grunni, sem góð tækniþjónusta skapar. Starfið heldur áfram Töluvert hefur verið unnið að jarðvegsrannsóknum einkum í Ár nes- og Rangárvallasýslum. Því starfi verður að sjálfsögðu haldið áfram. Hentugra er að taka fyrir samfelld svæði fremur en einstök tún hér og þar. Félagssamtök um bænda ber að byggja undir- stöðu þessara rannsókna meg því, að láta mæla túnin og íæra á- burðarbækur. Ráðherrar hafa stólaskipti Khöfn — 31. marz. — Kamp- mann ráðherra myndar í dag ráðu neyti sitt. Tveir sósíaldemókratar taka nú sæti í stjórninni, Lars P. Jensen og Karl P. Jensen, annar verzlunarmálaráðherra og hinn húsnæðismálaráðherra. Um leið flyzt fyrrverandi verzlunarmálaráð herra, Kjeld Philip, sem fylgir radikölum, til fjármálaráðuneytis- ins sem arftaki Kampmanns, en fyrrverandi húsnæðis- og atvinnu- málaráðherra, Kai Bundvad, verð- ur aðeins atvinnumálaráðherra. — Aðils.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.