Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 14
14 IMINN, föstudaginn 1. apni JTTXUTF# — Og krakkarnír, — eru þau líka ensk? — Öll, sagði hún. Nú brosti' hann glettnislega. — Aldrei hélt ég að fyrsta enska hefðarfrúin, sem ég tal- aði við, myndi líta út eins og þú. — Þú ert ekkert olíumál-/ verk sjálfur, anzaði Jean. Hinn pilturinn hafði rætt við annan hóp af konunum. Frú Fri'th og frú Price stóðu hjá Jean. Ástralíumaðurinn sneri sér að þeim. — Hvaðan komið þið? spurði hann. Frú Fri'th svaraði. — Við vorum tekin á vesturströnd- inni, i Panong, meðan við bið- um eftir skipi tl að flytja okk ur burtu. — En hvaðan komð þið núna? Jean sagði: — Það er verið að' fara rneð okkur til Kuant- an. — Ekki hafið þið gengið alla leiðina frá Panong? Jean hló stuttaralega. — Og höfum komið víða við — Port Swettenham, Port Di'ckson — alls staðar. Enginn vill hafa okkur. Ég held að við höfum gengið um það bil fimm hundr uð mílur. — Það var og, sagði' hann. — Þetta þykir mér svart! — Hvað fáið þiö 1 sarpinn, | fyrst þið eruð ekki í fangabúð um? Hún ski'ldi enn ekki hvað huon átti við. — f sarpinn? r:. urtók hún. — Hvað fáið þið að borða? — Við gi'stum í þorpunum, sagði hún. — Við verðum að fá einhvern samastað hér. í svona þorpi fáum við líklega að gi'sta í skólanum. Við borð- um það sem við getum fengið í þorpinu. — Nú dámar mér, sagði hann. — Bíddu þangað til ég næ í laxa minn og segi' honum þetta. Hann kallaði á félaga sinn. — Hefurðu heyrt hvern- ig farið er með þær? spurði hann. — Verið á labbi síðan þær voru teknar fastar. Aldrei komizt í fangabúðir. — Þær voru að segja mér það, sagði hihn. — Það sem þessir Apar gera! Sá fyrri sneri sér að Jean. — Hvernig farið þið að, ef ein hver veikist? Hún anzaði kaldranalega. — Ef maður veikist, þá annað hvort batnar manni' eða mað- ur sálast. Við höfum ekki séð lækni síðustu þrjá mánuðina og við eigum svo að segja eng in lyf eftir, svo að yfirleitt sál- umst við. Við vorum þrjátíu og tvö. þegar við vorum tekin föst, nú erum við sautján. — Það var og, sagði Ástr- alíumaðurihn lágt. — Verðið þið hér í nótt? spuröi Jean. — En þið? spurði hann á móti'. — Já, við verðum hér, svar- aði' Jean, — og við verðum hér líka á morgun, ef þeir lofa okkur að fara niðureftir með bílunúm. Við getum ekki látið börnin vera á göngu hvern dag. Við göngum annan hvorn dag og hvílum okkur á milli. — Ef þið ætlið að vera kyrr, Þau fengu ekki lengur snúð- ugt afsvar, ekki síðan hópur- inn minnkaði. Þau komu sér fyrir í skólanum og fóru að þvo og sýsla það, sem nauð- synlegt var. Þó að allar hefðu óttazt, að engar kvenfanga- búðir væru i Kuantan, urðu þær samt fyrir vonbrigðum, er það var staðfest. Þó bætti það úr skák að hitta Ástralíu- mennina. Það var þeim sára- bót og nú lifðu þær aðeins frá degi' til dags. Ástralíumennirnix fóru aft- Framhaldssaga 'gæta þeirra. 1 Ljóshærði pilturinn þóttist þurfa að víkja sér afsíðis og fór á bak við hús. Hann lædd- 'ist í skyndi niður í þorpið að | húsabaki, þar til hann kom þangað sem Kínverji einn bjó, sem átti hrörlega áætl- unarbifreið. Hann hafði tek ið eftir staðnum á leiðinni í gegnum þorpið. Með sama hæglætinu og vanalega spurði hann Kín- verjann: — Kaupir þú benzín, Jói' minn? Hvað gefurðu fyrir Það? Það er undravert hve tungumál er lítið til fyrir- stöðu þegar fús kaupandi og frú Móra, þá verðum við líka kyrrir. Við getum gengið svo frá þessum öxliað hannsnúist aldrei framar, ef með þarf. Hann hugsaði sig um nokkra stund. — Þið hafið engin lyf? Hvað vantar ykkur helzt? Hún spurði samstundis: — Hafið þið Glaubersalt? Hann hri'sti höfuðið. — Viltu fá það? — Við þyrftum eitthvert þess konar lyf, sagði hún — og kínin og einhvern áburð á öll þessi útbrot, sem krakk- ami'r fá. Getum við fengið þetta hér? — Ég skal r?yna, sagði hann rólega. — Eigið þið nokkra aura? Það hnussaði í frú Frith. — Hvað heldurðu — eftir sex mánuði hjá Japönum! Þeir tóku allt, sem við áttum, jafn vel giftingarhringina okkar. — Við eigum nokkra smá skartgripi enn, ef hægt væri að selja bá, sagði Jean. Hann svaraði: — Fyrst reyni ég annað. Fáið ykkur náttból og ég sé ykkur seinna. — Þakka þér fyri'r. Jean fór til liðþjálfans og hneigði sig fyrir honum, því það þótti honum gott og varð þá betri viðfangs. Hún sagði: — Gunso, hvar eigum við að yasme í nótt? Bömin verða að yasme. Ei'gum við að finna oddvita út af yasme og mishi? Þau fóru og fundu oddvií- ann og sömdu um að fá lán- aðan skólann handa föngun- um og fá hrísgrjón í mishi. Sigríður Thorlacius þýddi 16. ur að vinna við bílinn. Sá ljós hærði, sem hafði talað við Je- an, hvíslaði að félaga sínum: — Aldrei hef ég heyrt um aðra eins meðferð, maður. Hvað getum við rjálað við þennan þræl, svo að við verð- um að vera hér kyrrt í nótt? Ég lofaði að reyna að ná í eitt- hvað af lyfjum handa þeim. Þéir voru búnir að gera við bremsuborðann, sem orsakað hafði bilunina. Félagi hans sagði: — Við skulum taka öx- ulinn undan og lima draslið sundur. Þá fáum við nóg af skítugum bútum ti'l að sýna. En við verðum þá að sofa í bílunum. — Ég sagðist ætla að reyna að ná í lyf. — Hvemig ætlarðu að fara að því? — Ætli ég reyni ekki með benzíni'. Það er auðveldast. Það var tekið að rökkva, er þeir drógu alls konar óhreina málmbúta undan bílnum og sýndu japanska liðsforingj- anum, sem gætti þeirra. — Yasme hér í nótt, sögðu þeir og þó að Japaninn væri tor- trygginn, átti hann ekki' ann- arra kosta völ. Hann fór til að fá hrís í kvöldmatinn og eft- iriét undirmanni' sínum að seljandi eigast við. Meðan á samningum stóð urðu þeir einu sinni' að grípa til ritmáls og Ástralíumaðurinn skrif- aði með prentstöfum á blað- snepil: Glaubersalt, Kínín, Útbrotasmyrsl. Hann læddist sömu leið til baka og bar með sér tvo benz- ínbrúsa og gúmmíslöngu, sem hann faldi á bak við vanhús- ið. Svo fór hann aftur út að bílunum og girti sig vandlega á leiðinni. Um tíuleytið um kvöldið þegar löngu var orðið al- dimmt, kom hann að skóla- húsinu. Annar japanski her- maðurinn átti að vera á verði um nóttina, en þær fimm vik- ur, sem hann hafði fylgt föng unum, höfðu konurnar aldrei sýnt neina tilburði' til að flýj a og verðirnir voru löngu hætt- ir að vakta þær á næturnar. Ástralíumaðurinn hafði samt gengið úr skugga um hvar þeir væru. Þeir sátu á skrafi við varðmenn bílstjóranna, svo óhætt var að læðast að skólanum. Hann staðnæmdist utan við dyrnar og sagði lágt. — Hver ykkar var það, sem ég talaði við í dag? Sú með krakkann. Jean var sofnuð. Hinar vöktu hana, hún vafði að sér sarongnum, fór í blússuna og gekk út að dyrunum. Bílstjór- inn var með marga smá- böggla. „Þetta er kínín, og ég get fengið meira af því, ef þú vilt, sagði' hann. — Ég gat ekki fengið Glaubersalt, en þetta er Jyf, sem Kinverjamir nota viö magaveiki. Fyrir- sögnin er á kínversku, en meiningin er, að það eigi að mylja þrjú svona lauf út 1 heitt vatn og taka það inn á fjögurra tima fresti. Þao er skammturinn handa fullorðn um. Ef eitthvert gagn er að því, gætirðu geymt miðann af pakkanum og þá er ekki ó- hugsandi að þið gætuð fengið það aftur hjá einhverjum Kín verja. Þetta er Zam-Buk til að bera á sig og þú getur líka fengið meira af því, ef þú vilt. Hún tók þakksamlega við þessu. — Þetta er stórkost- legt, hvíslaðí hún. — Hvað kostaði þetta allt? — Það er j lagi, sagði hann. — Apamir borga það, en þeir vita það reyndar ekki. Hún þakkaði honum enn á ný. — Hvað eruð þið að gera hér? spurði hún. — Hvert far- i'ð þið með bílana? — Til Kuantan, sagði hann. — Við áttum að fara þangað í kvöld, en Ben Leggatt — lags maður minn — hann limaði bílinn dálítið sundur, svo við komumst ekki lengra. Förum líklega á morgun, en gætum þó kannske tafið annan dag, ef á liggur. Dálítið áhættu- samt. Hann sagði henni', að þeir væru sex, sem ækju sex vörubilum fyrir Japanina. Þeir færu alltaf frá Kuantan inn í landið að stað sem héti Jerantut og lægi við járn- brautina og væri það um hundrað og þrjátíu mílna vegalengd. Þeir óku tómum bílunum til Jerantut, þar voru þeir hlaðnir járnbrautartein- um og þverbjálkum, sem síðan var ekið til Kuantan og flutt- ir þaðan með skipi á óþekkt- an ákvörðunarstað. — Þeir eru líklega að byggja járn- braut einhvers staðar annars staðar, sagði hann. — Hundr- að og þrjátíu mílur er löng dagleið fyrir vörubll í hita- beltinu og fyrir kom að þeir komust ekki tll Kuantan fyr- ir myrkur. Þá gi'stu þeir I ein- hverju þorpi. Enginn i Kuan- ..... ppaiifi yður Manp A ,miUi margra venslana:1- -Ausburstisetá Töfra- sverðið 101 Ég vildi óska að Þorkell hefði fylgt mínum ráðum áður en hann fór, segir Eiríkur. Gráúlfur mun áreiðanlega ríða í sveig til að reyna að villa um fyrir okkur. ,'’«rið get- ur að við komumst í skotfæri við hann án þess að hann komi auga á okkur. En við verðum að vera snarir í snúningum. Það fennir skjótt í SDfwm. Þorkell hinn einmana berst áfram á móti bylnum, er hann elt- ír Gráúlf. Eitt augnablik kemur hann auga á óvin sinn, en hann hv-erfur vtrax hí: ii- En Þorkell er viss um eitt Grá úlfur hefur stigið af bak' K-.r inn kreistir boganr f v •id ér sver þess dvr-in aC nam; ' u: drepa iHongóiann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.