Tíminn - 14.08.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.08.1960, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, laugardaginn 13. ágúst 1960. 7 MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 14. ágúsi. Tungl er í suðri kl. 5.22. ÁrdegisfJæði er kl. 9.49. Síðdegisflæði er kl. 21.51 SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinni er opin allan sóiarhring inn. NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl. 18—8. Sfmi 15030. Næturvörður vikuna 13.—19. ágúst verður í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 13.—19. ágúst verður Ólafur Ól- afsson. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið daglega frá kl. 13,30—15,30. Þjóðminjasafn íslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl. 13—16. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór í gær frá Álabórg til Stettin. til Stettin. Arnarfell er í Onega. Jök ulfell fer á morgun til Moss, Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Ro- stock. Dísarfell kemur í dag til Gufu ness. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell fór í gær frá Nes baupstað til Aabo og Helsingfors. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 17. þ. m. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Antverpen 10. 8. Væntanlegur tii Rvíkur í nótt. Sikp ið kemur að bryggju um kl. 8,30 í fyxvramálið 14. 8. Fjallfoss fór frá Hamborg 12. 8. til Aarhus, Rostock, Stettin og Hamborgar. Goðafoss fór frá Patreksfirði í morgun 13. 8. — Væntanlegur til Rvikur kl. 17,30 í dag 13. 8. Skipið kemur að bryggju kl. 20,00. Gullfoss fer frá Rvík annað kvöld 14. 8. kl. 20,00 til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 12. 8. til Akureyrar. Reykjafoss fór frá Hamina 11. 8. til Leith og Rvíkur. Selfoss kom til N. Y. 8. 8. frá Rvík Tröilafoss fór frá Hull 13 8. til1 Reykjavíkur. Tungufoss kom til Aabo 12. 8. Fer þaðan til Ventspils. Hf. Jöklar: Langjökull fór frá Hafnarfirði 10. þ. m. á leið til Riga. Vatnajökull er í Rotterdam. Flugfélag íslands: MiIIUandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Rvíkur kl. 16,40 í dag frá Hamborg, Kaupmanna höfn og Osló. — Millilandaflugvélín Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 3,00 í dag Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöld. Fiugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafmar kl. 8,00 í fynramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglufjarðar og Vesí- mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórs hafnar. Loftleiðir: Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 06,45 f. h. frá New York. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 08,15. Edda er væntanl'eg kl. 09,00 f. h. frá New York. Fer til Gautaborgar, Kaiupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband: Þann 9. þ. m. voru gefin saman í hjómaband af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Ragnheiður Bogadóttir og Jón H. Alfreðsson, stud. med. — Heimiili þeirra verður að Barmahl. 2. Gefin voru saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju laugardaginn 13. ágúst af séra Óskaxi J. Þorlákssyni, ungfrú Anna Þorgrímsdóttir (St. Eyjólfsson-ar, framkvstj.) og Ásgrím- ur Pálsson, flugumsjónarmaður (Ás- grimssonar, verzlunarmanms). Messur í dag Dómkirkjan: Messia kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns- son. Ræðuefni: Guð og Mammon. Krossgáta nr. 173 pr 1 3 rp N " . J j ii 12 wt H ■L Lárétt: 1. rauf, 6. goshver, 10. tveir upphafsstafir, 11. tímabil, 12. ástmey, 15. last. Lóðrétt: 2. ástfólginn, 3. heiðríkju- blettur, 4. hljóð, 5. sjávar, 7. ráðug, 8. bæjamafn (þf.). 9. hlé, 13. Iær- dómiur, 14. andi. Lausn á krossgátu nr. 172: Lárétt: 1. Reyni, 6. rakkana, 10. að, 11. ón, 12. makkinn, 15. nikur. Lóðrétt: 2. eyk, 3. Nón, 4. frami, 5. kanna, 7. aða, 8. kok, 9. nón, 13. kúi, 14. iðn. — Akkuru spurðirðu ekki, hvort ég væri með tyggjó? DENNI DÆMALAUSI GLETTUR Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 11 f. h. Séra Emil Bjöms- son. fMISLEGT Leiðrétting við útvarpsdagskrána annað kvöfd: KI. 21,10 syngja karlakórinn Fóst- bræður og þriðja lagið c-liðnr er Annie Lorie, skozkt þjóðlag. 22,40 Blásaraikvintett. Sinfóníu- hljómsveit Fíladelfíu leikur (Frá tón leikum í Austurbæjarbíói 1. júní sl.) Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Sr. Jakob Einarsson frá Hofi anrnast. Heimilis- prestur. Þau voru að flytja í smá- bæ, og konan gekk mann frá manni til að spyra um allt milli himins og jarðar. Hún hitti mann nokkur.n á göt- unni, og spurði m. a. hvort loftslagið í bænum væri hollt. Hann var nú hræddur um það. Þegar ég kom hingað, gat ég ekki gengið, svo að það varð að bera mig um allt, var i mállaus, hafði ekki hár á höfði, og var svo hjálparvana, að ég gat ekki einu sinni borðað sjálfur. — Að hugsa sér, sagði frú in og horfði hrifin á mann- inn, sem þessar framfarir höfðu orðið á í hinu heil- næma loftslagi. — Hvað hafið þér búið hér lengi? — Frá fæðingu, svaraði hann. Kennarinn: — Hvað er kon ungsríki? Nemandinn: :— Land, sem konungur stjómar. Kennarinn: — Og hver fer með völd, ef konungurihn deyr? Nemandinn: — Drottning- in. Kennarinn: — En ef drottn ingin deyr? Nemandinn:------Gosinn. — Attu nokkra fátæka ætt ihgja? — Enga sem ég þekki. — Áttu þá ríka ættingja? — Enga, sem þekkja mig. K K I A D L D D 1 I Jose L Solinas 52 — Greifinn er elunginn. Hann reiknar œeS því að hin „heimska hermikráka“ ferðist frá einni Wells Fargo stöðinni til annarrar. Hér reynum við í kvöld. Um kvöldið: — Hva. ...11 — Hentu byssunni þinni hingað. — Hann lítur undan. Nú er tækifæri til að laumast út. Það er horft á gæzluliðsmerin í að- dáun — Það er eins og maður sé meiri maður í þessum einkennisbúningi. — Já, þú venst þessu. — Hvernig vissirðu um smyglarana? — Það kom bein skipun frá foringj- anum — hver veit, hvernig hánn vissi um þá. — Kannske það sé þess vegna, sem hann vill fara huldu höfði. Hann kemst að meiru þannig, enginn vei-t hver hann er . já, það hljómar undarlega — En það hefur gengið vel á þennan hátt um lan-gan aldur Ætlj það sé ekki bezt að það haldist þannig, ha, Blake? — Jú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.