Tíminn - 03.09.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.09.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, föstudaginn 2. september 1960. 15 Sími 1 91 85 Goubbía Óvenjuleg og spennandi frönsk CinemaScopemynd í iitum. Jean Maraias Della Scala og Kerima. Sýnd kl. 9. Bönnuö börngm. í Parísarbiólinu Amerísk gamanmynd Bud Abbott — Lou Costello Sýnd kl. 5 og 7. Aögöngumiðasala frá kl. 3. FerS úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Sími 1 15 44 Haffrúin (Sea Wife) Spennandi hrakningasaga frá Suður- höfum. — Aðalhlutverk: Joan Collins Richard Burton Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurlbæiarbíó Simi 113 84 Indíánahöft$inginn •Sitting Bull Hörikuspennandi og sérsta'klega viðburðarlk, ný, amerísk kvik- mynd í litum og CinemaScope. Dale Robertson, Mary Murphy, J. Carrol Naish. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Trípo!i-bíó Sími 11182 Fimmta herdeildin (Foreign Intrlgue) Spennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd í litum, er gerist í Nizza, Wien og Stokkhólmi. Robert Mitchum Genevieve Page Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stjörnubíó Sími 189 36 Allt íyrir hreinlætið (Stöv pá hjernen) Bráðskemmtileg, ný, norsk kvik- mynd, kvikmyndasagan vair lesin í útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílikri aðsókn í Noregi og víðar, enda er myndin sprenghlægileg og lýsir samkomulaginu í sambýl- ishúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugarássbíó — Simi 32075 — Rodgers and Hammersteins OKLAHOMA Tekin og sýnd I Todd-ao. Sýnd kl. 5 og 8,20. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. póhsccJþí Sími 23333 Dansleikur í kvöld kl. 21 Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 Jóhann í Steinbæ Ný, sprenghlægileg sænsk gaman- mynd, ein af þeim beztu. Danskur texti Aðalhlutverk: Adolf Jahr, Dagmar Olsen. Sýnd kl. 7 og 9. Ræningjarnir Ný spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 5. Gamla Bíó Sími 114 75 ÖlSu snúi$ viS (Please Turn Over) Ensk gamanmynd eftir sömu höf- unda og „Áfram hjúkrunarkona." Ted Ray, Jean Kent, Leslie Phillips, Julia Lockwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tjarnar-bíó Simi 2 2140 Dóttir hershöfbingjans (Tempest) Ný, amerísk stórmynd tekin í litum og Technirama. Byggð á samnefndri sögu efti-r Alexander Pushkin. Aðalhiutverk: Silvana Mangano Van Heflin Vlveca Lindfors Sýnd ki. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára. Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Sími 5 0184 6. sýningarvika. Rosemarie Nitrihitt (Dýrasta kona heimsins) Hárbeitt og spennandl kvikmynd um ævi sýningarstúlkunnar Rose- marie Nitribitt. Nadja Tiller, Pefer van Eyck. Sýnd kl. 7 og 9. Ríkasta stúlka heims Nína og Friðrik. Sýnd kl. 5. Á {jjótSin nokkuÖ á hættu? (Framhald ai 9. siðu). fleiri einstaklingar úr nokkurr'i stétt, kannski að undantekinni kaupsýslustéttnni, hafi oftar farið utan til að afla sér meiri þekking- ar og þroska en kennarastéttin getur. Hún vill halda áfram að menhtast og mannast. Hún vill halda áfram að gegna sínu mikil- væga hlutver'ki, en ef þjóðfélagið ber ekki gæfu til að skilja mikil- vægi góðrar kennarastéttar allt frá barnaskólunum og upp til Háskól- ans, getur það valdið menningar- hvörfum. Fyrir mér og jafnöldrum mín- um, sem lögðum út á þessa br'aut fyrir 40 árum með 450 kr. árslaun- um, skiptir þetta ekki miklu máli. Við höfum senn endað okkar skeið, en þetta s'kiptir miklu fyrir framtíðina, og mér er ekki sama um hana. Mér er ekki sama um það, að kennarastóttin þy-nnist meir og verði að verulegu leyti skipuð mönnum, sem ekki hafa hlotið uppeldi #g menntun til að verða fræðarar og leiðtogar barna og unglinga. Ég trúi á skólana. Ég get ekki annað. En því aðeins trúi ég á þá, að þangað veljist góðir og vel menntaðir menn, en til þess þarf að gera kennarastarf- ið eftirsóknarvert. Það, sem gera þarf er þetta: Gera Kennaraskólann að full- komnum nýtízku skóla, að svo miklu leyti sem nokkur skóli getur verið fullkominn. Auka kennaramenntunina veru- lega með því að Kennaraskólinn útskrifi nemendur með menntun hliðstæðri stúdentsmenntun. Síðan t verði starfrækt deild í uppeldis- og kennsluvísindum við Háskól- ann, sem öllum kennurum sé opin. Síðast, en ekki sízt þarf að bæta svo kjör kennara, að þeir geti helgað sig starfi sínu eingöngu. Þetta þarf allt að fylgjast að. Það á að gera miklar kröfur til kenn- ara, bæði um menntun og mann- kosti, en það á jafnframt að búa vel að þeim. Verði ekki farið að vinna mark- visst að þessu, er hætta á ferðum. Þetta eru varnaðarorð frá gömlum og allreyndum kennara. Á svörtum nótum (Framhald al 11. síðu). ar Ingólfssonar í fyrra. Karl Lilliendalrl gítarleikari er tekinn við að hljómsveitinni í Lídó, og verða þeir Jónas Dagbjartsson trompetleikari og Erwin Koepp- en bassaleikari, áfram í hjóm- sveitinni, en nýir menn eru Jón Möller píanóleikari og Pétur Öst- lund trommuleikari, hann er nýr maður í stéttinni en sérlega efni- legur trommuleikari og áreiðan- lega mikil „músik í honum“ enda á hann ekki langt að sækja það, þar sem móðir hans er hin fræga söngkona María Markan. Nú í nokkurn tíma mun tríó ásamt Ragnari Bjarnasyni Kristjáns Magnússonar koma fram sem skemmtiatriði í Lídó. Annars hafa verið uppi flugfregn ir um það, að Kristján muni verða hljómsveitarstjóri í hinu nýja veitingahúsi, sem opna á síðar í haust, og EUy Vilhjálms hætta hjá KK og fara til Krist- jájis, þetta er þó óstaðfest, en skýrist nánar innan skamms. Finnur Eydal úr Atlantic kvint ettinum á Akureyri, var í bænum fyrir nokkru að ráða til sín trommu-, bassa og píanóleikara í hljómsveit sem liann mun byrja með í Silfurtunglinu innan skamms. Með honum verður eftir úr Atlantic Gunnar Sveinsson vibrafónleikari, og að sjálfsögðu unnusta Finns, Helena Eyjólfs- dóttir. Verður sannarlegur feng- ur að fá þessa ágætu krafta til Reykjavíkur. Sigrún Jónsdóttir hefur nú lagt niður hljómsveit sína, sem starfaði undir hennar nafni í að- eins tvo mánuði. Sigrún hyggst skerppa utan sér til skemmtunar, enda á hún fyrir því, þar sem hún hefur sungið svo til á hverju kvöldi í 4—5 mánuði og megnið af því á skemmtistöðum á Kefla- víkurflugvelli eins og það er nú skemmtilegt að fara Keflavíkur- leiðina tvisvar á dag. Þó hefur heyrzt að Sigrún muni vinna með hljómsveit í Noregi, en það er enn ein flugfregnin, en ef Sigrún Hafnarbíó Sími 1 64 44 Niósnarflugið (Jet Attack) Hörkuspennandi, ný amerísk flug- mynd. John Agar Audrey Totter Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skólaföt Drengjajakkaföt frá 6—14 ára. Stakir drengjajakkar og buxur. ☆ Enska Pattons ullargarnið heimsfræga í litaúrvali. ÆSardúnssængur, 3. stærSir. Æðardúnn — Hálfdúnn. Vesturgötu 12. Sími 13570. fær vinnu erlendis, munum við áreiðanlega heyra frá henni úr erlendum blöðum, því fáar söng- konur á Norðurlöndum standa Sigrúnu framar. Lárus Sveinsson trompetleik- ari í hljómsveit Höskuldar Stef- ánssonar á Norðfirði var í bæn- um í nokkra daga í síðustu viku. Hljómsveitin hefur haft mikið að gera í sumar, og gat Lárus aðeins dvalið í Reykjavík í nokkra daga, því á laugardegi þurfti liann að vera kominn aust- ur til að leika með hljómsveit- inni á dansleik á Reyðarfirði, eða var það Eskifirði? Breytingar standa fyrir dyrum í Leikhúskjallaranum. Þangað kemur Magnús Pétursson píanó- leikari úr Lídó og síðan Edwin Kaaber gítarleikari að norðan (þó upphaflega Reykvikingur) en bassaleikari tríósins verður Hrafn Pálsson, sem jafnframt sér um hljómsveitarstjórn. Mikið hefur verið talað um að Jón Páll Bjarnason gítarleikari væri að hætta hjá KK og fékk sagan byr undir báða vængi þeg- ar Jón lék ekki með hljómsveit- inni nú í vikunni, en hann hafði þá bara fengið sér frí í 2—3 daga. essg. þeir mala gull » (Framhald af 8. síðu). okkur, að þegar sé byrjað að selja framleiðsluna og markaS ur sé nógur innanlands. Ekki þarf að kvíða því að þurrð ver'ði á hráefninu, því að talið er að yfir 30 þúsund lestir af þangi liggi í fjörunni framundan Stokkseyri á 12 km. breiðu belti. Það er aldrei skorið niður við i'ót og vex því undrafljótt aftur og sprettur betur þar sem skorið hefur verið. Ýmislegt annað má vinna úr þanginu en fóðurbæti handa skepnum. Þar má nefna vökva, sem eykur vöxt jurta og enn- framur fegrunarsmyrsl handa þokkadísum. Og síðast en ekki sízt má vinna úr þessum sjávargróðri dýrmæt efni í lífsnauðsynleg læknislyf. Mikils er að vænta af hinu merka brautryðjendastarfi á Stokfcseyri og hagur allra að þar heppnist allt sem bezt. Það er því ekki ofmælt að þar sé malað gull úr grænum skógum sjávarins og njóti allir góðs af. Belgíska konungsættin (Framh. af 16. síðu). það lagt, að þeir hafa fengið fé sitt margfalt til baka, ef til eign- arnáms kæmi. Union Miniere hefur grætt á tú og fingri. í þjónustu þess hafa verið yfir 20 þús-undir manna. Framleiðsla fyi'irtækisins 1959 var t.d. 59% af öllu kobolti í heim inum, 9% aí öllum kopar og lítið eitt minna af zinki og úraníum. Auk þess vmnur félagið úr jörðu silfur, gull, radíum, germaníum og kadmíum. Union Miniere og hinir einstöku hluthafar hafa því safnað mikl- um auði á sama tíma og hinir ó- bieyttu starfsmenn í þjónustu þess er unnið hafa hörðum höndum búa enn í dag við léleg og frum- stæðustu kjör. E.t.v. skýrir þetta nokkuð stór- yrði Lumumba í garð belgísku konungsfjölskyldunnar, sem hlotið heíur stóra bita af gróða Union Miniere. Hætt er og við að ró- legra væri < Kongó nú, ef fólkið þar hefði ekki gleymzt í blindri baráttu fyrir veraldlegum gæðum þeirra, er ,.áttu“ landið. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.