Tíminn - 03.09.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.09.1960, Blaðsíða 16
Voru morðingjarnir þjónar Nassers? Leopold II — átti Kongó til 1908 Leopold III — gætir hagsmuna konungs- íjölskyldunnar Það þykir fullsannað, að ' mennirnir, sem stóðu á bak 1 við morð Majali forsætisráð- herra Jórdaníu s.l mánudag, j hafi ætlað sér að ráða konung Jórdaníu Hussein af dögum. ITilviljun ein réði því, að kon- ungur var ekki til staðar í stjórnarráðsbyggingunni, þeg- 'ar sprengingin varð þar, því konungur hafði ætlað að vera þar á fundi en hafði tafizt. Ákveðið hafði verið, að rík- isráðsfundur yrði í stjómar- ráðsbyggingunni kl. 9 um morguninn en fundartíman- um var breytt á siðustu stundu og hann ákveðinn kl. 12. Tímasprengj urnar sprungu hins vegar rétt fyrir klukkan 10 eða á þeim tíma, sem vænta mátti að konusgur sæti fund með ráðherrunum. Tilræðismennirnir flúðu Sprengingarnar urðu geysi lega kraftmiklar. Byggingin sjálf hrundi til grunna 0" auk Majali létu lífið 12 starfs- menn. Talið er að minnsta kosti áttatíu manns hafi særzt af steinum sem þeyttust lang ar leiðir í sprengingunni. Margt af þessu fólki er alvar- lega sært. Það er álitið, að tveir starfsmenn utanrikis- ráðuneytis landsins, sem voru kunnugir fyrirhuguðum fund artíma hafi komið sprengj- unni fyrir í húsinu. Menn þessir eru horfnir en þeir hafa sést fara yfir landamæri Sýr lands með þriðja manni. Vegabréf þeirra voru í lagi og mennirnir fengu að fara leiðar sinnar. Sýrland er að- ili í Arabiska sambandslýð- veldinu með Egyptalandi. Þá segir einnig, að lögreglan hafi verið búin að vara Majali við þessum mönnum og grunað þá um að vera útsendara Nassers eða hringa, sem hann ræður stefnunni í. Majali. lét þetta ekki á sig fá. Hussein konungur hefur á- sakað Arabiska. sambandslýð veldið fyrir að vera beinn að ili að morðinu á Majali for- sætisráherra. Segir konungur að flótti tilræðismannanna til Damaskus í Sýrlandi styrki þessa skoðun sína. í Arabiska sambandslýðveldinu munu því ekki aðeins finnast til- ræðismennirnir heldur einn ig mennirnir, sem standa á bak vð þá, sagði Hussein. í Amman hafa í vor verið hand teknir margir menn, sem tald ir hafa verið útsendarar Nassers forseta og hafi ætl- að að ráöa Majali af dögum. Majali hafði oft ráðizt harkalega á stjórnarstefnu Nassers og útvarpið í Kairo hefur jafnan lýst Majli sem óvini Arabiska sambandslýð- veldisins. Majali var t.d. and- vígur afstöðu Nassers gagn- vart ísrael. Egypsk blöð hafa borið til baka, að Arabiska sambands lýðveldið sé á nokkurn hátt viðriðið atburðinn í Amman, en útvarpið í Kairo hefur sagt að svona endi það alltaf með einræðisseggi. Fólkið losi sig við þá fyrr eða síðar. Hinn myrti forsætisráð- herra var jarðsettur í Amman s.l. miðvikudag. Hussein kon ungur flutti sjálfur minn- ingarræðu. Hann sagði, að Jórdanía mundi halda áfram sinn veg hvað sem liði til- raunum til þess að eyðileggja sjálfstæði landsins. Belgíska konungsættin -1 mmmimWti 1 og hagsmunir í Kongó Kongó var eign Belgakonungs til 1908 Menn minnast þess væntan- lega, að þegar Patrice Lum- umba forsætisráðherra Kongó rýðveldisins lýsti vantrausti sínu á Dag Hammarskjöld að- alframkvæmdastjóra SÞ, var það m.a. vegna þess að Hamm arskjöld væri Svíi. Lumumba sagði, að náið samband væri milli sænsku og belgísku kon- ungsfjölskyldunnar og því liefði Hammarskjöld ekki reynzt mögulegt að taka hlut- lausa afstöðu í Kongó tókst konungsættinni að viðhalda áhrifum sínrm í þeim félögum, sem unnu við hinar auðugu málm- námur í landinu. Fyrrverandi kon- ungur Leopold III á enn þann dag í dag stóran hlut í þessum félög- vm. Hann er að vísu aðeins talinn í tengslum við félagið Societe Gen- eiale de Belgique en þess er að gæta að félagið Union Miniere í Kongó er eins konar dótturfyrir- tsski hins fyrrnefnda. Félagið Union Miniere var stofn að 1906 og aflaði sér brátt fjöl- margra einkaleyfa í konóskum auð l'ndum allt fram til ársins 1990. Hefur fyrirtækið búið svo um hnútana fynr þá, sem fé hafa í (Framhald a lft <iðu > ★★★ Á hóteli einu i Pittsburgh í Bandaríkjunum liggur ógreiddur reikningur upp á nærri því 1000 dollara, Hér er um að ræða eyðslu rússneskra blaðamanna, sem voru í föruneyti Krustjoffs, er hann heimsótti Bandarikin á s. I. árl. Það hefur ekki tekizt að innheimta reikningsupphæðina hjá sovézka sendiráðinu í Washington. Nú munu flestir á einu máli um það, að þessi rök Lumumba hafi ekki verið á traustum grunni xæist, því Hammarskjöld hefur hlotið traust nær allra þjóða fyrir starf sitt í Kongó. Lumumba sjálf- ur vill nú gjarna biðja hann af- sökunar. Hins vegar er ekki úr: vegi í þessu sambandi að athuga, i hvers vegna Lumumba sneri máli; siuu að beigisku konungsfjölskyld- unni. Hagsmunir konunas- ættarinnar I Kongó var persónuleg eign Eelgíukonungs frá árinu 1885 til ársins 1908 að landið verður ný- lenda belgíska ríkisins. Á þessn i txmabili sat Leopold II að völdum | í Belgíu og innfæddir i Kongó! voru meðhöndlaðir verr én nokkur; skepna. Rannsóknarnefnd í Kongó; 1905 taldi hræðilegri grimmd vera ; fceitt gegn Kongómönnum. Er Kongó varð nýlenda belgíska xikisins fékk belgíska konungsæít-, in geysimikið fé fyrir þessa fyrr-1 verandi einkaeign sína en auk þessl Ungur Dani set- ur Ermasundsm. 10 ára gömlu meti hnekkt Helge Jensen kom öllura á óvart Ungur Dani, Helge Jensen|lega er synt frá Frakklandi ' að nafni, hefur synt yfir Ermitil Dover. | arsund á nýjum mettíma.! Hann lauk sundinu á 10 klst.j fDfanir Sefa verið hreyknir, og 23 mín. Fyrri handhafiíaf fra“toðu slnni í Erma máU. 3 1 ! sundskeppmnm. Þeir eifj* nu handhafendur mettíma bæði karla og kvenna, því Greta Andersen á kvennametið, 11 klst. sett árið 1958. En nú vill þannig til, að hvorugt þessa afreksfólks 'l ’rr í Danmörku. Greta er gift í Bandaríkjun- um og Jensen er á förum til Kanada. Líklega gerist hann bakari þar en ekki lögreglu- þjónn. a nýjum C min. Fyrri handhafij metsins yfir Ermarsund var. Hassan Abdel Rehim frá> Eg- yptalandi, sem synti yfir Erm ^rsund 1950 á 10 klst og 58 mín. Örvandi lyf orsök dauða Enemarks Sá sorglegi atburður gerð- ist á fyrstu dögum Olympíu- leikanna í Rómaborg, að danskur hjólreiðamaður, knud Enemark, fékk sólsting í keppni, féll af baki hjólinu og höfuðkúpubrotnaði. Lézt Enemark af þessum sökum skömmu síðar. Síðar hefur það komið fram, að dönsku hjólreiðamönnunum voru gefnar inn örvandi töflur áð- ur en jieir hófu keppnina. Samband danskra hjól- reiðamanna hefur nú haldið fund, þar sem þjálfarinn Oluf Jögensen, sá er ráðlagði töfl- urnar gaf skýrslu. Að henni loknini samþykkti sambandið, að lögreglan skyldi halda á- fram frekari rannsókn í þessu Helge Jensen er 25 ára gam ill og nemur bakaraiðn í heimalandi sínu. Hann synti frá Dover til Cap Gris Nez á Frakklandsströnd en venju- Ronicol skaðlaust Lyfjafræðingar hafa sagt, að Ronicol töflur þær, sem hjólreiðamennirnir tóku fyrir keppnina séu með öllu skað- lausar, en hjólreiðasamband ið óskar engu að síður, ag mál þetta verði rannsakað full- komlega til þess að eýða öll- um grun um þag að dönsku (Framhald á 3. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.