Tíminn - 25.03.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.03.1961, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, langardaginn 25. marz 1961 Hinn 19. maí 1936 birti dagblað í London eftirfarndi smáfrétt: „Tro’ðilnn geirfuglshamur á uppboSi Selst hann á 500 gíneur? Gamall sægarpur, þrjú fet á hæð í hvítu vesti og svörtum kjól jakka me® ljótt nef og handleggs stúfa vertfur boðinn til sölu á þriöjudaginn kemur. Búizt er við, að hann verði sleginn á svo sem 500 gíneur. Þess er vænzt, að menn úr mörgum löndum heims geri boð í gripinn. Þessi sjaldséði náungi er einn hinna 79 geir- fuglshama, sem nú eru til í heim- inum, síðustu leifar útdauðrar dýrategundar. Góðir geirfugls- hamir hafa til þessa verið seldir á allt að 350 sterlingspund, en fara sífellt hækkandi, og amerískt safn greiddi nýlega 400 sterlings- pund fyrir skurn af einu geir fuglseggl, og sérfræðingar nátt- úrugripasafnsins í Washington meta sitt egg á 2000 sterlings- pund“. Fréttin er ekki lengri — en víkj- um nú aftur í aldir. Það örlar á grábrúnan blett í iþokumistrinu. Stor'murinn lamdi klettaþilið, og myndaði hringsveip í smávari, hreyfði eggið iítillega, skail svo á því hinum megin og renndi því út úr sprungunni, sem það bafði fallið í, þegar Ketill Ket- ilsson spyrnti því óvart í veiði- bræði sinni út úr dældinni, sem það hafði legið í. Svo varð svolítið stormhlé, en rétt á eftir rak hann á nýja hviðu, 'hrafcti eggið lengra fram á berg- sylluna, unz það valt fram af, skail á nibbu, breytti stefnu í fallinu og brotnaði við stein. Gulleit klessa og slímug skurnbrot var hið eina, sem eftir sást. — Já, víkjurn aftur í aldir — enn þá lengra. Á klettagjögrum og eyjum Atlantshafsstrandarinnar allt norð an frá Labi'ador suður til Flórída í Ameríku, á ströndum Grænlands norður til Góðhafnar og á austur- ströndinni allt norður að 69. breidd ar'stigi, á ströndum íslands, Fær- eyja, Englands', Sfcotlands, Norður írlands, Noregs, Frakklands og Þýzkalands, úði og grúði af stórum og sterkbyggðum fuglum, um 80 sentimetrar á hæð með sterka sund fætur en hryggilega vanþroska vængi, sem ekki gátu lyft þeim til flugs. Það eru einkum beinaleifar í fornum öskuhaugum á þessum slóðum, sem sýna heimasvæði fuglsins allt sunnan frá miðbaugi norður til heimskautsbaugs. Gaml- ar ferðalýsingar og skipsbækur greina einnig frá „mörgæsinni", sem varp í ótrúlegum hrönnum á eyjum við Nýfundnalnd. Ein eyjan var meira að segja skírð Mörgæsa- eyja. Þar hafa fundizt miklar leif- ar geirfugls í jaiðlögum. Fugl þessi h'laut latneska tegund arheitið ALCA IMPENNIS, en kall aðist geirfugl á norrænu máli. En ðúm heimildum ber hann nafnið Pingvin eða Pen- Gwyn. Það er gelíska og þýðirj hvíthöfði, og það nafn er auðvitaðj dregið af útliti fuglsins. Þótt koll-j ur' geirfuglsins væri svartur, voru skjanna'hvítir flekkir á vöngum og, fram á milli augna og nefklumb-! unnar. Pingvin — eða mörgæsj þekktu sæfarar vel og þeim sýndist þessi fugl harla líkur til að sjá. En geirfuglinn er engin mör- gæs. Þótt vaxtarlag sé ekki ólíkt og hreyfingar einnig, oftast leift- ursnöggar, þegar fuglarnir voru í réttu umhverfi — sjónum. En nán- ari athugun á lögum höfuðsins og nefsins, sýnir gei'la, að geirfuglinn telst til sömu ættar og álkurnar, enda hefur honum verið skipað þar í flokk. Mörgæsir' hafa heldur aldrei kom izt langt noi'ður á bóginn á þessum hnetti, og nú vita menn með vissu, að allar mörgæsir, sem um er rætt í ferðalýsingum norðan miðbaugs, eru geirfuglar. Og það leynir’ sér ekki, að margt 'hefur verið um geirfuglinn. Hann hefur verið þúsundum saman ^ geirfuglabyggðum á ströndum og eyjum og oft og einatt orðið auð- sótt bráð sæfarendum, sem vildu nesta sig vel til ferðar' með nýju fuglakjöti. Þó er talið, að kjöt geirfuglsins hafi ekki verið sérlega gómsætt, því að fæða sú, sem hann Iifði á, hlýtur að hafa gert kjöt hans mjög lýsisborið eða bráðfeitt, en eigi að síður hefur þetta þótt gott ílag í salttunnur heimila og skipa. Og þessi bráð var auðtekin. FugUnn var ófleygur, og þegar hann sat í hundraðaflekkjum uppi á bergflákum, reyndist auð- velt að girða leið hans til sjávar og ganga síðan á fylkinguna með bareflum. Það kom jafnvel fyrir, að menn ráku hópa út í skip eða bát og slátruðu þar. Þar með losn- uðu menn við erfiði þess að bera veiðina á skip. f þes'sum herferðum voru egg brotin 'hundruðum saman og ungai’ troðnir í svað/ Og þar sem hver 'kvenfugl varp aðeins einu eggi ár hvert, gefur auga leið, að alger tor tíming var fyrirbúin stofninum. í sjóferðabók Jacques Cartier frá 1534 er frá því greint, að skipsmenn hans1 hafi á einum degi drepið þúsund „norðurshafs-mör- gæsir“. Hann bætir' því við með eftirsjá, að þeir hafi orðið að skilja svo mapgar eftr lifandi, að sá feng- ur hefði getað fyllt 40 róðrarbátá. í annari frásögu er greint, að sjó- menn hafi stigið á land í geir- fuglsbyggð og drepið á hálfri klukkustundu með beium höndum fugla, sem svaraði tveim bát- hleðslum. Á ströndum meginlands Evrópu var geirfuglinn útdauður fyrir nokkrum þúsundum ára. Strá- drápið við str'endur Ameríku gerð- ist allmi'klu síðar, en í fuglaskrá, sem út kom í Norður-Ameríku 1820, er geirfuglinn ekki nefndur meðal tegunda. í gömlum 'heimildum frá Suður- byggðir. Hann kallar eyjaklsannj Geirfuglasker, og draga má þær: ályktanir af líkum, að þar hafi ver ið geirfuglamergð. Minni geirfugla' byggðir eða varpstaðir voiu á Geirj fugladrangi og Eldey, sem fengið: hafði gælunafnið „Mjölpokinn“ vegna lögunar sinnar. Það voru íslenzkir fiskimenn, sem gáfu eynni það nafn. Þegar hér var komið, heldu einu fuglarnir, sem eftir voru, til á af- skekktu og illgengu skeri, en þó gafst þeim ekki lífsfriður. Auð- lindir íslands og lífsbjargarvegir voru fábreytt, og allar klær varð að haf úti. Egg og fiður var verzl- unarvara, og ránveiðin var stund uð takmarkalítið. Veiðiver voru metin til beztu hlunninda, enda nokkuð, og þess er jafnvel getið í bók einni eftir rithöfundinn Johan Andersen, árið 1764, að svo mikil geirfuglamergð sé við ísland, að telja verði veraldarundur, eða rekja til yfirnáttúrlegra orsaka.. Þess er til getið, að slík undur muni vita á stórtíðindi, jafnvel vera fyrirboði dauða Friðriks kon- ungs IV. Smáfrétt í ensku bíaði — um gamlan sægarp, hávaxinn í hvítu vesti og svörtum kjóljakka, metJ ferlegt nef og handleggs- stúfa — og þai atS auki atJeins úttrotimn hamurinn af honum, boÖinn til kaups á 50 þús. kr. — vartJ vísir atf þessari grem Mads Stage. Hún birtist í dönsku sunnu- dagsblatSi nýlega, og af því atS málitS er ís- lendingum dálítitS skylt, þykir rétt atS birta greinina lauslega þýdda — og ekki er víst, atS frásögnin komi alveg heim vitS sann- sögulega atburtSi. eyjum er þess getið ár’ið 1697, að geirfugl komi á hverju ári í stór- hópum til varps á strandeyjum, en aðeins 60 árum síðar er þess getið, oð geirfuglinn sé ekki lengur reglulegur vorgestur á eyjunum, sjáist aðeins nokkrir saman endr- um og eins og líði jafnvel nokkur ár milli heimsókna hans. Á Færeyjum er allmikið af geir- fugli um þetta leyti, en heimildir greina ,að varpfugli fari sífellt fækkandi, og loks kom þar, að ein- asta afdrep Geirfuglsins var á eyj- um við strendur íslands. Og víkjum nú þangað. Árið 1397 er þess getið í Wilch- ins-máldaga, að á litlum klettaeyj- um út af Reykjanesi séu gerfugla- skattlagði kirkjan þau drjúgum. Af fuglaveiði tók kirkjan oft tvo þriðju hluta í sinn skerf. En skerin voru sæbrött og sjald- an lognsævi þar, svo að bát yrði lent. Þetta var hættuleg veiði. Sagn ir heirna að tólf menn hafi farizt við Geirfuglasfcer árið 1628, og þar sem fuglarnir voru orðnir fáir og lítils fengs að vænta, lögðust ferðir í Geirfuglasker niður um sinn, og geirfuglinn fékk frið næstu hundrað árin. Þrátt fyrir allt virtust nokkrar líkur til, að geiitfuglinn ættaði að skrimta af, því að honum fjölgaði i En grimm örlagnorn lá í leyni þarna úti í Attantshafinu. Hafsbotninn við strendur ís- lands, ekki sízt út af Reykjanesi «■ dálítið ókyrr. Þar eiga sér stað tíðar jarðhræringar og jafnvel eldgos. Það bar eigi ósjaldan við, að sker og jyjar skutu upp kolli og hurfu síðan aftur eftir skamman eða langan tíma. í marzmánuði áiið 1830 urðu eldgos og jarðhræiingar á sjávar- botni út af Reykjanesi. Sker og drangar skulfu svo að úr þeim kvarnaðist, og flóðbylgjur skullu á þeim. Geirfuglasker, sem lengi hafði verið eina afdrep geirfugls- ins, fór ekki varhluta af þessu um róti. Það h/arf að mestu í hafið. Fuglarnir gátu ekki flogið brott, og á flótta sínum á sundi, lömdust margir við kletta og fórust — jafn- vel þúsundum saman. Nokkur hluti stofnsins- bjargað- ist þó til næstu eyja og skerja og meginhlutinn settist að við Eldey, •en þar \<oru vairpskilyrði tfyrii' hann ill mjög, því að eyjan er há og brött. Þó höfðu þessar náttúru- hamfarir breytt Eldey svo, að þar var' 'hægara um vik fyrir fuglinn en áður. Enn náði þessi deyjandi dýrategund fótfestu um stund. En það var aðeins gálgafrestur. Geirfuglasker höfðu verið langt undan landi, en Eldey var nær, og nú tóku menn að renna ágirndar- auga til fuglanna á ný. Náttúrugripasöfn og menn, sem söfnuðu eggjum og hömum fugla, höfðu fengið fregnir af fuglum 'þessum og af hamförunum við Reykjanes, og menn vissu, að hjörðin var orðin lítil. Ásóknin óx að miklum mun, og æ hærra verð var boðið fyrir ham eða egg. Fá- tækir fiskimenr. sáu þar fjárvon nokkra og tóku að hætta lífinu á ný til fanga, og á næstu tíu árun- um var fuglinum eytt að mestti, og enn fór verð hækkandi. Teikning eftir Mads Stage: — A3 geirfugladrápí. Árið 1844 kom bréf frá verzl- ur.armanni einum í Evrópu, til Carls Siemsen í Reykjavík, og var þar mælzt til þess, að lagt væri allt kapp á að ná, þó ekki væri nema einum ham óskemmdum nieð öllu og einu eggi heilu. Ofur- verð var -. boði, og síðasta tilraun- i-i var gerð. Carli Siemser. tókst að fá y il- h4álm Hákonarson, sjómann, til þess að fara til Eldeyjar Tregtega g<-kk þó e.ð manna far til ferðar, ei þó tókst loks að fá 14 inenn Veður fór versnandi, þegar lagt var frá landi, en til Eldeyjar kom- ust þeir þó. Að morgni 4. júní 1844 -ialt skelin á ölduföldum undir Eid- eyjarbjörgum. Áhöfnin sat undir á-um og atti fuilt í fangi með að gæta þess, að sogið kastaði t'ar- inr ekki upp að klettunum For- maðurinn lét þoka bátnum tiam r.ieð berginu og menn skimuðu eitir Ijósum blettum á grábrun- um kletta/eggnum. en enginn geir fugl sást. Kins vegar var súlna- gerið mikið. Það reyndist ógerlegt .ð leggja bátnum að, en þó tekst að boxa honum á árum svo nærri, að brir menn geta sfokkið upp á stall. Þeir hétu Ketill Ketilsson, Jon (Framhald á 15. síðui.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.