Tíminn - 04.07.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.07.1961, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 4. júlí 1961. SEXTUGUR: Páll Pálsson, bóndi Efri-Vík í Landbroti Satt að segja hélt ég lengi vel, að hann væri ekki sannur þessi málsháttur, sem Englendingar nota oft: „Ef þú þarft að fá ein- hvern til að gera þér greiða, þá skaltu biðja hinn önnum kafna mann.-------Fyrr en ég kynntist Páli í Vík, þá fann ég fyrst, hversu satt þetta er. Páll í Vík er aldrei iðjulaus. Það er sama hvaða árstíð er. — Vor — sumar — haust, kalla annirnar að frá morgni til kvölds eins og allir sveitamenn| þekkja — og sé eitthvert stundar- hlé frá gegningunum yfir vetur- inn, er Páll setztur við bókbandið. — Aldrei — allan ársins hring gengur þessum mikla iðjumanni verk úr hendi. Og samt — samt er engan eins gott bónar að biðja, enginn er fús- ari að gera manni greiða. Manna beztur er hann til að starfa að hvers konar félagsmálum. — Og fáir rækja betur kirkju sína held- ur en Páll í Vík. Páll Pálsson, bóndi í Efri-Vík í Landbi'oti, sem er sextugur í dag, er fæddur í Þykkvabæ, sonur hjón anna Margrétar Elíasdóttur og Páls Sigurðssonar. Þykkvibær er Hjónin f Efri-Vík. bæði sextug, Magnea Magnúsdóttir, f. 21.11. ’60, Páll Pálsson f. 4.7. ’oi garði, en ekki langt — bara dálítið ofar í Br'otið, að Efri-Vík. Og á þessum tveimur bæjum hefur Páll átt heima alla sína ævi. í Efri-Vík bjuggu öldruð hjón á eignarjörð sinni, Eiríkur Þorgeirsson og Agn- es Ólafsdóttir. Þau voru barnlaus. Ekki þótti hann við allra skap. , ... , Páll keypti af honum jörðina, og stor jorð, _ og þar var eitt af ggmlu hjónin voru í skjóli þeirra stær'stu buum í Landbroti ia Páls og Magneu, meðan þau lifðu. þeim Pah og Margreti Pall var páu tók til óspiutra málanna _ . 1 I 1 I r»«n ivi n Ai iw i Knnnrtl Afv mikill framfaramaður í búnaði og vann mikið að jarðabótum — t.d túnasléttu og áveitum. Allt var þetta unnið með handverkfærum eins og tíðkaðist á þeim tíma, er þau voru að alast upp, systkinin í Þykkvabæ. Framfarirnar kostuðu mikið — ekki í krónutölu, heldur áreynslu og atorku fólksins, sem að þeim vann.------ Þá var ekki hægt að fara í sím- ann og panta ýtuna og tætarann, við umbætur á jörðinni, svo hún er nú í röð hinna beztu býla. Hann hefur byggt þar upp öll hús hagkvæmlega úr varanlegu efni. Þegar hann kom að Efri-Vík, fékk hann hálft kýrfóður af túninu, en nú er töðufallið tuttugufalt. Auk þess eru útslægjur — í valllendi og áveitum — en það er nú hvort ið í hreppsnefnd Kirkjubæjar- hreps um áratugi og lengi í stjórn búnaðarfélagsins. í stjórn sjúkra- samlags síðan það var stofnað, lengi fulltrúi safnaðarins á héraðs fundum, í stjórn kirkjukóts, stúku og slysavarnadeildar. Af með- fæddri hagsýni og mikilli trú- mennsku hefur hann fjallað um fjármál þessara félaga. Ekkert starf, sem hönum er falið, er svo lítið, að honum komi til hugar að kasta til þess höndum eða van meta það, eins og því miður mörg- um hættir til um smámuni. Ekki hefur Páll í Vík hlotið trúnaðar- störf af því, að hann hafi tranað sér fram eða viljað láta á sér bera, heldur vegna hins, að fólkið hefur fundið hve þar er trúr liðsmaður við gott málefni. Um tvo næstliðna áratugi hef ég tveggja lítið notað síðan túnin ____ stækkuðu, enda áveiturnar lítt slá-; þekkt Pál i Efri-Vík vel, og átt við an|ái í seinni tíð sökum sneggju.' hann margs konar samstarf. Hef- standa svo heima a hlaði meðj Allt, sem Páll hefur framkvæmt á! ur sú samvinna verið hin ákjósan- hendurnar í vösunum og horfa^a jörð sinni er vandað og vel um legasta á allan hátt. Á þessum þessi tæki jafna hvern hól, fylla upp hverja laut og mylja flagið svo að þaði verði fínt eins og hveiti. — Já, öðru vísi mér áður brá. Þá kostaði hver lengdarmetri í skurði eða flóðgarði, marga svita dropa; — þá kostaði hver fermetri í túnasléttu mikla áreynslu, mik- gengið. Túnin í ágætri rækt, svo að hann byrjar fyrstur mann slátt og hefur góða eftirtekju af túni tímamótum í ævi hans vil ég þakka honum samstarfið á liðnum árum og góð kynni, sem verið sínu. Hann fer vel með allarjhafa með heimilum okkar. — Og skepnur, fóðrar vel og fyrnir hey í dag vil ég vera einn af þeim, ..... -' sem öer fram heillaóskir til þessa meir en flestir aðrir. Hann er í einu orði sagt mikill framfara- maður í búnaði — búhöldur góður ið Púl, mikinn lúa. — Þá þurfti mundi hann hafa verið kallaður í þeim þess, að þau megi^vel og að láta^ hendur standa fram úr j gamla daga og borið það nafn me<5 lengi njóta sinna miklu verka og umbóta í Efri-Vík. — Og þess vil heiðurshjóna, nú er þau bæði hafa náð sextugsaldrinum. Ég óska erm- við ræktunarstörfin, og það! rentu. var sannarlega gert í Þykkvabæ. Þar var miklu og góðu verki af-! „ , , ,,, ___ kastað við byggingar, ræktun og , Ell. 1 Efn‘Vl,k hvers konar umbætur, sem eitt sf,lrldi bu sitt bæði af atorku og ar sveitabýli mega prýða. vekni, gefur hann sér góðan tíma til að starfa að félagsmálum. Hann Þegar Páll Pálsson var tuttugu vanrækir aldrei að koma á þann og fjógurra ára, kvæntist hann mannfund, þar sem á að leggja frændkonu sinni, Magneu Magnús- góðu málefni lið. Skal hér talið dottur — það var 9. maí 1925. Dag- það helzta, sem ég man af trúnað- mn eftir fluttist hann úr föður- arstörfum Páls: Hann hefur set- ég ós'ka bændastétt okkar og raun- ar þjóðinni allri, að hún eignist marga menn með hagsýni og at- orku Páls í Vík, framtaki og fé- lagshyggju. — Þá væri þjóðstofninn ríkur, ef þegn væri margur slíkur. G. Br. 3 tegundir tannkrems G00 F@F Með piparmyntubragöi og virku Cun asinasilfri, eyöir tannblæði og kemur veg fyrir tannskemmdir. FlF Sérlega hressandi meö Chlorophyl, hinn hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn þefjan. 4 ClLlIlFlF Freyðir kröftuglega með pipai myntubragði VEB Kosmetik Werk Gera Deutsche Demokratische Republi’- ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir færi ég ykkur, sem minntust mín á 75 ára afmæli mínu 22. júní s. 1. með heimsókn- um, gjöfum og hlýjum kveðjum og gerðu mér daginn ánægjulegan og ógleymanlegan. Megi guð og gæfan fylgja ykkur öllum. Bjarney Ólafsdóttir, Króksfjarðarnesi. MaSurinn minn Hjalti Árnason lézt á hcimili sínu, Njálsgötu 7, þann 28. júní. Útfor hans verður frá Fossvogskirkju miSvikudaginn 5. júlí kl. 10,30 f. h. Blóm vinsamlega afþökkuS. SigríSur Friðriksdóttir. Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vináf+u við andlát og jarðarför Úlfhildar Eiríksdóttur, Kjarlaksvöllum, Dalasýslu. Júlíana Eiríksdóttir Helga Björg Sigurðardóttir Sigurður Ólafsson Reynir Guðbjartsson Eyrún Eiríksdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar litlu dóttur okkar. Unnur Einarsdóttir, Gunnar Á. Jónsson, Selfossi. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Ingunnar Arnórsdóítur húsfreyju f Eyvindartungu. Eiginmaður, foreldrar, tengdaforeldrar og börn. — Efri-Vík í Landbroti. — sama prýðis umgengnin utan frá brúsapalli, inn á fjóssins innsta bás. Hjartans þakklæti til allra nær og fjær, sem sýndu okkur samuð og hlutteknlngu, og veittu okkur styrk við fráfall feðganna Aðalsteins V. Björnssonar og Tómasar Aðalsteinssonar, Sólvöllum, Búðakauptúni við Fáskrúðsfjörð Þórunn Jóhannesdóttir og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.