Tíminn - 04.07.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.07.1961, Blaðsíða 13
[TÍMINN, Imðjudaginn 4. júlí 1961. 18 i r/ / 11. landsmót Ungmennafé- lags íslands var sett á laugar- daginn var kl. 9.00 fyrir há- degi að Laugum i Reykjadal. Athöfnin hófst með því að allir þátttakendur gengu fylktu liði undir fánum inn á íþrótta- leikvanginn. Var þetta glæsi- leg fylking ungs fólks úr flest- u;n héruðum landsins. Hvert héraðssamband hafði sinn sér- staka íþróttabúning og settu þessir búningar skemmtilegan svip á hópgönguna og mótið í heild. Safnast var saman við tjörnina fyrir framan skóla- húsið og fór þar fram fána- hvlling og fjöldasöngur. Sr. Eiríkur J. Eiríksson, sam- bandsstjóri setti svo mótið með ræðu. Að setningarathöíninni lokinni hófst iþróttakeppnin undir stjórn Þorstei'ns Einarssonar íþróttafull- trúa. Fyrir þá, sem koma til Lauga í fyrsta sinn k;emur það skemmti- lega á óvart hversu allar aðstæð- ur eru fullkomnar og það frá nátt úrunnar hendi. íþróttavöllurinn, þar sem knattspyrnan og frjáls- íþróttirnar fóru fram, er í laut með nokkuð bröttum brekkum allt í kring, sem er hið ákjósamlegasta Séð yfir íþróttasvæðið á Laugum. 11. landsmót UMFI - I. UMSE, sem keppti í 400 og 1500 m.. Þá ber einnig afrek Heiðars Georgssonar í stangarstökkinu hátt, en hann náði næstbezta af- reki í greininni í ár, stökk 3.86 m. Svona mætti lengi telja en við látum staðar numið' að sinni. Við munurn birta næstu daga ýtarlegt yfirlit yfir allar greinar mótsins. Mikið undirbúningsstarf Það kom skýrt í ljós, að sam- bandsfélögin höfðu lagt mikla vinnu í það að koma sem bezt undirbúin til þessa móts. Fyrst og fremst er þáttur Héraðssam- bands Þing'eyinga glæsilegur. Þeir sáu um aila framkvæmdina og þar var formaður sambandsins, Óskar Ágústsson á Laugum, aðatoriaður- inn. Hann var formaður fram- kvæmdanefndarinnar og með hon- um í stjórn Ármanm Pétursson, Þráinn Þórhallsson, Þorsteinn Glúmsson og Friðgeir Björnsson. Hvert sambandsfélaganna hafð'i ráðið sérstakan þjálfara, sem æft hafði keppendur heima í héraði fyrir þetta mót og má t.d. nefna Stéfán Kristjánsson, sem þjálfaði Þingeyingana í frjálsum íþróttum, og Ellert Sölvason úr Val, sem sá um knattspyrnuæfingarnar. Landsmótið að Laugum sýndi mikla grózku í starfi ungmennafélaganna Óskar Ágústsson form. H.S.Þ. íþróttir ( Framhald af 12. síðu) í þessum leik, og hvað sem öðru líður, þá er það þó alltaf jákvætt að reyna eitthvað. Ekki varð þó þessi dugnaður Framara til þess, að þeir sköpuðu sér tækifæri í leiknum, og sáralítið reyndi á Heimi, markmann KR, í þessum leik, enda var vörn KR traust með Hörð Felixson sem bezta mann. KR-liðið hafði öllum sín- um beztu leikmönnum á að skipa — en Gunnar Guðmannsson varð að yfirgefa yöllinn í fyrri hálf- leik vegna meiðsla og kom Leif- ur' Gíslason í hans stað. ÞÓRÓLFUR EKKI Á SKOTSKÓM í síðari hálfleik áttu KR-ingar þrjú fjögur mjög góð fækifæri — en ekkert var þó nýtt. Gunnar Felixson'og Þórólfur glötuðu báð ir upplögðum tækifærum — en það verður hins vegar að geta þess, að báðir þessir ágætu leik- menn eiga við meiðsli að stríða. sem nokkurn svip settu á leik þeirra. En það var einnig önnur hindr-, un, sem alltaf var í vegi KR-inga, Geir Kristjánsson, iharkvörður J Fvam. Að vísu þurfti hann að vevja ínörg erfið skot, en útlilaup hans á réttu augnabliki hindraði | KR-inga hvað eftir annað, og harn lokaði marki sinu mjög vel með góðum úthlaupum, að minnsta 1 áhorfendasvæði. Eins er háttað i til þar sem sundkeppni fór fram. „Sundlaugin“, sem er st.ór tjörn um 20 gráðu heit er álíka í sveit sett og völlurinn. Bakkarair í kringum tjörnina gera það að verkum að gott er að fylgjast með siundinu. Vel skipulögð íþróttakeppni Eins og áður segir, hófst íþróttakeppnin á laugardagsmorg- un og var þá keppt í 100 metra hlaup'i karla, undanrásum,, kúlu- varpi kvenna, kringlukasti karla, hástökki kvenna, langstökki karla, 100 m. hlaupi kvenna, undanrásir, 1500 m. hlaupi, undanrásir, 100 m. hlaupi karla og kvenna, milli- riðlar. Þá fór fram 1. leikurinn í knattspyrnu milli Þingeyinga og Borgfirðinga og sigruðu þeir fyrr nefndu, C—1. Keppt vaf í öllum þessum greinum fyrir hádegi, og segir sig sjálft að allt hefur verið kosti, tvívegis, þegar framherjar KR voru komnir innfyrir vörnina. Markvörzlu Geirs geta Framarar mest þakkað, að þeir hlutu stig í Ieiknum, þótt það hins vegar rýri á engan hátt góða frammi- stöðu Rúnars Guðmannssonar og Ragnars Jóhannessonar. Það er ás.tæðulaust að vera að fjölyrða meira um þennan leik, en þó má geta þess, að frammi- staða dómarans, Magnúsar Péturs- sonar og annars línuvarðarins, Baldurs Þórðarsonar, var ekki betri en leikmanna. Vita línu- verðir hér virkilega ekki hvað rangstæða er? Baldur veifaði í hvert skipti — og kom það reynd ar jafnt niður á báðum liðum — þegar einhver leikmaður var fyr ir innan vörn, og það skipti engu máli hvort sóknarmaðurinn var rangstæður eða ekki, þegar knett inum var spyrnt. Línuverðirnir einblína á fremsta leikmano — en láta sér standa á sama hvort um rangstöðu er að ræða, þegar knettínum er spyrnt fram, ef til vill af 20—30 metra færi, og þá er fljótur framherji ekki lengi að skjótast inn fyrir svifaseinan bak- vörð. hsím. Fjöhnennasta íþróttamót, sem háð hefur verið hér á landi ; m. hlaupinu voru sextán þátttak- endur. Það gefur auðvitað augaleið að ekki var um að ræða neinn sér- stakan árangur yfir héildina, en það er heldur ekki aðalatrðið. Þetta mót á einnig það saimmerkt með Ólympíuileikunum, að það sem skiptir mestu, er að taka þátt en ekki að sigra, eins og segir í kjörorðum stóru leikan-na. Þó ber ekki að skilja orð mín svo, að árangurinn hafi verið' þeim, sem þarna kepptu ekki til sóma, miðað við okkar mælikrvarða. í hlaupunpm voru t.d. mjög góðir einstaldángar og má þar nefna Hauk Engilbertsson úr Borgar- firði, Halldór Jóhannsson HSÞ, Jón Gíslason ög Hafsteim Sveins- son úr Skarphéðni, sem allir kepptu í langhlaupunum. í stuttu hlaupunum má t.d. nefna Ólaf í Unns.tei.nsson úr Skarphéðni, Guð- mund Hallgrímsson, UMSK, Sig- urð Qeirdal, USAH, Jón Gíslason, Eina-r Valur Kristjánsson, _ skíða- maðurinm góðkunni frá ísafirði var þjálfari Skagfirðinga. ’aldi- mar Öraólfsson þjálfari Vestfirð- inganna. Mótið bar þess líka merki, að ungmemnafélagar eru vanir að 1 taka þátt í mótum og það skipu- lögðum. Allt gekk þetta svo greið- lega. Einum þætti má heldur ekki gleyma, en það er þáttur mótstjór ans, Þorsteins Einarssonar. Þar fer maður sem kann sitt fag, enda hefur hann oftast verið mótstjóri á landsmótum síðari ára. Heiðursgestir 11. landsmóts UMFÍ Heiðursgestur Ungmennafélags íslands á mótinu, var Jónas Jóns- son frá Hriflu. Heiðursgestir Hér- aðssambands Suður-Þingeyinga voru eftirtaldir menn, sem innt hafa mikið starf af hendi í þágu HSÞ bæði innan héraðs og utan þess: Arnór Sigurjónsson, Guð- mundur Hofdal, Hermann Stef- ánsson, Jón Sigurðsson, Ketill Indriðason, Sigurður P. Björns- soti, Þura í Garði, og Þorgeir Sveinbjarnarson. (Meira á morgun) hj.hj. Þorsteinn Einarsson mótstjóri vel skipulagt, enda stóðst þetta samkvæmt leikskrárini. Eftór hádegið hélt keppnin á- fram og var þá keppt í þessum greinum: 400 m. hlaupi karla, stangarstökki, kringlukasti kvenna.. langstökki kvenna, , kúluvargi karla, knat.tspymuleik milli Borg- firðinga og KefiMkinga, (Kefl- víkingar sigruðu), 1500 m. hlaupi, handknattleik kven-na milli Borig- firðinga og Þingeyinga, (Þingey- ingar sigruðu), 400 m. hlaupi, milliriðlar. Um miðjan dag hófst svo einn- ig keppni í sex sundgreinum karla og kvenna. Fjölmennasta mót sem haldiS hefur verið hér á landi Það sem manni kom helzt í hug þogar maður sat þarna í brekk- unni fyrir ofan íþróttavöllinn var, að hér væri um raunverulega, |J litla Olympíuleika að ræða. slík, . - * var þátttakan og framkvæmdin á mótinu. Sem dæmi urri þetta má nefna t.d. hlaupin. í 100 mi hlaup inu vor hvorki meira né minna en sex riðlar með sex mönnum í hverjum riðli. í 400 m. hlaup- j i.nu voru fimm riðlar og í 1500 I fögnuð áhorfenda. Björn er lögregluþjónn á Seyðlsfirði og er hann 52 ára. , ... Björn Jónsson f á Firði og félagar hans sýndu áhaidaleikfimi við mikinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.