Tíminn - 09.01.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.01.1962, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 9. ianúar 1962 6. tbl. 46. árg. Stærri síld undir Jokli Ekki hefur blásið byrlega fyrir síldveiði það sem af er Hjólin alltaf niður Vestmannaeyjum, 6. jan. Skömmu eftir hádegi í . dag var Magnús Magnússon, símstöðvarstjóri i Eyjum, á Volkswagen-bíl á leið út að nýbyggingu sæsímans í Sæ- felli. Allt í einu skall vind- hviða á bílnum, og feykti honum 6 metra út af vegin- um, þar sem hann kom nið- ur á hjólin. Svo að 'segja um leið kom önnur vindhviða og lyfti bílnum og sneri honum heilan hring í loft- inu, svo að hann kom aftur niður á hjólin, en þá gat Magnús beitt honum nógu mikið undan til þess, að hann fauk ekki oftar. Magn ús sakaði ekki, en bíllinn er talsvert skemmdur. SK þessu ári, og hafa bátar ekki komizt til veiða nema einu sinni frá áramótum, en það var á föstudaginn var. Réru þá flestir á svokallað Jökuldjúp, sem er út af Snæfellsjökli, og fengu þar góðan afla, sem komu þangað fyrstir, en veð- ur versnaði ört er kom fram á nóttina og gátu bátar þá illa athafnað sig. — Flestir síldar- bátanna réru síðan í gær* kvöldi, en þá var komið skap- legt veður. Síldin á Jökuldjúpinu er stærri en sú á Skerjadýpinu suðvestur af Eldey, en fremur er hún talin mögur. Þó hefur sums staðar verið reynt að; frysta hana og salta, t. d. jí Keflavík. En megnið af henni Unun þó hafa farið í bræðslu sem ! fyrr. Færri veiða síld | Samkvæmt skýrslu frá Fiskifé- lagi íslands, sem blaðinu barst í gær, lönduðu 42 skip samtals j 30.255 tunnum síldar hinn 6. þ. m., og er það eini síldveiðidagurinn á árinu þar til í dag. Þó eru Vest- mannaeyjar ekki taldar með í þessari skýrslugerð, ep nokkrir bátar munu hafa faxið þangað og landað nokkur þúsund tunnum síldar. — Færri bátar róa á síldar- mið nú en fyrir áramót, því nokkr- (Fran.h a i5 siðu Hann mokar upp sildinni. — (Ljósm. TIMINN, GE) um stimpast bíó-sætin Nýtt fyrirkomulag á miöasölu, sem sýningargesfir og umsjármenn kvikmynda- húsa eiga eftir að venjasf Maður nókkur hringdi til hnapp. Þetta gerir bíóinu kleift að blaðsins í gær og kvaðst hafa 1Tfa Þangað til sýning á farið a niu-sýnmgu i Laugai - fyrir kiukkan hálf átta eins og ássbíói á sunnudagskvöldið. Hann sagði. að þar hefðu orð- ið stimpingar um sætin. Sýn- flestum kvikmyndahúsum hér. Laugarássbíó er nokkuð úrleiðis, og fólk átti erfitt með að sætta sig . _ , , við að sækja miðana svo snemma, mgarsalurinn hefði verið opn- saggj framkvæmijastjórinn. Reynt aður á slaginu klukkan níu, en var að geyma miðana til klukkan mannþröng fyrir framan. hálf níu, en þá voru menn óánægð- Hefði fólkið ruðst inn og tekið í1. ,™e,ð, hálít,ím® blð’ en fæstum , ° _ þotti taka þvi að fara burt. ser sætl SVO oskipulega, að Framkvæmdastjórinn sagði, að hans fólk hefði hvergi fundið miðasöluvélin hefði verið fengin stóla saman og orðið að tvístr-1 til að veita fólki betri þjónustu og ast um salinn I kvaðst telja að það mundi takast, 1 j þegar menn færu að átta sig á hlutunum. Aðgöngumiðarnir voru ónúmer- aðir, og af því stafaði þessi ringul- reið, sagði maðurinn. Blaðið hafði tal af framkvæmda- stjóra Laugarássbiós vegna þessar- ar upphringingar. Hann sagði, að bíóið hefði tekið miðasöluvél í notkun um áramótin. Vélin telur miðana, stimplar þá og skrásetur mánaðardag um leið og stutt er á Við gerðum þá athugasemd, að með þessu fyrirkomulagi væri nauðsynlegt að opna salinn snemma og gefa fólkinu tíma til að koma sér i sætin. Framkvæmdastjórinn sagði, að þetta hefði blessazt þar til í fyrra- kvöld. Sýninsartíminn frá kl. sjö til níu hefði reynzt of langur; Frá áramótum hefur veriS aerlð brimasamt við suðurströndina og ekki gefið fyrir báta að hefja vetrarvertíð. Fyrsti báturinn mun hafa róið frá Þorlákshöfn í gær, en enginn var þá enn farinn frá Stokkseyri og Eyrarbakka. Um helgina var þar vont veður og mikið brim, svo flaut að hliðunum á sjóvarnargorðunum, en ekki flæddi yfir þá. Það hefur víða svarrað á fjörugrjóti, eins cg þessi mynd GE sýnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.