Tíminn - 30.05.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.05.1962, Blaðsíða 5
AÐALSK bifreiða í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði fer fram sem hér segir: Þriðjud. 5. júní við Barnaskólann, Gerðum Miðvikud. 6. — s.st. Fimmtud. 7. — Sandgerði Föstud. 8. — s.st. Þriðjud. 12. — við Samkomuhús Njarðvíkur, Ytri-Njarðvík Miðvikud. 13. — s.st. Fimmtud. 14. — Grindavík Föstud. 15. — Vogum Þriðjud. 19. — Hlégarði, Mosfellssveit Miðvikud. 20. — s.st. Fimmtud. 21. — s.st. Föstud. 22. — við barnaskólann, Seltj Fimmtud. 28. — við Hansenshús gegnt Nýju tíiiastöðinni Föstud. 29. — s.st. Þriðjud. 3. júlí s.st. Miðvikud. 4. — s.st. . Fimmtud. 5. — s.st. Föstud. 6. — s.st. Þriðjud. 10. — s.st. Miðvikud. 11. — s.st. Fimmtud. 12. -r- s.st. Föstud. 13. — s.st. Miðvikud. 18. — s.st. Fimmtud. 19. — s.st. Föstud. 20. — s.st. Þriðjud. 24. — s.st. Miðvikud. 25. — s.st. Fimmtud. 26. — s.st. Föstud. 27. — s.st. Þriðjud. 31. — s.st. Miðvikud. 1. ágúst s.st. Fimmtud. 2. — s.st. Föstud. 3. — s.st. Skoðun fer fram frá kl. 9—12 og kl. 13—16,30. Eigendur bifreiða í Garða- og Bessastaðahreppi færi b^m^ar^Hiar til skoð- unar í Hafnarfirði. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur. Sýnd skulu skilfíki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg, og er því þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél skulu einnig færa ökutæki sín til skoðun- ar á fyrrgreindum stöðum. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 26. maí 1962 Björn Sveinbjörnsson settur. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 uian um lLlaluisDokma cmu nú fáanlégar lijá fle'átum! bóksölum og ntörgum kaup- félþgum úti um land. — í Reykjavik og Hafnarfiröi' fást þæf í bókabúóum. ELDHÚSBÓKSN Freyjugöfu 14 Flugfélag Reykjavíkur FLJÚGUM TIL Hellissands mánudag, laugardag. Hólmavíkur, Gjögurs, fimmtudag. Stykkishólms laugardag. F!ugfé»ag Revk;avíkur Simi 20375 MIN HÚSGAGNA- ÁBURÐURINN 1 næstu búð. Heildverzlun Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Sími 2 4120 , Bíla- & búvélasalan selur: Farmall A j Vlassey — Harris eerguson Diesel '56 Farmall Cup Dliver með ámoksturstækj- um. Deutz 15 D árgerð ’56 Allis-Charners 20 hp árgerð ’58. Garðtætari Ámoksturstæki á Massey Ferguson Ljósavélar Lister Loftpressur, kartöfluupp- tökuvélar, múgavélar. Hefi kaupendur af öllum gerðum búvéla, vörubif- reiða og fólksbifreiða. Bíla og Búvélasalan Eskihlíð B v/Miklatorg, sími 23136. Duglegur 10 ára drenguir óskar eftir að komast í sveit, einhver meðgjöf. Upplýsingar í síma 34930. Trúlofunarhringar - FljóT afgreiðsla. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður BankastræU 12. Sími 14007 SHQBtt® OKTAVÍA Fólksbíll FELICIA Sportbíll 1202 Stationbíll iiSÍP^ta^ 1202 Sendibill LÆGSTA VERÐ bíla f sambærilegum strerðar- og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID I LAUGAVEGI 176 - SÍMI 5 78 81 Guðlaugur Einarsson MÁLFLUTNINGSSTOFA Freyjugötu 37, simi 19740 . TÍMINN, miðvikudaginn 30. maí 1963 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.