Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 5
Rannsóknarstofa vor, er ein af fullkomnustu rannsóknarstofum sinnar tegundar í Evrópu. Það tryggir yður gæði framleiðslu okkar. Jíaxpah Hilmann eigendur Fri þjónusta SérfræSingur frá verksmiðjunum sfaddur hérlend- is, veifir yður ailar uppiýsingar um ásfand bíls yð- ar. Komið með bíl yðar í eftirlif. Hafið samband við umboðið í dag og næstu daga. Etaffækns h/f Laugavegi 168 — Sími 20410 Frá M@Kintaskélanuni að Laugarvatni Umsóknir um skólavist næsta vetur skulu hafa borizt fyrir 4. iúlí. Umsóknum skal fylgja landsprófsskirteíni og skírnarvottorð Skólameistari .... ......... '■■■■' ............. BIFREIÐIR TIL SÖLU Til sölu eru: Chevrolet '47, 3ja tonna pallbíll Chevrolet ’41, 2ja tonna vörubíll með sturtum og járnkassa. Bílarnir eru til sýnis í Áhaldahúsi borgarinnar, Skúlatúni 1. Tilboð berist skrifstofu vorri, Tjarnargötu 12, fyr- ir kl. 16,00. föstudag 22. b m. _________ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. j LAUGARDALSVÖLLUR í kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 keppa Fram — Valur Dómari: Haukur Óskarsson HVER VINNUR NÚNA? Herskáli til sölu Til sölu er á Reyðarfirði, stór herskáli, allur úr amerísku járni, galvaniseruðu. Upplýsingar í síma 59, Reyðarfirði. Sddarstúlkur óskast á Ásgeirsstöð, Siglufirði, og Óskarsstöð, Raufarhöfn, og til Haföldunnar, Seyðisfirði. Upplýsingar í síma 12298.. ÓLAFUR ÓSKARSSON Engihlíð 7. Vélstjóri í frysfihús Kirkjusand h.f. í Ólafsvík vantar færan vélstjóra. Bíla - og búvélasalan Ferguson 35 með sláttuvél Ferguson benzín Farmal Cup '58 Hanomac '55 Áhleðsluvél á gúmmíhjól- um, sem ný. Hauma, 6 hjóla snúnings- vél 1 árs, sem ný. Tætarar, 50 tommu. Vörubílar, fólksbílar og jeppar af öllum geröum. Bíla-og búvélasalan Eskihlið B V/Miklatorg, sími 23Í36 Verkstjóri í frystihús Duglegur verkstjóri í frystihús, sem kann alhliða til verka við fiskverkun getur fengið atvinnu á komandi hausti eða undir áramótum. Umsóknir ásamt uoplýsingum sendist Kirkiusandi h.f. Ólafsvík. Eiríkur Þorsteinsson í Ólafsvík, í síma 36273, veitir nánari upplýsingar. TÍMINN, miSvikudagur 20. júní 1962, 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.