Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra biada- lesenda um allf land. Tekið er á mófi augiýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 •■'fíVírs iMW-i Ottast SAS og Pan American þetta ViS tókum þessa mynd af afgreiðslu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli í gær. Hún er í skúrnum tll hægri. Þarna má enn sjá frumbýlingsháttinn á þessu unga flugfélagi, sem stofnað var til af miklum s'tórhug og bjartsýni, og síðar skapaði gengi sitt og gæfu með dugnaði og útsjónarsemi. — Nú verður ekki annað séð en erlend flugfélög, margfalt stærri og ríkari en Loffleiðir, hafi einsett sér að koma Loftleiðum úr þeirri samkeppnis- aðstöðu, sem félagið hefur notið, og þar með koma því á kné. Þegar það hefur tekizt, geta stóru félögin orðið einráð um flugfargjöldin á leiðinni Bandaríkin—Evrópa. (Ljósmynd: TÍMINN—RE). '!// JjK-Reykjavík, 1. nóvember. Mikill fjöldi sovézkra og ausfur-þýzkra' togara siglir stöSugt í grennd viS strend- ur landa NorSur-Atlantshafs- ins, og hafa ferSir þeirra oft vakiS miklar grunsemdir. Vit- aS er, aS yfirstjórn NATO fel- ur togarana hafa njásnir aS aSaliSju. Sanikvæmt NTB-skeyti í . dag frá Kaupmannahöfn, hefur heima varnarliðið á Skagen kært fram- ferði skipverjá slíkra togara fyrir dómsmálaráðuneytinu j Danmörku vegna dularfulls áhuga skipshafn anna á herbækistöðvum á svæð- inu. Fara í gönguferlír í ná- grenni hérbækisiöfva í skeytinu segir, að skipshafn- Framhald. á 3. síðu. ’ ir togaranna, sem oft liggja í höfn Læknamálil í Félagsdómi KRAFA UM FRÁVÍSUN KH—Reykjavík, 1. nóv. Guðmundur Ingvi Sigurðsson, málflutningsmaður BSRB í lækna- málinu, lagði fram gögn sín í Fé- lagsdómi í dag, og jafnframt lagði hann fram kröfu um, að Félags- dómur vísi málinu frá sér á þeirri forsendu, að hann sé ekki bær að fjalla um það. Munnlegur málflutningur um frávísunarkröfuna verður á morg- un kl. 4. Fallist Félagsdómur á á Skagen, leggi það í vana sinn að fara í langar gönguferðir um nágrenni herbækistöðvanna, og hafi sérstakan áhuga á síma- byrgi og radarstöð hersins á þess- um slóðum. Heimavarnarliðið á Skagen kvartar yfir því, að lögreglan fylg ist ekki nógu mikið með ferðum skipverjanna, en talið ,er, að um 200 fleiri lögreglumenn þurfi til viðbótar til þess að geta haft eftir lit með þeim, því að skipshafnir þessara togara eru óvenju fjöl- mennar HEusta á símq- skeyfasendltigar Fyrir skömmu var skýrt frá því í Tímanum, að Bernard M. Kassel, talsmaður bandaríska sjóhersins, hefði sagt frá uppljóstrunum sem hann taldi sýna, að togarar Rússa hlustuðu á sfma- og skeytasend- ingar skrái eldflaugatilraunir og mæli kjarnorkutilraunir, fylgist með ferðum kafbáta, æfi tundur- skeytalagningar og skeri jafnvel á sæsíma. Þýzka blaðið „der Spiegel" gerði þessar togarasiglingar að umtalsefni fyrir nokkru Þar er bent á, að 3000 skipa togarafloti Rússa sé hinn stærsti og full- komnasti í heimi, en samt veiði Rússar ekki fiskmagn á við mestu fiskveiðiþjóðir heims. Blaðiff seg- ir, að togararanir séu aðallega mannaðir váraliðsmönnum úr sjó- hernum, sem hafi meiri áhuga á að sóla sig á þilfarinu og spila boltaleik heldur en að veiða fisk Blaðið fullyrti einnig, að skips- hafnir þessara togara hafi sex sinnum skorið á sæsíma árið 1960, og meðal annars hafi verið skorið á sæsíma, sem tengir' Washing- ton beint við yfirstjórn NATO í Evrópu. IGÞ-Reykjavík, 1. nóv. Þær fréftir, sem borizt hafa í dag af fargjaldamálinu, benda til þess aS alvarlega horfi fyrir LoftleiSum, og raunar allri hinni víStæku starfsemi í sambandi viS félag- iS, heima og erlendis. íslend- ingar eru nú að semja um framlengingu loftferSasamn- ingsins frá 1945 við Banda- ríkin, og flugfélög, sem hafa áætlunarflug um Aflantshaf leggja á það alla áherzlu viS bandarísk stjórnvöld, að þau hindri frekgri möguieika Loftleiða i lágum fargjöldum á þessari flugleiS. Samningaviðræður milli Islend- inga og Bandaríkjamanna hófust í gær. miðvikiidag, í Washington. Thor Thors, ambassador, er for- maður íslenzku samninganefndar- innar. en með honum eru þeir Agnar Kofoed Hansen, flughiála- stjóri og Niels P. Sigurðsson, deild arstjóri í utar.ríkisráðuneytinu. _ Kristján Guðlaugsson, stjórnar- formaður Loftleiða er áheyrnar- fulltrúi á fundum samninganefnd- anna. Flugflutni'ngasamband Bandaríkjanna á einnig áheyrnar- fulltrúa á þessum fundum. Tíminn hrmgdi í dag til Thor Thors, ambassadors, í Washing- ton og spurði hann hvað , gengi samningum við Bandaríkjastjórn. Thor Thors sagði: Viðræðurnar eru enn aðeins á byrjunarstigi. Við hélduni fund með fulltrúum utanríkisráðu- neytisins og flugmálayfirvalda í gær og annan fund á að halda síð- degis í dag Málin hafa verið flutt frá háðum bliðum, en ekbi er vitað enn hvað Band^ríkja- stjórn ætlar sér í þessu efni. Hún er undir ásókn flugfélaga, sem halda uppi áætlunarferðum yfir Atlantshafið en vilja kveða niður sérréttindi Loftleiða. 'Hér höfúm við mætt skilningi, en af- staðan er s^rstaklega erfið á háða bóga. Þetta er spurningin um það, að Loftleiðir verði háð- ar sömu íhlutun og öll önnur flug félög. Ekkert hefur verið minnzt á takmarkanir á lendingarleyf- um eða hækkun fluggjalda: Hins vegar liggur í loftinu að eins konar íhlutun komi til mála. — 1 Þessi mál eru ekki rekin gegn Loftleiðum eða fslendingum heldur er þarna um „prinsip“- mál að ræða, sem flugfélögin heimta að verði framfylgt. í dag sendi fréttaritari Tímans i Stokkhólmí skeyti, þar sem hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.