Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 10
 . 4-10 f dag er föstudagurinn 2. nóv. Allra sálna messa Tumgl í hásuðri kl. 16.18 e; @í§ SlysavarSstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. NeySarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Hoitsapótek og GarSsapótek opin virka daga kl. 9—19 Iaugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Reykjavík: Vikuna 27.10. til 3.11. verður næturvörður i Vesturbæj ar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 27.10. til 3.11. er Ei.ríkur Björnsson. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: — Sími 51336 Ormur Ólafsson kveður: Ýmsir glíma enn viS stöku enn er rímiS þjóSarfag. Af liðins tíma langri vöku leggur skímu enn í dag. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 31. okt. frá Archangelsk áleiðis til Honfleur. Arnarfell lestar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell fór 31. okt. frá London áleiðis til Hornafjarðar. Dísarfell er í Brom borrow, fer þaðan væntanlega í dag áleiðis til Malmö og Stettin. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er væntan- legt til Rvikur í kvöld. Hamra- fell fór 28. okt. frá Batumi áleið- is til Rvíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á Austfjárðahöfnum. Langjökuli er á leið til íslands frá Hamborg. Vatnajökull er í Vestmannaeyj- um. Hafskip: Laxá er í Gravarna. — Rangá lestar á Austfjarðahöfn- um. Eimskipafélag Reykjavikur h. f.: — Katla er á Akureyri. Askja er á leið til Faxaflóahafna frá Spáni. Eimskipafél. íslands h.f.: Brúar- foss kom til Rvíkur 27.10. til NY. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 30. 10. til Dublin. Fjallfoss fór frá Kaupmannah. 29.10. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Akranesi 28.10. til NY. Gullfoss fór frá Rvík í dag 2.11 til Hamborgar og Kaup mannahafnar. Lagarfoss kom til Leningrad 30.10., fer þaðan til Kotka. Reykjafoss kom til Hafn arfjarðar 30.10. frá Hull. Selfoss kom til NY 28.10. frá Dublin. — Tröllafoss fór frá Hull í gærmorg un til Leith og Rvíkur. Tungu- foss fer frá Lysekil 2.11 til Grav arna, Fur og Kristiansand. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og Rvíkur, Þyrill er í Hamborg. Skjaldbreið er væntanl. til Rvíkur í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. Herðubreið er í Rvík. lugáættanir Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 08,00, fer til Osló, Gautaborgar, Kaup- mannah. og Hamborgar kl. 09,30. Þorfinnur ka.rlsefni er væntanl. frá Amsterdam og Glasg. kl. 23.00 fer til NY kl. 00,30. Flugfélag íslands h.f.: Milliianda- flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kmh. kl. 08.00 í dag. Væntanl. aftur. til Rvíkur kl. 15.15 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar. Sauðórkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Systrafélagið Alfa. Eins og aug lýst var í blaðinu í gær, heldur Styrktarfélagið Alfa, Reykjavík. bazar sinn næstkomandi sunnu- dag, 4.11. x Félagsheimili verzl- unarmanna, Vonarstræti 4. Bazar inn verður opnaður kl. 2. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður haldinn í stxikunni Sept- imu í kvöld (föstudag) kl. 8,30 í Ingólfsstræti 22. Gretar Fells flyt ur erindi: „Leyndardómur ijóss- ins”. Kaffi á eft.ir. UNGFILMÍA í TJARNARBÆ. — Á laugardaginn tekur til starfa nýr klúbbur í Tjarnarbæ á veg- um Filmíu og æskulýðsráðs. — Takmarkið með þessum klúbbi er að sýna ungu fólki sérstæðar og fagra-r kvikmyndir, og veita því fræðslu um gerð kvikmynda og kvikmyndaleik. Erlendis eru slíkir klúbbar mjög vinsælir og gegna menningai’hlutvei’ki. Tíu sýningar verða í vetur og eru þrjár hinar fyrstu ákveðna.r. — Laugardaginn 3. nóv. kl. 3 e. h.: — Eg er — Og ég ekki verið, honum! mjög eftirvæntingarfull . . . get sagt þér það, að hefði ég hefðirðu aldrei séð neitt af — Maðurinn, sem tók á móti þér, er — Bófar kalla sig oft slíkum nöfnum. útlagi, ef mcr skjátlast ekki. Nafnið Billy Kid, Dauðadals-Kiddi, o. s. frv. — sannar það. — Hvað áttu við? og ég þori að veðja, að þessi Kiddi kaldi er verstur af aB"1 — Hvað gengur á? — Hjúkrunarkonan skaut ör á Moo- goo. Töframaðurinn kom því svo fyrir. — Geturðu sannað það? — Ég sá það. En hver trúir þvi? Nú koma þeir! — Höfðingi! Stanzið þá! Þá verður sýnd kvikmyndin „Fé- lagar”, sem segir frá tveim skóla félögum og hundi, sem þeir kenna ýmsar listir Mjög skemmti leg og spaugileg mynd. Laugar- daginn 17. nóv. verður sýnd ind- ve-rsk mynd, sem heitir „Dreng- urinn Apú”. Frábær mynd, sem lýsir vel æsku og uppvexti drengsins Apú og gefur glögga mynd af þjóðlífi og siðum Ind- verja. 3. Sirkus — Þessi mynd verður sýnd laugard. 7. des. Hún er kínversk og lýsir á mjög skemmtil.egan hátt fimi og á- ræði færustu fjöllistamanna. — Fjórða sýning verðu.r laugard. 29. des. og verður sú mynd val- in síðar Þátttöku í klúbbinn skal tilkynna í Tjarnarbæ, sími 15171, daglega frá kl. 4—7 e. h. og þar fást afhent skírteini og sýning- arskrá. Kristniboð kvenna í Reykjavik hefur árlega fórnarsamkomu sína í Kristniboðshúsinu „Beta- níu“ Laufásveg 13, laugardaginn 3. nóv. kl. 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Kristniboðsþáttur: Margrét Hró- b.jartsdóttir, kristniboði; 2. Hug- leiðing: Gunnar Sigurjónsson guð fx-æðingur; 3. söngur og fleira. — Góðir Reykvíkingar, verið lijart anlega velkomnir. Aliur ágóði rennur til Konsó. Kvikmyndasýning Germania. — Á kvikmyndasýningu félagsins Germanía í Nýja bíó á morgun, laugardag, verða að vanda sýnd- ar frétta- og fræðslumyndir. — Fréttamyndirnar eru frá helztu atburðum í Þýzkalandi í júní s.l. m.a. frá opnun hinnar miklu iðn aðarkaupstefnu í Hannover, og opnaði viðskiptamálaráðherrann. próf. Erhard, sýninguna. — Fræðslumyndirnar eru frá Berlín, og eru þær myndir í litum. Gef- ur myndin glögga mynd af borg- inni, merkilegum nýjungum í byggingarlist. lífíhþorþa.rafiha í önn dagsins. við'Skémmtun og leik og við tómstúhdastörf. Er borgin enn í miðdepli heims- athyglinnar, því að margir búast vi'ð miklum viðburðum í sam- þandi við hana, og hlýtur það því að vera hverjum og einum fýsilegt til fróðleiks að kynnast högum hennar. — Sýningin hefst kl. 2 e.h og er öllum heimill að gangur, börnum þó einungis i fylgd með fullorðnum — Jafnvel ég er áhrifalaus, þegar Moogoo er annars vegar. — ... Það er aðeins ein von . . . Dreki! Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir. í Reykjavík vikuna 14. —20. okt 19S2, samkvæmt skýrsl um 42 (401 starfandi lækna: — Hálsbólga 122 (140); Kvefsótt 212 (179); Iðrakvef 28 (32); Infiuenza 2 (27); Mislingar 40 (8); Hettu- sótt 3 (3); Kveflungnabóiga 11 (10); Rauðir hundar 2 (2); Sarlats sótt 7 í71: Hlaupabóla 7 (3). ALLIR unnu af kappi. Það varð að koma upp skýlum fyrir kon- urnar og Hrólf lilla, sem skalf af kulda. Nokkur tré voru felld til þess að byggja kofa. Axi og Ervin héldu á veiðar og tóku Úlf með sér. Er þeir voru að leggja af stað, veitti Eiríkur þvi athygli, að hundurinn sunðraði við holu í hlíð inni. Þar reyndist vera allstór hellir, og Eiríkur lét bera kistuna með fjársjóðnum þangað og lok- aði opinu með steini. Urn kvöldið var öllum nauðsynlegustu verkum lokið. og þau sátu við bálið o,v snæddu villibráð, sem Ervin og Axi höfðu aflað. Allt í einu rauk Úlfur upp og urraði. Úti í myrkr- inu heyrðist kallað: — Þið eruð umkr'ngd' Sá =em hreyfir sig, er iauðans matur! / 10 T f M I N N , föstudaginn 2. nóvember 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.