Alþýðublaðið - 02.03.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.03.1940, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ LAUGARDAQUR 2. MARZ 1940 CjAMLA bió Þrír biölar. Fjörug og glæsileg amer- ísk gamanmynd. Aðalhlut- verkin leika: Janet Gaynor, Robert Montgomtery og Franchot Tone. SKEMMTIKLÚBBÐRINN CARIOGA NYJA B!ð Dansleikur í IÐNÓ í kvöld Aðffðnonmiðasala i M eftir klukkan 6 í kvöld. Tryggið yður miða í tíma, Ölvaðir menn fá ekki aðgang. Hljómsveit IÐNÓ Hljómsv. Hótel tslands. Pantaðir aðgöngum. verða að sækjast fyrir klukkan 9. Ölvaðir menn fá ekki aðgang. Pépé la Moko (Ræningíaforinginn ! Algíer) Frönsk stórmynd gerð eftir hinni frægu sögu lögreglu- mannsins Ashelhe. Aðalhiutverkin leika: Mire'íle Bahn og Jean Gabin. Kynnist franskri kvibmynda list. I siðasta sinn. isi barna, ■ flestar r stærðir fyrirliggjandi. SPAITA Laugavegi 10. — Sími 3094. f í *V „Dettlfossu fer á mánudagskvöld 4. marz vestur og norður. Viðkomu- staðir: Patreksfjörður, ísa- fjörður, Siglufjörður, Akur- eyri, Húsavík. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánu- dag, verða annars seldir öðrum. Fæðissalan, Vatnsstíg 4. Karl- mannsfæði kr. 85,00. Fyrir kon- ur kr. 60,00. I. O. 6. T. UNGLINASTÚKAN UNNUR nr. 38 heldur hátíðafund í telefni af 35 ára afmæli sínu á morgun (sunnudag) 3. marz kl. 2 e- h. í G. T.-húsinu. Foreldrum barn- anna er heimilt að mæta með- an húsrúm leyfir. BARNASTÚKAN SVAVAN nr. 23 Enginn fundur sunnud. 3. marz vegna 35 ára afmælis barnast. Unnar Ijann dag. — En félag- ar muni að koma fjölmennir sunnud. 10. marz. Gæslumenn ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur n. k. mánudagskvöld á venju- legum stað. Hefst kl. 8 stund- víslega. Systurnar stjórna fund- inum. Inntaka nýrra félaga. Kosin hússtjórnarmaður. Að fundi loknum hefst systrakvöld. Skemmtiatriði: Tvísöngur (stúlk ur). Samtal. Kvartett syngur. Dans. Fjölsækið stundvíslega kl. 8. Æ.t. F.U.J. Fimleikaæfing kvenna verður í kvöld kl. 9, á venjulegum stað. Áríðandi er að allir mæti, því ákvörðun verður tekin um breyt- ingar á æfingardögum. * Þeir félagar sem ætla að taka þátt í árshátíð F. U. J. í Hafn- arfirði, eru beðnir að mæta í skrifstofu félagsins annað kvöld kl. 8. AFSTAÐA ALÞÝÐUFLOKKSINS TIL FJÁRLAGAFRUMVARPSINS Frh. af 3. síðu. auka hinar, sem minni innflutn- ing heimta, til að bæta það upp og jafnvel auka við. Útlitið. í>að veit enginn, hvernig árið 1941 verður. En ég get ekki neitað því, að útlltið er mjög skuggalegt. — Byggingavinna hlýtur að minnka stórkostlega, og útlit er fyrir, að vinna við fiskverkun, t. d. saltfisk, Verði stórmikið minni en vérið hefir. Ef þessar' tvaér atvinnugreinar dragast svo mikið saman, sem útlit er fyrir, þá fæ ég eklii séð, að hjá því verði komizt að auka fjárframlög til ákveðinna verklegra framkvæmda, sem minnstan gjaldeyri þurfa, eða auka það frámlag, sem kaup- stöðunum er ætlað í atvinnu- bótaskyni, eða jafnvel gera þetta hvorttvéggja. í sambandi við þetta er rétt að minna á, að vonandi tekst að ljúka við hita- veitu Reykjavíkur á þessu ári, en hún er nú stærsta atvinnu- bótin hér. Ég veit það vel, að til eru margir þeir menn, sem telja, að það fé, sém veitt er til atvinnubóta, sé eingöngu eyðslufé og því algjörlega á glæ kastað. En ég er viss um, að þessir menn myndu skipta um skoðun, ef þeir hefðu farið hér um nágrenni Reykjavíkur og séð þá ræktun og þá vegi, sem gerðir hafa verið fyrir þetta fé, og ef þeir athuga göturnar, sem gerðar hafa verið fyrir atvinnu- bótafé, garðinn við Eiðið í Vest- mannaeyjum og yfirleitt öll þau mannvirki og umbætur í kaup- stöðum landsins, .sem fram- kvæmd hafa verið fyrir at- vinnubótaféð, þá mundu þeir ekki lengur segja slíkt í alvöru. Auk þessa er þess að gæta, að vegna þessara fjárframlaga hafa þúsundir manna fengið at- vinnu. sem hefir fleytt þeim yf- ir erfiðasta tíma ársins, þegar allar aðrar bjargir voru bann- aðar, öll sund lokuð nema von- in um beinan framfærslustyrk. Ég get svo látið máli mínu lokið að þessu sinni. Alþýðu- flokkurinn mun að sjálfsögðu sýna afstöðu sýna til þessa frv. í einstökum atriðum, með því að flytja till. til breytinga og með atkvæðagreiðslu um fjárlaga- frumvarpið í heild og einstökum atriðum, þegar til þess kemur. En þau atriði, sem ég hefi nú gert að umtalsefni, eru mér, og öðrum Alþýðuflokksmönnum, ríkust í huga. Þrír biðlar heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er það gamanmynd með Janet Gaynor, Rober't Mou- tgomery, og Franchot Tone í að- aðalhlutverkinu. NÝ HÚSALEIGULÖG Frh. af 1. síðu. koma í veg fyrir hækkun á leigu eftir fasteignir vegna verðfell- ingar íslenzku krónunnar, en nokkru fyllri en í þeirri grein. Síðan nefnd lög voru sett hefir brotizt út stórveldastyrjöld, og má því búazt við aukinni dýr- tíð í landinu, en húsaleiga er hér víðast hvan a. m. k. í kaup- stöðum og sjávarþorpum, þegar orðin svo há, að með svipuðum launakjörum geta leigutakar vart risið undir henni hærri. Þykir því rétt, vegna ófriðará- standsins. að framlengja á- kvæði umræddrar greinar um óákveðinn tíma, með nokkrum breytingum, til þess að koma í veg fyrir frekari hækkun húsa- leigu en orðin er. Er vafalaust, að húsaleiga myndi hækka, ef engar ráðstafanir væru gerðar til að halda henni niðri, vegna þess, að óumflýjanlega dregur úr nýbyggingum af völdum ó- friðarins. SAMNINGAR VIÐ VEITINGA- HÚSIN Frh. af 1. síðu. Þær stúlkur, sem hafa hærra kaup eða frekari hlunnindi en samningur þessi ákveður, þegar hann gengur í gildi, skulu halda þeim kjörum óbreyttum. Þessi árangur af baráttu starfs- stúlknanna er tiltölulega góður. 1 sumum tilfellum er kauphækk- unin mjög mikil, en kjörin voru áður, eins og kunnugt er, ákaf- lega misjöfn. Sem dæmi má nefna, að stúlkur, sem áður höfðu 75—80 kr. ámánuði og hálft fæði, fá nú fyrir utan 9% kauphækkun og 5 kr. fyrir þvott á vinnuslqpp- um, hálft fæði til viðbótar,. eða 30 krónúr í peningum á mánuði. Viðurkenningin á félagi starfs- stúlknanna er mikils virði, enda stóð baráttan til að byrja með aðallega um það. KOLAVERÐIÐ Frh. af 1. síðu. innan fárra daga. Féllst verð- lagsnefnd á þetta, enda skyldi öll hækkunin ganga til lækkun- ar á verði væntanlegra nýrra birgða. Það kann að vera rétt að taka það fram, að nokkur útgerðar- fyrirtæki hafa lagt hér á land kol, sem ætluð eru til eigin nota, meðal annars á síldveiðum í sumar, og eru kol þessi sumpart geymd hjá kolaverzlunum hér, þó verzlanirnar eigi ekki að hafa neinn umráðarétt yfir þeim. Er bent á þetta til þess, að fólk ekki haldi að verzlan- irnar eigi ölí þau kol, sem hjá þeim eru. Út af því að sumir virðast líta svo á, að verðlagsnefnd eigi að tilkynna fyrirfram, hvenær og hvaða verðbreytingar séu væntanlegar, skal það hér með í eitt skipti fyrir öll skýrt tekið fram, að þetta getur verðlags- nefnd ekki gert, því slíkt myndi geta haft mjög óheppilegar af- leiðingar. Munið gömlu dansana í Alþýðuhúsinu í kvöld. 1 4. 1 f DAG Næturlæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður ier í Laugavegs- og Ingólfsapöt'eki. ÚTVARPIÐ 20,20 Leikrit: Dagur hamingj- unnar, eftir Kela frá Skarði (Har. Björnsson, Friðf. Guðjónsson, Gunnþ. Halldórsd.). 20,55: Út- varpstríóið. 21,20 Danshljómsveit Fr. Weisshappel leikur og syng- Ur. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Á MORGUN: Helgidagslæknir er Þórarinn Sveinsson, Austurstræti 4, sími 3232. Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. MESSUR Á MORGUN: I dómkirkjunni kl. 11 séra Bj. Jónsson, altarisganga, kl. 2 barna guðsþjónusta, séra Fr. H., kl. 5 Ungmennamessa, séra Fr. H. I Laugarnesskóla kl. 2 séra G. Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. 1 fríkirkjunni kl. 2 séra Á. S. ELLILAUN OG ÖRORKUBÆTUR Frh. af 1. síðu. eigandi sveitar- og bæjarfélag tilsvarandi uppbót af sínum hluta. í greinargerð fyrir frumvarp- inu segir: Frumvarpið er flutt samkv. ósk félagsmálaráðherra, og hafa einstakir nefndarmenn óbundn- ar hendur um frv. og einstakar greinar þess. — Frumvarpinu fylgdu frá ráðherra eftirfarandi athugasemdir: „Vegna dýrtíðar þeirrar, sem orðið hefir af völdum styrjald- arinnar í Norðurálfu, er óhjá- kvæmilegt að hækka slysabæt- ur, örorkubætur og ellilaun frá því, sem nú er. Virðist eðlileg- ast, að bætur þessar hækki um sömu hundraðstölu og vísitala kauplagsnefndar hækkar um, sbr, lög um gengisskráningu og ráðstafanir í því sambandi. Til þess að standa straum af auknum útgjöldum vegna þess- ara ráðstafana, veður að hækka iðgjöld til slysatryggingarinnar, en þau eru ákveðin í reglugerð samkv. 12. gr. alþýðutrygg- ingalaga, nr. 74/1937, en hins vegar er svo ákveðið í 2. gr. og 3. gr. frumvarpsins, að ríkis- sjóður og hlutaðeigandi bæjar- og sveitarfélög greiði uppbæt- urnar á ellilaun og örorkubæt- ur.“ Má telja mjög líklegt að frumvarpið verði samþykkt og að gamla fólkið og öryrkjarnir fái þær uppbætur, sem þeim ber. Augiýsið í Alþýðublaðinu! LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. TVÆR SÝNINGAR Á MORGUN. „FJalla- EyvindorM Fyrri sýningin byrjar kl. 3 e. h. Seinni sýningin byrjar kl. 8 annað kvöld. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. ATH. Fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst, verður ekki svarað í síma. F. U. J. í HAFNARFIRÐI. Arshátfið sína heldur félagið að Hótel Björninn sunnudaginn 3. marz kl. 8,30 e. h. Margt til skemmtunar, svo sem: Erindi: Sigurður Ein- arsson docent. Gamanvísur: Alfreð Andrésson, upplestur og DANS. — Ágæt hljómsveit. — Sameiginleg kaffidrykkja. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 verða seldir við innganginn. ATH. Þeir, sem ekki verða komnir fyrir kl. 10,30, fá ekki kaffimiða. STJÓRNIN. um bann gegn leikföngum úr blýi. Samkvæmt heimild í lögum nr. 24 frá 1. febrúar 1936, um eftirlit með matvælum og öðrum neyzlu- og nauð- synjavörum, og samanber auglýsingu heilbrigðismála- ráðuneytisins í Lögbirtingablaðinu 23. febr. s.l. er hérmeð bannað að framleiða, flytja inn, hafa á boðstólum, selja, eða láta á annan hátt afhenda hverskonar leikföng úr blýi eða efnum, sem innihalda blý eða önnur hættuleg efni eða máluð eru eða lituð með þess háttar efnum. Brot gegn þessu varða sektum allt að 10 000,00 krón- um. Þetta tilkynnist hér með öllum til eftirbreytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 2. marz 1940. AGNAR KOFOED-HANSEN. Skiðap á karla, konur og börn. Fjölbreyttasta úrval landsins. ffláleisíar Ullarsekkar Treflar — Hettur og UllarvestL ATH. Ennþá fæst margt með gamla verðinu, og ann- að lítið eitt hækkað, en hins vegar verður óhjá- kvæmilegt að verð hækki til mikilla muna inn- an skamms. Vesta Laugavegi 40. Skólavörðustíg 2. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.