Tíminn - 15.03.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.03.1963, Blaðsíða 10
\ I dag er föstudagurinn 15. marz. Sakaria Tungl í hásu'ðri kl. 4:05. Árdegisliáflæður kl 8:15. Heilsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Næturvörður vikuna 9.—16. marz er í Ingólfs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 9.—16. marz er Ólafur Ein- arsson, slmi 50952. Keflavík: Næturlæknir 15. marz er Kjartan Ólafsson. Ferskeytian Þura Árnadóttir í Garði minnist gamals málsháttar og kveður: Betra er að passa á feldi flær en frelsa mey frá spjölium. Lengra ekki námið nær, „ná'ttóran ræður öílum". H júkrunarfélag íslands heldur fnnd í Slysavarnaiéiagshúsinu við Grandagarð í kvöld 15. Inntaka nýrra félaga; 2. Hjalti Þórarinsson læknir flytur erindi. 3. Skemmtiatriði; 4. Kjaramálin. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 20.30. Erindi: Andlegur leiðtogi Karmel'. Frú Sigurveig Guð- mundsdóttir flytur. — Hljómlist — kaffiveitingar. Gestir velkomn ir. Kvenstúdentafélag íc-lands efnir til kaffisölu og tizkusýningar í Lídó, sunnudaginn 17. marz kl. 3 e.h. — Sýnd verður vor- og sumartízkan frá tízkuverzluninni „Hjá Báru“. Forsala aðgöngu- miða verður frá kl. 2—6 e.h. á laugardag í Lídó. Frá Bústaðasókn: 10 ára afmæli Kveníél'ags Bústaðasóknar verð- ur I félagsheimili Kópavogs, laug ardaginn 16. marz, með borð- haldi, og hefst kl. 7,30 síðd. Aðalfundur Félags bifreiðasmiða var haldinn 3. marz 1963. Fráfar andi formaöur, Ilaralrtur Þórðar son baðst undan endurkjöri og var . Hrafnkell Gíslason kjörinn formaður. Aðrir í stjórn eru: Hrafnkell' Þórðarson, Magnús Gíslason, Sigurður ísaksson og Eysteinn Jónsson. 8. marz s.l. átti Félag bifreiðasmiða 25 ára afmæli og var þess minnzt með veglegu hófi í Þjóðleikhúskjallar anum. í tilefni af afmælinu var Gunnar Björnsson Kjörinn heið- ursfélagi félagsins f.vrir vel unn- in störf fyrir fél'agið. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fór frá Rvík 13.3. til Rott- erdam og Hamborgsr. Dettifoss fer frá NY 20.3. til Rvíkur. Fjall foss kom til Gautaborgar 13.3., fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss fer frá NY 19.3. til Rvíkur. Gull- foss er í Kmh. Lagarfoss kom til Rvíkur 9.3. frá Kmh. Mána- foss fer frá Seyðisfirði í nótt, væntanlegur til' Rvílcur síðdegis á morgun 15.3. Reykjafoss fór frá Hamborg 13.3. tU Ant., HuU og Rvíkur. Selfoss fer frá Dublin 16.3. tU Rvíkur. TröUafoss fer frá Rvík kl. 04,30 í fyrramálið 15.3. tU Keflavíkur, Vestmanna- eyja og Rvíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg 14.3. til Austur- og Norðurl'andshafna. Skipadelld S.Í.S.: llvassafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun frá Grimsby. Amarfell er í Midrtio=-,”-''iish. Jökuifell er vænt anlegt tU Rvíkur 20. þ. m. frá Glouchester. Dísarfeil er vænt- anlegt tii Rvíkur 17. þ. m. frá Grimsby. Litlafell er væntanlegt til Frederikstad 17. b. m. frá Ant. áleiðis tU Reyðarfjarðar. Hamra fell fór 3. þ. m. frá Hafnarfirði áleiðis til Batumi. Stapafell 'er vnætanlegt til Rvfki'.r í dag frá Norðuri' ndshöfnum Jöklar ' h.f.: Drangajökull er í Kvík. LangjökuU ‘er i Murmansk. ’itn'iökuli er í Osterd, fer það an til Rotterdam, London og R- 'líkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Manchester. Askja er á leið tU íslands. Frétt frá Félagi íslendinga í London: — 1. apríl n. K verða 20 ár liðin frá stofnun Félags ísiend inga í London og mun félagið minnast þessara tímamóta með afmælisfagnaði að Dorchester Hotel, Park Lane, I.ondon W.I., föstudaginn 5. aprU. - Félagið var stofnað 10. april 1943 og var tala stofnfélaga 14. í fyrstu stjórn áttu sæti, Björn Björnsson formaður, Karl Strand ritari, Magnús Vignir Magnússon gjald- keri, Brynhildur Sörensen og Bjarni Gíslason meðstj. Vernd- ari félagsins er forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, og heið- ursfélagi er hr. Bankastjóri Pét- — Eg skal gera það, en mundu, að ég er fljótur til að grípa hana. fúlga! Þess gerist ekki þörf. Héma er Náið í Weasel! K I — Velkominn hingað, ókunni mað- ur Eg bj'óst við þessari kveðju. — Nú er nóg komi'ð að svona lög- uðu! Kastið allir byssunum á gólfið! Strax! — Hvílíkt skol! ur Bfenediktsson, — Núverandi stjórn skipa: Jóhann Eigurðsson formaður, Sigurður Markússon ritari, Hjalti Einarsson gjaldk., Elinborg Ferrier, ilay, Mountain og Ragnar Guðmundsson meðstj. Tala félagsmanna ei nú 120. — Vel hefur verið vandað til af- mælisfagnaðarins, en um undir búning hans hefur arnarst sér- stök nefnd skipuð þeim Jóhanni Sigurðssyni, Ray Mountain og Gylfa Sigurjónssyni. Hefur Gunn ar Eyjólfsson leikari orðið við beiðni félagsins um að koma á hátíðna og skemmta undir borð- um. Ennfremur mun skemmta söngkonan Miss Ruth Little, sem margir* munu kannast við frá söngskemmtunum í Austurbæj- arbíói á liðnu ári. Undirleik mun annast Jóhann Tryggvason, sem óþarft er að kynna írekar. — Stjórnin vill taka það fram, að allir íslendingar, sem verða stadd ir í Lundúnum 5. apríl, eru vel- komnir á afmælisfagnaðinn og mun formaður félagsins, Jóhann Sigurðsson skrifstofustjóri Flug félags íslands, 161, Piccadilly, London W.I., veita allar frekari upplýsingar, þeim «r þess óska. Stjórnin. fs lugáætlanir Flugfélag íslands h.f.; Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,10 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15,15 á morg- un. Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kmh kl. 10,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðlr h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08, 00. Fer tU Oslo, Gautaborgar, K- mh og Hamborgar kl 09,30. — Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá Amsterdam og Glasg. kl. 23,00. Fer tii NY kl. 00,30. Sö/ri og sýningar úsgrlmssatn tiergstaöastræti 74 ei opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl t.30—4 PjóSmlnlasatn Islands ei opið i iunnudögum priðjudögum fimmtudögum og laugardögum kl 1,30—4 eftir bártegi Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðin tíma. Minjasatn Revkjavikur, Sk.úiaiún i. opið daglega frá kl 2- 4 e b nema cnánudaga Bæjarbókasat Reykjavíkur — sími 12308 Þingholtsstræti 29A Úttánsdeild Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7, - sunnudaga 5—7 Lesstofan opin frá 10—10 aila daga nema taugar Þeim sóttist ferðin seint, vegna kuldans og myrkursms. Eyjar keggjar þekktu leiðina og vísuðu veg um leynistíga og eftir jökul- köldum lækjum til þess að villa um fyrir fjendunum Hjá hellin um komu Sveinn og Vínóna 3 móti þeim. Eiríkur fékk þegar ill an grun. — Hvernig líffur Hall- freffi? spurði hann. — Hann er dáinn, svaraði Vínóna stillilega Eiríkui fór strax þangað, sem Hallfreður lá. Hann horfði iengi á fölt andlit hetjunnar sem hafff' verið einn tryggasti vmur hans — Þú munt skipa veglegan sess hjá guðunum, mælti Eiríkur. 10 T I M I N N, föstudagurinn 15. marz 1963. -r \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.