Tíminn - 09.06.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.06.1963, Blaðsíða 15
Á Ustl .ríþýðuflokksins XB IJsti Framsóknarflokksint. D Tiisti Sjálfstæðisflokksias G Tilstl AlþýðubandaTagsins Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. I’orsteinsso^ Sigurður Ingimundarson Katrín Smári Páll Sigurðsson Sigurður 'Guðmundsson Sigurður Sigurðsson Pjetur Stefánsson Ingimundur Erlendsson Jónína M. Guðjónsdóttir Torfi Ingólfsson Baldur Eyþórsson ijónas Ástráðsson fGuðmvndur Ibsen Haukur Morthens Háfdís Sigurbjömsdóttir Guðmundur Magnússon ófelgur öfeigsson Ejöm Pálsson Þóra Einarsdóttir Jón Pálsson Sigvaldi Hjálmarsson Stefán Pétursson Jóhanna Egilsdóttir Þórarinn Þórarinsson Einar Ágústsson Kristján Thorlacius Kristján Eenediktsson Sigríður Thorlacius Jónas Guðmundsson Hjördís Einarsdóttir Kristján Friðriksson Jón S. Pétursson Gústaf Sigvaldason Hannes Pálsson Bjarney Tryggvadðttir Benedikt Ágústsson, Einar Eysteinsson Magnús Bjamfreðsson Kristín Jónasdóttir Ásbjöm Pálsson Sæmundur Símonarsoii i Sigurður Sigurjónsson Sigurður H. Þórðarson Láru3 Sigfússon Unnur Kolbeinsdóttir Kristinn Stefánsson Sigurjón Guðmundssoi. Bjarni Benodiktsson Auður Auðuns Jóhann Hafstein Gunnasr Thoroddscn Pétur Sigurðsson Ólafur Björnsson Davíð Ólafsson Sveinn Guðmundsson Gcir Hallgrímsson Guðrún Helgadóttir Eyjólfur Konráð Jónsson Guðmundur H. Garðarsson^ Svcinhjörn Hannesson Ingólfur Finnbogason Bjarni Beinteinsson Bjarni Guðbrandsson Jóna Magnúsdóttir Magnús J. Brynjólfsson Gunnlaugur Snædal Höskuldur Ólafsson Eiríkur Krlstófersson Tómas Guðmundsson * Ragnhildur Helgadótt Birgir Kjaran Einar Olgeirssón Alfrcð Gíslason Eðvarð Sigurðsson Bcrgur Sigurbjömsson Magnús Kjartansson j Margrét Sigurðardóttir Hermann Jónsson Kristján Gíslason Snorri Jónsson Birgitta Guðmundsdóttiii Pátl Bergþórsson Margrét Auðunsdóttir Jón Tímótheusson Eggert ölafsson i Ragnheiður Áata Pétursdóttlr | Björgúlfur Sigurðsson Dóra Guðjohnsen Guðgeir Jónsson Haraldur Steinþórsson Ragnar Stefánsson 4 Haraldur Henrysson Sigurður Thoroddsen Jakob Benediktsson Kristinn E. Andrésson ■ Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar B-listinn — listi Framsóknarflokksins — hefur verið kosinn með því að krossa fyrir framan B ADSÓKN Á SÍLDVEIÐI- PIN ER GEYSILEG Samningum baldið áfr am FB-Reykjavík, 7. júni Samkvæmt áður boðaðri vinnu- stöðvun hófu verkfræðingar hjá Stmbandi islenzkra Samvinnufé- laga verkfall í gær. Verkfræðingar hjá Reykjavíkurborg hófu verk- iall 30. mai s.l. og verkfræðingar hjá Félagi ísl. Iðnrekenda, Vinnu veitendasambandi íslands og Verk- fræðilegum ráðunautum hafa boð að verkfali frá og með 10. þ.m. Engir fundir hafa verið boðaðir enn þá. Samningar hafa enn ekki tek- izt með Sveinafélagi skipasmiða, og atvinuveitendum, og engir fund ir hafa verið boðaðir. Þá situr enn allt við sama i flugmannaverkfallinu og hafa engir nýir sáttafundir verið boð- aðir. MB-Reykjavík, 8. júní Nokkrir sjómenn hafa litið inn lil blaðsins undanfarna daga og l.vartað yfir því, að allskyns menn úr landi þár á meðal skóla- nemendur, væru teknir fram fyrir þá í skipsrúm á sumarsíldveiðarn- ar. Meðal annars hafa komið hing- að piltar, er voru á Sjómannaskól- anum í vetur. Sú venja hefur yfir leitt venið, að menn, er fara í þann skóla, geta gengið í skipspláss sín að nýju, er skóla lýkur, en nú virðist hún víða hrotin. Þeir segjast sumir hafa snúið sér til sjómannafélagsins hér, en hafa fengið þar lélegar undirtekt ir og verið sagt þar, að félagið réði ekki við þetta Nú, þegar síldin er aftur farin að veiðast hér á sumrum, eykst mjög ásókmn í skiprúm á síldveið- unum og alls kyns fólk, sem ann- ars stundar ekki sjómennsku, vill komast þangað, þótt þeir sömu menn séu ákveðnir í því að fara aítur í land, strax og síldveiðunum lýkur. Þeir ætla sér á þessum tíma að vinna sér i-nn skjótfengnar, mikl ít tekjur. Þótt eðlilegt sé, að menn vilji fara á síld, þegar horf- ur eru góðar, nær auðvitað engn átt, að menn, er gert hafa sjó- mennsku að æfistarfi sínu, þurfi að víkja úr skiprúmum eða verða af þeim, af þessum sökum. Blaðið sneri sér í dag til Jóns Sigurðssonar, forseta Sjómanna- sambandsins, og spurðist fyrir um þessi mál Jón kvað þær meginreglur gilda i samningum sjómannafélaganna uðast hvar um land, ef ekki alls -laðar, að þeir, sem verið hefðu ; skipsrúmi á síðustu vertíð, ætlu ícrgangsrétt að sama rúmi á þeirri ræstu. Þá væri það vitanlega skil vrðislaus regla, að þeir, sem væru félagsbundnir í sjómannafélögun um ættu forgangsrétt að skiprúm- um' fyrir ófélagsbundnum mönn- um, og engir gætu gengið í sjó mannafélögin, nema vera í skip- 4 SILDARFLUTNINGASKIP LÍIGB HINGAD í SUMAR GB-Reykjavík 8. júní Fjögur útlend síldarflutnings- skiip verða hér á leigu í sumar, og kemur hið fyrsta um 20. júlí nieð tunnufarm, en verður síðan fyrst um sinn sett í sementsflufcning. Tvö skipanna leigja Hjalteyrar- og Krossanesverksmiðjurnar, og tvö verða hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. Skipin eru leigð til t.veggja mánaða og má síðan fram- lengja, ef þörf gerist. Tvö skip- anna bera um 3300 mál síldar, og t vö tæp 5 púsund. Skipin eru frá Noregi og Danmörku, heita Aska, Jolita, Stokkvik og Ludwig, og hafa tvö þeirra verið hér áður. rúmi. Ættu þvl að vera algerlega unnt að koma í veg fyrir, að óvið- komandi mönnum væri troðið í skipsrúm. Ef menn teldu brotin á sér lög í þessu efni, þá ættu peir hiklaust að snúa sér til við- komandi sjómannafélags og krefj ast þess, að það aðhefðist eitt- bvað í málinu Félögin myndu þá heimta, að hinir réttlausu menn færu úr skiprúmi og félagsbundn :r menn kæmu í staðinn. Ef út- gerðarmennirnir létu sig ekki, yrðu þeir kærðir fyrir Félagsdómi. Jón kvað útgerðarmönnum nýira skipa hafa verið send krafa sjó- rnannasamtakanna um það, að fé- lagsbundnir sjómenn sætu fyrir íkipsrúmum Hvað viövikur sjómannaskóta pil.tum, mun ekkert sérstakt a kvæði vera um þá í samningum En vitanlega sitja þeir fyrir skip rumum, fram yfir ófélagsbundna tuenn, séu peir sjálfir í sjómanna- 'elagi. , Samkomu- lag íhalds og komma um höftin í verðlagsnefnd eru 6 menn, þar af 4 fulltrúar stjórnarflokkanna. Verðlags rtjórinn sér um framkvæmd allra viðskiptahafta er und- ir nefndina heyra. Hann gerir samkvæmt lögum til- lögur til nefndarinnar um afgreiðslu allra mála. Verð- laigsstjóránn og skrifstofu- stjóri hans eru báðir i fram boði fyrir Alþýðubandalag- ið. Þeir gera allar sínar til- iögur um vöruverð o. fl. t samráði við ríkisstjórnina Samstarf þeirra við hana i þessu efni er sagt mjög gott. iíkas, því að framtíðarsam starf milli stjórnarflokkanna ug 41þýðubandalagsins sé '•áðið i þessu efni. Er slíkt i sainræmi við fyrrti reynslu pví að stjórnarflokkarnir og komirar eru aðal-haftaflokk ir íslands. EiginmaSur minn og faðir okkar Hjörtur Gíslason lézt á FiórSungssjúkrahúsinu á Akureyri hlnn 7. þ,m. Útförin auglýst síðar. Lilja Sigurðardóttir og börnin. Kveðjuathöfn um manninn minn Ásgeir Jónsson frá Gottorp fer fram I Fossvogskirkju, þrlðjudaginn II þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður I heimagrafreit að Gottorp, V-Húnavatnssýslu, miðvikudaginn 12. þ.m. kl. 3 e.H. Ingibjörg Björnsdóttir. T í M I N N, sunnudagurinn 9. júní 1963. — 15 j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.