Tíminn - 11.06.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.06.1963, Blaðsíða 15
ÍBÚÐ Öldruð hjón óska eftir íbúð, 2—3 herb. Uppl. í síma 10167 13 ára drengur vffl fúpláss í sveit hjá góðu Sfeú 33381. Garðeigendur Kópavogi, Garðaþreppi, Hafnarfirði. Tætum lóðir og garðlönd. Ný tæki. Sími 51154 kl. kl. 11—12. MÍRnirg Framhald af 13. síðu. Á rfri árum, eftir að Ásgeir brá búi, lagði hann stund á ritstörf um skeið, eða á meðan heil'sa og kraft- ar leyfðu. Hann skrifaði þrjár bækur, Horfna góðhesta, tvö bindi, Forystufé og Samskipti manns og hests. Þessi verk verða óbrotgjarn minnisvarði um höf- undinn. stíll og myndauðgi máls- ins á verkum þessum sýna, að Ásgeir hafði frábært vald á ís- lenzkri tungu. í Horfnum góðhest um, sem var metsölubók, eru varð- veittar snjallar og fagrar lýsingar á fjölda gæðinga, sem Ásgeir þekkti ýmist af eigin reynslu eða afspurn. Afrekum gæðinganna er einnig lýst, og viðhorfum eigenda þeirra til þessara ferfættu vina sinna og félaga — félaga, sem þeir elskuðu og treyst'u í hverri raun. Ásgeiri verður aldrei full- þakkag þetta starf, því það varð- veitir svo merkan þátt úr íslenzku þjóðlífi og menningarsögu. Sög- urnar í Horfnum góðhestum sýna, hve íslenzki bóndinn var háður íslenzka hestinum, áður en véla- öldin hófst, og að gæðingurinn var bóndanum jafn ómissandi á gleðistundum og í svaðilförum og mannraunum. Landssamband íslenzkra hesta- mannafélaga kjöri Ásgeir að heið- ursfélaga sínum. Ásgeir var riddari af hinni ís- lenzku t íaorðu. Þeim njonum Ingibjörgu og Ásgeiri varð ekki barna auðið, en þau ólu upp tvær stúlkur, Stef- aníu Jónsdóttur og Þorgerði Þór- arinsdóttur, og reyndust þeim sem beztu foreldrar. Mörg önnur börn og unglingar voru l'engri eða skemmri tíma hjá þeim hjónum í Gottorp og nutu þar hinnar beztu 100 VERKFRÆÐINGAR í VERKFALLI Aðalskoðun bifreiða í Húnavafnssýslu Hin árlega aðalskoðun bifreiða í Húnavatnssýslu verður, sem hér segir: Laugarbakka, þriðjud. 11. júní kl. 13—17 Laugarbakka, miðvikud. 12. júní kl. 10—17 Hvammstanga, fimmtud 13. júní kl. 10—17 Blönduósi, föstud. 14. júní kl. 10—17 Blönduósi, þriðjud. 18 júní kl. 10—17 Blönduósi, miðvikud. 19 iúní kl. 10—17 Höfðákaupstað, fimmtud 20. júní kl. 10—17 Eigendum og umráðamönnum bifreiða ber að færa bifreiðir sínar til skoðunar framangreinda daga eða tilkynna forföll. Skráðir eigendu,r bifreiða þeirra, sem ekki hafa ver ið færðar til skoðunar, geta oúizt við því að bif- reiðar þeirra verði leitaðar uppi á kostnað eigenda og núúierin tekin af þeim, án frekari viðvörunar. Athygli skal vakin á því að einnig ber að færa bif- hjól og smábifhjól (skellinöðrur) til skoðunar. Við skoðun ber bifreiðastjórum að framvísa gild- um ökuskírteinum, svo og kvittunum fyrir greiðslu iðgjalda, lögboðinna trygginga og áfallinna bif reiðagjalda. Þeir sem hafa útvarp í bifreið sinni, verða að sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 4, júní 1963 Jón ísberg KH-Reykjavík, 10. júní. Verkfall verkfræðinga hjá Vinnuveitendasambandinu, Félagi íslenzkra iðnrekenda og Verkfræð ingaskrifstofunni, hófst á mið- nætti s.l. Eru þá rúmlega 100 verk fræðingar komni.r í verkfall, en umhyggju, enda voru þau bæði barngóð mjög. Ásgeir naut friðsællar elli, um- vafinn ástúð og umhyggju sinnar ágætu eiginkonu. Hann var vin- margur og vinfastur, sem bezt sást á því, hve margir þeirra voru tíðir gestir á heimili hans á Leifs- götu 24, ekki sízt eftir að elli kerl- ing gerði honum erfitt um öll ferðalög, lengri sem skemmri. Mörg börnin i götunni kölluðu hann Ásgeir afa, heimsóttu hann oft og voru ætíð velkomin, enda átti hann jafnan gott í skúffu sinni til að stinga að þeim. Um l'eið og ég kveð Ásgeir Jóns- son frá Gottorp, vil ég þakka hon- um persónuleg kynni og vináttu og öll hans störf fyrir íslenzkan landbúnað, sauðfjárræktina, hrossa ræktina og hestamennskuna, og ekki sízt þátt hans í að auðga ís- lenzkar bókmenntir. Ásgeir verður að eigin ósk jarð- sett'ur í heimagrafréi.t í Gottorp, miðvikudaginn 12. júní, Ekkju hans, Ingibjörgu Björnsdóttur og fósturdætrum, votta ég innilega samúð og óska þess, að hún fái að njóta ánægjulegs ævikvölds. Halldór Pálsson. fyrir helgina hófst verkfall verk- fræðinga hjá Sambandi ísl. sam- vi.nnufélaga, Eru þá aðeins vinn- andi verkfræðingar á Akureyri, í Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, hjá Áburðarverksmi.ðjunni og rík- inu, nálægt 30 manns. Enga-r samn ingaviðræður hafa átt sér stað, og sáttasemjari hefur , ekki boðað til fundar í deilu verkfræðinga við Reykjavikurborg, sem var vísað til hans fyrir helgi. HOFUÐ BARZANIS Framhalj at 16. síðu. ar frá E-gyptalan-di og Sýrlandi tækju þátt i baráttunni gegn Kúrdum og væri það aðeins llður í víðtæku sa-mstarfi land anna. Eins og kunnugt e-r hétu nú- verandi vald-hafar Kúrdum a-U'knu sjálfstæði, er stjórnin kom til valda í febrúar, en • Kúrdar telja hana hafa gengið að baki orða stona. Krefjast Kúrdar fulls sjálf- stæðis og vilja engin afskipti af hálfu fraksstjómar af þeirra má-lum. Sérleyfisferðir Frá Reykjavtk alla daga eftir hádegisverð, heim að kvöldi. Frá Reykjavík kl. 1 e.h. um Selfoss, Skeið, Skálholt, Gull- ■Q,%_,(ieysl,La.ugarvAtn, .Gríms:. nes, íteykjavík. í mínum hringferðum fá far- þegar að sjá fleira og fjölbreytt ara en á öðrum leiðum lands- ins, hátta svo hei-mia að kvöldi. Ferðir í Hrunamannahrepp um Selfoss og Skeið, Grímsnes og Biskupstungur og suð'ur Hrepp, laugardaga kl. 1 og sunnudaga kl. 1 e.h. Bifreiðastöð íslands Sími 18911 Ólafur Ketilsson Tíraarit og blöð Höfum til sölu eftirtalin tímarit og blöð • Búnaðarritið frá upphafi Landfræðisaga íslands (úrvalseintak) Skírnir 1905—1952 Árbók Slysavarnafélagsins 1928—1945 Vaka (Eldri Vaka comp.) Straumhvörf compl. Sjómannablaðið Víkingur 1—23 ár ásamt boðsbréfi og hefti er sýnir áætlun um efni Sjómannadagsblaðið 11 fyrstu árin. Akranes. Úrvalseintak Kristiiegt Stúdentablað 1—12 ár Útsýn. Allt sem út kom Sunnudagsblað Alþýðu- blaðsins 1—6 ár. FORNBÓKAVERZLUN KR. KRISTJÁNSSONAR Hverfisgötu 26. Sími 14179 SLYS UM HELGINA Framhald af 16. síðu. lá á hliðinni, þegar að var komið. í bifreiðiiniii voru hjón með 9 ára gamla dóttur sína. Telpan skarst töluvert á höfði og móðir hennar fékk taugaáfall, og voru þær flutt- ar til Reykj-avíkur. Á sunnuda-g var Björn Pálsson beðrnn um að fara í t-vö sjúkra- flug. Annað var á D'júpavík, en 15 ára ga-mall piltur hrapaði í klettum við bæinn Gautavík í Berufirði. Þá hrapaði 4 ára gam- all' drengur í steintröppum á Akri í Húnavatnssýslu. Drengurinn meiddist á höfði og var flogið með hann til Reykjavíkur. TQLUy.ERÐ SÍLDVEIÐI Framhald af 16. síðu. arleitinni > sumar, Ægir, Pétur Thorsteinsson og Fanney. Ægir 'eggur af stað í rannsóknarleiðang- ur á morgun og verður Jakob Jakobsson fiskifræðingur leiffang- ursstjóri, en Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur fer meff honum í þessa fyrstu ferff. Fanney er nú í vélarhreinsun, en fer að henni iokinni norður á síldarmiðin. Síðast liðið sumar hófust síld- veiðar'nar ekki fyrr en í endaðan júni vegna verkfalla og var þá aðalveiðisvæðið á Strandagrunni og einnig fyrir austan land. Hefðu veiðar byrjað fyrr í það sinn, hefði mátt fá síld við Kolbeinsey og með Norðurlandi. NTB-Lundúnum, 10. júní. Nákvæm rannsókn stendur nú' yfir á Profumohneykslinu svo-‘ nefnda, og er það mál stj órnmála-' manna í Bretl'andi, að þetta sé eitt mesta áfall, sem Macmillan, forsætisráðherra hefur orðið fyrir á öllum stjórnmálaferli sínum, en Macmillan, f-orsætisráðherra stjórnar nú sjálfur rannsókn máls- ins. • NTB-Basel, 10. júní Austurrískur kjarnorkufræðing- ur lýsti því yfir í dag fyrir rétti í Basel, að vestur-þýzkur vísinda- maður í Egyptalandi hyggist smíða og Iáta framleiða eldflaugar með strotíum-hleðslum, sem væru £ess megnugar að gjöreyða öllu ísrael. Brezk málverk Amglia opnar kl. 5 í diag sýningu á nútíma brezkum málverkum í Bogasal Þjóöminja-safnsius. Gylfi Þ. Gísl-ason, menntamálaráðherra, flytur ávarp við opnunina. Á sýn- ingunni eru tæplega 30 olíumál- verk eftir kunnustu núlifandi mál- ara Bretlands, þ.á.m. rftir Gra- ham Sutherland og Ben Nichol- son. Sýning þessi hefur farið víða um heim. Hún verður opin al- menningi. ÞREVELDIN RÆÐA Framh at bls. 16. síðu. Þegar hefur verið tilkynnt, að Avarell Harriman, varautanríkis- ráðh. JBandaríkjanna verði fulltrúi Kennedys á þreveldafundinum og Hailsham lávarður, vísindamála- ráðherra Breta, fulltrúi Macmill- ans, en ekki er vit-að um, hver verður málsvari Sovétstjórnarinn- ar. Auk þremenninganna mu-nu ráðherrar taka þátt í umræðunum. í ræðu þeirri, sem Kennedy flutti í dag, lýsti hann því yfir, að Bandaríkjiamenn myndu ekki gera kjarnorkuvopnatilraunir meðan aðrar þjóðir -gerðu þær ekki held- ur. Sagði hann að Bandaríkja- menn vildu frið við allar þjóðir og óskuðu ekki eftir stríði, né tryðu, að til þess kæmi. Ræðu Ke-nnedys var mjög fagn- að af st-jórnmálaleiðtogum bæði í austri og vestri, og er það von manna nú, að bjartari horfur séu nú á lausn vígbúnaðarkapphlaups- ins, en nokkurn tíma áður. ÞAKKARÁVÖRP Vinum mínum nær og fjær og fjöiskyldu minni þakka ég hjartanlega heimsóknir, gjafir og skeyti á níutíu ara afmæli mínu 7. þ.m. Kærar kveðjur til ykkar allra. Jóel Gíslason frá Laxárdal Innra-Leiti. Skógarströnd Eiginmaður mlnn og faðir okkar, Hjörtur Gíslason er lézt 7. þ. m. verður jarðsunglnn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 14. þ. m. kl. 2 e. h. Lllja Sigurðardóttlr og börn. Móðlr og tengdamóðlr okkar, Sigríður Sigurðardóttir Miklubraut 7, verður jarðsungin frá Neskirkju miðvlkudaginn 12. júnl, kl. 3 e. H. Óskar Sveinbjörnsson, Erla Svelnbjörnsdóftir, Jólíus Sveinbjörnssson, Sigurður Sveinbjörnsson, Jóna Ágúsfsdóttir, Ingólfur Jórtíson, Þóra Kristjánsdótt:.-, Inga Inglmundsrdóltlr. TÍMINN. briðfndastÍDii 11. iuní 1963 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.