Tíminn - 20.06.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.06.1963, Blaðsíða 10
r-' upptekin? hentisemi, Má é,g kynna mig og félaga minn? Þetta er Pankó — og ég er Kiddi í dag er fimmtudagur- inn 20. júní. Sylverius. Tungl í hásuðri kl. 11.33 Árdogisháflæðd kl. 4.06 He'dsugæzla SlysavarSstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8. Sími 15030 NeySarvaktln: Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Reykjavík: Næturvörður vikuna 15.—22. júní er í Vesturbæjar Apóteki. 17. jún£ í Vesturbæjar. Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 15.—22. júní er Jón Jóhann- esson, sími 50056. 17. júni kl. 8— 17 Jón Jóhannesson. Keflavík. Næturlæknir 20. júní er Guðjón Klemenzson. 17. iúní oplnberuðu trúlofun sina ungfrú Ragnheiður Raldvinsdótt- ir, Selvogsgrunni 24, Reykjavík, og Njörður Snæland, Bjarkar- lundi, Blesugróf, Reykjavik. Hjónabancl Um og yflr þjóðhátíðlrra voru gef in saman í hjónaband af séra Áreliusi Níelssyni: Ungfrú Jóna Herdis Hal'lbjöms- dóttir og Gunnar Ingólfsson, véla maður, Lamgholtsvegi 53; ungifrú Renate Jóhanna Scholz og Þórir Einiarsson, vifSskiptafræð ingur, VesturbTÚn 10; enn fremur ungfrú Eygló Sigfúsdóttir og Ágúst Bent Bjamason rakari, Skipholti 28; enn fremur ungfrú Jóhanna Fjóla Einarsdóttir og Hrafn Edvald Jónsson (Magnús- sonar, fréttastjóra), stúdent, Lamgholtsveg 135; enn fremur ungfrú Sigurbjörg ísaksdóttir og Sigurbjöm Finnbogason, húsa- smiður, Framnesvegi 29. Arnar kastaði boganujn og leit hræðslulega á Eirík. Svo greip hann aftur um öxlina og lét sig renna niður úr hnakknum. — Eg Ég á byggð á bröttum hól bænum áfram hailar. Móti austrl og morgunsól mæna burstir allar. — Sælir, eru þessi sæti , — Nei, hafið alla ykkai Hafskip h.f.: Laxá er í Scrabster. Rangá er í Kaupmannahöfn, Elmskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fór frá Bolungarvík 18.6. til Norrköping, Turku og Kotka. — Brúarfoss kom til NY 16.6. frá Dublin. Dettifoss fór frá Kefla- vík 15.6. til Cuxhaven og Ham borgar. Fjailfoss kom til Rvikur 16.6. frá Rotterdam. Goðafoss kom til Rvikur 16.6. frá Kotka. Gullfoss fór frá Leith 18.6. til Kaupmannahafnar. — Lagarfoss kom til Rvíkur 15.6. frá Reyðar firði og Hull. Mánafoss fór frá Vopnafirði í gær 19.6. til Siglu fjarðar og Akureyrar. Reykja- foss fer frá Hamborg 22.6. til Antwerpen og Reykjavíkur. — Selfoss kom til Rvikur 14.6. frá NY. Tröllafoss kom til Gauta- borgar 16.6., fer þeðan til Krist- iansand og Hull. Tungufoss er í Hafnarfirði. Anni Nubel fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Rask fór frá Hambot'g 13.6. til Rvikur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfn- um. Herðubreið fór frá Kópa- skeri í gærmorgun áleiðis til Rvikur. Jöklar h.f.: DrangajökuU lestar á Vestfjarða- og Norðurlands- höfnum. Langjökull kom tU Rvík ur 17.6. frá Hamborg. Vatnajök- — Aðeins borgarbúar ganga í svona gildru. Sáu þeir ekki bognu greinarnar? skil þig ekki, Eiríkur konungur. — Eg kæri mig ekkert um að láta þig myrðá mig, sagði Eiríkur kuldalega. — Þú getur þvegið sár- ið upp úr læknum, ef þig verkjar. En flýttu þér, við verðum að halda áfram. — Þú ferð með mig eins og glæpamann, stundi Arnar, um leið og hann dýfði höndunum i lækinn Hann fann stein á botnin- um ,greip um hann og sneri sér snöggt við. WIŒBB Guðfinna Þorsteinsdóttir (Erla) húsfreyja í Teigi í Vopnafirði, kveður: ie[9 19 Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08.00. Fer til' Luxemborgar kl. 09,30. — Þorfinnur karlsefni er væntanleg ur frá Helsingfors og Osló kl. 22.00. Fer til NY kl. 23.30. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: Tvær 1% dags ferðir: í Land- mannialaugar og Þórsmörk. — Sunnudagsferð í Þjórsárdal. — Á laugardaig 6 daga ferð um Barðaströnd, Látrabjarg og Arn arfjörð. — Upplýsingar í skrif- stofu féiagsins í Túngötu 5, sím ar 19533 og 11798. Áríðandi fundur í bræðrafélaigi Óbáða safnaðarins í Kirkjubæ föstudaginn 21. júni ki. 9,30. — Stjómin. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 17. þ.m. frá Reyðarfirði til Lenin- grad. Amarfell fór 18. þ.m. frá Haugasundi áleiðis til íslands. — Jökulfell fór 19. þ.m. frá Vest- mannaeyjum áleiðis til' Camden og Glouccster. Dísarfell fór 15. þ.m. frá Patreksfirði á leið til Ventspils. LitlafeU losar olíu á Kressanesi. Helgafell er í Reykja vik. Hamrafell fór um Darda- nellasund 15. þ.m. áleiðis tU Rvík ur. Stapafell er í Rendsburg — Þeir eru að koma frá markaðinum — með fjármuni .... — Eg nota sprengjuna — þetta ætti að verða auðvelt . . . — Þessar frumstæðu aðferðir hæfa þeim vel. in ull er í Grimsby, fer þaðan tU Finnlands. Gengisskráning 14. júni 1963. Kaup: Sala: £ 120,40 120.7(1 U S $ 42.95 43.06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk kr. 621,56 623,16 Norsk króna 601.35 602.89 Sænsk króna 828,30 830,45 Nýtt fr mark 1 335.72 1.339.14 Franskur frank) 876.40 878.64 Belg. franki 86,16 86,38 Svissn franki 992.65 995.20 Gyllini 1.193,68 1.196,74 Tékkn króna 596.40 598.00 V.-þýzkt mark 1.078,74 .1.081,50 Líra (1000) 69,08 69,26 Austuri sch. 166.46 166.88 Peseti 71,60 71,80 ReikningskJ — Vöruskiptilönd 99.86 100,14 Reiknmgspund Vöruskiotilönd 120.25 120,55 Söfn og synlngan Listasafn Islands er opið alla daga frá kl 1,30—4. Listasafn Elnars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1,30—3,30 Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 1,30—4. \sgnmssatn tíergstaöastrætl 74 e: opiö priðjudaga fimmtudaga ot sunnudaga kl 1.30—4 Árbæjarsafn er Iokað nema fyrii hópferðir tilkynntar fyrirfram síma 18000 Mlnjasatr Revkjavikur Skúlatún; L opiö daglega fríi kl Z- 4 e h 'lóm TS O r.tifla °h BORGARBÓKASAFNIÐ, Reykja- vík. Sími 12308 - Aðalsafnlð, Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild opin kl 2—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 1—4. — Lesstofan opin kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4 Útibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga Útibúið Hofsvalla- götu 16. Opið 5,30—7,30 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið við Sólheima 27 Opið 4—7 alla virka daga, nema laug- ardaga. dokasatn Kopavogs: Otlán pnð]u daga og fimmtudaga t báðurr skólunum Fvrir nöm kl 6—7.30 Fvrir Hlíft 10 Ameríska bókasafnið, Bændahöll inni við Hagatorg er opið alla Skoðun bifreiða í lögsagn- arumdæm; Reykjavíkur — Á fimmtudagimn 20. júní verða skoðaðar hifreiðarn ar R-6301—R-6450. Skoðað er í Borgartúni 7. daglega frá kl. 9—12 og kl. 13- 16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. _________ 10 T í M I N N, fimmfctidagurinn 20. júní 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.