Alþýðublaðið - 23.05.1943, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.05.1943, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Suiniidag’ur 22. maí 1943. Viðtal við hinn nýja formann Kaupfélags Reykjavikur og'ná grennis, Felix Guðmundsson AF TILEFNI formanna- og framkvæmdastjóraskiptanna í Kaupfélagi Reykjavíkur og nágrennis, sneri Alþýðu- blaðið sér í gær til hins nýja formanns félagsins Felix Guð- mundssonar og átti við hann samtal um félagið, aðstöðu þess og framtíð. Hinnizt mæðranna! Kaupið blómin og blaðið MÆÐKADAGURINN er í dág. MæSrastyrksnefnd selur blóm á götunum til á- góða fyrir sumarstarf sitt fyr ir fátækar og þreyttar mæð- ur. Ennfremur verður Mæðra blaðið selt á götunum. Minnizt mæðra ykkar í dag og mirtnizrt um Ieið hinna fátæku og þreyttu mæðra í þessum bæ, sem Mæðrastyrksnefndin starfar fyrir. Kaupið blómin og kaupið blaðið. KJARNINN úr tveimur fyrirtækjum, Reykja- víkur Annál h.f. og Revyun- unum 1940, ’41, ’42 og ’43 virðist hafa slegið sér saman um myndun nýs félagsskap- ar, sem kallast „Fjalaköttur- inn“. Uppistaða þess félags sýnist vera „Þrídrangur“, einhvers konar tríó, sem nú í fyrsta sinn gerir tilraun til þess að sýna hér skopleik, alls ekki „revyu“, sem saminn er af íslendingum fyrir íslenzkt, eða reykvíkst, umhverfi, og leiksvið og sem Miktl aðsókn að VeizliiDi ð Sól- hanpm. Næsta sýning efcki fyrr en á fðstndag. iy|lKIL AÐSÓKN er að ^ veizlunni á Sólhaugum. Aðgöngumiðarnir að sýning- unni á föstudag vora seldir á skömmum tíma. Ljúka allir upp einum munni um bað. að betta sé einhver tilkomumesta leiksvning. sem hér hefir farið fram. Því miður verður ekki hæet að hafa næstu svnineu fvr en næstkomandi • föstudaes- kvöld. veena bess að' húsið var fastsett öll næstu kvöld — fvrir lönsu. I.eiðrétting. Meinlegar prentvillur hafa slæðst inn í lokasetningarnar í grein Haralds Guðmundssonar í blaðinu í gær. Setningarnar áttu að hljóða þannig: „Ætlar Sósíal- istaflokkurinn að láta það á sannast, sem margir hafa haldið fram, að hann sé ekkert ánnað en gamli Kommúnistaflokkurinn, grímuklæddur? Er það skýringin á skrifum Þjóðviljans og endan- legíri afstöðu Sósíalistaflokksins til vinst'ri stjórnarmyndunar?“ Áhcit á Hallgrxmskirkju. Kr. 2.00 frá J. S. J. Felix Guðmundsson sagði með al annars: gert er í nútímastíl. Fyrirmynd- ina hafa höfundarnir eflaust fengið úr skopleikjunum þýzku og ensku, sem sumir hverjir hafa verið þýddir, staðfærðir og sýndir víða hérlendis. Þetta leikrit er alinnlent, en tebáð fram, að það sneiði hvergi að ákveðnum persónum hér í bæ eða annars staðar, heldur sé það útbúið af eigin hyggjuviti og lífsreynslu, án þess að stela nokkru frá nokkrum. Leikurinn heitir „Leynimel 13“, og til mun vera fólk, sem farið hefir að reyna að fá þar leigt, vegna tilkynninga frá Sveini Jóni Jónssyni skósmið (Har. Á. Sigurðsson) og K. K. Madsen klæðskerameistara (Al- freð Andrésson) um það að þeir séu að flytja eða fluttir í það húsið. Húsið Leynimelur 13 hefir verið tekið til ráðstöf- unar (luxusíbúðarhús) af húsa- leigunefnd í Reykjavík fyrir húsvillta, t. d. eina 11 barna fjölskyldu eða svo. Út af þessu spinnast alls konar árekstrar og gauragangur, sem væntan- legir áhorfendur munu hlæja sig máttlausa að. Aðrir leikarar eru: Inga Laxness,- sem leikur frú Madsen. Móður hennar leik- ur Emilía Jónasdóttir. Konu Sveins Jóns Jónssonar leikur Auróra Halldórsdóttir, og aðr- ir, sem fara með hlutverk, eru: Anna Guðmundsdóttir, Inga Þórðardóttir, Guðrún Guð- mundsdóttir, Jón Aðils, Lárus Ingólfsson, Ævar R. Kvaran, Wilhelm Norðfjörð, Stefán Jónsson o. fl., alls 17 leikendur. Leikstjóri er Indriði Waage. Tjöldin málaði Lárus Ingólfs- son, en um ljósin hugsar Hall- grímur Bachmann, þegar ekki er myrkur á leiksviðinu vegna straumrofa á Leynimel 13. „Fjalakettinum11 hefir verið sýnd sú rausn, að Mr. Cyril Jackson hefir, á vegum British Council, gefið því smink og hárkollur, en hefði þessi ágæta gjöf ekki borizt, hefði allt verið í tvísýnu með starfsemi þess. $!* Frumsýning á leiknum verð- ur 25. þ. m., en í vor verða að- eins örfáar sýningar á honum, „rétt svona til að koma vatninu fram í munninn á fólki“, eins og Har. Á. Sigurðs- son sagði, „svo byrjum við í haust, maður, og þá verður það nú tekið fagurlega.“ „Ég vil taka það skýrt fram að ég álít að verkalýðsheyfing- in og samvinnustefnan, eins og luin kemur fram í starfsemi kaupfélagsins séu tvær greinar á sama stofni, eigi að haldast í hendur og berá ávexti. fyrir al- þýðuna. Af eðlilegum ástæðum var í upphafi lögð meiri áhersla á verkalýðsfélagsstarfsemina, enda stefndi hún — og stefnir að því, að alþýðan fpi sann- virði fyrir vinnu sína. Nú er svo komið að það má heita tryggt að stórkostlegt arðrán geti ekki farið fram og þá ber að snúa sér að því að auka og styrkja þá starfsemi, sem mið- ar að þvi að verkalýðurinn fái sannvirði fyrir þá peninga sem hann fær fyrir vinnu sina. Það er þvi höfuðatriði í þessu efni að launþegarnir fái jafn góðan skilning á þvi, hversu nauðsynlegt það er að þeir fái sannvirði í nauðsynjum fyrir fé sitt, eins og þeir hafa nú á því að þeir fái rétt verð fyrir vinnu sina. Þetta geta launþegarnir að eins tryggt með eigin verzlun kaupf élagsstarf semi: Þá vil ég gjarnan vegna til- rauna, sem gerðar eru til þess að tortryggja kaupfélagsskap okkar, segja, að brýn nauðsyn er á því að 611 pólitísk togstreita sé útilokuð í félagsskapnum. að innan lians ríki fullkomi.ð lýð- ræði og frelsi — og að félags- skapnum sé’altaf og á öllum tím um stjórnað á þann veg að ekki sé gefið tilefni til þess að ó- samlyndi geti komið upp. Með þessu — og þessu einu er liægt að vænta góðs árangurs“. — Hvað viltu segja um relcst ur félagsins nú? „Skýrsla félagsins hefir verið rædd í deildum félagsins — og skýrð. Gildi félagsins hefir ekki legið hvað minnst í því að það hefir haldið niðri vöru- verði og auk þess fá félagsmenn arð uin hver áramót —r og þó selur KRON nú vörur sinar á sama verði og aðrir og í mörg- um tilfellum á lægra verði.“ — Allmiklar breytingar hafa verið gerðar á stjórn og rekstri félagsins? „Já þær eru allmiklar. Við höfum valið þrjá menn sem framkvæmdastjóra sem við treystum vel. Við teljum allir að tímarnir séu einmitt þannig nú, að rétt sé að fara að öllu rólega og liugsa um það eitt að byggja ofan á það og styrkja, sem þegar hefir verið stofnað til. Svo verður reynslan að skera úr um það hvernig það telíst. — Mér er óhætt að segja að okkur er öllum ljós sú á- byrgð sem á okkur hvílir. Við eigum að gæta hagsmuna og af komu yfir 4 búsund heimilis- feðra — og í rauninni allra neyt enda á félagssvæðinu —' því að gott kaupféíag vinnur að hags- munum fleiri en þeirra, sem teljast félagsmenn. Svo er það skylda félagsmann ann að styðja starfsemi félags- skapariss með ráðum og dáð, því að takmarkið er: eigin verzl- um, sem uppfyllir sem flestar af þörfum félagsmanna". Og nú eignm við að fara að hlæja að hðsnæðisvandrœðnDam! . -+ ...... Gamanleikur í uppsiglingu um hús- næðisleysi og lúxusíbúðir. .—...♦ Allir beztu gamanleikarar bæjarins. Felix Guðmundsson. S S $ Noregssðfminin: ; jfer að nðlgast 8001 | þðsnnd brónnr. | • mmmmmmmmmm ^ s 17. maí sofnnðust í Revhja s ^ vík nm 19 þús. króna. I Aþjóðhátíðardegí Norðmanna 17. þ. m. xöfnuðust beint til Noregs- söfnunarnefndarinnar tæpar 19 þúsundir króna, en eitt- hvað kann að hafa safnast hjá blöðunum. Stærsta gjöfin, sem var af- hent nefndinni á þjóðhátíðar- degi Norðmanna, kom frá h.f. Keldúlfi, eða 10 þúsundir króna. Einstakir gefendur komu með kr. 3400,00 og ágóðinn af frumsýningunni á „Veizlunni á Sólhaugum“ varð um 5500 krónur. Með þessu fé hefir Noregs- söfnunarnefndin nú safnað kr. 750 þúsundum, en enn eru ekki komnar til hennar ýmsar upp- hæðir, sem safnazt hafa á ein- staka stað úti á landi, þar á meðal með almennum samskot- um á Akureyri yfir 15 þúsundir króna. Fer upphæðin því að nálgast 800 þúsund krónur. En auk þess mun hafa safn- azt eitthvað af fatnaði. Tsö fyrirtæki brot ð verðlags- ðbvæðnnnm Ságuhúsið og Leifs-Café. C VO VIRÐIST, sem erf- ^ iðlega gangi að halda uppi verðlageftirlitinu. Ein- staka verzlunarfyrirtækl reyna að komast fram hjá því og selja dýrara en leyfi- Iegt er. Fyrir nokkru skýrðu blöðin frá sektum, sem nokkur fyrir- tæki höfðu verið dæmd í. Nú uppilýsir skrifstofa verðlags- stjóra, að tvö ný fyrirtæki hafl verið dæmd í sektir fyrir brot á verðlagslögum. Sápuhúsið*. Austurstræti 17 hefur verið dæmt í 400 króna sekt fyrir að selja sápur of háu verði og Leifscafé, Skólavörðustíg 3 hefir verið dæmt í 1200 króna sekt fyrir að sdlja bjór og gos- drykki of háu verði. Það er furðulegt að nokkurt fyrirtæki skuli gera tilraun til að komast fram hjá verðiags- ákrvæðunum og setja sjálft sig þar með í hættu. Lýsir það hvorki þegnskap i þeirri baráttu, sem háð er gegn dýrtíðinni né fyrirhyggju. Þess er vænst að almenningur aS- stoði verðlagsef tirli.tið eftír mætti. bormóðsslysið: Lik skipstjóranna tveggja fnndin. Lík SKIPSTJÓRANNA, Gísla Guðmundssonar og Þórðar IÞorsteinssonar, sem fórust með vélskipinu Þormóði eru fundin. Bæði líkin fundust á sjó úti á svonefndu Sviði. Vélbáturinn „Vonin“ frá Vestmannaeyjum: fann lík Gísla Guðmundssonar — og fór með það til Kefla- víkur, en vélbáturinn „Keilir“ frá Akranesi fann lík Þórðar Þorsteinssonar og kom bátur- inn með það hingað til Reykja- vikur. Mtklar umbætnr hafo* ar á ípróttavellinum. Völlurinn hefði að öðrum kosti orðið ófær til íþróttaiðkana. WT OKKUR undanfarin vor ■*■ ^* hafa verið uppi ráða- gerðir um að hef ja ýmsar um- bætur á íþróttavellinum, en ekki orðið úr, og hefir þar ýmsu verið urn að kenna. — Nú hefir orðið á þessu sú breyting, að ekki hefir verið reynt að bjargast við ráða- gerðirnar einar, heldur eru nú hafnar framkvæmdir, öll- um íþróttamönnum og -unn- endum til mikillar ánægju. Fyrir stríð lagði hærinn ár- lega talsverða fjárhæð í hið fyrirhugaða íþróttahverfi, en litlu var varið til viðhalds gamla vellinum, þvi búizt var við, að íþróttahverfið yrði teldð i notk- un innan ilO ára. En öðruvísi fór en ætlað var. Bretarnir komu og tóku svæð- ið til „nauðsynlegri“ hluta, og er ekki að sjá, eins og nú er þar í pottinn búið, að þar verði. framar hið fyrirhugaða íþrótta- svæði. Enda eru nú á döfinni ráðagerðir um að flytja liið fyr- irhugaða íþróttasvæði inn f Laugarneshverfi, og er ekki víst að það séu. svo slæm skipti. En eitt er þó víst, og það er, að íþróttamenn verða að hýrast á gamla vellinum enn um 5—10 ára skeið. Þess vegna eru nú hafnar framkvæmdir til að bætai þar alla aðhúð, og er það gleði legt tímanna tákn. Þær breytingar og umbætur, sem í ráði er að gera, eru þess- ar: Taka á ofan af hlaupabraut- unuin, grafa i þær lokræsi og setja svo nýtt la'g ofan á aflur. Þá á að liækka knattspyrnu- völlinn, fjölgá húningsklefum og böðum, dytta að stúkunni, Frh. á 7. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.