Alþýðublaðið - 23.05.1943, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.05.1943, Blaðsíða 4
« ALÞYÐUBLAÐIÐ Suranudagur 22. maí 1943» £Mþi|ðnbU<Hð Ctfefanðl: Alþýffaflokknrinn. Kitotjórl: Stefin Pétnrsson Ritotjóm og afgreiBsla í Al- þýöuliúsinu viö Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4*oa. Sfmar afgreiðslu: 4900 og 4*06. VerC 1 lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiöjan h.f. Lmder í Bofo og sjðlfstæðismðlið. SAMÞYKKT ÍSLENDINGA í Kaupmannahöfn um sjálfstæÖismálið, sem utam'ikis- málaráðneytinu hefir borizt og hirt var í blöðununí í gær, heíir að vonum vakið töluverða at- hygli; því að hvort tveggja er, að stór hópur Íslendinga dvel- ur nú í Höfn eins og endranær og að þeir hafa ávalt látið sjálf- stæðismálið mikið til sín taka og aldrei verið grunaðir um það, að standa neinum að baki í ákveðnum kröfum um fullt sjálfstæði okkur til handa. Landar okkar í Höfn lýsa því yfir í samþykkt sinni, að þeir séu „í grundvallaratriðum samþykkir ályktunum alþingis 1941 í sambandsmálinu“, en bera fram þá „eindregnu ósk öl stjórnar og alþingis, að fresta úrslituni þess þangað til báðir aðiljar hafa talazt við. Sam- bandsslit án þess að viðræður hafi farið fram, eru líkfegt," segja þeir, „til að vekja gremju annarsstaðar á Norðurlöndum og gera aðstöðu íslendinga þar erfiðari, þar sem ei.nbhða á- kvörðun íslendinga í þessu máli yrði talin andstæð norrænum sambúðarvenjum.“ * Að svo stöddu skal hér eng- inn dómur lagður á þessa sam- þykkt landa okkar í Kaup- manna'höfn. En við frásögn sína af henni bætti Morgun- blaðið í gær stuttri athugasemd, sem Alþýðublaðið vill ekki láta ósvarað. „Það má um þessa ályktun segja,“ segir Morgunblaðið, „að áður fyrr heyrðist annar tónn frá íslenzkum stúdentum í Höfn . . Það er næsta ljóst,“ segir hlaðið ennfremur, „að ályktun sem þessi’ er af erlend- um toga spunnin, enda gerð í skugga þess ofijíki's, sem nú hefir Danmörku undir járnhæl sínum.“ 'Þessi orð verða ekki misskil- in: Morgunblaðið ber löndum okkar í Höfn ekki aðeins það á brýn, að þeir hafi með sam- þykkt sinni hvikað frá hinni ákveðnu afstöðu íslendinga í Kaupmannahöfn áður fyrr í sjálfstæðismálinu; það segir beinlínis, að samþykktin sé af erlendum toga spunnin, og’gef- ur ótvirætt í skyn, að í lienni megi sjá álirif iþýzka nazismans! SMkar aðdróttanir i garð landa okkar i Höfn i samhandi vi.ð samþykkt jreirra um sjálf- stæðismálið eru með öllu ómak- legar og þvi ódrengilegri, að þeir liafa eklci tækifæri til þoss, að hera sjálfir liönd fyrir höfuð sér fyrr en seint og síð- ar meir. Hvað er það, sem samþykkt- in segir? Hún segir, að íslendingar í Kaupmannahöfn séu „í grund- vallaratriðum samþykkir álykt- unum aíþingis 1941 i sam- bandsmálinu“ — með öðrum orðum, að ísland hafi öðlast rétt til ifullra sambandsslita við Danmörku; að af íslands hálfu verði ekki um að ræða endur- nýjun á samhandslagasáttmál- aniun við Danmörku, og' að lýðveldi verði stofnað á íslandi jafnskjótt og sambandinu við Danmörku verður formlega sli.tið. Þetta er aðalinntakið í ályktunum alþingis 1941 um sjálfsíæðismálið, sem landar í Höfn tjá sig í grundvallaratrið- um samþykka. Ðendir slík yfirlýsing til þess að þeir liafi slegið nokkuð af kröfum íslendinga í Kau]> mannahöfn áður fyrr um fullt og óskorað sjálfstæði okkur til handa? Hafa þeir með sííkri yfirlýsi.ngu verðskuldað þau i brigsíyrði Morgunblaðsins, að samþykkt ]>eirra sé a-f erlend- um toga spunnin? Einkenni- legt mætti það heita, ef ísiend- ingar í KaupmannahÖfn ættu að teljast ámælisverðir fyrir það, að taka undir hoðskap al- þingis 1941 um sambandsáliit við Danmörku og stofnun lýð- veldis á íslandi! En máske ]>að sé þá liitt, sem Morgunblaðið á við, að þeir skuli beina „þeirri eindregnu ósk lil stjórnar og alþingis“, í sambandi við endanlega lausn sjálfstæðismálsins, „að fresta úrslitum þess þangað til báðir aðiljar hafa talazt við . . þar sem einhliða ákvörðun íslend- inga í þessu máli yrði talin andstæð norrænum sambúðar- venjum,“ Máske‘ það sé þessi vottur norræns samhugar, þessi ræktarsemi við norræna sarn- vinnu, þetta tillit til norrænn- ar bræðraþjóðar í neyð, þrátt fVri.r ákveðnar kröfur þeirra um fullt og óskorað sjálf- stæði okkur til handa, sem Morgunblaðið gefur löndum okkar i Höfn að sök? En segir ekki í ályktunum sjálfs alþingis 1941, að „ekki þyki að svo stöddu tímabært, vegna ríkjandi ástands, að ganga frá formlegum sain- bandsslitum og endanlegri stjórnarskipun ríkisins“, þótt •því að vísu „verði ekki frestað lengur en til styrjaldarlöka“? Og eru landar okkar í Höfn þyí ekki einnig í þessu efni á svipaðri linu og alþingi 1941, þótt þeir rökstyðji ósk sína um, að sambandsslitum verði frestað, með óttanum við það, að þau myndu á þessari stundu, eins og ástatt er á Norðurlöndum, ekki verða tal- in samrýmanleg „norrænum sambúðarvenjum,“ og því valda sársauka meðal bríéðra- þjóðanna og fjarlægja okkur þeim, enda þótt þær viður- kenni allar rétt okkar til fulls sjálfstæðis og gangi út frá því sem sjálfsögðu, að hann verði gerður gildandi í ófriðarlok, undir eins og Norðurlönd eru aftur frjáls og þjóðir þeirra geta talast við á ný. Hvernig er því hægt að bera landa okkar í Höfn brigzlyrð- um, eins og Morgunblaðið gerir, fyrir samþykkt þeirra um sjálfstæðismálið? Hvernig er með nokkrum rétti hægt að saka þá um að hafa brugðizt í sjálfstæðismálinu, þótt þeir vilji, að tíminn til formlegra sambandsslita sé þannig val- inn, að samtímis sé tryggð sem bezt sambúð og sem nánust samvinna við bræðraþjóðirnar á Norðurlöndum, og taki þar af leiðandi ekki endilega í hvert skipti undir við Ólaf Thors, þegar honum hug- kvæmist, að hann geti slegið sér og flokki sínum upp á ann- arra kostnað með því að boða tafarlaus sambandsslit? Kalt trélím. Verzl. Bryoja, Laugavegi 29. Milli nazismans og bolsévismans: Hvað seg|a Svfar nm Þýzka land og Rússland ? AÐ er kunnugra en frá þurfi að segja, að þátttaka ítússlands í stríðinu með banda- mönnum, síðan Hitler réðist á það, hefir óspart verið notuð af einum stjórnmálaflokki liér á landi til áróðurs fyrir öllu því, sem rússneskt er, á þeim grund- velli, að Rússland sé lýðræðis- rílci, meira að segja hið eina sanna lýðræðisriki,. og að undir fullum sigri þess sé frelsi og framtíð mannkynsins komin. jEn jafnframt þvi að boða á- trúnaðinn á Rússl., hefir þessi sami stjórnmálaflokkur látið blað sitt halda uppi lúnum dólgslegustu árásum á alla þá, sem annarrar skoðunar eru, eklci livað sízt á Alþýðublaðið, sem ákveðnast hefir staðið á móti Rússla ndstr úboði n u og greinilegast bent á það, sem skilur Rússland frá lýðræðis- ríkjunum i styrjöldmni, þrátt fyrir sameiginlega baráttu gegn þýzka nazsmanum, — einræði, harðstjórn og landvinninga- stefnu sovétstjórnarinnar, sem í eðli sínu er ákaflega skyld nazismanum. Mönnum liér á landi, sem fylgst hafa með þessum blaða- deilum, ætti að leilca nokkur forvitni á, hverni.g litið er á Rússlandsáróðurinn hjá öðrum lilutlausmn þjóðum, til dæinis svo gagnmenntaðri og þrosk- aðri lýðræðisþjóð og Svíum. Al- þýðublaðið vill því hér á eftir birta i íslenzkri þýðingu ri,t- stjórnargrein um Þýzkaland og Rússland, sem nýlega var í að- alblaði sænska Alþýðuflokks- ins og sænsku stjórnarinnar, Socialdemokraten i Sfokkhóhni Geta menii svo borið þá af- stöðu, sem þar er telcin, saman vi.ð afstöðu blaðanna hér á landi. Fer grein hins þekkta sænska stórblaðs hér á eftir: „Flestir Sviar dást að af- rekum rússneska liersins í þvd stríði, sem nú stendur. Þessi aðdáun er eðlileg. Því verður ekki neitað, að stjórn og herstjórn Rússlands hefir lagt þungt lóð í vogarskál stríðsins. Meira að segja aðal- andstæðingur Rússlands viður- kennir það, eins og vel má sjá á þýzkum blöðum. Þegar stríðið milli Þýzkalands og Rússlands var að. byrja, hætti mönnum í Sviþjóð yfirleitt til þess að gera minna, en rétt var úr varnarmætti Rússa. Það er ölluin íjóst í dag. Og það voru ekki aðeins leikmenn i hernað- arlegum fræðum, sem gerðu það. Einnig sérfræðingum á sviði hernaðarins skjátlaðist í þessum efnum. Þeim, sem álíla, að sigur Þýzkaland|s |i| strííHjnu myndi verða ógæfa ,einkum fyrir smá- þjóðirnar, Iiættir nú til að líta svo á, sem eina vonin sé bund- in við varnarmátt Rússa. Slík liugsun er skiljanleg. En menn gæta þess þá aðeins ekki, að einnig sigur Rússlands i strið- inu •vfæo^i sigur einræðlisríkils. Lýðræðið væri litlu nær, þótt Rússland fengi öll völd i Evrópu Þvi rnega menn eklci gleyma. Rússland er voldugt stórveldi, sem hefir mikinn hug á því að færa út kvítirnar. Það vita Brelland og Bandarikin mjög vel. Þessi tvö lýðræðisríki óslca að sjálfsögðu, að Þýzkaland verði brotið á bak aftur. En þau álíta heldur eklci, að alger sigur Rússlands .væri neitt eft- irsóknarverður. Sænsku verkalýðshreifi.ng- unni hefir alltaf verið það ljóst, að hin sænska deild al]>jóða- sambands kommúnista er ekkert annað en verkfæri utan- ríkismálaráðuneytisins rúss- neska til þess að efla áhrif sín utan landamæra Rússlands. Þessi skoðun er jafnrétt í dag eins og hún var fyrir tuttugu árum. Það er hinsvegar aug-. ljóst, að marlcmið sænsku þjóð- arinnar er að varðveita frelsi lands sins, hvaðan sem því er hætta búin, og það markmið hlýtur einnig sænska verkalýðs hreifingin að setja sér, hags- muna sinna vegna. í þessum efnum verða Svíar að vera jafn vel á verði gagnvart Rúss- landi og. Þýzkalandi. Þessi tvö einræðisriki hljóta í þeirra augum að vera hvort sem ann- að. Höfuðmarlcmið Svia er að varðveita sænska ríkið fyrir hverjum, sem er. Þess krefsí lika hlutleysi þeirra. Og ein- mitt þessvegna er það hryggi- legt ,að horfa upp á þá upp- lausn allrar hugsunar sem nú sýnir sig hjá mörgum í verfea- lýðshreifingunni, sem bókstaf- lega „falla í trans“ við allt, sem frá Rússum heyrist. * Fyrir Svía er nú langmest undir þvi lcomið að varðveita EIM röddum fjölgar stöð- ugt, sem láta uppi óá- nægju með þá fyrirætlun að setja væntanlegt ráðhús bæjar- ins í Tjörnina. í forystugrein Vísis í gær segir svo: „Væntanlega vakir það íyrir mönnum, að ráðhús bæjarins verði stórhýsi, þar sem bæjar- skrifstofum og jafnvel skrifstof- um bæjarfyrirtækja yrði fyrir komið, en aulc þess yrðu þar veg- legir fundarsalir, sem ekki aðeins væru ætlaðir hinni líðandi stund, heldur og til frambúðar. Húsið þyrfti að liggja nærri miðbænum, en mætti gjarnan bera hærra, ef það væri byggt í kvosinni við Tjörnina. Þess verður að gæta, að bærinn byggist aðallega suður og austur á við, og sýnist því ástæðu- laust að binda sig við miðbæinn eins og hann er nú, en leita frekar lítið eitt á brattann. Rétt er það að vísu, að óbyggðar lóðir eru fáar hentugar í slakkanum niður að miðbænum, en þá ber þess hins vegar að gæta, að nauðsyn ber til vegna útlits bæjarins, að heil hverfi verði þar niður rifin óg byggð upp að nýju á þann hátt að til prýðis mætti verða, en ekki óprýðis. Helzt ætti ráðhús bæjar- ins að standa eitt sér, þannig að allt umhverfis það væri opið pláss og greiður aðgangur að því úr öll- um áttum, enda liggja þangað leiðir allra íbúa þessa bæjar og gera væntanlega enn um langa framtíð. Ekki er unnt að svo komnu máli að bera fram endan- legar tillögur um hvar húsið ætti að standa, en fyrir fram má full- yrða að engin nauðsyn ber til a8 menn haldi sér við miðbæjarkvos- ina eina, en renni ekki augum yfir hæðirnar umhverfis hana. Yrði ráðhús bæjarins byggt á hinum fyrirhugaða stað nefndar- innar, ber þess að gæta, að hon- um fylgja ýmsir ókostir. Þröngt frelsi sitt fyrir hverjum, sem er. ÞjóSfélagshugsjón holsé- vismans er í þeirfa auguin engu meira aSlaðandi ,en þjóð- félagsliugsjón nazismans. Sví- ar berjast fyrir lýSræðinu, á móti einræSinu. Þar slcilur lei.S- irnar. Á fyrstu árum ófriðar- ins gerSu sigrar liins nazistíska Þýzlcalands margan hikandi í trúnni á framtíð sænslca lýð- ræðisins .Og nú sjánm við fyr- ir okkur alveg samskonar fyr- irbrigði: Fjöldi sæuslcra með- iiorgara er eins og strá í vind.i vegna sigra Rússa á austurvíg- stöðvunum, S'ikar hringlanda- háltur er algerlega vai.sæm- anui .Fyrir Svia er þao áilí af sjálfsagt, að halda fast við mál- stað Iiins sænska frelsis, hvaða stratmhvoif, seui verðd kumia í stríði'nu. Stríðið liefir lijá mqrgum liaft þau álirif á hugsunarhátt- inn, að tilfinningarnar hafa fengið yfirhöndina yfir allri skynsamlegri Iiugsun. Þessii- menn liugsa yfirleitt ekki út frá neinum grundvallarsjónar- miðum, heldur láta skoðanir sínar mótast af því, hvernig hjól stríðslukkunnar snýst í það og það skiftið. En lýðræð^ ið fær því aðeins staðist, að það Frh. á 6. síðu. yrði um bygginguna, nema því að- eins að hún stæði fyrir miðri Tj-örninni, en húsin beggja vegna. við hana sunnanvert við Vonar- stræti yrðu rifin og tekin þar til afnota auð svæði, en jafnframt mynduð breið gata eða torg sunn- anvert við ráðhúsið, eða í Tjörn- inni sjálfri eins og hún er nú. Þá er það einnig athugandi, að flóðs og íjöru gætir jafnvel í Tjörninni sjálfri, og ér stórstreymt er, fyllast ýmsir kjallarar í miðbænum a£ vatni. Fyrir hann leka yrði að girða, en talið er af byggingarfróð- um mönnum, að því samfara yrði ærinn kostnaður. Bent hefir verið á það enn fremur, að ekki .muni hafa verið rannsalcað hve djúpt yrði að grafa til þess að fá trygg- ar undirstöðúr1 fyrir slíkt stórhýsi,. en ekki virðist úr vegi að það yrði rannsakað á fullnægjandi. hátt, áður en endanlegar ákvarð- anir yrðu teknar. Að lokum er talið að allmikill kostnaður yrði því samfara að fylla upp ákveðið svæði Tjarnarinnar, en talið er að einn hek.tará lands þurfi að taka af Tjörninni og fylla upp, ef húsið ætti ekki að lenda í sömu þröng- inni og’ Þjóðleikhúsið. Allt þetta virðist vera ærið athugunarefni, áður en hafizt er handa um bygg- inguna og henni valinn staður.“ Það liggur í augum uppi, að ófært er að hrófa jafnmikilli og veglegri framtíðarbyggingu og ráðhúsið á að vera, upp á. ófærum og ótraustum .stað. Það er oft, þegar reisa á slílc stór- hýsi, að menn gleyma því, að þeir eru ekki einungis að reisa. þessi hús handa sjálfum sér, heldur framtíðinni, ókomnum öldum. Þetta þarf líka að at- hugast, ekki síður en hitt, hví- lík skemmd það væri á Tjörn- inni sjálfri, einni aðalprýði bæjarins, að fara nú enn að minnlca hana með nýrri upp- fyllingu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.