Alþýðublaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 2
2 muif *** Fxmmtudagtcr 13, aprfl 1944. Opnun ameríiku sýningarinnar. Leland Morris sendiherra opnar sýninguna. Við hlið hans: Hjörvarður Ámason listfræðingur. ámeríila llsfsfiiisin sn@ð viMn § gær MIKILL mannfjöldi vax viðstaddur í gær, er Leland Morris sendiherra Bandaríkjanna á íslandi opnaði listaverkasýningu upplýsingardeildar Bandaríkjamanna hér. Sveinn Björnsson ríkisstjóri var meðal gestanna og mælti nokkur orð. Verkatýðssandöktn á Akureyri og helziu á- hugamál þeirra. ViStal við Hafstein Haildórssan bifreiðastjóra. Hafsteinn halldórs SON bílstjóri á Akur- eyri, frambjóðandi Alþýðu- flokksins við síðustu kosn- ingar í Eyjafirði, er staddur í bænum um þessar mundir. Blaðinu tókst að ná í Hafstein og bað hann að segja lesendum þess frá verkalýðssamtökunum þar nyrðra. 'Honum fórust orð á þessa leið: Innan Alþýðusambands ís- lands eru nú á Akureyri þessi fagfélög: Verkamannafélag Akureyrar- kaupstaðar, Bílstjórafélag Ak- ureyrar, Sjómannafélagið, Verkakvennafélagið Eining, Vélstjórafélag Akureyrar og Iðja ,félag verksmiðjíufólks. Félög þessi telja rúmlega 900 meðlimi. Á Akureyri er starfandi full- trúaráð verkalýðsfélaganna og er það skipað 9 mönnum. Venju lega kemur fulltrúaráðið sam- an hálfsmánaðarlega og oftar, þegar sérstaklega stendur á. / I fulltrúaráðinu og innan verkalýðsfélaganna er mjög al- rnennur áhugi um hin ýmsu framfaramál verkafólks á Ak- ureyri, t. d. korna upp sameig- inlegri skrifstofu fyrir félögin, og húsbyggingu yfir starfsemi félaganna. Á tæpu ári ,sem fulltrúaráðið hefur starfað, hefur það safnað um 5000 krónum í húsbygging- arsjóð, enda hefir innan þess verið hið bezta samstarf. Margt fleira væri hægt að telja fram af þeim málum, sem íulltrúaráðið hefir haft með höndum, en ég læt þetta nægja í bili“. Hvað er að frétta af atvinnu- málunum hjá ykkur? „Samkvæmt upplýsingum, sem fulltrúaráðið hefir afíað um Fífc, á 7. ®J3a ♦ McKeever, forstöðumaður upplýsingadeildarinnar, stjórn- aði samkomtmni. Sendiherra Bandaríkjanna talaði fyrstur, lýsti tilgangin- um með sýningunni og opnaði hana. Að loknu máli sendiherrans tók ríkisstjóri íslands til máls. Þakkaði hann þetta framlag Bandaríkjamanna til aukins skilnings og samvinnu milli ís- lenzku og bandarísku þjóð- anna. Kvað hann og að hinn gagnkvæmi skilningur á sviði lista myndi leiða til aukins skilnings á öðrum sviðum. Hjörvarður Árnason list- fræðingur tók þá til máls, lýsti hann sýningunni nokkuð. Sagði hann meðal annars, að hann dáðist að listastarfi íslendinga, en list allra þjóða væri nlauð- synlegt að komast í snertingu við list annarra þjóða — og einmitt með það fyrir augum efndu Bandaríkjamenn til þess- arar sýningar hér á íslandi. Lýsti hann því að lokum yf- ir, að prentmyndirnar af hin- um kunnu listaverkum, sem sýndar eru, yrðu eign Þjóð- minjasafns íslands að sýning- unni lokinni. Matthías Þórðarson þjóð- minjavörður þakkaði gjöfina með riokkrum orðum. Að setningarathöfninni lok- inni gengu gestirnir um salar- kynnin og skoðuðu hin ágætu listaverk. ms ■ w I mmi vinna, en verf&ur haldfö áfram þar til EiúsiS er fulibúi$. Héraðsnefnd í hverju kjördæmi til undir- búnings þjéiarat- kvæðagreiðslunnar. Landsnefodln hefir þegar byrjað starf sitt. LANDSNEFND lýðveldis- kosningaima hefir ákveðið að hlutast til um, að valin verði héraðsnefnd í hverju kjördæmi til að annast fyrirgreiðslu við lýðveldiskosningarnar í næsta mánuði. Landsnefndin telur æskilegt, að héruðin tilnefni sjálf nefndirnar og að reynt verði að hafa fulltrúa frá öllum stjórmálaflokkum í þeim. Þar sem mjög naumur tími er til stefnu, beinir landsnefnd- in þeim tilmælum til oddvita sýslunefnda og bæjarstjórna, sem ekki hafa nú þegar skipað slíkar nefndir, að gera það fyrir n.k. föstudagskvöld 14. þ. m. og tilkynna landsnefndinni það símleiðis. Skrifstofa landsnefnd aninnar er í alþingishúsinu, sími (1(130. Verði ekki komin tilkynning fyrir hádegi á laugardag, 15. iþ. m. um skipun nefndanna, mun landsnefndin í samráði við mið- stjórnir - stjórnmálaflokkanna skipa þær. Landsnefndin óskar eftir samstarfi við allar héraðsnefnd ir á landinu varðandi væntan- lega atkvæðagreiðslu og er að sjálfsögðu reiðubúinn til að veita alla aðstoð sem frekast má verða. Gjöf tfl Suntargjafar á afmæiisdegi hennar. Gefandinn var Banda lag íslenzkra kvenna. Framhaldsbygging Þjóðleikhússins hefst í dag og verður haldið áfram þar til byggingunni er að fullu lokið og Þjóðleikhúsið fullbúið — loksins! Guðjón Samúelsson húsa- meistari ríkisins hefir allan veg og vanda af þessum framkvæmd um, en Kornelíus Sigmundsson verður yfirsmiður, en hann er einn af kunnustu og beztu bygg ingameisturum bæjarins. Þessi framhaldsvinna við Þjóðleikhúsið verður nær ein- göngu innanhúss. Þarf meðal annars að múrhúða húsið allt að innan, þá þarf margt fleira að gera, byggja innanhússveggi, útvega efni í skolpleiðslur, efni til miðstöðvar og fleira og fleira. Húsið er allmikið skemmt eft- ir hernámið og torveldar það að sjálfsögðu framkvæmdair. Ekki var hægt að byrja á framkvæmdum fyrr vegna þess að gera þurfti húsið hreint og var það mikið verk. Tíðlodi 1 aðsígi? i gær. TaSi'ð er aÖ til úr- slita dragi í deiluo- um innan flokksins ^ 'P LOKKSÞING Fram. sóknarmanna var sett hér í bænum í gær kl. 4. Mun það standa í nokkra daga og verða fundir þess haldnir að Hótel Borg. Þingið sækja alls rúmlega 300 manns með atkvæðisrétti. Eru þeir nær allir kosnir af flokks- félögum víðsvegar um landið, en á þinginu sitja einnig mið- stjórnarmenn og þingmenn flokksins og eru þeir um 35 að tölu. Við þingsetninguna í gær voru ekki allir þingfulltrúar mættir, en þeir voru á leiðinni og munu koma til bæjarins í dag. Þetta mun vera fjölmennasta Frh. á 7. síðu. Akveðið að hefjast handa haínargerð á Húsavík Fé fyrir tiesidi tiS Kiyrjainsrframkvæmda. A TUTTUGU ára afmæli sínui barst Bamavinafé- laginu „Sumargjöf" höfðingleg gjöf í Vöggulstofusjóð Ragn- heiðar S. ísaksdóttur. Gefand- incn var Bandalag kvenna, en Frh. á 7. síðu Skíðamótið á Siglufirði: Jón Þorsfeinsson varð skíðakapp! ■ islands. (Jm 100 þátttakeeidur ffrá fiestum héruðum landsins. LANDSMÓT skíðamanna hefir staðið yfir á Siglu- firði síðan á skírdag. Keppend- ur eru alls nálægt 100 frá flest- um héruðum landsins, og fóru m. a. 18 skíðamenn héðan úr bænum norður til þátttöku í mótinu. Á skírdag var keppt í götigu. Þar urðu úrslit sem hér segir: Ganga 20—32 ára. A-flokkur. 1. Guðm. Guðm.s„ ÍRA 1:00,44 2. Jón Þorsteinssön, SS 1:01,12 3. Ásgr. Stefánsson, SS 1:02,05 4. Jón Jónss., Þingey. 1:04,51 Frh. á 7. sfðu. O TRAX og tíð leyfir verð- ^ ur hafizt handa um und irbúning að hafnarmann- virkjum á Húsavík. Hefir fé verið tryggt til framkvæmd- anna og fengið leyfi atvinnu málaráðuneytisins til að hef ja verkið og láta vinna fyrir 100 þús. kr. Verður í sumar unn- ið að nauðsynlegum undir- búningsframkvæmdum, grjót nám undirbúið, vegur lagður að hafnarstæðinu frá grjót- náminu o. fl. Á Húsavík er stcsjinsteypt I hryggja, en höfnin er opin fyr- ir sjóróti, og stendur hafnleys- ið útgerð í þorpinu mjög fyrir þrifum. Hinn fyrirhugaði hafn- argarður verður mikið mann- virki. Hann á að liggja út frá Höfðanefi, til vesturs, en heygir síðan til suðvesturs og lokar höfninni. Norðan við garðinn er sker, Baka, sem tekur mesta þungann af garðinum. Innri kantur garðsins verður sléttur og verður hann jafni- framt notaður sem bryggja. Innan á honum verða reistar síldiarbryggjur, því að fyrir- hugað er að reisa síldarverk- ? smiðju uppi á höfðanum, þegar hafnarskilyrðin leyfa það. Hef- ir hreppsnefnd Húsavíkur- hrepps látið Síldarverksmiðj- um ríkisins í té stóra lóð í því skyni, endurgjaldslaust. Bætt hafnarskilyrði eru á- kaflega mikið nauðsynjamál fyrir Húsvíkinga. Stendur hafnleysið útgerð í þorpinu og öðrum atvinnuframkvæmdum mjög fyrir þrifum. Verkalýðs- félögin á staðnum áttu því frumkvæðu að því í vetur, að haldinn var almennur fundur til umræðna og undirbúnings hafnarmáliniu. Kaiu’s fundurinn fjögurra marma nefnd til að fara til Reykjavíkur og vinna að undirbúningi málsiris. Voru kjömir í nefndina eftirtaldir menn: Páll Kristjánsson, frá verkalýðsfélögunum, Jón Guð- mundsson, frá samvinnufélagi sjómanna og útgerðarmanna, Júlíus Hafstein, form n ð11 - hafnamefndar, og Karl Krist- jánsson, oddviti Húsavíkur- hrepps. Hefir nefndin unnið að framgangi þessara mála hér syðra nú um hríð og náð góð- um árangri. Þykir Húsvíking- um för nefndarinnar góð orðin og vænlega horfa um framgang þessa mikla nauðsynjamáls þorpsbúa. Hafa menn úr nefnd þessari gefið blaðinu upplýs- ingar um það, hversu horfir um framkvæmdir í hafnarmál- inu. Áætlað er að bygging hafn- argarðsins kosti 3 millj. króna. Er þegar fé fyrir hendi til að hefja framkvæmdir. Fjárlaga- heimild er fyrir hendi til að greiða úr ríkissjóði 164 þús. kr. til hafnargerðarinnar. Og búið er að samþykkja hafnarlögin, sem ákveða, að ríkið leggi til. hafnargerðarinnar 1 milíj. og 200 þús. kr. Auk þess er svo fyrir hendi lánsheimild með ríkisábyrgð fyrir kr. 2 millj. og 100 þús. Verður boðið út skuldabréfalán heima fyrir að upphæð samtals kr. 5Ó0 þús., og er ríkisábyrgð á skuldabréf- unum. RÆKTUN Á HÚSAVÍK Vegna örðugleika á sjósókn hafa Húsvíkingar mjög lagt stund á ræktun. Standa þorps- búar vel að vígi í því tilliti, því að mikil og góð ræktunarlönd eru í eigu hreppsins. Hafa Húsvíkingar þegar ræktað um 365 ha, sem gáfu af sér 10 þús. ‘hesta af töðu árið 1942. Þorps- búar hafa um 140 kýr og all- margt sauðfé, en því var fækk- að allmikið á síðasta hausti, bæði vegria mæðiveikimnar og erfiðleika á öflun heyja á síð- astliðnu sumri. FÉLAGSLÍF Félagslíf stendíur með tals- WA. á 7. aáBnu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.