Alþýðublaðið - 03.02.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.02.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ i ■ v'i (;• „H i, " .. 1 Laugardagur 3. t’&bniai- 1345 rnr var haldinn í gær LOKADUR Jnngfundur var haldinn í gær að loknum fundi sameinaðs þings og stóð hann yfir fram á kvöld. Á fimdi sameinaðs þings voru aðeins tvö mál tekin fyrir. Hið fyrra var frumvarp til fjár- aukalaga fyrir árið 1941, og var það til annarrar umræðu. Var frumvarpið samþykkt með tuttugu og sjö samhljóða at- kvæðum að lokinni umræðu, Síðara málið, sem vár tekið fyrir á þessum fundi sameinaðs þings, var þingsályktunartil- laga Jónasar Jónssonar um að ríkið kaupi Fríkirkjuveg 11. Nokkrar umræður urðu um málið, og varð umræðunni ekki lokið fyrir fundarlok. Þretlán umsækjendur um bæjarfégeta embættiS á Akureyri UMSÓKNARFRESTUR ^ um bæjarfógetaembættið á Ak ureyri var útrunninn í fyrra- kvöld og höfðu þá sótt um það eftirtaldir 15 lögfræðingar: Baldvin Jónsson héraðsdóms lögmaður, Rvík. Björn Halldórs son héraðsdómslögmaður Ak- ureyri, Egill Sigurgeirsson hæstaréttarlögmaður, Rvík, Friðjón Skarphéðinsson bæjar stjóri, Hafnarfirði, Hákon Guð mundsson hæstaréttarritari, Rvík. Hjálmar Vilhjálmsson bæjarfógeti á Seyðisfirði, Ing- ólfur Jónsson, héraðsdómslög- maður, Rvík, Jóhann G. Ólafs- sön bæjarfógeti, ísafirði, Jón Steingrímsson sýslum. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Jón Sveinsson skattamáladómari Akureyri, Jónas Thoroddsen bæjarfógeti, Neskaupstað, Valdi mar Stefánsson, fulltrúi saka- dómara, Þorsteinn Einarsson bæjarfógeti, Ólafsfirði. Skipatjón Færeyinga: fasfa er úfvegun nýrra skipa r-' --- Viótal vió Danfel Kleiny formann Sjómannf- félags Færeyja DANIEL KLEIN, formaður Sjómannfélags Færeyja, er einn úr sendinefndmni, sem hér dvelur nú til við- ræðna við ríkisstjómina. Hann er 62 ára að aidri og hefír stundað sjóinn í áratufíi og meðal annars verið háseti á skipum, sem stundað hefir veiðar við ísland og Grænland. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Daniels Klein, sem er búsett ur í Gjögv á Austurey og spurði hiamin um stamtök færeyskra sjó- mannia. „í Færeyjium ©nu til stéttar- Æéíög hirrnar ýmsiu greina sj'ó- mannagreáina, hásetafélög, stýri mamualfélög, skipgfcjióa:atBólög og ■vélstj óraÆéliög. í féfliagi því, er ég veiti foristöðu eru hátsatar ein- göngu. Það teiur ruú ,um 1600 félagEtoeínn. Félaigið er síkipu- laigjt á þanm bátit að það hefur deilddr ,í öll'um sýzhim oig byggð ium. Þeasair deiidiiir kjiósa sér tctf.ma, fonmerm, formíenimrnir mynda stjórn allsherjarfélags- ins. Formaður þess er hins veg ar kosinn af öllum meðlimum félaganna. í féfliaiginiu esra œer ailr starf andá sjómerm ofckar, en ýið hið eogifkiga . skipaitjón okíkiar á fyreitiu érum styrjaldarinnar, þegar skip okkar voru öll ofan sjáviar mium láta nærri að alls (haíi istairfað á s,kipiuimim 2 — 3 jþúöumdir mama. Eitjórm félaigsins hef,ur á 'hemdi samningsgerðir fyrir hönd sjó- amanna. Síðan styrjöldin brauzt út (hietfiur oriðið mákiil breytimg á sicmieininisiku okiktar. Áður var áiÍEikiurimn nær eimigönigu salt- aður, em 1940 hófu nær öll skip úitifiluttninig á nýjium fisíki. Á salt tfiiskivieiðum voru skipverjar 25 til 30 aíð töliu, en á Lsfiakveið- ium miklu færri eins og kunn- ugt, er Þetta hefur vald'ið mikl /um breyitángum á atvinmulhótt- um sjémanma Oig þó get ég ekflu iseigt að um ráiumivieruiLegt ait- 'vinnufleysi sé að ræðla. Árið 1941 var óg kosdnm fior- maður sijlóamainmiaifiélagsins. Þá var eniginm saimmámigur í gildi u Suðurnesjum á fundi um fisk- 44 fuilfrúar á berra siarfsmanna li opin- Ræddi afgreiósiu launalagafrumvarpsins á aljsingi og ger^i áiyictun um Siana BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja kvaddi sam- m aukaþing í fyrradag til þess ið ræða launalögin og a£- jrciðslu þeirra á alþingi. Mætt ir voru 44 fulltrúar á þinginuí Á fundinum var gerð eftirfar andi samþykkt: „5. þing B.S.R.B., aukaþing kallað saman í Reykjavík 1. fe- brúar 1945 vegna afgreiðslu taunalaga á alþingi, gerir svo- Eellda samþykkt: Þingið lýsir mikilli ánægju yfir umbótum þeim, sem efri ieild alþingis hefur gert á mörg um greinum launalagafrum- varpsins til samræmis við óskir B.S.R.B. Hins vegar telur þingið mið- ur farið að felld hafa verið úr frumvarpinu mikilsvarðandi á- kvæði og leggur ríka áherzlu á, að neðri deild taki þau upp að nýju. Hcfuðáherzlu leggur þingið á það, að 48. grein upprunalega frumvarpsins verði tekin upp að nýju eða önnur ákvæði jafn gild, sbr. ákvæði launalaga 1919 sama efnis. Ennfremur telur þingið mik ilsvert, að starfsmenn allra rík isstofnana verði teknir á launa lög. Treystir þingið því, að al- þingi afgreiði launalögin í sam ræmi við óskir B.S.R.B. sam- kvæmt stefnuyfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar. Enn fremur var stjóm B.S.R. B. falið að leita viðtals við ríkis Daniel Klein um kaup og fcjiör sjómanna. Ég útbjó þó nýjan samnimgisigruaid- völl og samningaumtótanAr hóf uat v*ið úfigerðtaimieam. Sibóð í isamininigafþctfíý í hteiflam miániuð en úrslit urðu þau, að gerðadóm ur var liátiim skera úr deiluin- m Dcmíatólinn fjafllaði ein- (g'ánigu um kaiup og kjiör sjó- miamna á' ísíisibveiðum, em ekkm um saltfi'skveiðar, ,þar sem ekk ent skip Eitumidaiði þær veiðar á kútterum. Úrslitin urðu þestsá H'áisetar fengu 4% af, meðaitali im.iil.lá brúttó og nettó sölu, 250 króuur f-aat kaiup á mómuði og 600 krónur ha'uþtrý.ggmigu á miámuði, ©ða fyrir túr. Tagarasjóanamm femgu 1% af aifúa varðjii isem nemur 2000 til 3000 pundum og 1Mí% af afla verði, er memiur 3 þúsund pumd um öig mieira.Þá fá þeir 50 kr. Æaisit kaiuip á vik,u — og auk þess 60 knófur tiil viðbóitar, þsgar þeir isáigla. msð aflammi, en hiásetar skLptasit á' um það. Ahaattuþókm nun er ékfld flijá ofldcux.“ —Er þiað ekki mikið áhyggju éfni yflokar hivernig taíkast megi að afla nýrra skipa? „Jú sainn.arl‘aga. Það er mesta láfliyggj'Uiafn-i okkar. í fyrra voru tfiuilflitrúar frá samtökum a-llra þairra sam sfiuinda sjiómennsku eða eru viðriðnir útigerð, kaU- aðir samam til fumda til að ræoa aim .þasisi máfl. Lanidsmiefnidin isism fisr mieð sitjóm eyjianna nú, ásamt amtmienminium boðaði tii fiuinidiarins. .iSamiþykkt var á- lyktun þess efnis, að stefna að Iþvá að fá bygigða 50 skip í Sví- þjióð, eðla í Eniglandi, ef það verði hiæ'gt o.g farið fram á það að Lcgsþimgið ltegði fram í þeiSsu skyni 10 millj. króna. Leitað hefur verið til Svíþjóðar og Iþ-aðan eögum við niú von á 5 skiprum, en 'hvianiær þaiu kotma ,er ekki etnff að isagja.“ Daníel Klein verst allrg flétta íif saflncnirigar'um.l'eiifcu(n(um milili Færeyinga og íslendinga. „Við vomium að eimis að báðir aðiflar megi vel .uma við þau úrslit sem fást.“ stjórn um afgreiðslu launalaga frumvarpsins með hliðsjón af yfirlýsingu ríkisstjómarinnar, sem forsætisráðherra gaf við myndun hennar.“ ÚTGERÐARMENN ó Suður nesjum boðuðu til fundar i Keflavík í fyrrakvöld til þess að ræða um fiskútflutningsmál in og munu um 80 útgerðar- menn úr verstöðvunum á Suð urnesjum 'hafa mætt á fundin um. Fundurinn samþyfckti að skora á rikisstjórnina að láta ákvarðanir hennar um að táka fiskiflutninginn til útlanda í sínar hendur, ekki koma til framkvæmda, að því er þau skip snertir, er tekist hefði að ná samningum um fyrir hönd útgerðarmanna á Suðurnesjum. Ennfremur samþykkti fund- > urinn, að skora á ríkisstjóm- ina, að ákveða sem fyrst verð jöfnunarsvæðin og að hafa ver stöðvarnar sunnan og vestan Hafnarfjárðar í einu verðjöfn unarsvæði út af fyrir sig. Að endingu var stofnað sam lag, sem allir útgerðarmenn á verstöðvunum á Suðurnesjum eru meðlimir í. Heitir það .Fiskumbcð Suðurnesja“. í gær ræddi sendinefnd út- gerðarmanna á Suðurnesjunm við ríkisstjórnina um þessi mál. sýnd á flinnudag OLYMPIUKVIKMYNDIN (1936) verður sýnd í Gamla Ðíó sunnudaginn 4. þ. m. kl. 1 e. h. í tilefni af 33 ára afmæli í. S. í. hafa eigendur Gamla Bíó ákveðið að sýna Olympíukvik- myndina 1936 á morgun og ætla þeir að gefa allan ágóða sýn- ingarinnar til íþróttahéimilis í. S. í. Aðgöngumiðár verða seldir í Pfaff og í Bókabúð Lúrusar Blöndal. Kvölðvaka leikara. Eíns og áður hefir verlð frá sagt hér í blaðinu, efnir Félag ís- lenzkra leikara til kvöldvöku £ Listamannaskálanum mánudags- kvöldið 5. þ. m. Aðgöngumiðar að kvöldvökimni verða seldir í dag kl. 3-—5 í Listsvnainnaskálanufn. Þeir, sem óska eftir smurðu brauði, eru beðnir að iáta vita um það í síma 3008 fyrir hódegi á mánu- dag. Háskólakapellan SunnudagaskóU Háskólakaþell- unnar fellur niður á morgun og fyrst um sinn vegna viðgerðar á kapellunni. Auglýst verður, þegar skólinn tekur aftur til starfa. Hæsfirétfur dæmir Andreas Goft- fredsen í 7 mánaða fangelsi Þyngdi dóm undirréttar um einn mánuð OæSTIRÉTTIIR kvað upp dóm í gærmorgun yfir Andreas Godtfredsen en mál var eins og kunnugt er höfð að gegn honum fyrir níðskrif um íslendinga í brezkt blað. f nmdirrétti var Godtfredsen dæmdur í 6 mánaða fangelsi, en hæstiréttur þyngdi déminn um éinn mánuð. í niðurstöðum að dómi hæsta réttar segir svo: „í grein ákærða, sem birtist í víðlesnu brezku blaði, voru íslendingar sakaðir ranglega um spellvirki og aðrar mótgerð ir gegn Bretum, er eiga í styrj öld, og beir hvattir til bess að beita íslendinga harðræðum. Var greinin því líkleg til þess að valda hættu á sérstakri íhlut un erlends ríkis um málefni ís lenzka ríkisins. Samkvæmt þessu.varðar atferli ákærðs við 88. gr. hegningarlaga nr. 19 1940, sbr. 1. gr. laga nr. 47. 1941, og þykir refising hans hæfi lega ákveðin fangelsi 7 mánuði, en gæzluvarðhald hans frá 6. aprfl tfl 4. ágúst 1943 skal koma til frádráttar refsingunni. Ákvæði héraðsdóms um svipt ingu réttinda og málskostnað staðfestast. Ákærði greiði alan áfrýjun- arkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti kr. 550,00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Andreas Július Gott fredsen, sæti fangelsi 7 mánuði, en gæzluvarðhald hans frá 6. apríl til 4. ágúst 1943 komi til frádráttar refsingunni. Ákvæði héraðsdóms txm svipt ingu réttinda og greiðslu máls kostnaðar í héraði staðfestist. Ákærði greiði allan áfrýjun- kostnað sakarinnar þar með tal In málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlögmann anna Jóns Ásbjörnssonar og Lórusar Fjeldsted, ikr. 550,00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum.“ Sfmamálin: Albherjamefnd A LLSHERJARNEFND sam- einaðs alþingis hefir skilað áliti um þingsályktunartillögu þeirra Skúla Guðmundssonar, Sveinbjamar Högnasonar og Bjama Ásgeirssonar um síma- mál, en hún miðar að því, að öllum sveitaheimiliun landsins verði komið í talsamband á næstu árum. Leggur allsherjar nefnd til, að póst- og símamála stjórninni verði falið að gera heildaráætlun um að koma öll- um heimihixn landsins í talsam band á næstu árum og leggja hana fyrir alþingi eins fljótt og verða má. Greinargerð frumvarpsins er svohljóðandi álitsgerð frá póst og símamálastjórninni: „Pópt- og símamálastjómin hefur meðtekið bréf allsherjar nefndar alþingis, dags. 25. jan., Frb. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.