Alþýðublaðið - 03.02.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.02.1945, Blaðsíða 7
l>aagardagur 3, febrúar 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ t Bœrinn í dag. Næturlæknir er £ Læknavarð- stöfunni, sinii 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. ÚTVARPIÐ 8.30 Morgumfréttir 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1 flokkur, 19.25 Enskukennsla, 2 flokkur. 22.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Brúðuheimilið“ eftir H. Ibsen (Leikflokkur frá Akureyri. — Leikstjóri: frú Gerd Grieg). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. 40 ára er í dag heiðurskonan Dagbjört Brynjólfsdóttir, Hverfisgötu 35 B, Hafnarfirði. Dómkirkjan Engin messa á morgun vegna hitaveituinnlagnar. Fríkirkjan Messað á morgun kl. 2. e. h. Séra Árni Sigurðsson. Hallgrímsprestakall Kl. 11 árdegis barnaguðsþjón- usta í Austurbæjarskólanum; séra Jakob Jónsson. Kl. 2 síðdegis- messa á sama stað. Séra Jakob Jónsson. N esprestakall Messað í Mýrarhússkóla kl. 2.30 e. h. Séra Jón Thorarensen. Frjálslyndi söfnuðurinn Messað á morgun kl. 5 s. d. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messað á morgun kl. 2 e. h. Séra Jón Auðuns. Laugarnespresíakall Barnaguðsþj ónusta kl. 10 f. h- Engiin'síðdegismessa. ......... Félag garSyrkju- manna Frá Halldóri Jónssyni, formanni Félags garð- yrkjumanna, hefur Al- þýðublaðið fengið eftir- farandi: V EGNA UMMÆLA blaðs yðar þann 24. janúar s. 1. í frétt af aðalfundi Félags garðyrkjumanna vil ég taka fram eftirfarandi. Við stjórnarkosninguna komu ekki fram neinir pólitískir list ar og félag okkar mun leiða hjá sér pólitískar deilur.. Ég var ekki var við annað á umgetn- um fundi, en að eining væri meðal félagsmanna um hags- munamál félagsins. Okkur likar ekki, er fréttum er snúið við, og mótmælum, að reynt hafi verið að troða fram ákveðnum stjórnmálastefnum í félaginu.“ Formaðurinn vill með þess- ari athugasemd gera sitt til að vernda eininguna innan félags síns og er það virðingarvert. Alþýðublaðinu er þó kunnugt um, að kommúnistar höfðu und irbúnig um að ná félaginu á sitt vald og eru óánægðir með að það mistókst. fllbrelðiö Alpýðublaðið! Teitur Eyjólfsson, Eyrarbakka: r • • A að siífa Olfusárbrúna nið- ur aflur! Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar, Sigríóar Helgadóttur, Lambhólí. Sérstaklega hjúkrunarkonunni frk. Guðríði Jónsdóttur fyrir hjálp hennar. Fyrir hönd ættingja og vina Valgerður Eyjólfsdóttir. Einar Jónsson. Jarðarför móður okkar SigríÓar Blöndal fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 7. þ. m. kl. 2 e. h. Kristjana, Sigríður, Gunnlaugur og Magnús Blöndal. MÖNNUM .hér sniiman lands raun erun í fersku minmi1, þegar Ölfuisáribrúinn sli'tnaói nióur í byrjun sept. s. 1. ár. Akníeainingur sá í gegnum. finigur sér við bilMjórana tvo sem urðu tiiil þeiss að eiliíita brúrua möðuir, og gjörðiu það með verkm taði, sem yar hannaður í um- fer ðarreglum brúiarinmar — em Iþrekrvirki bifetjóramis, siem fór í ána osg bjarigaðfeit 'úr miklum HiD:háska áisamut himmi isbócrik.oertt- legu aðvóruin, siem hrun brúar- ántnar var til sibjórmarvaMa þtees ara mlála, mun bafa valdið því, að. þeir voru ekki lártmir sæta á- hyrigð á lögbxoti sánu. Þegar ÖliLuisáíbrúin var hrun im, iþá fundu merun það bezt, hwtlik lífrtauig þertta mianmvirki Trygglva Gunmarssonar var fyr ir ©uðurdandismndMamdið, og Iþessar fjiórar vikur, sem brúin var ónotihæf, var saamigömigu- og fliurttnimigiakerfi héraðanma siama og lokað, þráitt fyrir nokkra bata ,seim voru í íórum á ámni, aðalleiga með póst og fólk. Ertfiðleiikunum og óiþægind- unjum, sem, þertta olli, verðiur ekki 'lýsrt með fáumu orðum, þó var þetta alls ekki á versta tíma ároims, sem brúin lá niiðri, samt ’feomu daigar sem Ölfuiná var með öllu ófær til flurtnimgs á þeiisu tímabili. Hvað miyndi nú—- á’ þorran- um, ef brúin væri efcki uppi? iNú er ÖlÆusá ekfei efnjileg til ferðiar nálægt þj'óðteiðinmi. Hláar j'afcaihrannir, grunmst- imgjlaðir álar með jakaiburði, blaisa við sjiómum mianma ,svo 'hjver veigfiarandi, sem á mauð- synleg erindi yfir hina hrika- í hugamum þá ágærtu memn, sem ummiu það giiirtúsamlieigia verk, áð bj’axga ölfusár'brúnmi upp og gera hana nothæfa í sitt þýð- mgarmikla hlutverk aftur. En hvað sfceður? Máinudaginm 29. jam s. 1. ki. 3 e. h. kemur bilstjórinn, sem í sept. s. 1. var dreginn bíll undir ! út á Ölfusárbrúna með þeim ör lagariku afleiðingum, að brúin ihrundi, — og nú heimtar sá liiaimd rmaður aíf brúarverðinum, að fá að endurrtaka verknaðinn • iBrúarvörðurimm neitav. og siaimkivæimit þeim fyritmælum, sem haan á að stai' a eftir, fær. eimungis er.nar biiiin.-i að fara ausrtur yfir brúna. En háifiv Klúkkosjund síðar kemur d rárttnrbiilinn aftur og nieð þám> i.'.-r p’- i n slepp- ur hanm með hinn bílimi aftan í sér yfir brúna. í þetta sinn hélt brúin, — en hva-ð segja menn um svona at- hæfi? Að ajVi •.öV'ð’.í r. n i :: er:D. fþesuir haía verið kærðir En það er ekki nóg að slíkir menn fái nokkurra króna sekt. Það verður að skapa svo sterkt almenningsáiit um slík- an verknað, að hann verði ekki endurtekinn að sinni — og aldrei. Og slikir menn eiga ekki að hafa ökuleyfi. Brúarverðirnir verða einnig að fá betri aðstöðu, til að geta fyrirbyggt Óhappaverk áhyrgð- arlausra glanna. Þetta atvik sýnir þörfina fyr- ir sterkri gæzlu við brúna. Við megum ekki við því, að missa Ölfusárhrúna niður aft- ur. 31 1.1945. Símamál sveilanns Frh. af 2. siðu. þar sem óskað er umsagnar um till. rtil þál. á þskj. 809 varð andi efni til þess að koma öll- | um sveitabæjum landsins í simasamband á næstu árum. Það er alllangt síðan póst- og símamálastjórnin fór að reyna að gera sér grein fyrir möguleik um á að koma sima til allra landsmanna á fyrirsjáanlegri framtíð. í athugasemdum við fjárlagatillögur fyrir póst og síma, dags. 3. ágúst 1944, til fjárveitinganefndar alþingis, gat póst- og símamálastjórnin þess, að 600000 kr. til notenda í sveitum mundi sennilega nægja til þess að koma síma á ca. 100 sveitabæi, og átti þetta aðeins við kostnað sjálfra not- endalinanna, en ekki við aðrar framkvæmdir, sem þyrfti vegna afgreiðslu símtalanna þaðan. í sama bréfi voru og taldar upp nokkrar nauðsynlegar og aðkall andi framkvæmdir í simamál- um landsins, m. a. þá að leggja árlega notendasima á 400 sveita bæi. Var þá gert ráð fyrir, að lokið yrði við að leggja síma til meginhluta landsmanna á 10 árum. Heildaráætlun um símakerfi fyrir alla landsmenn hefur enn ekki unnizt tími til að gera, þótt slikt væri hið mesta nauð synjaverk. Þótt slik áætlun sé ekki fyrir hendi og ekki afráð- ið, hvaða efni eigi að nota, þá má telja, að á venjulegum tím um mundi vera auðvelt að fá efni tii slikra framkvæmda með 1—2 ára fyrirvara, ef fé og gjaldeyrir væri fyrir hendi. Aðalvandkvæðin á skjótri fram kvæmd málsins mundi, utan fjárhagslegu hliðarinnar, verða skortur á sérfróðum og séræfð um mönnum. Er nú þegar til- finnanlegur skortur á islíkum mönnum og örðugt að bæta með stuttum fyrirvara, enda þyrfti launstigi slikra manna fyrst að færast til samræ-mis við launakjör í einkarekstri og iðnaði. Það er mikið verk að gera nákvæmar áætlanir um, hvaða efni þurfi til slíkra fram- kvæmda, sem ekki eingöngu fela í sér notendalínur til sveita bæjanna, heldur einnig nýjar skiptistöðvar, héraðslínur og langlínur, sem óhjákvæmilega verða að fylgja með, til þess að unnt verða að afgreiða símtöl hins aukna notendafjölda. Kem ur þá í hverju tilfelli til athug unar, 'hvort um loftlínur eða jarðstrengi yrði að ræða og hverrar tegundar, ennfremur, hvar skuli nota fjölsíma, radia stöðvar o. þvl., hvar skiptistöðv ar skuli vera og hverrar teg- undar, hvort þæx skuli vera virkar að einhverju leyti eða öllu o. s. frv. Póst- og símamálastjórnin tel ur, að ekki sé unnt að ljúka nákvæmum áætlunu-m með efn islista á 'þessu ári, en hins veg- ar sé hugsanlegt, að seint á þessu ári mætti fá nokkurt yf- irlit yfir málið í aðaldráttum. Varla er hægt að gerá ráð fyr- ir, að unnt verði að fá verk- fræðilega aðstoð til þessa verks utan landssímans, en hins veg ar væri sennilega hægt að bæta við aðstoð' við ýmis verk, sem verkfræðingar símans hafa nú með höndum, svo þeim gæfist meiri tími til þess að vinna að þessu yfirliti. Er mjög örðugt að áætla í fljótu 'bragði, hve mikinn auka kostnað þetta yfirlit hefði í för með sér, en hann yrði senni lega ekki mikill, ef til vill að- eins sem svarar árslaunum 1 til 2 manna. Póst- og simamálastjórnin er því fylgjandi, að þingsólyktun um slíka áætlun verði afgreidd en leggur til, að hún verði lát— in ná til allra heimila landsins og verði orðuð á þessa leið: „Alþingi ályktar að fela póst og símamálastjórninni að gera heildaráætlun um að koma öll um heimilum landsins í talsam band á næstu árum og leggja ’hana fyrir alþingi eins fljótt og verða má.“ Ástæðan til þessa er sú, að skiptistöðvar, héraðslinur, lang linur og þvl. verða yfirleitt sam eiginlegar fyrir bæði símtöl frá sveitabæjum, þorpum og kaup túnum, og verður því að áætla þær með framtiðarsímakerfi hvors tveggja fyrir augum. Þetta hindrar ekki, að við fram kvæmd áætlunarinnar megi láta viss svæði sitja fyrir.“ IANNES Á HORNINU Fram'h. af 5. sáðu. „ÞIÐ BLAÐAMENN eruð fullir vandlætingu yfir einu og öðru, en hlífizt svo við að nefna þá sem að óþokkamálunum standa, en. mundu það samt, Hannes minn, að sá er vinur er til vamms segir, og oft hefir penninn þinn og athug anir á málum orðið til gúðs og haltu áfram sem áður, þá vinnur þú gott starf.“ MÉR FINNST óþarfi að bæta nokkru við þetta bréf. Ég vil að eins taka það fram, að ég hef é- kveðið stefnu í þessu má.li fyrir mig persónulega. Ef ég væri rit- stjóri allra blaða í Reykjavík myndi ég gefa ákveðna skipun um það, að bitra nöfn allra, sem dæmdir eru og sem ekki hafa fengið skilorsbundin dóm og eru undir 18 ára áldri. önnur regla er bókstaflega ekki til í málinu. Hanues á hornlna. leigu srtórá, miun sjálifs'aigt blessa Leikkonan, er varð lengdadóilir Roosevelts Nýlega gekk Elliot Roosevelt höfuðsmaðpr, sonur Bandaríkja- foraertainB, að eiga hma þekkrtu fcvikimiynidaileiikk'onu Faye 'Emerson. Hér á myndinni sjást þau, skömmu eftir hjónavígsluna, á brúð- kaupsferðalagi sínu til Grand Canyon í Arizona í Bandaríkjunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.