Alþýðublaðið - 28.02.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.02.1945, Blaðsíða 6
ALÞÝDUBLAÐtÐ MiSvikndagtir 28. ifebrúar 1M& Torino .StíiS. Torino er önmur ihinna tveggja stónu iðnaðarborga á Norður-Ítalíu, sem enn eru í hönduim IÞjóðverja; hin er Milano. í þessum (borgum eru miðstlöðvax lítölislku verkaiýðsihreyÆingarin n ar, enda eru þar stserstu iðnaSarfyirtœkin, svo sena Fiatverksmiðjurnar í Torino. Hve Jengi verðiur verkalýðiur Iþessara borga enn að baða lausnar- innar undan oki nazismans? Samtök byggingar- iðnaðarmanna ræða um hagsmunamál stéifarinnar Hlutverki gervismið- anna er lokið SVEEN ASAMB AND bygg- byggingarmanna böðaði í samráði við fonmenn mMturra bygingaiðnfólaga í Reyikjavik tii fundar í Kaiupþingssalnum 9. janúar s, i. Fundinn sátu stjórn ir etfirtaldra félaga: Sveinasam baficLs bygimgarmanna, Tré- smiðafélalg® iReykjaviííkur, Múr- arameistarafélags Reykjavólcur, Múrarafélags Reykjavikur, Fé- lags vegigffóðrarameistara á Reykjavík, Veggfóðrarafélags Reykjavfkur, Félags löggiitra rafvirkj ameistar a í Reykjavák, Rafvixkjafélags Reykjavíkur, Félags píipulaigninigameistara í Reykjavík, Sveinafélags pípu- Iiagm.nigiama.nna, MáLarameist- arafélags Reykjavffikur og Mál arasveinafélags Reykjavákur. Forseti Sveimasamjbandls byggingarmanná, Gunnar Leó Þorsteinsson setti fundinn og kvað íhann boðaðanm til þess að taka afstöðu til óiðniærðra manna í bygingariðnaði ag finna leiðir til að fullmægja vinnuþörf iðnaðarmanna með iðmliærðum mönnum. Fundárstjóri vor kiosinn Júl- íús Björnsson rafvirkjaimeistari og fundarritari Guðjón Bene- diktsson múxari. OEftir . ýtarlegar umræður fól fundu^inn bytggingaiðnlfólögun um d hænum að rannsaka vinnu þörfina, hVerju í sinni iðn og leggja niðurstöður sínar fyrir annan fund sörnu aðila, sem haldinn yrði sáöar. Sá fundur var haldinn á sama stað 21. febrúar s. ]. Fundar- stjóri var kosínn Sæmundur Sigurðsson málarameistari og fundarritari Ársœll Sigurðsson trésmiður Á •fundinium skýrðu ÆuIItrúar hinna ýimsu iðngreina frá niður stöðum þeim, isem náðst höfðu. Höfðu félögin snúið isér að þvá, sem fundurinm 9. jan, fól þeim að rannsaka afkastaþörf iðnanna og á þeirn niðurstöðum, sem fenjgizt höfðu var reiist sam- komulag um nemendafjölda í múraraiðn, málaraiðn, hú'sa smíðaiðn og veggfóðraráiðn. í pípulagninigaiðn var enn ekki fuOIgengið tfrá samkbmulagi, en umræður ium það standa yfir og ilátur út fyrir að samkomulag náist eimnig á þeirri iðn. Það var einróma álit fundar- manna, að leiðin til að fá ólærða menn út úr iðnunum væri. sú, að Ifijölga nemum íhæfilega. Að loknum umræðum sam- þykkti fundurinn eftirfarandi á lyktanir: Sameiginlegur fundur stjórna bygginigariðnfélaiganna í Reykja vffik IhaMinn 21. flebr. 1945 sam þykikir: 1. Að iðnaðarmenn sjálffir og Æélög þeirra ákveði tölu iðn- nema á éri hverju, og lýsir van iþóknun sinni á nemendaútlboði Vinnuveitendafélags íslands, er fram kom á síðasta ári. 2. Að skora á a'lþingi og rákis stjóm að breyta ekki 1. gr. lagna nr. 100 frá' 1938, svo og 4. igr. laga nr. 43 frá 12. febrúar 1040 <sem er viðauki við 10. gr. laga nr. 100 frá 1938). 3. Fiundurinn ályktar að beina •þeim tilmælum til hæstvirtrar riíkisstjómar, að hún Mutist til um, að þeir menn, sém uppvás ir kunna að verða að brotum á iðnlöggjöfinni, verði látnir sæta fu'llri ábyrgð •5. Fundurinn lítur svo á, að viðkomandi iðnfélög ha'fi sýnt fullan skilning á hiLutverki sínu hvað snertir nauðsynlega f jölg- un í byiggingadðgreinunum, og lýsir yfir ánægju sinni yfir því samstartfi, sem tekið hetfur verið upp um nemendatölu. Fiumdurinn telur nauðsyn að fraimhald verði á þessu sam- starfi og beinir þeirri áskorun til byggingariðnfélaganna, að þau kjósi hvert um sig þriggja manna nefnd, eigi isíðar en í maí þ. á., er iiafi það hlutverk að athuga raunverulega aukn- i,ngar og viðhaldsþörf hverri iðn grein fyrir sig og uaidirbúi sams konar fund um ‘ málið fyrir næstu áramót. Fulltrúar ratfvárkjameistara Júlíus Björnsson og Eirákur Ormsson báðu þesis getið, að þar sem félag þeirra hatfði tekið aðra afstöðu í þessum málum en iþá, sem ií tiillögunum felst, og þeir teMu.sig buoMna aif sam þykktum iþess, rnundu þeir ekki greiða atbvæði •uim tillögurnar. hvað fræðsiumálin snertir. — Fyrir hundrað árum síðan voru svo að segja engir skólar í landinu. Ef Búlgari tók Múha- meðstrú, lét hann börn sín á múhameðskar fræðslustofnan- ir; sömuleiðis var algengt, að börnin dveldust við klaustrin og lærðu þar. En sú fræðsla var að jatfnaði mjög úrelt á þeirra tíma mælikvarða, hvað þá í okkar augum, sem lifUm á tuttugustu öldinni. í Búlgar- íu var ekki prentuð nein bók i'ýrr en árið 1806! Þegar ég virti fyrir mér ný- tízku landbúnaðarskóla í Búlg- aríu, átti tal við búlgarska mennin^arfrömuði urn ókom- inn tíma og hafði jafnframt í huga riiðurlægingartímabil und ir hinni tyrknesku stjórn,; undr- aðist ég, hversu margt og mik- ið hafði verið gert á tiltölulega mjög stuttum tíma. Þeir, sem setja einna mest- an svip á hið búlgarska sveita- þorp, eru þeir menn, sem far- ið hafa til Ameríku og ætlað sér að dvelja þar til lengdar, en síðan komið aftur. Þetta eru menn, sem fyrir tuttugu árum fóru að leita sér vinnu í Banda ríkjunum, varð mörgum hverj- um mjög vel ágengt og snéru síðan heim aftur með það, sem þeir höfðu sparað saman, og geta nú lifað áhyggjulitlu lífi. Eitt sinn sem oftar hitti ég að máli mann, sem var „óðals- bóndinn“ í þorpi sínu. Hann hafði áður fyrr ekið kolavagni í Vancouver og unnið eins og þræll. Áhugamál þessarra manna eru ekki ætíð bundin við fjár- mál. Þeir tflytja nýjar hug- sjónir og hugsanagang heim með sér í litlu búlgörsku sveitaþorpin. Ef til vill koma þeir með uppástungur um auk- in þægindi, sem mörgum í- haldssömum, gömlum bónda finnast óþörf; sumt eru ný- mæli, sem áður eru algjörlega óþekkt í landinu. Þessir víðförlu Búlgarar koma fram með hvers konar spurningar, sem engum öðrum dettur í hug að koma fram með: „Hvers vegna skýldi búlgarskur verkamaður -leggja 7harðar að sér, heldiur en ame- rískur verkamaður, en fá svo miklu rýrari ávöxt iðju sinnar og minni laun?“ Enn sem komið er, hafa hin amerísku áhrif í landinu til- tölulega lítið þróazt. Sáratfáir Búlgarar meta hin amerísku nýmæli þess, að hugleiða þau að ráði eða taka þau upp. Samt sem áður verða þeir fyrir á- hrifum frá Ameríku og öðrum löndum, t. d. í gegnum kvik- myndirnar, en til Búlgarím flyzt mikið af erlendum kvik- myndum. Rússnemkar kvik- myndir eru einna algengastar og hafa flutt með sér allmikil áhrif á þjóðlífið. Reyndar fór svo, að búlgarska stjórnin skarSt í leikinn, áður en í óefni var ikomið. , y Mér líkaði jafnan ágætalega við búlgörsku bændurna. Þeir hafa sína galla, samt sem áðnr, rétt eins og við hinir. Það ér jafnvel hægt að rekja orsakir ýmissa galla beirra aftur til á- hrifa þeirra, sem hin tyrkneska stjórn í landinu hafðí á þjóð- ina. Einkenni heillar þjóðar verða ekki afmáð á einum degi. Og ekki á hundruðum ára. Búlgarinn finnur mikið til sm, og honum finnst, er hann Ennfremur óskaði Einar Gíslason málaraméistari bókað, að hann gæti ekki tefcið Iþátt í tillögju nr. 2., vegna þess að hann á sæti í miliiþinigainefnd, sem ifjallar um það mál. athugar söguna, sem flestar aðrar þjóðir hafi verið óþarf- lega óvinveittar hans eigin þjóð. Hann er fastur fyrir á kröfum sínum, er hann semur við aðra, hvort heldur er í smáu eða stóru, og hgnn er hagsýnn mjög. Áftur á móti mun hann gegna skyldum sín- um sem samningsaðili út í yztu æsar, svo lengi sem hinn samn- ingsaðilinn ekki bregzt. Búlg- arinn. er frekar þrálátur, jafn- vel í smáatriðum hins daglega lífs og hann er jafnvel of- dirfskufullur á stundum. En það er eins og manná sé ofur auðvellt að fyrirgefa honum þessa bresti hans, sökum þess, að maður ffinnur jafnan hinn beiðarlega mann á bak við barnalegar þrætur eða tor- tryggni. Búlgarinn tekur öllum öðrum mönnum á Bahcanskaga fram, er hann segir frS feða talar um fyrir einhverjum. Hann lætur sér fátt í léttu rúmi liggja að öllui leyti. Jafnvel á tylíidögum er hann miklu hæg- látari og heldur meira aftur af sér heldur en Slafinn, frændi hans. Búlgarinn er hófsamur, og hefur aldrei haft efni né á- stæður til þess að vera annað. Venjulegt verkamannakaup er á að gizka tveir shillingar á dag. Maður í opinberu emb- ætti hefur hér um bil 1 ster- lingspund á viku. Forsætisráð- herrann hefur aðeins 600 ster- lingspund í árslaun. Þess vegna er engin furða, þótt Búlgarinn kunni að fara með peninga. Venjulega er hann kallaður „Skoti Balkanskag- ans.“ Þátttaka Búlgaríu í yfirstand andi styrjöld var óhjákvæmi- leg. Þjóðverjar gerðu allt, sem þeir gátu til þess að fá hana í stríðið, en bandamenn gerðu ekfeert til þess að halda henni utan við það. Viðskiptaleg ítök Þjóðverja ,í landinu, hinn á- kafi derringur „umbótasinn- aðra manna“ meðal þjóðarinnar, sarnhliða örvæntingarffullum hugsanagangi alþýðunnar, hjálpaðist að til þess að leiða þjóðing út í þær ógöngur, að hún átti efeki að lokum nema um eirm kost að velja. Á sama tíma var búlgarski herinn alls ekki undir það búinn að fara í stríð, heldur var hann einungis til þess hætfur að halda uppi lögum og reglu innanlands, ef með ' þyrfti. Hugtakið „lög- gæzla“ hefur mikla þýðingu fyrir Balkanþjóðirnar. Því hef- ur verið skákað, jafnan þegar reynt hefur verið að sýna mót- þróa gegn ranglátum stjórnar- aðferðum valdhafanna. En ekki er hægt að segja, að slíkt sé til þess að auðvelda á nokkurn hátt samkomulagiB meðal Balk- aniþjóðanna innbyrðis eða út á við. Þrisvar sinnum á undan- förnum þrjátíu árum, hafa Búlgarar ráðizt á Júgóslava. Þegar bannig stendur á, hugsa menn frekar. um orsakir heldur cn afleiðingar. Og það er ekki snannúðlegt að ætlast til þess að Júgóslavar gleymi þessu að TÖrmu spori. Þrátt fyrir það, þótt bændur séu í yfirgnæfandi meirihluta í landinU, hefur félagsleg sam- heldní þeirra hingað til verið svo léleg, að þeir hafa haft til- tölulega mjög lítil áhriff á gang málanna í landinu. Sundurlyndi þeirra og innbyrðis deilur hafa valdlð því, að fámennar klíkur hafa þróazt sem valdhafar í landinu með herinn sér til stuðnings. En það eru til tak- mörk fyrir því, hvað einræðis- herrar geta boðið þjóðunum upp á, þrátt fyrir allt. Enginn kon- ungur eða einræðisherra væri fær um að leiða Búlgaríu ut í styrjöld, hetfði hann ekki all- 2 2 6 6 er símanúmer okk- ar í nýju verzluninni HÁTEIGSVEGI 2 Sigurgeir Sigurignsson , 'hœstaréttarmáldfÍutningsma^ur- C . ' ■ : ; Skrifstofutími 10-12 bg 1>-6. . Aðalstrœti 8 . Sími 1043: stóran hóp bændanna, fjöl— mennustu stéttarinnar í land- inu, á bak við sig. Með ein- dregnum samhug állrar þjóðar- innar tókst Búlgörum að fá aftur Þrakíu og Suður- Do- brudja. Hver einasti Búlgari á- leit þjóð sína eiga verulegt til- kaH-til þeirra héraða, og vann að því, að þaU væru innlimuð í Búlgaríu. Aftur á móti hefur enginn konungur eða einræðis- herra, enn sem komið er, getað att Búlgörum út í stríð við Rússa. Sérhver Búlgari hefur mikla samúð með Rússum og hetfur alltaf haft, — þjóðina, sem hjálpaði þeim undan yfir- ráðum Tyrkjans. Þetta viðhorf til Rússa er jafnt af hálfu Búlgara, hvort sem Rússland er ‘undir stjórn Zarsins eða Stalins. Jafnvel hin- ir búlgörsku einræðlsherrar hafa staðið «ppi í hárinu á Þjóðverjum, þegar nazistar hafa banvtað þeim að sýna Rússum hinn minnsta vinarhug. En hefðu Búlgarar ákveðið að fara í þetta stríð af frjálsum vilja, hefðu þeir ekki lengi: hugsað sig um. Þeir hefðu bar- izt með Rússum. HVAÐ SEGJA HIN BLtelN Fih. al 4. <si0a. wrður ósanngjarn, þar sem Þjóð- /erjar höfðu safnað saman úrvals iði sínu til sóknar á vesturvíg- itöðvunum og styðjast þar einnig við hin beztu náttúruskilyrði til varnar og virkjabelti, sem þeir hafa unnið að árum saman. ÞaS skiptir meginmúli fyrir úrslitin, að hernaðarlegt tjón þeirra þar hefur sízt orðið minna en á aust- ur vígstöðvunum. Sé aðilinnn, sem sennilega hef- ur þó unnið mest að því í vetur að veikja viðnám Þjóðverja, er hvorki landher bandamanna að vestan né rauði herinn að austan. Flugher bandamanna hefur vafalaus't nnni© drýgstan þáttinn á því sviði. Loit- árásirnar á þýzkar borgir og sam- gönguæðar hafa aldrei verið jafn stórfelldar og í vetur né tjönið jafn gífurlegt. Vegna loftárásanrua hafa hernaðaráætlanir Þjóðverja orðið fyrir stórfelldum truflunum og hergagnaiðnaður þeirra er nú áreiðanlega miklu minni af völd- um loftárásanna en hann væri ella. Hefði hinna’miklu yfirburða banda manna ekki notið við, myndi mót spyrna Þjóðverja yera margfallt harðari og vafasamt, hvort banda mönnum og Rússum hefði enn tek izt að nálgast þýzkt land.“ Engium, sem fylgzt hafa meö hernaðarrekstrinnm á liðnum mánuðum, getur dulizt, hversu mikill þáttur flughersins er í hinni hörðu og sigursælu sókn handamanna gegn heimalandl nazismans, þótt áróðurinn fyrir honum sé engan veginn eins mikill og fyrir sumum öðrum aðilum hemaðarins gegn rító Hitlers. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.