Alþýðublaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 6
ALÞYBUSLABf® e Miðvikudagur 23. imií 1945. Amerísku risaflugvirkin B-29 eins o*g ger± hefur verið í B-29, Hópmynd úr þriðja þætti. Gamanfieikur í B9nóa Gift eða ógiff eftir Priesttey Fraxhh. af. 5. síðu slkio'timíunk óvínaflu-gvélaniicx. Að aiivarrLameðal B-29 er einskOn- ar þrýstiloft, er ihún framleiðir. Þrystiloft iþetta veldur því, að byssuitoúla frá óvinaflugvél verð ur fyrir öflugum loftstraum frá B-29, isem hrekur kúluna niður á vi:ð, isvo að hún 'lendir ekki. í fliugvélinni í flestum tiIifelI'Uim, inekkur hxífstt af aðdnáttarafli jarðarinnar og fer undir flugvél ina án þess að snerta hana. QÞað er vísindalega sannað, að foyssukúlur eru, á ferð sinni, mjög háðar hitamagni loftsins, sem jþær fara í gégn um að marki sínu, og fer þetta mjög eiftir því, í hvertsu mikilli. hæð flugvélih er, sem skotið er frá. Vandamál þau, sem í sam- foandi vað þetta hafa hing- að til verið óleyst úr- lausnarefni hernaðarsérfræð- inganna, hafa, í flestum atrið- uto verið leyst :nú, uto leið og undiríbúningur B-i29 fór frato eftir Ihinum náitovæma útreikn- intgi og haigsýni . * Ef til vill get ég gefið iosand anfum örlitla hugmynd urn sam tal milli stoyttu og vélarmanns i tELugvél á meðan á Loftorrustu stendur, „Samtalið” er hávís- indaiegt, — þannig: Skyttan: Við erurn í 31000 feta hiæð, hitastig 40 mínus. Taitotu þetta umffram alit með i neikninginn, fhvað sem þú að hafist. Vélarmaðurinn (þegir.j Skyttan: Við Æörurn með 300 mílna hraða á' klútokustund. Ó- viniurinn fer með 400 mílna hnaða í gagnstæða átt. Hafðu jþettia einnilg í huiga. Vélarmaðurinn (segir ekk- ert). Skyttan: Mundu þyngdarlög- málið, éhirif loftmótstöðunnar á kúluam, — , og reiknaðu mað fj'arlægðinni fxá augauu á mér að hiínaim skottuminum. (Vélarmaðurinn verður órór í eæti siinu, — eða ég myndi a. m. ik. verða það undir slikum llíMuættulegum ifcriinigumstæðum sem þesisum). Skyttan: Taktu allt iþet.ta með í reifcmniginn, — nú þegar. Hagaðu fluginu að öllu. leyti á þiainn veg, að óg meigi reikna með því, að hvert einasta skot, siem ég skýt úr byssu minní, hæfi markið. Vélarmaðurinn (geáúr frá sér samþykkjandi hljóð, sem varla heydst). Ég komst glögglega að raun um alla þeissa vélátækni, er ég kom í hótel Waldorf-Astoria. Þar voru sýnd nákvæm líkön af fLulgvólinni með öllum útibún- aði og ýrnisir ihiutar úr henni. Þar var einnig samskonar iíkan af japanskri flugvél. Lí- kön þessi. vom í sambandi við raámagnsmótor Stjómandi (mað ur frá „General Electric Comp ,any“) setti rafstraium á og séust þá híinar milsimuinaínjdi aðferðir flugvélanna í ’ormstum, sem stafar aff hinium mismunandi út búnaði og tæfcnáilegum yfirburð um B-29. Siðan hreyffisvi.ð ihverrar vél byíssu í ormstúfLugvélum og Bpnenigjtutflugvélum var aufcið Kenni lieluvisku, rússnesku o. fl. í einkatímum. Uppl. í síma 4789 á morgun (fimmtudag) kl. 4,30—7,30. Teodoras Bieliaikinas. er alltaí hætta á þvi, að svo geti farið, að dkyttan rniði byssu sinni óvairt á einhvem hiuta sjálífrar flugvélarinnar, sem hann er í. Þetta fer þó mikið efftir því, ium hvaða véLby&su er að ræða, þ. e. a- s. í hvaða skot tuxni Ihiún: er. Við stoulum gera ráð fyrir þvi, að í lodtorrustu þurfi skytt an allt í einu að snúa byssu sinni í igagnstæða átt við það sena áður var (sem iðulega þarf). Á að gizfca 800 itoúlur fara úr hiverju ibyssuihlaupi á mínútu. Sfcyttumar haldö stöðugt á- frarn áð ákjóta og þá er sú hætta á, að um leið og skyttan snýr ibyíssu sinni, við t. d. frá stjórnborða og á bakborða, geti srvo farið, að byissan viti ein- mitt að jstýri tfilugvélarinnar og miði ibeint é það sinum 800 kúlum--------! En 'slifct má vita skuld eíkki korna fyriir. Enda sáu 'verkliriæðingarnir svo um, að þegar byssuhlaupið veit að stýr inu.1, geifur byssan efcfcert sfcot frá sér, — en strax, er hlaup- ið veit til hliðar byrjar byssan aftui* að skjóta og þarff skyttan engar óhyggjur að hafa af þessu. — Byssan bættir sjálff- kraffa á; meðan hlaiupið veit að stýrinu, — það er allt og siumt. 'Þetta er einmitt ágætt dæmi um nákvæmanina i útlbúimði 'B—29. * Jafnvel hver einasti viðvan- ingur olg hver tsá, isean hetfiur aldrei kynnt sér fLugvélagerð, getur skilið það, að hér er um svo stórfellda fratmifiör í flug- f|élasmiði að ræða, að ekfci verð ur hjlá því komizt að veita henni eftírtekt. Aftur á móti er það ósk mín, að strax, þegar tekið verður að framleiða far- 'þegafiLugvélar núna eftir stríð- dð, láti B andarifcjastj ómin halda leýndum helzrtu aðfferðun um að stmíðum ýmissa tæfcja í B-29 og uppfinningum í sam- bandi við hana. Því, ef óvinir ofckar fcomast að galdrinum, not fæna þeir sér hann dkfcur til ógagns og skaða. Vinnubrðgð einræð- isins Frh. af 4. síðu. syni, sem þótt eðlilega súrt í bnoitið að sitja áfram í varafor- setasætinu, undir slíku forsæti? „Fífflinu skal á foræðið etja“ — og ef til vill er Hermiann Guð mundlsson ætlað, að talka sór vald Alþýðusambandsþings oft ar en í þetta eina skipti. Sæmxmdur Ólafsson. HANNES Á HORNINU Framh. af. 5. síðu Ailt verður að urða og nóg er af gjótunum. Ég dáist að því, hvað ’húsbændurnir í Valihöll leggja sig fram um að ihafa góða reglu á öllu og láta allt vera sem snirti- legast. Til iþess eigum við gest- irnir líka að hjálpa þeim. Það velt ur mikið, á þeim, en það veltur ekki minna á okkur. » • NOKKRIR VINIR MÍNIR fóru um kvöldið í gönguför og þegar íþeir kiomu aftur sögðu þeir mér af furðumyndum, sem þeir höfðu séð í hraundröngum og gjáveggj- um. Þ>eir töldu upp höggmyndir og listaverk, sem náttúran hafði gjört, Ég trúði þessu. Allir, sem fara í kyrrð um þingvelli finna þar nýjar og nýjar xnyndir, hversu oft sem þeir fara, listaverk, sem náttúran hefir skapað- og forfeð- úr okkar hvíldu augun við, alveg eins og við á þessari öld. STAŒKESEMI LEIKFÉLAGS REYKJAVlíKUB, hefir vor- ið all umfangBimikiI á leiikármu, sem nú er að Ijúfca. Það heffir sýnt fimm sjónleiki,, og siurna geýsiöft, við ágæta aðisiótkn. Leifcfialialgið 'leitast við, eiins og xétt etr og BkynisiamLegt, að bLanda viðfaugsieíÉni siíin., sýna stúndiutrn B'jóuleilki alvarltegs eðlis, en stundum gamanleiki. Leifchúsgestir 'óska hvors tveiggjia, 'þótt sumir séu hneigð ari fyrir harmleiiki en skoipleiiki, en enginm mun þó tneysta sér til’að lifa á einu saman brauði í þvá effni fremur en í daglega láifilnu. Að þessu sinni hefix gaman- leitour orðið fyrir valinu, „Gift eða ógift“ óftÍT' enska ritíhöfumd inn J. B. Priestley. Riithöfundur iþessi 'leggur é margt gjörfa höind, hann hafir ritað leikrit, skáldísögur, bókmennta- og Iteik gaginrým o. ffl. Hann er líka mjög vinisæll útvarp'sfyrirles- ari, og heffir borið noifcið á hon- um í föðurlandi hans á stríðs- árunum. PriIestLey er að góðu kumnur leifchússgsestum í Reyfcjavík, því að í fyrra sýndi Leifcfiélagið sjómleik eftir hann. „Ég hef íkomið ibér áður“, ágætt leijkrit. Leifcritið „Gift eða ógift“ er að ýmisu leyti mijög síkemmti- legt, en tílþrifailiti.ð og nöfckuð fflatt öðru veifi. Veldiur >þar sjáM saigt nokfcru um, að íslemzkir é- harfendur njóta ekki til fullis ensfcu fyndninmar í leijkritimú, þvi að það hefir efcki verið staðfært að neinu leyti*. Eng- um þarf þó að leiðúst, þvi, að mangt igerkst spaugilegt, og kimn in víða fingerð. Persónuinnar eru yffirieitt bversdagsleigar, en í þvi liggur eimmitt styrkur þeirra margra. Leifcstjómima hófir Lárus Páls son hafit á hendi og tekizt það vel. Uppisethingim og sviðsetn- imgin er smetokleg og hugsuð. Þar við bætist að Leikendur fara allir vel með 'hlutverk sín. Leikritið seigir frá því, að þiiemn hjón hittaist ’til að haida hájtíðiegt siiifuxbnúðkaup þeirra •ailna. ALlt eru þetta. vel stæðir bortgarar, hversdagslegir og •þrön'gsýnir, sem miæla alla hluti við sjálfa sig. Þeir eru leiðar- legir og virðulégir menn á yfir börðinu, en is.másimu'guleglr, þegar betur er að gætt, og eiga að strdða við ýmsan veifcleifca, sem þeir reyna að leyma eftir baztu .getu. Aftur á móiti. em þeir látt umfourðarlyndir, þeg- ar náumgamir eiiga í hlut. Hjóna böndin eru söanuleiðis misfellu- Ktil á yffirborði en sambúðim engim fyriinmynd við nlánari at hulgum. Nú berst þeim sú fregn einmitt silfurbnúðlkaupLsikvöidið, að prestur sá, sem púsisaði þau saman fyrir tuttugu og fimm ár ucmi, haffi alls efcki baft rétt til að 'geffa saman hjón og bafi samfoúð þeirra þvi verið ólög- Leg allán þennan tíma. Þetta er auðivitað attovæðamiíkil fregn og snýst nú leiikritið um það, hvem ig fólkið tekur benni. » Eim þessara hjóna éru Helli- •wélls-hjónjm, og gerisff leifcur- imn á heimili þeirra. Haraldur Björnsson leikur húsbondann með máklu! fjöri og rösfcleilka og fer prýðilelga með hlutverfcið. Anna G u ðmunds d ótt i r leifcur konu hans, atkvæðamifcla mynd arfconu, og tékst vel. Parkers- bjómim leijka þau Regína Þ’órðar dóttir og! Gestur Pálsson og Soppitls4hjónin Soffía Guðlaugs dóttir og Ævar Kvaran. Ævar Leitour Soppit með prýði, sýnir einfcar vel roskimn mann, nokfc uð þungan á bárunmi, og íhugul an, enda foer hann það með sér, að hjómabamdið hefir eötiki ver- ið dans á rósum eingömgu. Hamn er lotinn og kúgaður. Gervi hans er ágætt og er hann nær óþetkfcjanlegur, en með nofckr um rétti má segja, að Sóppit sé helzt til ellilegur í útliti, þeg ar miðað er við hioia ,unglegu rödd Ævars. Soffía leikur frú Soppit með xnyndarbrag. Eink- um eru svipforigði banmar góð og vekja almenna ánægjU bjó á- horfend.um. Lárus Pálsson fer með hlut- verfc Geralds FOxfoes, ungs oxg elleifcara, sem önuglymdi hinna þriggija silf'Urforúðgumia foitnar á. Sigrún Magnúsdóttir leiikur Rufoy Birtle, vinnukonu á beim- i'li HelIiweLLs-hjóna, fijiörlega og skamtotilega, og Emelía Borg frú Nortlirop kjafftfora grið- konu, sem er ósmeýk við að segja heldra fólkinu til synd- anna, 'þótt hún verði að gjalti fyrir prestimum sinum, sem Valur Gíslason leifcur. Jóhanna Lárusdóttir leikur Nancy Holm- es, Hauknr Óskarsson Fred Dyson biaðamann og Brynjólf- ur Jóhannesson Ortmonroyd ljiósmyndara, spaugilaga per- sónu, sem „einsfconar ölværðar vii’ðuleifci11 bvílir yfir. Inga Laxness leifcur Lotty Grady vin ifconu Ijósmyndarans, Lárus Ingólfsson borgarstjórami. Boigá. Ólafsison hefir þýtt leik- ritið. R. J. Númer 606 kom upp í happdrætti ferðasjóðs skólabarna s. 1. sumar. Vinnings- ins — áskrift að Flateyjarbók — sé vitjað ti'l undirritaðs fyrir lok þessa mánaðar. Verður annars seldur. Reýkjavik 18. maí. 1945. A. Jónssón, Grundarstig 4. Sími 5510 164 stúikur í Kvenna- Éoia«i«_í vetar 26 sitslsril:p®Mst í v@r ¥/■ VENNASKÓLANUM í Reykjavík var sagt upp 17. maí. Sýning á hannyrðum námsmeyja fór fram 12., 13. og 14.. maf. Fjöldi fólks sótti sýn- inguna, er þótti vera bæði náms- meyjum og kennurum þeirra og skólanum til sóma Sú nýbreytni var tekin upp í vetur í samhandi við fatasaumskennsluna í 3. bekkjunum og 4. hekk, að kenna námsmeyjum þar að bæta fall ega hót, að stykkja slitna flík og draga í rifu á fati. 164 stúlkur settust í bekki skólans s. 1- haust, en 157 gengu undir próf í Vor. Starfaði skól inn í 6 bekkja deildum, en í skól anum er 4 bekkir; 2. og 3. bekk ur voru tviskiptir. 26 stúlkur útskrifuðust úr skólanum- Af þeim hafði ein á- gætiseinkunn í bóklegum grein um, Ingibjörg Elíasdóttir, Reykjavík, 9.23. I 3. bekkjunum höfðu hæstar einkunnir í bóklegum greinum: Hallgerður Sigurgeirdóttir og Hanna Arnlaugsdóttir, í 2. foekkj unum Guðrún Þorkelsdóttir, er hlaut ágætiseinkunn, og Erna Arnar og í 1. bekk Guðrún Jón asdóttir og Guðbjörg Þórarins- dóttir- Verðlaun hlaut Ingibjörg El- íasdóttir fyrir bezta frammi- stöðu í bóklegum greinum úr „Minningarsjóðl |rú Thóru Mel sted.“ Verðlánnm voru silfur- skeið með merki skólans á skeið arskaptinu. Fyrlx' beztar og mest ar hannyrðir voru veitt fern verðlaun, Þáu verðlaun hlutu: Erna Mathiesen, Hanna Arn- laugsdóttir, Marta Jónasdóttir og Valborg Hallgrímsdóttir, all ar í 3. bekkjum skóláns. Verð- launin voru öll hin sömu: ís- lenzkar þjóðsögur og ævintýri. Einar Ól Sveinsson tók saman. Velunnari skólans gaf íslenzk- enzka orðabók eftir G. T. Zoega til að verðlauna góðar fram- farir og kunnáttu í enskri tungu þau verðlaun hlaut Anna Bjarna dóttir, 4. foekk. Guðrún Guð- mundsdóttir, 3- foekk B hlaut verðlaun fyrir beztar teikning- ar. Þau verðlaun gaf teiknikenn ari skólans, frú Vigdís Krist- jánsdóttir og voru verðlaunin bók með litmyndum af málverk um þekktra málara. Námsmeyjar er brautskráðar vOru frá skólanum fyrir 25 ár- um, mættu við skólauppsögn. Hafði frú Margrét Ásgeirsdótt- ir orð fyrir þeim. Þakkaði hún fyrir þeirra hönd, gagn það er þær hefðu ’haft af dvöl sinni í skólanum, minntist með hlýju og þakklæti þáverandi forstöðu konu, Ingibjargar H- Bjarna- son, ávarpaði núverandi náms- meyjar og óskaði skólanum allra heilla í framtíðinni. Færði frú Margrét skólanum fjárupphæð frá þeim, er ganga á til 'hins væntanlega fimleika- hús skólans. Ragnheiður Jóns- dóttir forstöðukona þakkaði þeim komuna, gjöfina og vel- vild alla í garð slns gamla skóla. Frú Karitas Sigurðsson gaf skólanum 200 kr. í „Minning- arsjóð frú Thóru Melsted." — Námsmeyjar skólans s. 1. vetur gáfu bókasafnsvlsi skólans 100 krónur. Inntökupróf til 1. bekkjar að vetri fóru fram í lok aprílmán- aðar og voru 27 nýmeyjar tekn ar inn 1 1- bekk að ‘því afloknu. Vegna miki'llar aðsóknar varð að viðhafa samkeppnisprof. — Skólinn er fullskipaður að vetri. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.