Alþýðublaðið - 04.01.1946, Side 4

Alþýðublaðið - 04.01.1946, Side 4
4 AM»rPUBLAÐIÐ Eöstudagur, 4. jauúar 1946, i fUfrijðnblaðtð 1 ÍTtgefandi: AlþýSuflokkariHÐ ' Ritstjóri: Stefán Fétur»*on, Bítnar: Ritstjóm: »S*1 og 4502 Afgreiðsla: 450« eg «5«« Aðsetar i Alþýðabúsinn rið Hverf- isgöta Verð í laasasölu: 49 aurar Alþýðaprentsmiðjan. .Hlutverk Framsóknar' Blað eramsóknar- FLOKKSTNS TÍMINN, gerði Íbæjarstjórnarikosniíngarn- ar í Reykjavíik að .umtalsefni í ritSitjórnarigrein síðaistliðinn laug axdag og fór iþar miör'gum dig- urbarikaiegum og toroslegum orðum um það hikitverik, sem Framsóknarflokfeurinn toefði að rækja í jþeim. „ÍÞað verður toiliutverk Fram- ■ sóknarmianna í þessum toæjar- | stjórnankosiningium”, segir tolað i ið, „að vinma að iþví, að mörg umtoótamiál1 toæjarbúa, sem eru stöðvuð af kláfeusfeap núvex- endi bæja'rsitjórnainflokka, eign ist óháða miálsvara í bæjarstjórn inni.“ Qg svo lýsir það með mörgum yfirlætisifullum orðurn , iþeim miikla ótta, sem öllum öðrum. flokikum standi ,af vænt- anlegu framtooði Framsókinar- flokksins í Reykjaví'k! ❖ Hver skyldi geta varizt brosi, þegar bann sér sliik mannalæti . í tolaði þess flokks, sem við síð- ustu bæ j arst jórnarikosninigar var gersamlega þurrkaður út úr toæjarstjórn Reykjavíikur, og allir vita, að er srvo rúinn öllu fyligi í toæmum, að framiboS. af hains hálfu við þær toæjarstjórn aínko.sningar, sem nú fara í toönd, iverður yfir.leitt ekki tek- ið alvarlega af neinum? Það má sannarlega segja um slikt grobb Framsóknarblaðsins, að það standi í öfugu toluttfailli við igetu teysi þess qg Fra msókn arf 1 okks ins yfirleitt til þess, að hafa mokíkur áhrif á úrslit þeirra kosninga hér í Reykjavik, sem fram undan eru eða á skipun toæjarstjórnarinnar að þeim loknumi. * „Umtoótamál toæjarlbúa" þyk ist Friamsóknarflokkurinn vera ’kalliaður til að flytja i toæjar- stjórn Reyikjavíkiur! Jú, sá væri nú líklegur til Iþess! En Tíminn teilur þessi umtoótamál upp, eins og voldiugur tflokkur Framsióknarmanna væri þegar komimn í toæjarstjórn: bætta fisíksö'Iu, ódýrari matsölu, þrif- legri gatnagerð og yfirleitt allt, sem toonum dettuir tí toug ■ann- að en — þriflegri mjólk! A fhana minmist bann ekki, enda mun hann telj,a toað hyggilegra fyr- ir Fr amsókn arf lofcki nn, að sem minnst sé talað um mjólk- ina í samtoandi við toæjarstjórn- arikosningarnar Oig hið raikla „tolutverk Framsóknarfllofcks- ins“, sem lliann er að tooða í þeim. ‘En ætli það væri ekki nær tfyrir Framsóknartflokkinn að sýna tfyrst þrifnað sinn oig um- bótahuig í jþví að toæta mjólik- ina, sem seld er í foæinn, og meðtferð to'enmar, á'ður e.n hamn toýður Reykvíkingum upp á að taka að sér forustu í öðrum „umfo'ótamálum toæjarb'úa“? Ekki myndi það, að minnsta kosti, koima ineinum á óv,airt, þótft kjóisendur toöfu.ðstaðarins Leigjandi skrifar um Húsaleigulögin og kröf~ una um afnám peirra. ÍMORGUNBLAÐINU þann 17. okt. s.l. birtist fundar- ályktun ein í 7 tölusettum lið- um og nokkrum ótölusettum liðum að auki. Ályktun þessi er undirrituð af þeim Gunnari Þorsteinssyni lögfræðingi og Sveini Sæmundssyni löggæzlu- manni. Það gegnir furðu, að leigjendur skuli ekki hafa tekið þessa ályktun til athugunar i blöðum, en það getur verið fyr- ir þeim, eins og mér, að þeir hafi verið að bíða eftir því, að ,aðrir” gerðu það. Sumir hafa iiika, ef til vill, óttazt otfsóknir eða ófrið af hendi húseigenda, ef þeir hreyfðu penna sér til varnar á móti ofriki þeirra. Þessi samþykkt er frá fundi húseigenda í Reykjavík þann 15. október s.l. og er hún svo fjarri allri sanngirni, að ekki má láta henni ómótmælt leng- ur. Eg mun þó ekki setja nafn mitt undir þessa grein, þvi það gæti orðið til þess, eins og nú er háttað með húsnæði, að ég fengi ekki húsfrið og fengi hvergi leigt húsnæði fyrir að- gerðir húseigendafélagsins. 1. í fyrsta lið segir, að húsa- leigulögin hafi i upphafi verið sett sem ófriðarráðstöfun. Þar með er gefið í skyn, að þau eigi ekki lengur rétt á sér, þar sem ófriðurinn sé nú úti, enda er þess krafizt í upphafi þessarar ályktunar, að híisaleigulögin séu „tafarlaust“ úr gildi numin. Húsaleigulögin eru auðvitað fyrst og fremst sett sem ráð- stöfun gegn af leiðingum ófriðar- ns, og þessir háu herrar munu geta verið mér sammála um það, þótt ég sé aðeins fátækur al- þýðumaður og leigjandi, að ekki eru allar afleiðingar af striðinu horfnar enn, eða áhrif þess á atvinnu og fjármál ís- lendinga. Eg álít því, að nógur tími verði til að tala um afnám húsaleigulaganna eftir svo sem fimm ár i fyrsta lagi. 2. í öðrum lið segir, að lög- in hafi ekki náð þeim tilgangi, að bæta úr húsnæðisvandræð- unum. Þetta ,er að því leyti rétt, að ekki hefur verið til nægilegt húsnæði handa þeim mikla fjölda manna, sem hefur flutt í bæinn á stríðsárunum; en það er ekki húsaleigulögunum að kenna, eða framkvæmd þeirra. Nú vil ég spyrja: Hvernig hefði ástandið verið í húsnæðismál- unum, ef húsaleigulögin hefðu ekki verið sett? Eg fullyrði, að það hefði verið blátt áfram skelfilegt. Þá hefði húsaleigu- okrið komizt í algleyming, og toúsieiigendur toefðu. hirt í siinu vasa mest öll laun alls vinnandi fólks hér í bæ, sem ekki átti sjálft hús eða íbúð. 3. f þriðja lið þessarar fá- ránlegu ályktunar segir, að lög- in hafi „beint og óbeint stuðl- að að húsnæðisskorti“ í Reykja- vík. Það má auðvitað allt af segja, að hvitt sé svart og gagn stætt. Hitt er annað mál, hvort heilvita fólk trúir slíku, ef það er óblindað af eiginhagsmuna- girnd. Það fólk hefði sennilega skýrt þúsundum, sem hefði ver- ið borið út á götuna, ef lögin hefðu ekki gilt; flest af því hefði þá orðið húsnæðislaust og komið utanbæjarfólk í staðinn; en vegna laganna hefur þetta fólk nú húsnæði. 4. Það er líklega rétt hjá þeim í fjórða lið, að „viðskipta- leg siðspilling“ hafi átt sér stað í sambandi við húsnæðis- málin; en hún stafar alls ekki af lögunum, heldur er hún til þrátt fyrir þau; og tæpast hefði hún orðið minni ,ef lögin hefðu ekki verið til. Ráðið til að luppræta þessa spillingu, er ekki það, að af- nema lögin, heldur þarf að full- komna þau, svo að erfiðara verði að fara i kringum þau. Einnig þarf að herða sum ákvæði lag- anna og þyngja refsingu fyrir brot á þeim. Eg hygg, að hægt væri að safna mörgum ófögrum sögum um framkomu sumra leigusala við leigjendur, sem hafa verið í húsnæðisvandræð- um, og vel getur verið, að það verði gert á sínum tíma. Senni- lega hefðu slíkar sögur ekki verið færri eða fegurri, ef engin húsaleigulög hefðu verndað leigjendur fyrir fégræðgi og kúgun þess konar leigusala. 5. Það er rétt, að það er dýr- ara að búa í húsi, sem er byggt í dýrtíð, en i því, sem er byggt á ódýrum tíma. Mun ályktunin eiga við það, ,er hún talar um „gífurlegt ósamræmi í kjörum leigutaka,“ í fimmta lið. Það er eðlilegt, að leigan sé hærri í nýjum og dýrum hús- um en í gömlum húsum, sem hafa ef til vill kostað tífallt lægri upphæð en nýju húsin. Hvaða réttlæti væri t. d. í þvi, að maður, sem byggði hús fyrir 30 þús. kr. fyrir strið, mætti leigja það jafndýrt eins og jafn stórt hús, sem byggt er nú, og kostar 300 þús. krónur eða meira? Frá hvaða hlið, sem það er rétt skoðað, þá mundi afnám húsaleigulaganna nú skapa óvið- ráðanlegt öngþveiti í húsnæðis- málum bæjarins, ef ekki ann- að verra; og fáir mundu græða á því að mun, nema eigendur gamalla húsa, sem litlu hefur verið til kostað, og yrði það þó aðeins í bili, af ástæðum, sem ég kem að síðar. Eigendur nýrra húsa mundu lítið græða, af því að leigan er þar svo há, að fáir geta greitt mikið hærra; og margir geta það ekki til lengd- ar, þótt þeir geri það ennþá. 6. I sjötta liðnum segir, að húsaleigulögin séu „einu nú- gildandi kúgunar- og ofríkislög hér á landi.“ Eg get nú frætt þessa menn á því, þó ég sé ekki lögfræðing- ur, að húsaleigulögin eru mjög hliðstæð íbúðarlögunum, um leigujarðir í sveit, sem búin eru að gilda í 10 eða 12 ár og eng- inn jarðeigandi eða bóndi hefur kveinað yfir. Það er sennilega svo með öll lög, að allt af eru til einbverjir menn, sem finnst þau vera „kúgunar- og ofríkis- lög.“ Til þess eru lög yfirleitt sett, að þau verndi almenning fyrir þeim, sem ekki vilja þola lög þjóðfélagsins. Þetta hljóta lögfræðingurinn og löggæzlu- maðurinn, sem undirskrifuðu á- lyktunina, að vita. 7. Þó kastar nú fyrst tólfun- unum i sjöunda liði þessarar furðulegu ályktunar. Þar segir, að það sé „sameiginlegt áhuga- og hagsmunamál leigutaka og leigusala, að lögin verði þegar í stað úr gildi numin.“ „Já, „hagsmunamál“ leigu- taka ,leyfa þessir herrar sér að segja. Það litur ekki út fyrir, að þeir álíti okkur leigutaka vera hágáfaða, ef þeir halda, að við sjáum ekki í gegnum svona orðavef. Það mætti hugsa, að þeir álíti okkur leigjendur vera alveg hugsunarlausa hálfvita, ef þeir halda, að við gleypum við svona röksemdafærslu. Ætli það væri mikið „hagsmunamál leigu tafca“, eins og nú standa sakir, ef leigusali gæti, að ósekju, heimtað hvaða okurleigu fyrir húsnæði, sem honum dytti í I^ig á hverjum tima, og kastað svo leigjandanum út á gotuna, jafn- vel um hávetur, ef hann gæti ekki greitt hverja okurleigu, sem okursala dytti í hug að heimta? Fyrr má nú rota en dauð- rota, að kalla slíkt „hagsmuna- mál leigutaka.“ Það er einmitt fyrir þessu — og þvílíku, sem húsaleigulögin vernda leigjend- ur nú. Þá segir þessi einstæða fund- o T 1 L tiggar ieiðk arályktun, að húsaleigulögia séu í „fullkomnu ósamræmi við réttarmeðvitund almenn- ings og í fyllsta ósamræmi við lýðræðishugsjóh frjálsrar og fullvalda þjóðar.“ Ekki eru nú stóryrðin ,en allt má skilja, seg- ir máltækið. En væri nú ekkí réttara að hafa það „réttarmeð- vitund“ sumra leigusala í stað „réttarmeðvitund almennings"? Eg er nú ekki viss um, að hinn raunverulegi „almenningur“ vildi samþykkja það, að húsa- leigulögin stríddu á móti rétt- armeðvitund hans. Væri það t. d. rétt, að leyfa tiltölulega fá- mennum hópi manna að raka saman fé á eymd og vandræð- um hins húsnæðislausa fjölda? Nei, og aftur nei. Mér finnst þessi ummæli ályktunarinnar benda á, að þessi fámenni leigu- salahópur, sem að henni stóð, á- Frh. á 6. síðu. teldiu Ihionium ó kjördeigi sœm- ra, að hugsa ium það „hlut- verk,“ en ium hitt, sem Tíminm er raú að fimbultfiaimlba <um. Reyikvíkinigar Iþökkja Fram- sóknartflokkinn og iþað, sem að þeim snýr og hefur snúið úr þeirri átt. Æ J ARlST J ÓRNARKOSN - INGARNAR eru nú að verða aðalumræðuefnið í rit- stjórnarigremium Iblaðanna. Vísir skrifar ium þær i igær á þann hátt, að töiluiverð óiánæigja virð- jist vera í röðium Sjálfstæðis- manna með lista flokksins, sem nú hefur verið fram lagður, og ýmsar efaisemdir um, að um fullkomin foeilindi sé að >ræða í miálflutiningi tflokiksms. Vísir skrifar: „Fram'boðslisti Sjálfstæðisflokks- ins við bæjarstiórnarkosninigarnar er nú fram kominn. Samkvæmt tiikynningu kjörnefndar toefur 'hún einskorðað val sitt við jþá, sem flest fengu aíkvæðiri í prófkosn- ingunni. Silikt er í sjáltfu sér ekki nema eðiilegt, ef ekki eru n-einir sérstakir annmarkar á slíku vali. En listinn virðist staðtfesta það, sem margir halda fram, að a£ hendi vissra félaga hafi verið foieitt óróðri í prótfkosningunni á bak við tjöldin. Er slíkt illa farið, en um það skal ekki rætt að svo stöddu. Enn fremur er það óheppi- legt, að niðurstöðum kosningar- innar hefur verið haldið strang- lega leyndum og synjað um allar upplýsingar í því sambandi, að öðru leyti en því, að nefndin segir, að hinir 10 fyrstu menn listans séu þeir, sem flest fengu atkvæðin.“ Það Ieynir sér eklki, að Visir er allt a.nnað en ó'næigður með ÍL'iS'ta iSjóIifstæðisflokksiinis. En í ótframfoaldi af þessum ummæl- um lætur hann einniig í Ijós ail- varlegan uigg í samtoandi við stofnu og tfyrirætlanir hinn,a ráðandi mamna á floikknum í samfoandi við toæjarstjiórnar- ikosniin'garnar. Vísir sogir: „Hverjum kjósanda í bænum er Ijóat og öllum frambjóðendum ætti að vera það ljöst, að Sjáltfstæðis- flokkurinn getur því aðeins unnið þessar kosningar, að hann sé í hreinni og harðsnúinni mótstöðu við kommúnista og afneiti öllum þeirra kennisetningum, öllu þeirra atliætfi og öllu' þeirra ráðatoruggi. Þetta blað hefur um langan tíma barizt á móti samvinnu og samn- ingum við kommúnista, hvort serrs er í bæjar- eða 'landsmálum. Nú dylst engum, að .sigur Sjólfstæðis- öokksins í þessum kosningum er- undir því kominn, að kjósendurn- ir trúi því, að 'hann reynist þessarl stefnu trúr í bæjarmálunum. Þess vegna verður það að komai fram nú þegar skýrt og undan- dráttarlaust frá frambjóðendum flokksins hér, að ekki verði um. að ræða neina samvinnu viS kommúnista í bæjarmálunum. Kjósendurnir eiga rétt á að fá ó- tvíræða staðfestingu á slíku, endia geta úrslit kosninganna verið und- ir því komin, að engin loðmælgi sé við foötfð, er vakið igetur tor- tryggni í þessu sambandi. Þótt þetta blað telji illa farið, að undir kommiúnista hefur veri® hlaðið á ýmsan hátt af lítilli fram- sýni í stjórnarsamvinnunni, er munt hefna sín í vaxandi upplausn, þá væri það þó að bæta gráu ofan á svart, ef stjórn höfuðborgarinnar væri látin falla íþeim í hendur. A5 það verður hindrað, verður ekki að þakka þieim, sem lofsyngja sam- vinnu við komimúnista, heldur hinum, sem ekkert vilja saman við þá isælda og vita, að öll viðleitni kommúnista beinist að því að gera hið borgaralega þjóðfélag gjald- þrota og einstaklinga þess að á- nauðugum vinnúþrælum. Ef þeir koma niokkurn tíma ár sinni fyrir borð ihér í höfuðstaðnum, þá fá ekki margir um frjólst höfuð að strjúka í landinu." Þiað er eins oig að Vísir trúi ekiki allt of miikið á heilindm í ládeiiu Monguntolaðsinis á Ikomm únista jþessa daigana, og óttist, að foiún mumi taka skjóta'n emdi og víkja fyrir allt öðnum tón a@ kosninigunum loknum!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.