Alþýðublaðið - 05.10.1946, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.10.1946, Blaðsíða 6
-% 6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 5. okt. . 1946. £3 TJARNARBÍÓ 83 (A Sorig to Remember. . * y Ohopin-myndin frsega. PAUL MUNI MERLE OBERON CORNEL WILDE Sýnd kl. 5—7—9. Draugurinn gloilir (The Smiling Ghost) Spennandi og gamansöm lögreglusaga. BRENDA MARSHALL WAYNE MORRIS ALEXIS SMITH gizkað á, um hvað þær fjalla.“ „Þú hefur fundið stöðu handa mér,“ sagðl Hal, „en ég vara þig við. Ég ætla ekki að taka þá stöðu“. „Það er nú eitthvað annað,“ sagði Tom. „Þetta er bréf frá föður þínum. Hann er á leiðinni tií Slane og hann kemur til Doonhaven ekki á morgun heldur hinn.“ 7. Sólin var að setjast í vestrinu yfir Mundyvík. Vindur- inn hafði rekið lítil ský á undan sér, en nú voru þau hreyf- ingarlaus á bláum himninum, því að.það hafði lygnt með Sýnd kl. 3. Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 11. 8 BÆJARBfiO a Hafnarfirðí Sendiför fil Tokp (First Yank Into Tokyo) Afar spennandi amerísk mynd.- Tom Neal Barbara Hale Marc Cramer Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sími 9184. VAR EKKI BEINT í LEIÐ- INNI Þjóðverjay gerðu innrás í Noreg 9. apríl 1940. Þeir gengu jylktu liði um götur Oslóar og sungu: „Gegen Engeland“. -— Gömul lcona hlýddi á söng þeirra og varð að orði: „Þá liajið þið heldur bet- ur tekið krók á ykkur, pilt- J kvöldinu. Hal stóð við vatnið á Hungurhlíð og horfði niður á Doon haven og Clonmere. Sólin skein enn á þorpið, sem var eins og mjóf glitrandi lína meðfram sjónum, en Clonmere var komið inn í skuggann. Trén voru eins og rósavefnaður kring- um kastalann, og handan við skóginn lágu mýrarnar og hvít stígurinn yfir mýrarnar, sem lá niður að Denmare-ánni og Kileen. Veröldin fyrir neðan virtist fjarlæg og óraunveru- leg, eins og draumur, sem mann dreymir í morgunsárið. Hungurhlíð var það eina, sem var bjart og greinilegt, loftið var ilmandi og jarðvegurinn undir fótum hans var þéttur og fagurgrænn. Jafnyel granítbjörgin voru hei.t, því að sólin hafði skinið á þau allan daginn. „Þetta hefði ég átt að máal,“ hugsaði Hal, „í stað þess að mála Hungurhlíð eins og hún sést frá Doonhaven og Clon- mere. Og svona lítum við út ofan af fjallinu .... litlir og ómerkilegir maurar, í sífellu að bjástra við eitthvað. Fólkið af Brodrick-ættinni fæðist og^deyr, fólkið í Doonhaven giftist, eignast börn, deyr, námurnar suða og skrölta í sjötíu og fimm ár og þagna svo aftur. En álfarnir og huldufólkið í Hungurhlíð lætur þetta si.g engu skipta. Einn góðan veður- dag ætla ég að mála mynd af þessu, og ef ég er of latur til þess, þá gerir John-Henry það ef til vill. En hvað sem kann að gerast þarna niðri í sveitinni okkar, þá stendur Hungur- hlíð óbreytt. Hún rís hátt og hlær að okkur öllum.“ Ilann gekk af stað frá vatninu í austurátt eftir fjalls- brúninni, áleiðis' að námunum. Hann hafði borðað hádegis- verðinn snemma, gengið aleinn um síðari hluta dagsins, full- ur af kvíða og óstyrk, sem hann gat ekki einu sinni skýrt út íyrir Jinný. Faðir hans ætlaði að koma til Doonhaven á morgun. . . . Ilann fengi að sjá hann, taka í hönd hans, tala við hann — föðuí* sinn, sem hann hafði ekki séð í fimmtán ár, — ekki síðan hann gekk út úr húsi hans, þegar hann var tvítugur. Það voru til svo mörg óskrifuð bréf frá Kanada, sern hann hafði hugsað um, þegar hann var einmana, en aldrei skrifað á pappír. Það voru líka bréf frá Doonhaven, sem hann hafði hugsað, en aldrei skrifað. Lýsingar á námunum, frásagnir af Jinný og drengnum. Og það var alltaf sama þögnin milli þeirra, alltáf þessi rnúrveggur. Og nú átti, loks að brjóta þennan múrvegg, og hann óttaðist að það gæti ekki tekizt. Þeir stæðu hvor andspænis öðrum, kjánalegir, orðlausir, ótrúlega líkir hvor öðrum, en sámt of ólíkir, og síðan ryfi 88 NÝJA BfÓ 88 88 GAMLA BfiÓ 98 Maður og kona Sundmærin Smellin og vel leikin gam , anmynd. Monty Woolley. Roddy McDowell og enska leikkonan fræga Gracie Fields. Sýnd kl. 7 og 9. (Bathing Beauty) ESTHER WILLIAMS | RED SKELTON HARRY JAMES og hljómsveií. XAVIER CUGAT & hljómsveit. Tónaregn. Hin íburðarmikla og skemmtilega stórmynd í eðlilegum litum, sýnd aft- ur eftir ósk margra. Alice Fay. Carmen Miranda, Sýnd kl. 7 og 9. - Ævlntýrið í kvennabúrinu með skopleikurunum og Jazzkongurinn Benny Goodman og hljómsveit hans. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11, f. h. . Abbott og Costello. Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11. f. h. svo biði faðir hans andartak eftir að hann segði eitthvað faðir hans þögnina með gömlu uppgerðar glaðværðinni., sem hann hafði notað, meðan sonur hans var skólapiltur: „Jæja, Hal. .. . hvernig líður þér og hvernig gengur þér að mála?“ Svárið yrði eins og þá, klaufalegt og feimnislegt, og hann gæti varla stunið því upp úr sér: „Þökk fyrir, vel,“ og; Bræðumir þrír. Æviníýri frá Balkanskaga. sól brennt eða vindur um -leikið.“ Þegar tófan sá drenginn koma út um hliðið og leiða með sér vængjaða fákinn, óskaði hún honum til hamingju, en 'hann grét sáran. „Ég skal segja þér, að ég Ijem með hestinn af því að ég hef lofað því, að koma aftur með gullnu. meyna með fílabeinshörund, sem aldrei hefur sól brennt, eða vindur um leikið.“ Þá varð tófan fokvond og beit hann með litlu, beittu tönnunurn, en innan skamms varð hún róleg og lofaði að fylgja honum til hallar kónungsins, sem gætti dóttur sinnar í gullnu herbergi og undir gullinni slæðu, svo að hvorki sól né vindur skyldu, nokkru sinni ná að leika um hið fagra fílabeinshörund henn- ar. Mpdasaga Alþýðublaðsins: Orn elding - / v (fBTAWAY...sBt OUTA PERE msr/Tm FgMALE FISURE5 X y WANT JUNIOIZ, ANP I I LBFT MY RIFLE IN f sf the plane// YEAH, THERE'5 HIS PLANE BUT WHERE'O 5UM, HE--- --- H-tfOLP ir., 1 ffOL Y HE SAID HE'P PROP A 5MOKE TO aUIPB US TO THE SPOT WHERS HE . COUIP LAND— THERE IT Ið-.C'MON WE'VE FOUND HlM/ a íföLlOWINá ItYSVZUCTIONS FROM Si-IM CHANOE/ SCOPCHY AND THE OTHERS i-IAVE LEFT THEIR SHELTER TO REACH TH£ RESCVB FLANE ' EUHNV, SLIM DOEEN'T AN5WEÍ? OUR SISNAL/,,, ÖRN ELDING og félagar hans fylgja leiðbeiningum Slims til ' þess að komast að flugvél hans, sem á að bjarga þeim. ÖRN: Það er skrítiö, að Slim skuli ekki svara merki okkar. CELIA: Hafm sagði, að hann myndi varpa niður reyk- sprengju, til þess að sýna okk- ur staðinn, þar sem hann lend- ir. ÖRN: Þarna er hún, áfram nú. — .. Já, þarna er flugvélin, en hvar er Slim,----------nei, hver skoll- inn er nú þetta? SLIM: Öskra til bjarndýrs við flugvélina. Farðu burt hið skjótasta. Bjarndýrið lieldur, að ég ásælist ungann. %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.