Alþýðublaðið - 20.12.1946, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.12.1946, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐlil Föstudagur 20. des. 1946, TJARNARBIÓ 83 Leyf mér þig að leiða (Going Mý Way). BING CROSBY BARRY FITZGERALD Aukamynd: Knattspyrnumynd. Sýning kil. 6 og 9. æ BÆJABBÍO æ Hafnarfirið* Yið munum hittas! (Till We Meet Again). Falleg og áhrifamikii amerísk mynd. Ray Milland Barbara Britton. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sírni 9184. Ms. DRONN ALEXANDRINE Næstu tvær ferðir eru áætlaðar sem hér segir: Frá Kaupmannahöfn: 4. janúar og 22. janúar. Frá Reykjavík: 11. januar og 229. janúar. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN (Erlendur Pétursson) Auglýslð í Alþýðubíaðlnu. ína horfir hugsandi á hann, blíðu brúnu augunum sínum. „Þú ert alltaf svo uppgerðarlegur,“ segir hún hikandi. „Maður veit aldrei hvað er gaman og hvað er alvara þín, það verður erfitt fyrir þá ungu stúlku sem verður ástfang- in af þér. Hún mun aldrei geta verið viss um, hvort þú meinar það sem þú segir, eða hvort þú ert að henda gaman að henni, kjáninn þinn.“ „Kján,i!“ Wim horfir dreymandi, upp í himininn. „Hvað það er yndislegst að vera skammaður af svon fall- egri ungri stúlku! En nú skulum við hafa hljótt um okkur, leikurinn byrjar. Nú færð þú tækifæri til að sjá, hvernig fara á að því að höndla hamingjuna, það getur orðið mjög lærdómsríkt. Nú slokkna ljósin. Nú getum við látið okkur líða bærilega. í sætinu rétt fyrir framan stúlku Wims situr hár maður, fremur ótilhaldssamur í klæðaburði. Við og við getur hann ekki varizt því að heyra nokkur orð úr þessu glaðlega samtali að baki honum. „Elskan mín“ „ástfangin“, „ung stúlka sem er hrifin af þér, þrjóskuleg haka.“ — „Nú slokkna ljósin, nú fer okkur að hða bærilega.“ Þreytulegt andlit hans fær á sig hálfgerðan ógleðisvip. ína Brandt vin- kona de la Rey, er auðsjáanlega ekki við eina fjölina felld. Það er í rauninni synd vegna svona ungs manns, hann ætti að aðvara hann. En þá verður hann auðvitað reiður, og hann trúir því hvort sem er ekki, því þannig er maður á þeim aldri. Mundi nokkur hafa fengið hann til að trúa nokkru illu á Evu áður en hann hætti við hana. Hann myndá. hafa barið hvern, sem talaði illa um-hana, þó að hún í raun og veru væri leynilega trúlofuð einum vini hans, um sama leyti sem hún lagði, mest kapp á að ná ástum hans. Það er ótrúlegt hvað konurnar eru lagnar að ljúga og svíkja. En hann skulu þær ekki blekkja oftar. Það kemur í ljós að „sorgleikurinn“ á leiktjaldinu er svellandi gaman- leikur. Hetjur og óþokkar berjast um fagra ungfrú. Wim hvíslar kjánalegum athugasemdum í eyru ínu, svo að???? í stúkunni til vistri verður reið og sussar á þau. Þegar myndin, sem ína grét af hlátri yfir, er búin, fara þau á kaffihús. Wim tekur eftir því með mestu ánægju að örvingl unarsvipurinn er horfinn af andliti ínu, að hlátur hennar er nú aftur eðlilegur. Að lokum segir hún honum brosandi og fjörlega frá árekstri þeirra Willem Toels. Engin skal sjá það á Wim að hann er bálreiður hið innra með sér ekki aðeins þorparanum Willem Tolt heldur mest Fred Blijden- burg, sem lætur unnustu sína vera að berjast fyrir iífinu heima, þar sem hánn er auðvitað fyrir löngu komin í góða stöðu í Indlandi eins duglegur og hann er. Það er skömm að því að láta svona unga indæla stúlku bíða eftir sér í fimm ár. ína er sofnuð þegar Hennie kemur heim. Hennie er ekki eins ofsaglöð eins og fyrr um kvöldið. Fjölskylda Bobs er svo ákaflega tigin og formföst, að það er óhugnan- legt. Systur hans eru merkilegar með sig og stífar eins og brúður. En Bob sjálfur — hún hnýr brosandi hringnum á fingi sér — er engill.“ IX. „Jæja ungfrú eruð þér nú aftur atvinnulaus?“ spyr gráharði fastagesturinn á' lesstofunni. „Þér þurfið ekki að gráhærði fastagesturinn á lesstofunni. „Þér þurfið ekki að æ GAMLA BIO SB 3 NÝJA Blð Sölumaðurinn síkáti (..Little Giant“) Bráðskemmtileg gaman- mynd með hinum vinsælu skopleikurum Bud Abhott og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Milli tveggja elda (Between Two Women) Amerísk kvikmynd. Van Johnson Gloria DeHaven Marilyn Maxwell Ný fréttamynd Sýnd kl. 9. Verndarar kvenfólksins. ^ (Pas paa Pigerne) Gamanmynd með Litla og Stóra Sýnd kl. 5 og 7. Auglýsið í Alþ*ðublaðinu ! Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Hverfisgötii Laugaveg neðri Grettisgötu Bræðraborgarstíg Lindargötu Talið við afgreiðsluna. Aiþýðublaðið, sími 4900 - Mpdasaga Albýðublaðsins: Örn eldíng - W£ SHOULD B£ APPROACWN&J THE MINE__j LIJMMEL: Drottinn minn dýri! Sfanz, stanz, hundskammirnar ykkar! THAT& ONE COOP USE EMERSENCy PATIONS IT HANDED LUMMEL I flugvélinni: Þér tókst að fá hann til þess að nema staðar. ÖRN: Já, þær koma sér stundum \ V PEELTHE OPTiCS R THOSE NIDMARKS/ H FOk V* ,':'V "SMAFT 200 VPS. N.E. 0F EAG-LE'i— HOW OAN TMAT BE ? vel, matarbirgðirnair. VAL: Við ættum að fara að nálg- ast námu'na. ÖRN: Hafðu góðar gæfur á landa- merkjiunum. „Námugönig 200 m norðvesfur af Risaenni,“ Hvað iskyldi það nú veira? . '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.