Alþýðublaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 6
« ALÞÝÐUBLABIÐ Þriðjudagur 1. júní 1948. LA PALOMA Sháldsaga eftir Toru Feuk Frú Dáríður Dulfaeims: OPIÐ íiItEF TIL VIÐSKIPTANEFNDAB Eftir því, sem ég hef nánast fregnað, mun engin kona eiga sæti í viðskiptanefnd og ekki heldur í hinu háa fjárhagsráði. Sýnir þetta enn greinilegar en nokkurt annað hliðstætt dæmi, hversu ógurlega það á sér langt í land, að við konurnar losnum til fulls undan milljón ára langri kúgun karlkynsins og öðlumst jafnxétti móts við það til allra hluta, enda þótt við höfum unnið nokkuð á fyrir skegga og markvísa baráttu beztu kvenna. Það, sem við eig- um eftir að gera, — og hamingj- arf má vita, hvort við höfum það nokkurn tíma af nema við beit- um hússtjórnarverkföllum og öðrum róttækum aðgerðum, sem okkur, hins kvenlega ljúf-M-seml lyndis vegna, eru miður eigin- legar, — en það er að koma karlkyninu í skilning um hinn siðferðilega rétt vorn, þannig að þeim komi aldrei annað til hug- ar en að telja eðlilegt og sjálf- sagt að skipa fulltrúa okkar í hverja þá nefnd og hvert það ráð, sem ekki fer beinlínis og einvörðungu með sérmál kari- kynsins. — Og hver eru þau sérmál, ef ég má spyrja? Ég fyrir mitt leyti játa fúslega, að ég hef ekki komið auga á þau. En svo ég snúi máli minu til viðskiptanefndar, leyfi ég mér að segja þeirri háttvirtu nefnd það, að enda þótt hún, eða þeir karlmenn, sem í henni sitja, reyni að fela ávirðingar sínar og afskiptaleysi um hag kven- fólksins á bak við kvenkyns- heiti, villa þeir okkur ekki sýn. Það þarf meira að segja enga dulræna hæfileika til þess að sjá hvernig þeir beita okkur konurnar kúgun hvað allan inn- flutning varðar. Einkum þó um allt það, sem miðað getur að því að við fáum uppfyllta kven- lega fegurðarþrá hvað útlit okk ar snertir. Ég gæti bezt trúað, að á bak við þá kúgun stæði skipulagt samband allra þeirra mörgu eiginmanna, sem eru dauðhræddir um eiginkonur sínar nótt og nýtan dag, vegna útlitsyfirburða þeirra. Hún er að minnsta kosti grunsamleg, herferðin sú, sem hin háttvirta viðskiptanefnd lætur hafa sig til að stjórna gegn yndisþokka íslenzkra kvenna. Ég ætla að færa aðeins nokk- ur rök af mýmörgum máli mínu til sönnunar. Fást korselett í bænum? Nei. hvernig er það með efni í menningarlegur og fínar flíkur? Bezt að minnast ekki á það! Hvernig er það með andlitssápur? Ekki nóg með a5 þær séu svo að segja ófáanleg- ar, heldur er nú allt púður og smink á þrotum, svo ekki vero ur einu sinni hægt að mála yfir óhreinindin. Svona mætti lengi telja. Ilmvötn eru að vísu eitt hvað framleidd en, enda kváðu sumir karlmenn nota þau til drykkjar. Þó tekur þetta með augna- brúnalitinn út yfir allan þjófa bálk. Þar sér maður þó glöggt *‘dæmi karlmannlegrar hugul og umhyggju. Hvernig eiga ungar stúlkur nú að fara gat ekki staðizt heita bæn þessara augna. Alveg eins og áður lét hann undan, brosti á móti og sagði fljótt: „Það er kannski bezt.“ Svo fylgdust þeir að upp að húsi Vernheims kapteins. Alla leiðina þangað horfði Þórgnýr með leynd á bróður sinn og furðaði sig á því hvernig sú unga stúlka liti út, sem gæti fengið Hrólf til að sýnast svo ákveðinn. Hann gat ekki lengur gengið þess dulinn, að bróðir hans var mjög breyttur, og hann sá, að það yrði ekki auðvelt að fá Hrólf oían af þessu. Það var komið eitthvað karl- mannlegt í fas hans, og í fyrsta skipti fannst Minthe málafærslumanni, að bróðir hans væri fullorðinn. Áður hafði hann alltaf farið eftir vilja Þórgnýs. En bak við þessa ósk sá hann vilja, sem var eins ákveðinn og þans eigin, og yrði máske að þrjózku, ef einhver fyrir- staða varð. Gegn vilja sín- um varð hann var við ein- hverja tilfinningu hjá sér, sem líktist virðingu og að- að? Mér er bara spurn. Eiga þær að hverfa aftur til frum mennskunnar og láta augna- brúnahár sitt vaxa? Og nvar eiga þær að halda sig á meðan sá vöxtur er að komast í Jag? Er það meining viðskiptaneínd ar að reka allt yngra kvenfólk bæjarins upp í óbyggðir um lengri tíma? Ætlar viðskipta- nefnd að taka að sér að upp- fylla öll störf þess og skyldur á meðan? Og hefur viðskipta nefnd gert sér ljóst, hvernig hárvöxtur sá lítur út, sem fram kernur, eftir að augnabrúmr hafa verið plokkaðar og rakað- ar um langt skeið? Nei, ág er hrædd um, að þarna hafi við- skiptanefnd látið samtök þau, er ég gat um áðan, teyma sig heldur langt. Út í hin ófyrir- sjáanlegustu vandræði og vand- kvæði. íslenzkar stúlkur og konur! Svörum þessum árásum á við- eigandi hátt. Ef vér sameinumst til átaka, höfum við viðskipta- nefnd og fjárhagsráð og allar þessar karlkyns tilstofnanir, sem fela sig undir kvenkyn.? og dáun kom fram í augu hon- um, þegar hann leit á bróður sinn. En gramur í hjarta sínu viS þessa ungu stúlku, sem án þess að spyrja leyfis hafði unnið hug Hrólfs, sté Minthe málafærslumaður yfir þrösk- uldinn á heimili Vernheims kapteins. Strax frammi í anddyrinu kom kaffilyktin á móti þeim og kliður glaðra radda. Gegn um hálfopnar dyrnar inni í bjantri borðstofunni gat að líta stórt kaffiborð. Ung stúlka var að leggja bollana á borðið. Minthe leit á hana og sá, að það mundi vera Geir- þrúður. Honum geðjaðist vel að því, að hún skyldi vera hvorugskyns heitum, — algei- lega í vasanum. Sameinumst! í aiidlegum friði. DáríSur Dulheíms. Athugas.: Viðkomandi stofnun- um er heimilt rúm til and- svara í dálk þessum. Ritstj. gefin fyrir heimilisstörf. Þegar hún varð vör við að þeir voru farnir úr yfirhöfn- um sínum frammi í forstof- unni, sneri hún sér við og leit fram til þeirra. Mfaithe sá gránnleitt, fölt stúlkuandlit með einkenm,- lega geislandi björíum hör- undslit, svo að andlitið virt- ist næstum gagnsætt. Hann vissi ekki. hverju hún líktíst rnest með þennan tígulega vangasvip og dökk. örlítiö skásett augun. Hann viður- kenndi með sjálfum sér, að Geirþrúður Vernheim var ó- venjulega lagleg’ stúlka. Nú kom frú Vernheim fram í forstofuna og brosti alúðlega. ,-Velkominn, góði. minn,“ sagði hún móðurlega og greip magra hönd lög- fræðingsins millum beggja sinna. Honum brá, þegar hann heyrði kveðjuorð henn ar. Svona hafði enginn ávarp að hann fyrr. Hann lyfti augnabrúnunum. Og svo kom hann auga á blíðlegt andlit konu sinnar við dyrn- ar. Hún leit svo glaðlega út og hann tók eftir því að hún kallaði frú Vernheim frænku og var farin að þúa allar stúlkurnar. Það leit út fyrir að taka stuttan tíma hér! Þegar hann kom inn í stof- una, kom Geirþrúður á móti honum. Hún roðnaði mjög þegar hún mætti augnaráði hans. og honum sýndist vera óttasvipur á henni. ,Ég er Geirþrúður,“ sagði hún skærri.. hljómfagurri röddu og leit á hann. Andar- tak leit hann í hin undra- fögru augu stúlkunnar. Hann dró ört andann. Það var ein hver glampi í þeim svo að hann gat sig ekki hrært. Eitt hvað, sem ruglaði hann. Geaslinn kom nær — spilandi og fagur og tendraði eitthvað innra með honum. Hann ætl- aði að líta undan, en gat það ekki fyrr en Geirþrúður leit undan.-------Þá andvarpaði hann, en stóð grafkyrr. Haim Kerti sig skyndilega upp og greip sólbrennda hönd Geir- þrúðar og með titrandi nasa- vængjum laut hann fljótt ' niður og kyssti hana. Það kom glampi í augu Geirþúúð- ar og hönd hennar titraði í hans. Ósjálfrátt þrýsti hann hana fast. Geirþrú'ður hafði sigrað. Gegn vilja sínum varð Minthe málafærslumað- ur að láta í minni pokarm. Það var drukkið kaffið í bezta yfirlæti. Hvað eftir annað leit Þórgnýr á unnustu bróður isíns og hann tók eftir því að hún var líkust gulu rósunum, sem hann hafði séo blómstra í garði kapteinsins. Hann skildi að hún hafði get að heillað bróður hans, já, hvaða mann sem var. En sjálfur vildi hann ekki mynda isér neina skoðun um hana. Honum fannst fremur að hann þyrfti að veriast. Hverju vissi hann ekki. Hann hafði aldriei átt því að venj- ast að missa sjálfsöryggi sitt gagnvart neinum. ahra sízt gagnvart konu. En þarna varð hann hálfruglaður að viðurkenna að hann hafði reynt dálítið, sem var honum gersamlega ókunnugt. Hann ætlaði að ásaka sig og þessa svarteygu istúlku, sem var orsök þess að hann var hér. En hann gat það ekki. Hon- um fannst eins og hann hefði verið klófestur sér að óvör- um, og það merkilega var, að hann lagði ekki neitt á sig til þess að breyta því. Hann var eins og á nálum allan daginn og samt fannst hon- um eins og meðvitund sín væri hálfsofandi. Vernheim kapteinn var mjög gestriisinn og broslegar sögur hans komu öllum í gott skap. Hann hafði- þegar hann var sjóliðsforingi. ferð- ast mikið og séð sig um og gat sagt mjög skemmtilega frá. Lisbet, sem líka hafði ferðasit mikið og séð mörg a£ löndum þeim isem hann lýsti, tók fjörlega þátt í samtaíinu. Það ríkti gleði og ánægja hjá þessu li.tla samkvæmi. Min- the gleymdi því næstum, að hann hafði komið hingað í ó- þægilegum erindagerðum og Lisbet var næstum því aUtaf skellihlæjandi. Ekki einu sinni Minthe sjálfur tók eftir því, að gamla silfurkannan þurfti fágunar við og að boll- MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING ÖRN: Já, þér hafið heppnina með yður, Nelson. NELSON: Já, heppni----ekkert annað en heppni. Ég hef alltaf treyst heppninni og engu öðru í lífinu. ÖRN: Þetta líkar mér vel að heyra. Þeir, sem ekki leita neirrna bragða, heldur treysta heppn- inni, eru menn að mínu skapi, NELSON: Hvað áttu við?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.