Alþýðublaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 8
(Gerlst Iskrlfencluí f@ö Alþýðublaðiouo • AlþýðublaSið ítm á hvert ; heimi'li, HringiS' i §im® í 4900 oöa 4iöS« Komið og seljiS ALÞÝÐUBLAÐIB. Allir vilja kaúpa ALÞÝÐUBLAÐIÐ. fm . r :8 ÞriSjudagur 1. júní 1948. « h /• í a ixki laiin 'mmá D” Skip verSa c leggja úr notn,a ijo- mánnadaginii. SJOMANNADAGSBAÐIÐ í Keykjavík hélt fimd s.L sminudag tii undirbúniiigs næsta sjóinannadegi er verSur næsta suntiudag. Fundurinn gerði einróma svohljóðándi ályktun: „Sjómannaaagsráðið skorar á útgerðarmenn og skipafélög- in að láta skip þeirra ekki fara úr höfn á sjómannadaginn eða næsta dag á undan nema 'brýna nauðsyn beri til. léhann Hannesson flyi- ur fyrirSesfur í Ijarnar- í n fl % lii 8* ri 5 !> Siifaíiili áSalfyndur JafnaSar*- mannafélags SauBárkrcks SÉRA Jóihann Hannesson flytur fyrirlestur í Tjarnarbíó í kvöld og mun þar ræða eðli og tilgang nútímastyrjalda, og hvað Islendingum beri að gera í því sambandi til verndar tnenningu .sinni og tilveru. SÍÐASTI DAGUR mynd- listarsýningarinnar í Lista- mannaskálanum er í dag, og verður sýningunni lokað kl. 10 í kvöld. í gær höfðu ná- lega 3000 manns séð sýning- una. Frá fréttaritara Alþýðubl. SAUÐÁRKRÓKI. HINN 6. maí s.l. var aðal- fundur haldinn í Jafnaðar- mannafélagi Sauðárkróks. — Fundurinn var fjö'lmennur. Áhugi og eining ríkti um störf félagsins, bæði í bæjarmálum og félagsmálum. I stjórn voru kosnir: Friðrik Sigurðsson, Erlendur Hansen, Friðrik Friðriksson, Magnús Sigurðsson og Jens P. Eriksen. í fulltrúaráð: Árni Hansen, Sigurður Stefánsson, Pétur Jónsson og einn frá F.U.J. Auk þess bæjarfulltrúarnir Magnús Bjarnason, Kristinn Gunnlaugsson og Er-lendur Hansen. — JENS — Á þriðja hundrað manns á fundi ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði ------------------♦------- Kommúnlstar treystust ekki tll að taka tll máls, þótt þeim væri boðið það. -----------------»..-... Á ÞKIÐJA HUNÐKAÐ MANNS voru á fundi Félags ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði og Sambands ungra jafnaðarmanna, í Bæjarbíó í Hafnarfirði í gærkvöldi. Fram sögurjeðum var afburða vel tekið og kvaddi enginn andstæð ingur sér hljóðs, þrátt fyrir áskoranir fundarstjóra. Komm únistar gerðu ekki vart við sig. Framsöguræður á fundin- þangað sé margra klukku- um héldu: Kristján Símonar Bon, formaður FUJ í Hafnar- firði, Árni Gunnlaugsson istud. jur., Jón B. Emils stud. jur. og Helgi Sæmundsson blaðamaður. Fundarstjóri var Sveinn V. Stefánsson. Frummælendur deildu hart á andstöðuflokkana, en andstæðingarnir létu á sér sta-nda. Hafa þó kommúnist- ar ekki talið eftir sér að sækja fundi ungra jafnaðar- manna héðan úr Reykjavík austur yfir fjall og upp í .Borgarnes og á Akranes, þótt PÆENNTAMÁLAEÁÐ ÍSLANBS er ÍJittugw ára í dag, en fyrsti fundur þess var þann dag.fyrir 20 árum. Hefur ráðið í tvo áraíugi unnið aS stuðningi almennrar menn ingar í landinu, ránnsókn íslenzkrar náitúru.óg þróun þjóð legrar lisíar, og haft til umráða tll þessarar stafsemi sam tals 1 257 000 • krónttr (‘28—,46). Starfsemi ráðsins hefur- verið skipt í þrjár deildir, bókadeild, .náttúrufræðadeild og listadeild. * Formáður menntamálaráðs | er nú Valtýr .Stefánsson rit- i stjóri, en með honum í ráð- ' inu Barði Guðmundsson, Pálmi Hannesson, Magnús Kjartansson og Vilhjálmur Þ. Gíslason. Lengst hefur Barði Guðmundsson setið í ráðinu, síðan 1931 eða 17 ár samflevtt. Formenn ráðsins frá upphafi hafa verið þessir: Sigurður Nordal, Barði- Guð- mundsson, Kristján Alberts- son, Jónas Jónsson og Valtýr Stefánsson. Bókadeild ráðsins hefur verið hvað umfangsmest, og hefur hún gefið út mikinn íjölda bóka. Síðan 1940 hefur deildin haft samstarf við Þjóðvinafélagið um útgáfu, og hafa þessir aðilar gefið út 43 bækur, sem hafa kostað hvern félagsmann 140 krón- ur. Er upplag þessara bóka geysimikið, um 12 000, og er upplag ritanna allra samtals því um 565 000. Meðal þess- ara rita eru íslenzk úrvalsrit, Andvari og Almanakið, all- mörg erlend skáldrit, nokkur fornrit, ýmis fræðslurit, Saga íslendinga og nú eru væntan- legar Hómerskviðurnar í nýrri útgáfu. Stærsta útgáfa, sem ráðizt hefur verið í, er Lýsing íslands, en hún verð- ur 10 bindi, 450—500 bls. hvert. Munu margir náttúru- fræðingar vinna að þessu verki, en ritstjóri er Stein- dór Steindórsson. Náttúrufræðideildin hefur styrkt 49 náttúrufræðinga til rannsókna og vísindalegra ritgerða. Má nefna fugla- merkingar og Heklurann- sóknir sem dæmi, en 'auk þess hefur deildin keypt nátt- úrugripasafn. Guðmundar heit ins Bárðarsonar. Listadeildin hefur keypt málverk eftir íslenzka máíara fyrir listaverkasafn ríkisins. Hafa verið keypt samtals 220 listaverk eftir 48 listamenn á þessum 20 árum. Þegar Iistaverkasafn ríkisins fær nýtt húsnæði í nýja þjóð- minjasafninu, sem vonandi verður tilbúið á fimm ára af- mæli lýðveldisins 1949, ættu aðstæður safnsins að stór- batna, og telur ráðið, að þá yrði. æskilegt að senda sýn- ingar út um landið. Loks hef- ur menntamálaráð úthlutað styrkjum til námsmanna til náms erlendis, svo og styrkj- um til vísinda- og fræði manna. - stunda ferð; en nú virðist svo að þeim kreppt, að þeir treystist ekki itil að mæta á fundi og standa fyrir máli sínu í næsta nágrenni Reykja víkur. Fundarstjóri bauð orðið laust hvað eftir annað og skoraði á andstæðinga jafn- aðarmanna að kveðja sér hljóðs, en enginn gaf sig fram. Ræðumönnum ungra jafn- aðarmanna var klappað lof í lófa. . .... Tala á fundinum í Vestmannaeyjum« £>að er áttondl fyndnrinn, sem un\ jafnaöarmenn efna til á jbessu vori. SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA og Félag ungra jafnaðarmanna í Vestmannaeyjum halda isameigin lega opinberan stjórnmálafund í samkomuhúsinu í Vest mannaeyjum annað kvöld kl. 8,30. Er þetta áttundi fund urinn, sem isamtök ungra jafnaðarmanna gangast fyrir nú í vor. Ræðumenn á fundinum verða þessir: Bergmundur Guðlaugsson, verkamaður, Helgi Sæmur.dsson blaðamað ur og Hrólfur Ingólfsson gjaldkéri. Á eftir framsögu- ræðum þessara ræðumanna verða frjálsar umræður. Allir þeir sjö fundir. sem samtök ungra jafnaðarmanna hafa gengizt fyrir í vor hafa verið fjölsóttir, máli hinna urigu jafnaðarmanna hefur hvarvetna verið mjög vel tek ið, og isýna þeir, að jafnaðar stefran á vaxandi fylgi að fagna með þjóðinni og ekki hvað sízt með æskunni. Gainagerð Reykja- víkuráþessuári. Oakoíðflugvé! loffleiða kcmin. DAKOTAFLUGVELIN, sem Loftleiðir festu kaup á í Ame- ríku fyrir skömmu kom til Rey-kjavíkur á laugardaginn var. Islenzka áhöfnin, sem flaug vélinni heim, fór vestur um haf fyrir skömmu, en vegna óhagstæðs veðurs töfð- ust þeir í Goose Bay í nokkra daga. Að öðru leyti -gekk ferð- in vel ’heim. BÆJARRÁÐ ræddi ný' lega tillögur hæjarverkfræð- ings . um gatnagerðarfram- kvæmdir á þessu ári, og sam- þykkti að láta vinna að þess- um .framkvæmdum við eftir- greindar götur. \ Laugardalsræsi frá sjó að Sundlaugum. L-augardalsræsi upp da-linn. Fjalfhagi, malar- vegur. Klapparstígur (Lindar- gata—Skúlag.) malbikun. Freyjuga-ta, (Óð.—Njarð.)] gatnagerð. Mýrargata, ræsi og malarvegur. Ræsi frá Suður- ■landsbraut í Markalæk við Elliðaárvog. Ræsi í Seljaveg, frá Mýrargötu að Vesturgötu. Ræsi í Hringbraut (Njarð.—( Lauf.). i ísiandsméfið Siefsi á fimmfudag. * KNATTSPYRNUMÓT ÍS- LANDS þefst næst komandi fimmtudagskvöld og taka 5 félög þátt í mótinu. Auk Reykj.avíkurf élaganna f j ög- urra sendir íþróttabandalag Akraness lið til mótsins. Fyrsti leikurinn verður milli Fram og ÍBA.,. HaBur feliur af hesl- baki og bíHur bana. "4’ Á SUNNUDAGINN vildi það slys til á Leirvogsbrú f Mosfellssveit, að maður féll þar af hestbaki og beið bana. Var það Gísli Hansson sund- laugarvörður. Mun hestur Gísla hafa hrasað á brúnni og maðurinn fallið á -stein- stólpa í handriði brúarinnar. Var Gísli meðvitundarlaus, þegar að honum var komið, en með lífsmarki. Var Hanri fluttur í Lands-spítalann, og þar lézt hann á sunnudags- kvöldið. Gísli lætur eftip sig| konu og fjögur börn. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.