Alþýðublaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 3
Fösíudagur 20. ágúst 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ si til kyölds Kappsigling við Ðover • J kl. 9. „Varaðu þig á kvenfólk- inu“. Sýnd kl. 7. Haínarfjarðarbíó (sími 9249): „Sannur heiðursmaður" (ame- rísk). Ronald Colman, Peggy Cummings, Vanessa Brown. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Klassísk hljóm- list kl. 9—11. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgerði, Hafnarfirði: Op- ið kl. 1—6 síðd. Hún er af sömu gerð og amerísku þrýstiloftsflugvélarnar 16, sem komu við í Keflavík á reynsluflugi sínu til Evrópu á dögunum. FÖSTUDAGUR 20. AGUST. Dáiiin William Booth 1912. AI- þýðublaðið segir fyrir réttum 20 árum: „Howard Little, sem verið hefur fréttaritari stór- blaðsins „Times“ hér á landi, hefur nú sagt því starfi lausu. Hann hefur gert það vegna þess, að í blaðinu hafa birzt rangar og óvinveittar greinar í garð íslands, en þær hafa ekki verið leiðréttar, þrátt fyrir til- mæli Little‘s. Úittle var hér mjög vinsæll maður“. Sólarupprás var kl. 5,35, sól- arlag verður kl. 21.24. Árdegis háflæður var kl. 6.50, síðdegis háflæður verður kl. 19.05. Sól er hæst á lofti kl. 13.31. Næturvarzla: Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. Næturakstur: Litla Bílstöðin, gími 1380. Veðrið f gær Klukkan 15 í gær var hæg austlæg átt um allt land og skýjað. Lítilsháttar rigning var sumsstaðar á Suðvesturlandi. Hiti var 9—15 stig. Mestur hiti var í Möðrudal og Loftsölum, 15 stig, en kaldast var í Gríms- ey, 9 stig. í Reykjavík var 12 etiga hiti. Ffiígferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer á morgun kl. 7.55 til Kaupmannahafnar. AOA: í Keflavík kl. 7—8 árd. frá New York og Gander til Óslóar og' Stokkhólms. Skspafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Akranesi kl. 9, frá Reykjavík kl. 14, frá Borgar- nesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Hekla er í Reykjavík, og fer héðan næstkomandi mánudag vestur um land til Akureyrar.. Esja var út af Barra Head í gær kVöldi, væntanleg til Glasgow í dag. Súðin er í Reykjavík. Herðubreið er á Vestfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill var á leiðinni frá Siglu- ifirði til Reykjavíkur í gær. Foldin er í Reykjavík, lestar ifrosinn fisk. Vatnajökull er á leið til Frakklands. Lingestroom er í Hafnarfirði, fer væntanlega í kvöld til Amsterdam. Reykja nes fermir i Hull í dag. Hvassafell fór frá Vest- mannaeyjum kl. 17,50 í gær til Ábo í Finnlandi. Varg er á.Ak- ureyri. Vigör er væntanleg til Fáskrúðsfjarðar í kvöld. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 15. 8. frá Hull. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss kom til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan og norð an. Reykjafoss fer væntanlega frá Kaupmannahöfn í dag 19. 8. til Gautaborgar. Selfoss fer frá ísafirði kl. 15.00—15.00 dag til Ingólfsfjarðar. Trölla- foss er í New York. Horsa er í Leith. Sutherland fór frá Hull í gærkveldi 18.8 til Ant- werpen. Blöð og tímarit Dagskrá er nýkomin út og flytur meðal annars þetta efni: Hetjukvæði, eftir Halldór Kirst jánsson; Trúin og stjórnmálin, eftir Svein Víking; Störf al þingis, eftir Pál Þorsteinsson; Hvað má læra af Kínverjum? eftir Jóhann Hannesson; Þýð ingarmikið dagskrármál, eftir Baldvin Þ. Kristjánsson ofl. Eining er nýkomin út fjöl- breytt að efni, að vanda. Brúðkaup Á morgun, laugardaginn 21 ágúst, verða gefin saman hjónaband í Noregi Ragnheiður Otvarpið 19.30 Tónleikar: Norsk þjóðlög plötur). 20.30.Útvarpssagan: ,Jane Eyre‘ eftir Charlotte Brönte, XXIX- (Ragnar Jóhann- esson skólastjóri). 21.00 Strokkvartett útvarps- ins: Kaflar úr „Lævirkja kvartettinum“ eftir Haydn. 21.15 ,,Á þjóðleiðum og víða- vangi“. 21.30 Tónleikar (plötur). 21.40 íþróttaþáttur (Brynjólf- ur Ingólfsson). 22.00 Fréttir. Or öílum áttum Skemmtiför með m.s. Heklu. Fulltrúaráð sjómannadagsins Reykjavík og Hafnarfirði efna til skemmtiferðar um Hval- fjörð til Akraness á sunnudag inn kemur til ágóða fyrir dval arheimili aldraðra sjómanna. Lúðrasveit skemmtir í förinni og dansað verður í Bárunni á Akranesi. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram. Er fólk minnt að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10—12 árdegis, nema Iaug- ardaga í síma 2781. Leiðréfting í NIÐURLAGI 'gpemar Helga Hainnessoraar í bliaiðimu- í gær var mieinleig prenitvilla. Birtist því niðudag gre:isnar- inraar hér leims og það átti að vera: „En ef þeir, þ-rátt fyrir allt, sýradu sl'ilkt ofbeldii, að reka yi.erikadýðisifélög í Oneilum lands- fjórðungi úr Alþýðusambarad- inn, tiO; þess aðl Ibaldia þar völd- ÁsaKtélgadóttiiT&'Ásgeirssonar ^ *>ætti mérjekki ósieranile#, frá Knararnesi og Árni Waage mjólkurfræðinemi. — Heimili þeirra er Meierietnes Hedmark, Noregi. Skemmtanir KVIKM YND AHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): — „Dragonwyck“ (amerísk). Gene Tierney, Vincent Price. Sýnd kl. 9. „Árás Indíánanna“ (ame rísk). Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Ástleitni“. Paul Javor, Klari Tolnay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Ást og knattspyrna“ E. Der- evstjikova, V. Doronin, V. Tol- mazoff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Hvítar rósir“ (finnsk). Tauna Palo, Ilelena Kara. Sýnd að þeim mörgu, er skapa nú mifc'inn me:ir.ibluta veirka'lýðs- breyfiraigardnnar í lanidimu! og ekki lúta valdboði kómmúnf ista, þætti itími tól þess kom- iraiiu að íhuiga afstöðiu sína til þeirrara sambands-ini ie f n u, er kommúniistum béfði þá tekizt að gera úr h e:3 darsanitökum isienzkrar -alþýðu. Og illa væri þá verkalýðlssamtökunum í lamdiinu farið áftur, éf slík í- iiugun yrði kommúradstum í bag.“ ÚfbreiSið &lþýðublaðið! Einmenningskeppni í kappsiglingu var ein af þrautum ólympu- leikjanna í London, og fór hún fram á Ermarsundi úti fyrir Dover. Daninn Poul Elvström vann þá kappsiglingu og sést snekkja hans fremst á myndinni. stöð í samvinnu Ætla að koma opp oýrri stöö ineð tveirn hvalveiðlbátom í FæreyiiirOo DANIR HAFA í HYGGJU að koma upp hvalveiði- stöð í Færeyjum í samvinnu við Færeyinga. Var í fyrsta ráðgert að kaupa aðra af tveim hvalveiðistöðvum, sem til er-u í Færeyjum, en frá því var horfið, og mun ný stöð verða reisit, en tveir hvalabátar munu stunda veiðar fyrir stöðina. Danska ifkíð og. fæx-ej^skir aðilar standa að fyrir- tækinu- Danir hafa að undanförnu reynt að auka fjölbreytni í atvinnu og framkvæmdalífi þar í landi. Var bygging hval veiðistöðvar komin íil tals á tíma vinslri stjórr.arinnar, en ,nú hefur verið s-amin um þetta áæilun. Danir hafa á undanförrum árum flutt inn allmikið af hvalolíu vegna smjörlíkis- frameiðslunnar. Árið 1947 fluttu þeir irn 11 þúsund tonn af hvalolíu og síldar- olíu er kostuðu 23 milljónir króraa. og fyrir stríð urðu þeir að fytja inn 35 þúsund lonn af þessari vöru á ári til þess að geta framleitt 80 þúsund tonn af smjörlíki. Smjörlíkisframleiðsluna er hins vegar hægt að auka upp í 100 þúsund torn á ári, ef hráefni fást, en til þess yrði að flytja inn 40 þúsund tqnn af hvalolíu, sem myndi kost um 80 milljórair króna. Það er því ekki undarlegt, þó að Danir vilji sjálfir hefja framleiðslu á hvalolíu, ekki sízt þegar þess er einnig gætt, að úrgangsefni hval- clíunnar er hægt að nota til sápugerðar,- hvalkjötdð er markaðsvara og ýmsa kirtla úr hvalr.um er hægt að hag- nýta í sambandi við lyfja- framlejðslu. Það þykir vel að verið ef hvalveiðistöð þessi getur framleitt um 20 þúsund tonn af hvalolíu, en það svarar til þess að 1100 bláhvalir veiðis.t á ári. Þá hafa Ðanir áhuga á að reka fliótandi hvalbræðslu- stöð við 'Færeyjar, en baran- að er í alþjóðahvalveiðisátt- málanum að nota slíka stöð í Norður-Atlantshafi. Hins vegar eru Danir ekki aðilar að sáttmálanum, og vilja að honum verði breytl. ef þeir eigi að samþykkja hann. áiþýSíibtallS! K-V-V-i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.