Alþýðublaðið - 18.09.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.09.1948, Blaðsíða 5
jLaugardagur 18. sept. 1948. ALÞVÐUBLAÐIÐ Gylfi Þ. Gíslason: ÞJÓÐVILJINN birti s. 1. miðvikudag mjög feitletraða grein um bifreiðair.nflutn- inginn og segir þar m. a. að í fyrra hafi verið fluttir til dandsins 1108 fólksbílar og 2105 vörubílar og á fyrra árs helmingi þessa árs hafi i.nn- flutningurinn numið 130 fólksbílum og 78 vörubíl- um. Segist blaðið hafa þetta úr útvarpserindi um daginn og veginn, er ég hafi flutt. Síðan ræðst blaðið harkalega á ríkisstjórnina vegna þessa innflutnings, telur hann al- gjörlega á hennar ábyrgð og spyr m- a., hvað vörubílstjór lar segi um þessa „ráðstöfun fyrstu stjórnar Alþýðuflokks ins að láta flytja inn 2183 vörubíla á hálfu öðru ári“. Svo sem allir þeir, sem á erfndi mitt hlusiuðu, vita, minntist ég þar ekki á inn- flutning vörubifreiða, svo að Þjóðviljinn segir algjörlega ósatt, þegar hann ber mig fyrir tölum sínum um vöru bílainnflutninginn, enda éru þær alrangar. Sá innflutn- ingur hefur verið miklu minni en Þjóðviljinn telur, en tölur Þjóðviljans eru auð sjáanlega þannig til komnar, að hann álítur alla bíla, sem eru ekki fólksbílar, vörubíla!! Ólíklegt er. að greinarhöfund ur viti ekki, að t. d- jeppar og sendiferðabílar hafa verið fluttir til landsins, svo að hér liggur nærri að ætla, að réttu máli hafi verið hallað af ráðnum hug. Hafi greinarhöfundur hlýt.t á erindi mitt og trúað því, sem ég sagði, er það væg 'aist sagt lítt heiðarleg blaða- mennska að setjast niður á effir og skýra frá því, að múverandi valdhafar og rík isstjórn hafi stofnað til þessa foifreiðainnflutnings. Ég tók nefnilega skýrt fram, að síð ast liðið ár hefðu engin gjald eyrisleyfi verið veitt tif bif- reiðakaupa, og skýrði, hvern ig á þessum innflutningi stæði, þ. e. a. s- að þótt stefnan væri nú sú og hefði lundan farið verið að verja ekki gjaldeyri til bifreiðainn fluínings, kæmi enn mikjð af þeim, sumpart vegna ráðsíaf ana fyrri yfirvalda og sum- par.t vegna þess, að menn telldu sig eiga bifreiðarnar er lendis og því aðeins þurfa innfiutningsleyfi- Til þess að ekkert fari á miMi mála um, hvað ég sagði, fer hér á eftir sá kafli erind- isins, sem um þetfa fjallaði: ,.Það er kunnara en frá þurfi að segja, að það hefur nú lengi verið -yfirlýst stefna gjaldeyrisyfirvalda, að ekki skuli veita gjaldeyri til inn- flutnings á bifreiðum, þar eð nóg hafi verið flutt til lands ins af þeim á stríðsárunum, enda kosti fugi milljóna í gjaldeyri að reka bifreiða- kost landsmanna.. Á síðast liðnu ári þ. e- a. s. 1947 voru engu að síður fluttir 3213 bíl ar til landsins, og var verð- mæti þeirra 33 milljónir króna, þar af 1108 fóiksbif- reiðar, að verðmæti tæpar 12 milljónir kr- Á fyrra helm- ingi þessa árs, sem nú er að líða, voru fluítar 213 bifreið- ar til landsins, að verðmæti 3 milljónir króna, þar af 135 fólksbifreiðar að verðmæti 1,6 millj. kr. I heiilt ár munu þó ekki hafa verið gefin út nein gjaldeyrisleyfi fvrir bif reiðum. Innflutr.ingurinn mun sumpart hafa verið sam kvæmt eldri gjaldeyrisleyf- um, en sumpar.t samkvæmt innf'lutningsleyfum einum, þ. e. a. s. i-nnflytjandinn hef- ur átt gjaldeyrinn sjálfur, og ekki þurft að fá hann hjá gj áíldeyriayfirvöldum- Lang ailgengasta skýringin, sem veitt er á því, hvernig menn hafi eignazt gjaldeyrir.n til bifreiðakaupanna, er sú, að hann hafi orðið afgangs af yf' irfærslum til greiðslu náms- eða dvalarkostnaðar eða -að menn hafi unnið sér gjaldeyr inn inn erlendis- En þegar þess er gætt, að allar yfir- færslur tiil náms-, dvalar-, sjúkra- og ferðakostnaðar hafa numið árlega um 12 mi'llj- kr. en innflutningur bif reiða án gjaldeyrisleyfa nam á síðast liðnu ári mörgum milljónum, ætli að mega telj ast augljóst, að hér skýtur meira en litið skökku við. Og alveg sömu söguna er að segja að því er snertir inn- flutning ísskápa. í fyrra munu hafa verið fluttir inn um 1500 ísskápar, og á fyrra ársfjórðungi þessa árs tæp- lega 500. Megin hlutinn mun fluttur inn samkvæmt inn- flutningsleyfum. einungis, til einstaklinga, sem með ein- hverjum hætti hafa eignazt gjaldeyri, sumir löglega, en aðrir ólöglega. Sannleikur- inn er sá, að þessi gífurlegi innflutningur bifreiða og ís skápa án gjaldeyrisleyfa er fyrirbrigði, sem lengi hefur verið fyllsta ástæða til þess að láta fara fram opinbera ra-nnsókn á.“ • • . Allir, sem til þekkja, munu játa, að hér er að öillu leyti réíit með farið. Um það ætti enginn ágrein ingur að geta orðið, að á und anförnum árum hefur verið flutt alltof mikið af bifreið- um til landsins. Frá ársbyrj- un 1942 til miðs þessa árs nam verðmæíi innflutíra bif reiða 75 millj. kr. Ekki eru til opinberar skýrslur um það hversu mik ill gjaldeyrir var veittur á þessum árumtilbfreiðakaupa og hversu mikið hefur verið ilutt inn samkvæmt innflutn ingsleyfum ei-num. Með tilliti til þess, að fé það, sem lagt var til hliðar til nýbygging- ar atvinnuveganna hausíið 1944 var 300 millj. kr. og að til logarakaupanna var á- ætlað að verja 90 n’ílljónum kr., ber það vott um miög óheilbrigða fjármál,astjórn á s-tríðsáruniim, að svo skul'i hafa farið, að á 6 Vi ári skuli hafa veriS varið 75 millj- kr. til bifreiðainnflutnings, því að auðvilað kosta allir bílarn ir gj-aldeyri, þótt margir séu flutíir inn samkværnt inn- fiut-nir.gsleyfum einum. En hitt er svo annað mál, að það ber vissulega vott um meira en liíla óskammfeilni, ef Þjóðviljinn og Sósíalisíaflokk nrinn tel ja sig þess umkomna að gagnrýna þessa ráðs- mennsku- Leyfisveitingar til bifreiðakaupa hafa aldrei verið meiri en á þeim árum, er fulltrúar frá Sósíalista- flokknum áttu sæíi í þeim nefndum, er úíhíutuðu gjald eyrinum. Á árinu 1946 voru veitt gjaldeyris- og innflutn ingsleyfj fyrir bifreiðum, að upphæð hvorki meira né minna en 33 millj., og var þeíta gert með atkvæðum íull írúa Sósíalistaflokksins í viðskiptaráði og nýbyggingar ráði, enda heyrðist þá aldrei um, að fulltrúar þess flokks hafi viljað minni innfíutning á þessu sviði en leyfður var. Sannleikurinn er þvert á móti sá, að þeir beittu áhrif um sínum frekar til þess að auka hann en draga úr hon um. Gjaldeyririnn, sem full- trúar Sósíalistaflokksins sam þykktu að verj-a til bifreiða- kaupa 1946, var nákvæmlega jafnmikilil og innflutningur bifreiða 1947 eða 33 millj. kr- Er bað ekki að vanmeta dóm- greind almennings, þegar mál gagn Sósíalistaflokksins tel- ur sig ge-ta fárazt yfir því 1948, að 1947 hafi þær bifreið ar verið fluttar in-n, sem full trúar flokksins samþykktu 1946, að flu-tt-ar skyldu inn? Ég hef margsagt, að sjálfur álít ég þessar leyfisvei-tingar og þennan innflutning hafa verið óhæfilega mikinn. En Þjóðviljinn löðrungar sína eigin menn með því að gagn rýna hann, því að það er fyrsí og fremst vegna hinna geysimikíu leyfisveitinga, sem fulltrúar Sósíalistafl- í gjaldeyrisstjórninni á árun- um 1945—1947 stóðu að, sem bifreiðar hafa verið að streyma til landsins allt til þessa dags. Auðvitað hefði verið hægt að ógilda þessar ráðstafanir og ónýta öll út gef in en ónoluð leyfi, og hefði verið æskilegast að svo hefði verið gert. En það er furðu- ieg hræsni, þegar þeir, sem staðið hafa að leyfisveiting- unum, telja sig þess um- komna að átelja aðra fyrir að hafa ekki ónýtt þær. Plinn mikli bifreiðainn- flutningur slríðsáranna og áranna eftir stríðið er einn af mörgum vottum þess, að íslendingar hafa ekki haldið vel á fjármálum sínum und anfarin ár. Fjarmálastefna stríðisára-nna mótaðist af á- byrgðarleysi og sukki. Marg- ar ástæður lágu til þess. að þar.nig fór, en sú er vissu- lega ekki minnst, hve áhrif Sósíailistaflokksins á stjórnar farið voru hér mikil á stríðs árunum og fyrs-t efíir stríðið- Óstjórnina, sem landsmenn 'súpa nú seyðið af, — ekki að eins á sviði bílainnflutnings ins, heldur og á mörgum fleiri sviðum, má að mjög verulegu leyti rekja til áhrifa kommúnista á stjórnarfarið. Þess vegna. vilja þeir nú gjarnan afneita fortíð sinni og gerðum. En það stoðar ekki. Rey-nslan af þeim hef- * ur verið of dýrkeypb Við líkbörur Eduards Benes. Myndin var tekin við útför Eduards Benes í Prag. Konur og börn ganga fram hjá kist-u hins látna leiðtoga til þess að kveðia hann í hinnsta sinn. K. S. I. I. B. R. 1. leikur Wa fer fram í dag og hefst 'kl. 5 e. h. Þá keppa KR og Víldng-ur. Dómari: Hrólfur Benediktsson. Línuverðir: Kristján Óiafsson og Magnús Maríónsson. Missið eldíi af spennandi leik. Allir ut á völl! MÓTANEFND Innilega þakka ég öllum þeim, sem með skeytum, blómum og 'gjöfum glöddu mig á 60 ára afmæli míhu. Guð blessi vkkur ölL P.t. Reykjavík. Kermanía Brynjólfsdóttir frá ísafirði. Opinbert uppb.oð verður baldið í uppboðssal borgaríógetaémbættisins í Arnarhvoli þriðjudag- inn 21. þ. m. og hefst kl. 10 f. h. Verða seldar þar eftir kröfu ríkissjóðs ýmsar vörur, sem upptækar hafa verið -gerðar fyrir ó- löglégan innflutning. Einnig verða seldar vörur til lúkningar ógoMnum aðflutningsígjöldurn, inn- flúttar árið 1945 og fyrr. Á eítir verða seldar úti- standandi skuldir þrotabúsins Glöðin h.h., svo og húsmunir og fatnaður. Gréiðsla fari fram við Hamarshögg. Borgarfógeíinn í Reykja\Tík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.