Alþýðublaðið - 28.01.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.01.1950, Blaðsíða 8
Kosningaskrifstofa A-Iistans er opin kl. 10—10 í Alþýðuhúsinu. Símar eru 5020 og 8724. Laugardagur 28. janúar 1950. Stoðningsmenn ) A-IIstans 1 Komið í skrifstofu listanai í Alþýðuhúsinu og leggið hönd á plóginn í undir- búningi kosninganna. I BœjarfuUlrúaef ni kommúnista I Ingi R. Helgason. Guðmundur Vigf'ússon. Þau hafa brugðið sér í rússneskan markskálsbúning. Brak úr vélbá að reka vestur á Barðasfrönd Flak ór frambyrðing fannst á Rauða- sandi og brot úr þilfari og byrðing á Arnórsstöðum. ALLAR LÍKUR BENDA TIL ÞESS, að brakið, sem fund- izt hefur rekið vestur á Barðaströnd, sé úr flaki vélbátsins Heiga, sem fórst við Vestmannaeyjar 7. þessa mánaðar. í fyrradag fundu menn á Rauðasandi frambyrðing úr tréskipi, og hjá Arnórsstöðum md merkjasölu. KVENNFÉLAGIÐ HRING- URINN efnir til merkjasölu á sunnudaginn til ágóða fyrir barnaspítalasjóðinn. Merkin kosta fimm krónur og verða seld á götunum og við kjörstaðina. fannst byrðingur úr afturhluta ckips og sömuleiðis partur úr þilfari. Var brak joetta hvítmál að, og þótti sýnilegt að það væri ekki úr minni bát en um 100 smálesta eða þar yfir. Eng- ír einkennisstafir sáust þó á þessu braki. Var óttazt um, að hér kynni að vera um að ræða brak úr- erlendu skipi,„, sem kynni að hafa farizt í ofviðrinu um helg- ina, en ekki var vitað um að neitt hérlent skip vantaði. í gær var þetta brak rannsakað nánar og fannst þá partur af björgunarbát, og á því mátti lesa stafina „eyjum“, og gefur þetta mönnum hugmynd um, að hér muni vera um að ræða fiak af vélbátnum Iielga. Framh. af 1. síðu. j tín Ólafsdóttir í ræðu sinni. i „Við tökum höndum saman | við þessar kosningar og slá- um órjúfandi hring um Al- þýðuflokkinn". „Alþýðuflokkurinn bætti við sig 600 atkvæðum milli bæjarstjórnarkosninganna og alþingisko^ninganna 1946“, sagði Stefán Jóh. Stefánsson í ræðu sinni. ,,Nú þurfum við ekki einu sinni að bæta við okkur eins miklu atkvæða- magni og þá til þess að tryggja örugglega kosningu þriggja Alþýðuflokksmanna í bæjarstjórn. Benedikt Grön dal skal . í . bæjarstjórn á stunnudaginn með Alþjrðu- flokkinn samstilltan og ein- huga að baki sér“. i „Við eigum Alþýðuflokkn um framfaramálin að þakka“, sagði Matthías Guð- mundsson í . ræðu . sinni. „Stígum á stokk og strengj- um þess heit, að Alþýðu- flokkurinn fái þrjá menn kosna í bæjarstjórn á sunnu daginn kemur“. | „Ég hef þá trú, aS Bene- dikt Gröndal eigi kosningu vísa“, sagði Haraldur Guð- mundsson. „Það er Jóhanna Egilsdóttir, sem skipar bar- átéusætið á lista .Alþýðu- flokksins, og fyrir hana vinn um við allt sem við megum á laugardag og sunnudag". SKEMMTIATRIÐIN. Einar Pálsson leikari las upp kvæði eftir Einar Benedikts- r,on, Örn Arnarson og Þorstein Erlingsson, Brynjólfur Jóhann esson leikari las upp þrjú gam ankvæði eftir Örn Arnarson, söng nýjar kosningavísur eftir Loft Guðmundsson og las upp kvæði Tómasar Guðmundsson- ar, Kosningar. Einar Sturluson óperusöngvari söng einsöng, en Gunnar Sigurgeirsson annað- !st undirleikinn, K.K.-sextett- inn lék í upphafi fundarins. Öll um, sem skemmtu á hátíðinni, var þakkað með dynjandi lófa taki, enda var þáttur þeirra með miklum ágætum A-lista-hátíðin í gær— kvöldi sýndi sóknarhug og sigurvissu Alþýðuílokks- ins. Sóknin er hafin, og nú er að fylgja henni eftir í dag og á morgun. Þá verð- ur Alþýðuflokkurinn sig- urvegari bæjarstjórnar- kosninganna í Reykjavík. Afvinnuieysi í bygg ingariðnaðinum ALLMIKIÐ ATVINNU- LEYSI er nú í byggingar- iðnaðinum, sérstaklega hjá múrurum, málurum og tré- smiðum, svo og verkamönn- um við byggingarvinnu, o% er útlit á að atvinnuhorfur þessara manna versni frekar en batni á næstunni. Þó að ásíandið sé svona or tíð yfir- leitt góð, ei- ekkert útlit um leyfisveitingar til bygginga- framkvæmda á næstunni. Evrépu í GÆRMORGUN brann hús gagnavinnustofa til kaldra kola við Selás hér innan við bæinn. Var það húsgagnaverksmiðja Axels Ej'jólfssonar. Slökkviliðið fékk brunakall- ið klukkan 6,35 og voru tveir slökkvibílar sendir á vettvang frá slökkvistöðinni en auk þess fór einn slökkvibíll af Reykja- víkurflugvelli. Þegar slökkviliðið kom var húsið orðið alelda og stóðu log arnir hátt á loft. Húsið var allstórt steinhús á- samt viðbyggingu úr timri og brann það til kaldra kola, enda var slökkvistarfið erfitt vegna vatnsleysis á þessum slóðum. Mikið af trésmíðavélum og efn isbrigðum eyðilagðist í eldin- um. Ókunnugt er um eldsupptök- in. Ssmningar í Was- hington í gær. SAMNINGAR voru undirrit- aðir í Washington í gær milli Bandaríkjanna og átta annarra ríkja í Atlantshafsbandalagin« um að Bandaríkin láti þeim í -:é vopn og önnisr hergögn til !andvarna, Er skilyrði Banda- ríkjanna það, að vopin verði okki seld né afhent öðrum ríkj rn. Bandaríkjabing hefur þegar v'eitt 1000 milljónir dollara til þessarar vopnahjálpar, og hef- ur nú ákveðið, hve miklu af þessari fiárupphæð skuli varið til hers hinna átta ríkja, sem vopnahjálparinnar eiga að verða aðnjótandi. Talið er að Frakkar muni fá vopn og her- fTgn fyrir 300 milljónir doll- ara. Aðeins þrjú ríki Atlantshafs- handalagsins fá enga vopna- hjálp, enda engrar óskað. Það oru Kanada, íslands og Portú-* gal. FULLTRÚARÁÐ Geðvernd arfélags íslands hélt fund á mánudaginn, er var. í fram- kvæmdastjórn félagsins vora kosnir: dr. Helgi Tómasson for maður, séra Jakob Jónssoni gialdkeri, frk. Guðríður Jóns- dóttir yfirhjúkrunarkona rit- o.ri, o" meðstjórnendur Yal- borg Sigurðardóttir skólastjórl og Alfreð Gíslason læknir. ' Hver sem er stj órnarmeðlim anna vejta nýjum félögum við- töku, en árgjald í félaginu es 25 kr. j Eru þœr ekki líkar? VERKALÝÐSFÉL. VATNS- LEYSUSTRANDAR hélt aðal- fund sinn 15. janúar s. 1., og voru þessir menn kosnir í ntjórn þess: Guðmundur Þórar- [nsson, Skjaldarholti, formaður; Kristmundur Jakobsson, Suð- urholti, Vogum, ritari; Pétur Sveinsson, Mýrarhúsum, gjald- keri; Sveinn Pétursson, Mýrar- húsum, varaformaður; Lúðvík Davíðsson, Ásláksstöðum, vara- ritari; Guðmundur Ólafsson, Bræðraparti, Vogum, vara- gjaldkeri. Fyrirmyndin er Anna Pauker, hin rúmenska, en eftirmyndirj Nanna Pauker, hin íslenzka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.