Alþýðublaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. nóvember 1931 ALÞtÐUBLAÐSÐ 3 I DAG er laugardaguriun 3. nóvember. Ljósatími bifreiða og annarra ökutaekja er frá kí. 5 að kvöldi til kl. 7.45 að morgni. Næturvarzla er í Reykjavík- ur apóteki, sími 1760. Næturvörður er í iæknavarð- 'Stofunni, sími 5030. Flugferðir LOFTLLEIÐIR: í dag verður flogið til Akur- evrar, ísafjarðar og Vestmanna eyja. Skipafréttir Eimskip. Brúarfoss fór frá Gautaborg 29/10 til Reykjavíkur. Detti- foss er í Reykjavik. Goðafoss kom til Reykjavíkuv 28/10 frá New York. Gullfoss' fer frá Reykjayík á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 31/10 til New Yorb. Reykja- foss er í Hamborg. Selfoss fór frá Húsavík 26/10 til Delfzyl í Hollandi. Tröllafo'ss kom til Reykjavíkur 27/10 írá Halifax og New York. Bravo kom til Reykjavíkur 29/10 frá Hull. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafeil losar íol á Skagaströnd. M.s. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld frá Malaga. M.s. Jökul- fell er í New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Reýkjavík kl. 24 annað kvöld vestur um land í hringferð. Esja er væntanlegt til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Herðubre!ð fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Sigiufjarðar. Skjald breið er á Skagafirði á norður- leið. Þýrill er á ieið tii Hollands. Ármann fer frá Heykjavík í kvöld til Vesímanuacyja. Messur á morgun Dómkirkjan: Measa kl. 11. Séra Óskar Þorláksson. Messa kl. 5 (allra sálumessa). Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja. Ferming kl. 11 árdegis, séra Garöar Svávars son. Barnaguðsþjónustan fellur niður vegna fermiagarinnar. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson (allra heilagra messa). Barna- guðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Jaltob Jónsson. Messa kl. 5. Séra Sígurjón Þ. Árnason. Nesprestakaíl: Messa í kap- ellá háskólans kl. 2 e, h. Séra Jón Thorarensen. 18 Útvarpssaga barnanna: „Hjaíti kemur heim'* eftir Stefán Jónsson cennara (höf undur les). -— I. 20.20 Leikrit: „Jeppi á Fjalli“ eftir Ludvig Holberg, í þýð- ingu Lárusar Sigurþjörnsson- ar. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur: Þor- stainn Ö. Stephensen, Gunn- þórunn Halldórsdóttir, Brynj ólfur Jóhannesson, Indriði Waage, Gestur Pálsson og A1 freð Andrésson. 22.10 Danslög (plötur). Ohá,ði fi'íkirkjusöínuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 síðtiegis. Séra Emil Björnsso.n. Fíkirkjan: Messa kh 2 e. h. Séra Þprsteinn Björnsson. Elliheimilið: Mpssa kl. 10 árd. Séra Sigurbjörn Á. Gislason. Grindavíkurkirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 4 e. h. Séra Jón Á Sigurð.sson. BrúðkRup I dag verða geíin sama,n í hjónaband af séra 'Imil Björns- syn.i, ungfrú Þóru.m Jóna Þ.órð ardöttr, ÞinghoRsstræti 1 og Sigurmundur Guðnason múrari, Krísateig 5. Heimili u.ngu hjón- anna verður á Hrisateig 5. Blöð og iímarit Tímaritíð Faxi, sem ge.fið er út í Keflavík, flyjur í nýút- komnu heíti fróðlega grein um sumar- og haustveiðar. á Suð- urnesjum. Þá er prein um skrúðgarðinn í Ke.flavík. Ann- að efni: Rússarnir i Keflgvík, myndir fylgja gr.eininpi. Einnig eru þar garnanvísur um komu Rússanna. Ýmislegt annað til fróðleiks og ske.mmtunar er í ritinu. Fyriríestrar Franskur fyrn’lesiur. Frauski sepdikennarinn, hr. Scliydlo.w- ski, heldur fyrirle.stur í I. kennslustofu háskólans föstu- daginn 2. nóv. kl. 8, e. h. Efni fyrirle.stursins er ,,Le théatre de Jean Giraudoux“. Öllu.m er heimill aðgangur. Úr öllum áttum. Barnasamkoma verður í Tjarnarbíói á .rnorgvm kl. 11: Sr. Jón Auðuns. Sunnudagaskóli guðfræðideildar háskólans hefst n.k. sunnudag 4. nóv. kl. 10 í háskólakapelbnn.i. Áthygli er vakin á, að börnin eiga að ga.nga um að.aldyr Uáskólans og koiria stundvislega, húsið er ekki opið fyrr en laust fyrir kh 10. Drengskaparbragð. Tímaritið Faxi segi rí nýút- koninu hefti írá a.tburði, er. lýs- ir drenglyndi útvegsbænda á Suðurnesjum: Hvalur o,g há- karl gerðu óvenju mikinn usla og tjön á veiðarfærum, sem reyndist óbaétanlégt í sumum tilfellum vegna feiki rnikils verðs á reknetaveiðarfærum. Bátur nokkur úr Vestmar.na- eyjum tapað.i tvívegis öllum yeiðarfærunum, Útvegsbændur gerðust þá sámtaka um það að þeir létu hvern bát gefa eitt net, sem er um þúsund króna virði. Varð þetta til þcss að báturinn gat haldið áfram veið- um, sem hann a.nnars hefði þurft að hætta. Hjáipsemi þessi er til fyrirmyndar og he'fur vak ið athygli um land allt. Þegar sem flestir bátar voru að síldveiðum í Faxa- flóa í haust, voru yfir 100 bát- ar afgreiddir í Grindavík. Mikil þrengsli voru í '.öfninni, en bryggjupláss hefur v-erið aukið frá því í fyrra. Sjömcnn, sem hafa þurft að leita afgreiðslu í Grindavík, hafa farið viður- kenningarorðum um stjórnsemi h.afna.rs;jó.r.an,3 þar. Gigurðar Þ.otieifssonar. og þ.a.kka hp.fium fr.ainar öðx.u hy.ersit vs.l h.efur gengið að afgreiða bátana þar þ.rátt fyrir 'SiTiðar aðstæður. : Fré-ttastjór-i úf- \ ; varnsisis og fiórir: : aörir taka þátt íi ■ henai. j ÞJÓÐVILJINN sbýrði ný- lega frá því, að ?;mm manna sendinefnd væri farin til Moskvu á vegum MÍR, í boði sovétstjórnarinnar, til þess að y.era viðstödd. hátíðahöldin á afmæli russnesku byltingarinn ar 7. nóvember. Þeir, sem fóru austur, voru þessir: Jón Magn ússon fré.ttastjóri ríkisútvarps ins. Arnfinnur Jónsson skóla- stjori . Austurbæiarbarnaskól- ans í Réykjavík, Bolli Thorodd seh bæjarverkfræðingur í Reykjavík, Sigvaldi Thordar- son, by.ggingatn.eis.tari í Revkja vík og Áskell Snorrason tón- skálþ á Akureyri. Það vekur mikla undrun, að frétíastjóri ríkisútvarpsins og skólastjóri eins stærsta barna- skólans skuli vera í þessum hóp; en það vekur líka eftir- tekt, að einn bæjarverkfræð- ingurinn skuli vera í honum. -5- vallarfaótelinu SÉRKENNILEG togstreita hof ur verið milli Reykjavikui'- bæjar og flugv.allarstjóra eða flugráðs í surnar út af flug- vallarhóte’inu gamla. Hefur bærinn viljað fá yíirráö vfir þessu fræga braggahóteli til þess að úthluta því húsnæö- islausum fjölskyldum til íbúðar. Ráðamenn flugmá’- anna munu ekki kæra sig um að fá slíka íbúa í þessa bragga á flugvellinum, og hafa þeir látið rífa íbúðar- herbergin innan úr hótelinu, svo að þar er varla ahnað eftir en samkomusalirnir. ÞAÐ mun hafa verið snenn,na á síðasta sumri, scm bæjar- yfirvöldin fóru ffam á að fá Hótel Winston eða Hó.tei Ritz eða hvað það hefur heit ið. Flugráð synjaðj beiðnirmi og taldi öll torrnerki á því, að fólk flytti í braggaborg jressa. Jafnfram,t syniiunni gerði flugvaharstjóri í skyndi ráð stafanir til þess a.ð ’áta hyrja að rífa inn.an úr hótelmu og mun jafnvel hafa verið unn- ið í eftirvinnu til að verkið gengi sem hraðast. ÞRÁTT fyrir niðurrifið í hótel inu hefur bæjan'áð Revkja- víkur samþykkt að reyna að fá yfirráð yfir hótelinu til þess væntanlega að láta inn- rétta það fyrir húsnæðislaust fólk. um aivimiuleysisskránlngu Atvinntileysisskrámng samkvæmt ákvæðum laga nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, hér í bænum, dagana 5., 6. og 7. nóvember þ. á. og eiga hlutað- eigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögun- um, að gefa sig fram á afgreiðslutírnanum kl. 10 •— 12 árdegis og 1—5 síðdegis hina tilnefndu daga. Reykjavík, 3. nóvember 1951. Borgarstjórinn í Reykjavík. r 10 mismunandi hælahæðir. S V A E I! K OG MISLITIR FELDUR H.F. Austurstræti 10. Alþýðublaðið inn á hvert heimili! Höfum fyrirliggjandi varahluti í G.M.C. og Ghevrolet herbifreiðar báðar tegundir: Hou.singar Milligírkassa 5 gíra kassa Öxla Fjaðrablþð ÍIöíuðdíKlur o. m. fl. EFSTASUND 80. Sími 5948. Póstkröfur hafa nú verið sendar til kaupenda AI- þýðublaðsins úti á landi, sem skulda áskriftar- gjald blaðsins fyrir árið 1951. Eru það vinsamleg tilmæli innheimtunnar, að þeir innleysi þær sem fyrst. Innheimta Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.