Alþýðublaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 5
Latigardagúr. '1 onóifemher 1951 nJ ALÞÝÐljJftliAfííO: r 3 Þörarinn Egilson sjötugu n ÞEGAR mér er frá því skýrt, ' að þessi eða hinn sé orðinn sjötugur, kominn á áttræðis- aldur, verður mér jafnaðar- | lega á að hugsa, að sá sé nú j orðinn garrla’l og grár, boginn og lotlegur, og hjari þetta svona af gömlum vana, meira og minna utan við heiminn. En engin regla er án undan- tekningar, og sannarlega á þetta ekki við um Þórariu Egilson, sem er sjötugur í dag. Hann er hvikur á fæti, tein- réttur, snöggur og fjörugur í öllum hreyfingum og stendur föstum fótum í önn og umsvif uffi hins daglega lífs. Komirðu í skrifstofu Akur- gerðis, finnurðu hann þar snöggk’æddan, sinnandi sínum framkvæmdastjórastörfum, Og farirðu niður að höfn, niður á bryggju, þegar skipin eru að ina til að sinna ritstörfum, en stingi hann niður penna, ger- ir hann það eins og sá, sem valdið hefur, með nákvæmri smekkvísi og á þá stundum til að beita þeirri kímnigáfu, sem honum er ríkulega í blóð borin. I fáum orðum sagt, Þórar- inn hefur a’lt sitt líf verið hinn nýtasti þjóðfélagsþegn og mað- ur, sem ánægjulegt er að kynn a^t. Þess vegna á hann marga vini. ! Þórarinn E.srlson hefur held ur ekki staðið einn í lífinu. i Hann er kvæntur Elísabefu Halldórsdóttur bókbindara í Reykiavík Þórðarronar. Hefur hún alla tíð verið Þórarni góð ur og '■amhentur förunautur, íteV;ð þátt í störfum hans og smekk, auk þess er hann bók- ,búið honum hið bezta heimili. ! fróður svo af ber, enda á Þór- j Vin:r Þórarins ó”ka honum fara og koma, geturðu einnig 1 arinn eitt hið vandaðasta og :a’’ra heilla á afmælinu, langra fundið hann þar, með lifandi áhuga fyrir öllu, sem útgerð- ina varðar og afkomu hennar. Þannig hefur Þórarinn Egil- son verið í 50—60 ár, og þann ig er hann enn þann dag í dag, sívakandi, áhugasamur og lif- andi maður. Þórarinn er borinn og barn- fæddur Hafnfirðingur, sonur Þorsteins kaupmanns Svein- bjarnarsonar rektors Egilsson- ar og Elísabetar konu hans Þór arinsdóttur prófasts í Görðum á Álftanesi Böðvarssonar. í Þórarinn Egilson. bezta bókasafn. er ég hef séðjiífdaga og gæfu og gengís í í einkaeign. Þórarinn hefur : framtíðinni. ekki haft mikinn tíma um æv- l Emil Jónsson. Viðtal við afmæiisbarnið: úfukarlamir voru vinir mínir ÞÓRARINN EGILSON út- gerðarmaður í Hafnarfirði er sjötugur í dag. Ég hef þekkt hann í mörg ár, en aldrei náið; við höfum aðeins hitzt af til- Hafnarfirði ólst hann einnig! viljun í hvert sinn. og hann hefur brosað við mér, heilsað mér og tekið þéttingsfast í hönd mér. Nánari hafa kynnin ekki verið, og hefur mig þó ler.gi langað til að mega ræða við hann í næði, — og ég held að það hsifi verið vegna þess yls, sem leggur frá honum, alþýð- legs viðmóts -hans og birtu, þrátt fyrír dökka skör. Þegar ég frétti núna í vikunni, að hann yrði sjötugur um þessar mundir, óskaði ég eftir að fá viðtal við hann. „Það tekur því ekki,“ sagði hann í símann; „en þú ert vit- anlega velkominn. ! upp fram um tvítugsaldur, og beygðist þá strax krókurinn að því, sem verða vildi, fiskverk- un, útgerð og kaupsýslu. Áður en hann náði tvítugsaldri var hann orðinn verkstjóri og for- svarsmaður hjá umsvifamikl- um atvinnurekanda, erlendum, í Hafnarfirði, og mun það fá- títt, að jafn ungum manni hafi verið falin sllk ábyrgðarstaða. Síðar vann hann að svipuðum störfum hjá stærstu atvinnu- rekendum landsins á þeim tíma, P. J. Thorsteinson á Bíldudal, Thor Jensen í Reykja vík og Ág. Flygenring í Hafn- .arfirði. Og svo fór ég suður eftir og Þá fór Þórarinn að eiga með jinn í stofuna hans í stóra hús- sig sjálfur, og tók að gera út inu við Reykjavíkurveg 1; en skip til fiskveiða, bæði einn og það hús byggði hann 1908 og j ar Egi’ssonar, Þorsteinn Egil- í félagi við aðra. Voru það hefur alltaf átt heima í því síð- j son, bróðir Benedikts Gröndal. getur skoðað þær, þegar þú ert þúinn að fá kaffi.“ — Ég vil ekki kaffr fyrr en ég er búinn að fá smávegis upplýsingar, Þórarinn. Þú veizt til hvers ég er kominn. Við skulum snúa okkur að máí- efninu. Hann settist í stó’inn og sat í hnipri, alveg eins og ég væri dómari og hann sakborningur Hann rétti mér baukinn, eintórn greiðvikni, alveg eins og hann væri að reyna að gera mig ijúf- an. „Ég get ekkert sagt, nema þetta, að sjómennirnir á skút- unum voru vinir mínir. Þá var trúnaður og vinátta milli reið- ara og sjómanns. Þetta er þreytt; eitthvað er fokið út í buskann, Vilhjálmur. Ég seg' þér alveg satt . . . . “ — Já, þú ert fæddur hér og uppalinn. Faðir þinn var . . . . „Hann var sonur Sveinbjarn- fyrst seglskútur á handfæra- veiðar og síðar togarar Hefur — Faðir þinn var kaupmað- ur hér í Firðinum? an. ,,Ég hef ekki hreyft mig Móðir mín var Elísabet Þórar- ______________ „ ____________ héðan. Mér datt í hug einu t insdótt’r, Böðvarsonar í Görð- hann nú stjórnað þessum at- sinni að selja það og flytja úr um á Álftanesi. Það er gaman vinnurekstri sínum og félaga l Firðinum, en hætti við það. . að ættfræðinni Ég skal segja sinna í hartnær 40 ár og gerir ,Það var eiginlega konan mín, þér, að ég les a’lt. sem ég get enn í-dag. Það lætur að líkum, sem kom í veg fyrir það“. I um ættfræði . .. .“ að þennan tíma hafi oltið á — Mig laugaði af tilefni af- ýmsu hjá Þórarni, eins og hjá .mælis þíns .... öðrum, sem við útge>5 hafa | „Á ég ekki að sýna þér bæk- j „Já: bróðir minn var Gunn- fengizt; stundum hefur gengið urnar mínar; ég á margarjsr erindreki, en albræður rrnn- vel, stundum miður. Hefur gamlar bækur?“ ,ir Sveinbjörn ritstjóri og ferða Þórarinn allan þennan tíma Mér þykir gaman að bókum ; sagnahöfundur og Jón, sem rekið fyrirtæki sín með dugn- — og ekki sízt göm’um bókum jvann við vínverzlunina. Það er aði, hyggindum og forsjálni og ~— og gat því ekki neitað boð- gaman að bókunum hans Svein aldrei látið á sig fá, þó að á (inu. Hann leiddi mig að tveim- bjarnar. Yfirleitt er ákaflega móti blési um sinn. Sérstakt ur miklum bókaskápum og tók fróð.egt að lesa ferðasogur lag hafði hanri jafnan á því að ^hvern dýrgripinn á fætur öðr- Sammála, — Vannstu við fá til starfa góða menn og um úr -þeim og sýndi mér. og verzlun föður þíns? gegna og gera þannig við þá, margar þessara bóka hafði ég „Já, dálítið; líka við útgerð að þéir væru ánægðir og sækt- *aldrei séð fyrr. og sumar eru hans. Annars vann ég yfir eitt ust' eftir starfi hjá honum. Hef alls- ekki til í eigu Landsbóka- ; alla vinnu; qn þá voru 300 - -400 ég engan starfsmann Þórarins [ safnsins. En þessi sýning tók sálir hérna í Hafnarfirði og hitt, að ekki beri hann horium ,langan: tíma, og ég fór að ger- vinna stopul. En það er einstakt vel sögu. Þetta gildir raunar ast óþolinmóður. með Hafnarfjörð. að allt hefur fleiri en starfsmenn hans. j — Þú ert innfæddur Hafn- orðið p ássinu til happs. Alltaf, Ég hygg, að flestir, sem Þór- firðingur? þegar il’a hefur litið út, hefur arni kynnast beri til hans hlýj | „Já; ég er það og hef alltaf e’tthvað kom:ð fyrir, sem an hug, virði hann og meti. Er , dvalizt hér eða svo gott sem. bjargað hefur öllu saman. — það vegna alúðlegrar fram-1— Ég á nokkrar bækur eftir Svo gerðist ég starfsmaður hjá komu hans, vinsemdar og góð- Þormóð Torfason, og hérna eru ,Ward; en hann gerði út togara Ódýrasta skemmtunin er GÓÐ BÓK Hún veitir allri f jölskyldunni varanlega ána-gju. frá Nýjar bækur Eftirtaldar bœkur eru nú komnar í bókaverzlanir í Reykjavík og cru á leiöinni út um land: KVÆftl eftir PÉTUK BEINTEINSSON. „Georg Pétur hét hann fullu nafni — sonur hinna þröngu dala I suðurhluta Borgarfjarðarsýslu, þar sem geislasindur sunnan fer, svalir vindar norðan anda”. Ilann var fæddur í Litla-Botni í Botnsdal, en ólst upp í Grafardal. Pétur lifði það kkl, að þjóðin tæki hann í tölu hinna fremstu skálda. En þeir, sem lesa bók hans, munu íinna, að hann hefur margt vel og spaklega sagt á kjarnyrtu og þróttmiklu máli. Þetta er hezta ljóðabók ársins. SVO IJOA TEEGAR eftir HULDL- Þetta eni síðustu kvæðl liinnar vinsælu skáldkonu. — Þar munu ljóðavinir finna margt íagurt. — Og ekki má þessa bók vanta í skáp bókamanna. IIEEM tJU HEIaJfU eftir Warwick DEEPIXG. Bokm heitir á frumálinu THKEE ROÓ3IS. Deeping er einn af vinsælustu höfundunum, sem þýddir hafa verið á íslenzku. Bækur hans eru viðburðar- ríkar og spennandi. — HEIM ÚR IIELJU er ein af skemmti- legustu sögum Deepings. VIKINGABLÓ3 — skáldsaga eftir Ragnar l»or- * steinsson frá Höfðabrekku. — Þetta er íslenzk saga, saga um ur.gar ástir, sjóferðir og svaðil- farir, gerist á umbrotatímum í íslenzku þjóðlífi. — Lýsingar höfundar á lífi sjómanna eru lifandi og sannar. ARA’I OG BERIT eítir AXTON MOHK- 1>essi saga lýsir æfintýralegu ferðalagi tveggja unglinga, sem fara víða um heim og lenda í óteljandi hættum og æfintýrum. — Ilöfundurinn segir í formála: „Upp til fjalla á sumrin hef ég um mörg undanfarin ár sagt börnunum söguna um Árna og Berlt og æfintýraför þeirra frá Noregi til Hawaii. Mér datt í hug, að ef til vill myndi sagan íalla fleiri bömum í geð, og þess vegna ritaði ég hana og gaf hana út”. — Stcfán Jónsson námsstjóri hefur þýtt bókina, og hann hefur lesið nokkra kafla úr henni í Ríkisútvarpið. Börn um allt land hafa spurt um bókina. — Nú er hún komin í bókaverzlanir. BORGIN VIB SIAB3B - “a NOÍ™A- bokin. — Undan- farin ár hefnr komið ný NONNA-bók fyrir hver jól. — Bækur Jóns Sveinssonar eru sígild verk. I’ivr em endurprentaðar um ailan heini og njóta vaxandi rinsælda. Margir þekkja ísland aðeins af NONNA-bókunum, óg þeir bera hlýjan hug til lands- ins og þjóðarinnar. Islenzka þjóðin kann líka að meta Jón Sveinsson. — Bækur hans eru keyptar og lesnar. SKRIFTIA OG SKAPGERRIN;ft;r Guð- brand Magnússon. — Hvernig er skriftin mín, spyr margur unglingurinn. Hann gerir sér þó sjaldan fullljóst, að skriftiil lýsir skapgerð manna betur en margt annað. Margir hafa tekið sér fjTÍr hendur að Iesa æfiferil manna út úr skrift þeirra, og sumir komist furðu Iangt í þeirri list. — Þessi bók er byg'gð á reynslu aldanna. Þar eru gefnar leiðbeiningar um það, hvernig lesa- má slcapferli manna og þroskabraut af skrift þeirra, og birt mörg rithandarsýnishorn til stuðnings. — Lærið af bókinni og lesið úr skrift vina ykkar og kunningja. ítHllAI VKfl v AÐ NÝJA TESTAMENTINU eftir E KIL,L bJÖRN MAGNÚSSON prófessor. Flestar kristnar menningarþjóðir munu eiga á tungu sinni ein- hverskonar orðabækur, er gera mönnum auðvelt að finna í skjótri svipan þau orð heiiagrar ritningar, sem þeir þurfa að vitna til eða þá langar til að finna. Engin slík bók hefur fram að þessu verið til á íslenzkri tungu, og til að bæta úr þeirri þiirf hefur þessi bók verið tekin sanian. BókaverzKun ísafoldar fyrstu útgáfur . . .. “ — Við þurfum að snúa okkur sagði ég bros- vilja við alla. Auk þessa alls, dugnaðar og framkvæmdavilja í starfi og' að viðtaúnu, góðvilja hans í umgengni, er andi. honum margt fleira vel gefið. | ?,J£rigóði. En ég; hef sqrstak- Hann er -listhneigður og hefur ^lega safnað tímaritum, en þau öruggan og næman bókmennta eru í skápum uppi á lofti. Þú héðan 1899. Ég vann hjá hon-, um í tvö ár, fyrst sem verk- stjóri við togarann og síðara sumarið við;.:,fiskver.kun. Þetta ,var tqgarinn Utopia, einn fyrsti togarinn, sem gerður var út frá íslandi. Áldamótgárið fór ég til Péturs Thorsteinsons á Bíldu- dal og vann þar yið verzlunar- störf í 4 ár. Þar kynntist ég Þorsteini Erlingssyni. 1904 fór ég að vinna í Godthaab hj i Thor Jensen, og þar var ég í 4 ár. 1908 fór ég svo aftur hing- að, gerðist starfsmaður hjá Edinborg, sem Ágúst Flygen- ring átti þá, gifti mig og býggði þetta hús. Eftir það hafði ég a'f- greiðs’u fyrir hollehzka togara, sem gerðir voru út héðan á vetrum, én keypti fisk fyrir Bookles á sumrum. Um þetta leyti fór ég að gera út skútur, annað hvort einn eða með öðr- um. Það var skemmtilegasta tímabil ævi minnar. Mér þótti vænt um skúturnar og menn- ina, sem unnu hjá mér, og ekk- ert yljar mér eins nú og þegár ég hitti einhvern af gömlu skútukörlunum mínum. í þá daga þekkti maður alla d;sína háseta. Við stqfriuðum syg z\k- 1 urgerði 1922, og með mér vom ] Ásgrímur heitinn Sigfússon, Proppébræður og Gunnar bróö ir minn. Síðar eignuðumst við iÁsgrímur fyrirtækið. Það fyrir ; tæki er nú úr sögunni og annað með sama nafni rekur Bjarna riddara. Við erum lengi búnir að vinna sáman, ég og Ásgeir | Stefánsson. Ég get ekki hugsaö : mér bet.ri sámstarfsmann — ■ og dugnaðurinn .... Ég held, að konan sé að koma með kaf f- jið .... og svó þarftu að líta á tímaritin . ... “ Og Þórarinn sprettur upp aí stólnum og lítur á mig næstum því biðjandi. Ég ætlaði að spyrja hann um ýmislegt annað. En hvernig á að fara með svona mann? Þór- arinn virðist vera saklaus eins 1 og barn, og þó er hann þraut- reyndur framkvæmda- og fján j málamaðúr. ; Framhald á 7 síðú. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.