Tíminn - 14.05.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.05.1964, Blaðsíða 10
í dag er fimmtudagur 14. maí 1964. Vinnuhjúaskildagi L Árdegisháflæður kl. 6.28. Tungl í liádegisstað kl. 15.12. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktin; Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna frá 9. maí til 16. maí er í Lauga vegs apóteiki. 1 Gestur JóhannSson kveður: Viti menn um mæðubraut málið grenni ijósa. En sjáifur kenni þunga þraut það að brenna og frjósa. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er 1 Lysekil, fer þaðan væntanlega í dag til Leningraij. Jökulfell er væntanlegt til Norrköping á morgun, fer þaðan til Pietersary og Rendsburg. Dísarfell fór í gær frá Djúpavogi til Cork, Lond on og Gdynia. Litlafell er í Þor- lákshöfn. Helgafell er í Rends- burg. Hamrafell fór 8. þ. m. fr'á Aruba til Rvíkur. StapafeU er væntanlegt til Vestm.eyja á morg utn. Mælifell fór 9. þ. m. frá Chatham til Saint Louis du Rhone. Sklpaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum. Esja er á Norður- landshöfnum á austurleið. Herj- ólfur er í Rvík. Þyrill er væntan- legur til Rvíkur í dag frá Norðu- landshöfnum. Skjaldbreið fer frá Vestmannaeyjum í dag til Horna- fjarðar. Herðubreið er á Austfj. á norðurleið. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Vest- mannaeyjum 13. mai til Hamborg ar. Rangá fór frá Gautaborg 11. maí tií Norðfjarðar. Selá er í Hull. Hedvig Sonne er væntanl. tfl Rvíkur í dag. Finnlith fór frá Riga 12. maí til Vestmannaeyja Effy lestar í Hamborg 20. maí el Sif er í Leningrad. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Leningrad fer þaðan tU Helsing- fors, Hamborgar og Rvikur. Lang jökull fór frá London í gærkvöldi áleiðis til Rvíkur. VatnajökulT lestar á Vestfjarðahöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til Cagliari i dag. Askja er á leið tU Eyjafjarð- arhafna frá Cagliari. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- fiug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag Vélin er vænt anleg aftur til Rvíkur kl. 22,20 í kvöld. Sólfaxi- fer til London í fyrramálið kl. 10,00. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarð- ar, Vestm.eyja (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar og Egilsstaða. — Á morgun er áætl'að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsst., Vestm.eyja (2 ferðir), Sauðárkr., Húsavíkur, ísafjarðar, Fagurhóls- mýrar og Hornafjarðar. Loftleiðir h.f.: Fimmtudagur: — Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 07,30. Fer til Luxemb. kl. 09,00. Kemur til baka frá Lux- emburg kl, 24,00. Fer til NY kl. 01,30. Önnur vél er væntanlsg frá NY kl. 09,00. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 11,00. 11-50 DENNI — Það er ósköp kalt úti. Má ég ekki koma inn og borða með þér DÆMALAUSImor9Unmatinn? V.-þýzkt mark 1.080,86 Líra (1000) 68,80 Austurr. sch. 166,18 Peseti 71,60 Reikningskr. — I Vöruskiptalönd Reikningspund — Vöruskiptalönd 120,25 1.083,62 68,98 166,60 71,80 99,86 100,14 120,55 Gengisskráning I Söfn og sýningar Nr. 20. — 24. APRÍL 120,20 £ Bandar.dollar KanadadoUar Dönsk króna Nork. kr. Sænsk kr. Finnskt mark Nýtt fr. mark 42,95 39,80 622,00 600,93 835.55' 1.338,22 1.335,72 Franskur franki Belgiskur franki Svissn. franki Gyllini Tékkn. kr. 876,18 86,29 994,50 1.89,94 596,40 1964: * Listasafn Einars Jónssonar. 120,50 Opið á sunnudögum og mið- 43,06 vikudögum frá kl. 1.30 til 39,91 kl. 3.30. 623,60 Ásgrmssafn, Bergstaðastræti 74, 602,47 er opið sunnudaga, þriðjudaga og 837.70 fimmtudaga kL 1,30—4. 1.341,64 Tæknibókasafn IMSI er opið alla 1.339,14 virka daga frá kL 13 til 19, nema 878,42 laugardaga frá kl. 13 til 15. 86,51 Borgarbókasafnið: — Aðalbóka- 997,u5 safnið Þingholtsstræti 29A, sími 1.193,00 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 598,00 alla virka daga, laugardaga 1—í. Lesstofan 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—4, lokað sunnud Útib Hólmg. 34, opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofs- vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Sólhélmum 27 opið f. fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn er opið kl. 4—7 alla virka daga Tekíð á mófi tilkynningum í dagbókina ki. 10—12 Fimmtudagur 14. maí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg Atburðarásln skiptir um stefnu — Kidda í hag. — Hann sló Skálk niðurl — Þú hefur unnlð f bardaganum — en þú hefur Ixka eignazt hættulegan óvin! piu/C.A-Pr^t'Mn. — Hvernig á að útskýra, hvers vegna þessir menn eru hér, ef ég má ekki segja frá því, að þú hafir verið hér? — Þú finnur elnhverja skýringu. — Sé ég þlg aftur? — Ég býst ekki vlð því. Sæl, Janice. — . . . en . . . þú getur ekki farið . svona fyrir fullt og allt . . . isútvarp. 13.00 ,,Á frívaktinni“ sjó mannaþáttur (Sigríður Hagalíu.i. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þing- fréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Vegðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20. 00 „Tak hnakk þinn og hest": Dagskrá undirbúin í samvinnu við LandSsamband hestamannafélaga. a) Einar E. Sæmundsen formaður sambandsins flytur inngangsorð. b) Séra Gísli Brynjúlfsson les frásagnir af skaftfell'skum vatna- hestum og vatnamönnum. c) Sig- urður Ólafsson syngur nokkur lög. d) Karl Kristjánsson al- þingismaður fer með þingeyskar hestavísur. e) Indriðl G. Þorstems son les kafla úr bók sinni: Land og synir. 20.50 íslenzkir tónlist armenn kynna kammerverk eftir Johannes Brahms; VH: Ingvar Jónasson og Jón Nordal leika són ötu í G-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 78. 21.20 Raddir skálda: Anna Guðmundsdóttir leikkona les smá sögu eftir Margréti Jónsdóttur, sem einnig les eigin ljóð, — og Guðmundur L. Friðfinnsson. rithöfundur og bóndi að Egilsá les smásögu. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Sendiherra norðurslóða", þættir úr ævisögu Vilhjálms Stefánsson ar eftir LeBourdais. (Eiður Guðna son blaðamaður) 22.30 Harmoniku þáttur (Ásgeir Sverrisson). 23.00 Skákþáttur (Sveinn Kristinsson). 23.35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 15. maf: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna". 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þlng- fréttir. — Tónleikar. 19,30 Frétt- ir. 20,00 Efst á baugi. (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmunds- son sjá um þáttinn). 20,30 Óperu- söngur: Aría og terzett úr „Fidel- io" éftir Beethoven. 20,45 Erindi: Orrustan um England 1588 (Jón R. Hjálmarsson skólastj. í Skóg- um flytur. 21,05 Píanótónleikar. 21,30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans" eftir Morris West; 9. (Hjörtur Pálsson blaða- maður les). 22,00 Fréttir. 22,10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22,15 Undur efnis og tækni: Móðir jörð, gerð henn- ar og efnasamsetning; síðara er- indi; Tómas Trygvason járðfr. flytur. 22,35 Næturhljpmleikar. — 23,15 Dagskrárlok. 1118 — Lífvörður — barnfóstra .. . hvað á ég að gera? — Þú getur sungið barnasöngva fyrir hana ... Láréft: 1 + 19 kaupstaður (þgf.;, 6 „Gamli . . .", 8 erfiði, 10 hestur, 12 sjór, 13 rómv. tala, 14 á burkna, 16 í stiga, 17 þvínæst. Lóðrétt: 2 stefna, 3 gelti, 4 á tré, 5 telja, 7 sjávargangs, 9 lík, 11 leiðindi, 15 mynni, 16 húð, i8 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 1117. Lárétt: 1 skála, 6 æði, 8 urr, 10 már, 12 má, 13 Ra, 14 ups, 16 rim, 17 kló, 19 Gormi. Lóðrétt: 2 kær, 3 áð, 4 lim, 5 sumur, 7 frami, 9 ráf, 11 ári, 15 sko, 16 Róm, 18 L.R. (Læknafé'. Rvík). 10 T í M I N N, fimmtudagur 14. maí 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.