Tíminn - 26.05.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.05.1964, Blaðsíða 4
110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorláksson, KR, 15,8 sek. Sigurður Lárusson, Á, 16,1 sek. Sigurður Björnsson, KR, 16,1 sek. 4x100 m. boðhlaup: Sveit KR, 45,5 sek. Rringlukast: Hallgr. Jónsson, Tý, 44,05 m. Þorsteinn Löve, ÁR, 43,45 m. Jón Pétursson, KR, 40,40 m. Sleggjukast: Þórður B. Sigurðss., KR, 46.91 m. Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 45,79 m. Þorsteinn Löve, ÍR, 44,24. Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson, KR, 55,56 m. Jón Pétursson, KR, 15,36 m. Ólafur Unnsteinsson, ÍR, 13,07 m. Spjótkast: Kristján Stefánsson, ÍR, 56,49 m. Páll Eiríksson, KR, 52,34 m. Ólafur Gunnarsson, ÍR, 38,52 m. Langstökk: Úlfar Teitsson, KR, 6,92 m. Ólafur Guðmundsson, KR, 6,77 m. Páll Eiríksson, KR, 6,30 m. Framhetd é 15. slðu. N# þriðiudagur 26. maj 1964. — RITSTJÓRI: HAUUR SÍMONARSON Ungverjar unnu 2:1 • Ungverjar sigruðu Frakk- land í síðari leik landanna í Evrópukeppni landsliða, sem fram fór í Budapest á laugar- dag, með 2:1. Ungverjar eru þar með komnir í „semifinal“, þek unnu Frakka í fyrri leikn- um með 3:1 í París, og mæta því næst Spáni. Þess má geta, að sigurvegari úr leik Sovét- ríkjanna — Svíþjóð, sem fram fer í í Moskvu í dag, mætir i Dönum í „semifinal". Mikill áhugi er fyrir leiknum og er löngu uppselt á hann. Sem kunnugt er, varð fyrri leikur Sovétríkjanna og Svíþjóðar jafntefli, 1:1, en sá leikur fór fram í Stokkhólmi. Hoimsmet • Dortmund, 24, maí. NTB. Hinn 22 ára gamli Vestur- Þjóðverji Hans Joachim Klein setti á sunnudag nýtt heims- met í 200 m skriðsundi, syrli á 1:58,2 mín. Árangrinum náði hann á vestur-þýzka meistara- mótinu í 50 m sundlaug. — FyiTa heimsmetið átti Banda- ríkjamaðurinn Don Scholland- i er og var 1:58,4 mín. Þar með hafa tveir menn í heiminum synt þessa vegalengd innan við tvær mínútur. Besti árangur Klein áður á vegalengdinni var 2:00.2 mín. England— írtand 3:1 • England sigraði írland í landsleik í knattspyrnu á sunnudag með 3:1. Leikurinn fór fram f Dublin og voru á- horfendasvæðin þéttskipuð, eða um 45 þúsund áhorfendur. Þessi sigur Englands var minni en búizt var við, þar sem írar voru án síns bezta leikmanns, Hurley, Sunderland, sem meiddist rétt fyrir leikinn. íofar ekki góBu Fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins fór fram á Melavellin- um á sunnudaginn og var hér um að ræða hið árlega Vor- mót ÍR. Upphaflega hafði verið ráðgert, að mótið færj fram á laugardag ,en úr því gat ekki orðið vegna slæmra veður- skilyrða. Alls voru keppendur 36 á þessu móti, 17 frá ÍR, 16 frá KR, og 1 frá eftirtöldum félögum, Ármanni, HSK og Tý, Vestmannaeyjum. — Fátt var um góð afrek, en einna | helzt vakti athygli frammistaða Ólafs Guðmundssonar, KR, sem sigraði í 100 m og 400 m hlaupi, og jafnaði drengja- met Arnar Clausen í langstökki, 6,77 m. Úrslit í einstökum greinum urðu eins og hér segir: Gunnar Fehxson sækir a8 marlci „landsliSsins*', en Helgi hleypur út og bægir hættunni frá. (Ljósm. TÍMINN GE). 100 m. hlaup: | Ólafur Guðmundsson, KR, 11,1 I sek. :Valbjörn Þorláksson, KR, 11,2 sek. j Þórarinn Arnórsson, ÍR 12,0 sek. 400 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR. 52,0 sek. Þórarinn Ragnarsson, KR, sek. Þórarinn Arnórsson, ÍR, 53,5 sek. sek. 800 m. hlaup: Þórarinn Ragnarsson, KR, 2:04,0 mín. Agnar Leví, KR, hætti. 3000 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörnsson, KR, 52,8 i 8:37,7 mín. ÍHalldór Jóhannsson, KR, hætti. T í M I N Fyrsti/Stórleikurinn'varð KR-ingar sigruðu Jandsiiðið Alf-R,eykjayík, 25. maí „Stórleikurinn“ KR- ,landslið“ á sunnudagskvöld varð heldur lítill í reyndinni, þegar allt kom til alls, og olli yfir 6 þúsund áhorfendum, sem lögðu leið sína á Laugardals- völlinn til að sjá íslenzka „toppknattspymu“ vonbrigðum, ekki vegna þess, að fá mörk væru skoruð, því þau urðu til í ríkum mæli. En sjálf knattspyrnan var blæbrigðalítil og án allr- ar spennu — og enn einu sinni sá maður, að tilviljunin er samnefnari íslenzkrar knatt spyrnu. — Sá, sem sýndi góða knattspyrnu í gær, er ekki svipur hjá sjón í dag. Einn leikmaður af hinum 22, einungis einn, sýndi svipaða getu í leiknum á sunnudagskvöld, og efni standa til. Það var vinstri útherji KR, Sigurþór Jakobsson. Ef velja ætti lands- lið yrði hann sennilega fyrsti maður í það vegna góðrar frammistöðu leik eftir leik. Dæmi á hinn veginn eru á hverju strái. Tökum t. d. hægri útherja „landsliðsins“ Jón Ólaf frá Keflavík, sem sýnir öðru hverju stórleiki, en er þess á milli hvorki fugl né fiskur, eins og skeði í leiknum, þar sem hann hreinlega týndist. En þessi „veðrabrigði“ knatt- spyrnumanna okkar eru ekki allt- af bundin við heila leiki. í leikn- um á sunnudagskvöld 9áum við t. d. Gunnar Guðmannsson sýna afbragðs fyrri hálfleik, Kári Áma- son sýndi góða knattspyrnu í einn stundarfjórðung, en síðan ekki söguna meir. KR-ingar fengu Þórólf Beck í lið með sér, en að þessu sinni varð hann sínu gamla félagi lítill styrkur, enda gekk hann ekki heill til skógar. Þó var gaman að sjá til Þórólfs og hann átti prýðis- sendingar, sem í sumum tilfellum Framhald á 13. siSu. Fyrsta frjálsíþréttamótið 'Hér skorar Örn Steinsen, lengst til vlnstrj, fyrsta mark KR. Helgi var of seinn aS átta slg. (Ljósm. TÍMINN GE). 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.