Tíminn - 03.06.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.06.1964, Blaðsíða 2
Þriðjudagur, 2. júní. N-TB-Lagos. — Rúmlega 140. 000 verkamenn fóru í dag í verkfall f Nigeríu til þess að mótmæla því, að ríkisstjórnin liefur ekki fallizt á kröfur þeirra um hærri laun. NTB-Moskvu. — Harold Wilson leiðtogi brezka Verkamanna- flokksins, sagði í dag, eftir að hafa rætt við Krjústjoff for- sætisráðherra, að samstaða austurs og vesturs um að etöðva útbreyðslu kjarnorku vopna gæfi góða von um aukna afvopnun. NTB-Seoul. — Lögreglan í C Seoul handtók í dag 635 stúd- b' cnta, sem fóru í hópgöngu ti gegn ríkisstjórninni. Til miii- fí illa átaka kom miili iögregl- unnar og stúdentanna. 132 lög reglumenn særðust, þar af 8 aivariega. NTB-Aberdeen. — 8 nýir taugaveikissjúklingar voru lagð ir inn í sjúkrahús í Aberdeen í dag. Orsök veikinnar er ta! in vera sú, að niðursuðufyrir- tæki eitt hafi ekki þvegið nið ursuðudósirnar nægilega vel fyrir notkun. NTB-Brussel. — Utanríklsráð- herrar EBE-Iandanna sendu f dag svar við beiðni Spánar um viðræður við EBE um auka- aðild. Er talið, að svar ráðhcrr anna útiloki aukaaðild Snánar, þótt það sé ekki sagt berum orðum. NTB-New York. — Talið er, að Öryggisráð Sameinuðu bjóð- anna muni samþykkja tillögu frá Fílabeinsströndinni og Marokko um, að hinar þrjár kjörnu þjóðir í ráðinu skuli senda eftirlitsnefnd til Kam- bodsfju. NTB-Uleborg. — Þrír litllr dreneir driikknnð'ii í vatn! rétt við Uleborg í Finnlandi í dag. || NTB-Leopoldville. — Unnið 1 hefur verið að því að flytja sænska trúboða og fiölskvldur m þeirra frá Bukavu í Kivu-hérað inu í Kongó vegna hernaðar- átakanna þar undanfarið. NTB-London- — Framkvæmda nefndin fyrir Sameinaða Evr ómi lagði til f dag. að Banda ríkin og EBE mynduðu sam- starfsnefnd. sem myndi fialla um sameiginleg vandamál NTB-Helsingfors. — Titó Túgó slavíufareeti át.ti í dag viðræð ur við Kekkonen Finnlandsfor seta, en Tító er í opinberri heimsókn í Finnlandi. NTB-Washington. — Johnson forseti Baiidarfkjanna sagði á hlaðamannafundi í dag. að Bandaríkin myndu halda á- fram að gera skyldu sína með því að styrkja varnir ríkja Suðaustur-Asíu. NTB-London. — Duncan Sand- ys, samveldismálaráðherrn Breta, ságði í dag, að hugsan- legt væri að Bretar kölluðu heim herlið sitt á Kýpur, ef | einhver deiluaðila teldi. að f dvöl þess þar væri ónauðsynlcg fe eða óæskileg. AL VARLEG KRÍPPAINNAN EBE NTB-Brussel, 2. júní. Fulltrúar Vestur-Þýzkalands í ráðherranefnd Efnahagsbandalags Evrópu gerðu það alveg ljóst á fundi nefndarinnar í Brussel í dag að þeir gætu ekki samþykkt til- löguna um sameiginlegt verð á korni innan bandalagsins. Þar með Póstþjónusta á vprmóti Hraunbúa f tiiefni þess að dagana 4.—7. júní n. k. verður lia'ldið 24. Votr- mót skátafélags'ins Hraunbúa í Hafnarfirði, sem jafnframt verð ur fyrsta Frumbyggjamótið, að Höskuldairvöllum skammt frá fjallinu Keili á Reykjanesskaga, verður höfð þar sérstök þjónusta um flutning á bréfum og kortum frá mótimi. Að þessu tilefni hafa verið gef in út sérstök skátamerki sem verða til sölu á mótinu og fyrir það. Er þarna um að ræða merki í bláum og grænum lit með mynd móts- merkisins. Er upplag hvors merk is aðeins 2.500.00. Auk þessa hafa verið gefin út sérstök kort með mynd af Keili og áletruninni „Póstlagt á Vormóti Hraunbúa 1964: Er hér aðeins um að ræða 1560 kort. Skátar munu síðan sjá um flutn ing á þessum pósti, sem kynni að verða afhentur á bréfhirðingu mótsins til næstu póststöðvar þar sem hann verður stimplaður og sendur til móttakenda. Almennur fundur verður í Blaðamannafélagi íslands í Nausti uppi, kl. 2.30 í dag. Á dagskrá fundarins verða siðareglur B. í., Pressuballið, nefndarkosningar og önnur mál. Fjöimennið og mætið stundvíslega. — Stjórnin- Dekk brenna KJ-Reykjavík, 2. júní. Flugvéladekk loguðu að Skúla- túni 4 í dag um hálfsex, er slökkviliðið kom þangað. Tölu- verðar skemmdir urðu þarna bæði á dekkjunum og skúr, sem þau voru geymd í, en allt þetta til- heyrir Sölnnefnd varnarliðseigna. hefur skapazt ný og alvarleg kreppa innan Efnahagsbandalags- ins. Gerhard Schröder, utanríkísráð herra, Kurt Schmiicker, fjármála- ráðherra, og Werner Schwartz, landbúnaðarmálaráðherra, lýstu því allir yfir, að Vestur-Þýzkaland gæti alls ekM samþykkt sameigin- legt verð á komi innan bandalags ins af stjórnmálalegum ástæðum heima fyrir. Meirihlutt vestur- þýzka þingsins er algerlega á móti því, að verðið á komi í Vestur- Þýzkalandi lækki, en samkvæmt tillögunum um sameiginlegt kom verð, þá yrðu Þjóðverjar að lækka verðið á komi allverulega. Farið ekki tiiAberdeen Þar sem ekki virðlst enn lát á sóttinni í Aberdeen, er mönnum, sem ætla að hafa við- dvöl í Skotlandi, ráðlagt að láta bólusetja sig gegn taugaveiM, áð- ur en þeir fara þangað. Jafnframt er mönum eindregið ráðið frá að fara til Aberdeen eða nágrenn is og að minsnta kosti alls ekki án þess að láta bólusetja sig. (Tilkynning frá landlækni.) FerðahandbóMn er nú komin út í þriðja sinn, og er þar margvís- iegan fróðleík að finna sem í tveim fyrri útgáfum bókarinnar. Útgefendur þessarar Ferðahand- bókar eru þeir Örlygur Halfdanar son og Öm Marinósson, en Örlyg- ur var ritstjóri bókarinnar, er Hótel Bifröst gaf hana út. Ferðahandbókin skiptist í níu megin kafla, og eru þeir prentað- ir í mismunandi litum, sem eru til hagræðis við uppslátt í bók- inni. Fyrst er kafli um umferð og ökutæki auk sumaráætlunar sér- leyfisbifreiða til og frá Reykja- vík. Þá koma áætlanir flugfélag- anna, bæði þeirra stóru og litlu, og áætlanir báta og skipa umhverf is ísland. Næsti kafli fjallar um ferðir og ferðaskrifstofur og þar fyrir aftan era upplýsingar um gististaði á íslandi stóra og smáa, minja og byggðasöfn og sæluhús. Sigurjón Rist vatnamælingamaður Deilurnar um sameiginlegt verð á korni innan EBE hafa stað ið yfir lengi og ráðherrafundur- inn í Brussel áttt að vera úrslita- ttlraunin til þess að ná samkomu- lagi. Hafði framkvæmdanefnd EBE lagt fram tillögu um, að sam eiginlega komverðið skyldi taka gildi 1. júlí 1966, og að það verð skrifar kaflann Bifreiðaslóðir á miðhálendinu og fylgir þar með kort af öllum leiðum um miðhá- lendið. Kortið hefur Sigurjón teiknað og er það alveg nýtt af nálinni. Lax- og silungsveiði er yfirskrift eins kaflans í Ferða- handbókinni, og hefur Þór Guð- jónsson veiðimálastjóri ritað hann. Er þar almennt yfirlit um veiðimál hér á landi, en auk þess fylgir skrá yfir helztu veiðiárnar og sagt frá helztu silungsvötnum í námunda við Reykjavík. Fuglar á förnum végi heitir kaflinn, sem dr. Finnur Guðmundsson fugla- fræðingur ritar. Þar er sagt frá þeim fuglum, er helzt kunna á vegi ferðamanna að vera og fylgja teikningar með eftir Falke Bang. Auk þess er skrá yfir íslenzka fugla með íslenzku og latnesku nöfnunum. Vegalengdir og hæð nokkurra fjallvega yfir sjó eru að sjálfsögðu í Ferðahandbókinni skyldi ákveðið fyrir 30. júlí í ár. Þessu höfnuðu Þjóðverjar alger- lega. Þá komu belgísku fulltrúarnir með málamiðlunartillögu, þar sem ákveðið var, að ákvörðunin um kornverðið skyldi fyrst tekin eftir hálft annað ár. Þjóðverjar höfn- uðu þessari tillögu einnig. en auk þess ritar Gísli Guðmunds- son leiðsögumaður kaflann Leiðir um Vesturland. Er þetta leiðar- lýsing á Mýrum, Snæfellsnesi, Döl um og Vestfjörðum, sagt frá því helzta, sem fyrir ferðalanginn ber á þessum leiðum auk uppdráttar af svæðinu og helztu vegamótum. Olíufélögin láta fylgja í bókinni skrá yfir alla sína útsölumenn, svo að auðvelt er að finna hvar sé næsti benzíntankur, verði farar- tækið benzínlaust. Síðasti kafli bókarinnar er Kaupstaðir og kaup tún, og er þar sagt hvaða þjónustu hægt sé að fá í hverjum kaupstað og kauptúni, hverjir séu opinberir embættismenn, vegalengdir og fleira. Með FerðahandbóMnni fylgir vegakort Shell, það nýjasta sem til er. Öll er bóMn aðgengileg og ótæmandi fróðleik þar að finna fyr ir þá er ferðast um byggðir og óbyggðir íslands. Örlygur og Örn með nýju bóklna (T ímamynd-KJ). Ferðahandbók komin út Bæjarstjóm Kópavogs býður út skuldabréfalán vegna vatnsveitu GB-Reykjavík, 2. júní. Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt einróma að bjóða út fimm miiljóna króná skuldabréfa- ián vegna vatnsveitu kaupstaðar- ins, að því er Iljálmar Ólafsson, bæjarstjóri tjáði fréttamönmim í dag. Lánið er til 15 ára með hæstu lögleyfðum íasteignalánavöxtura og ríkisábyrgð. Gefin hafa verið út 200 sérskuldabréf á tiu þúsund krónur, 400 á fimrn þúsund yg 1000 að upphæð eitt þúsund krón- ur. Lánið endurgreiðist á árunum 1965—1979. Verða bréfin til sölu á bæjarskrifstofunni í Félagsheim ilinu, hjá Sparisjóð Kópavogs og í Búnaðarbanka íslands. Gerir bæjarstjórnin sér einkum vonir um, að Kópavogsbúar bregðist vel við og kaupi bréf- Árið 1949 voru samningar gerð ir milli Kópavogshrepps og Vatns veitu Reykjavíkur um að hún sæi I Kópavogi fyrir vatni ,,í heildsölu". Var síðan lögð leiðsla þvert yfir ! Fossvogsdalinn frá Klifvegi, þar i sem önnur aðalæð Vatnsveitu Reykjavíkur liggur um, yfir Ný býlavegi og þaðan var síðan haí- izt handa um dreifingu til neyt- enda um allan Kópavogsháls, og mun láta nærri, að lengd þess dreifingarkerfis sé um 30 km. En verulegur hluti þeirra lagna voru þó aðeins bráðabirgðalagnir, sem eru nú orðið með of litla flutnings getu. Þó hafa verið byggðar dælu stöðvar til að auka þrýsting og vatnsmagn á einstökum svæðum. En nú er svo komið, að í flestum hverfum bæjarins er orðin brýn nauðsyn á endurnýjun og viðbót- um á vatnsdreifikerfinu. í ársbyrjun 1961, þegar ljóst var að hverju stefndi í vatnsveitu málum kaupstaðarins, fól bæjar- stjóri verkfræðiskrifstofu Sigurð ar Thoroddsen að gera tillögur um endurbætur á kerfinu. Seint á því ári lágu tillöguv hans fyrir og leiddu í ljós, að lagnir í einum tveim götum reynd ust nothæfar til frambúðar. Þess ar tillögur Sigurðar Thoroddsens vora síðan endurskoðaðar og þeim breytt. En þær framkvæmd- ir, sem nú á að ráðast í, eru þess ar: 1. Bygging vatnsgeymis með !.! heyrandi aðveitulögnum. 2. Breytingar á dælustöðvum og endurbygging að hluta. N 3. Lagning aðaldreifiæða. Nú þegar er búið að leggja um 1350 metra af 250 og 300 mm leiðslum 4. Margvíslegar endurbætur á þeim stöðvum í bænum, sem vatns Skortur er. Kostnaðaráætlun sú, er verk- fræðiskrifstofa Sigurðar Thorodd sens gerði, var um 30 milljónír króna. En sökum verðþenslunnar. sem orðið hefur síðan hún var gerð, er sú áætlun algerlega óraun hæf og verður að vinnast upp að nýju. Vatnsveita Kópavogs er fjárhagslega sjálfstætt fyrirtæki, sem á að standa undir kostnaði við rekstur, viðhald og nýbygging ar með tekjum af vatnsskatti og stofngjöldum, eins og tíðkast í öðrum bæjarfélöguim. „Miðað við það ástand, sem nú er, er sýnilegt, að mikill rekstrarhalli ásamt nauð synlegum lántökum er óhjákvæir.i legur á næstu árum ef miða á í rétta átt og tryggja öllum íbúuin bæjarins nóg vatn á hvaða tíma sólarhrings sem er í öllum hverf um bæjarins“, að því er segir í greinargerð bæjarverkfræðingsins, Páls Hannessonar. Eins og áður segir, treystir bæj- arstjórnin á, að Kópavogsbúar sér staklega bregðist vel við með þvi að kaupa skuldabréfin. dsí:j7n: 2 T f M I N N, mlðvlkudaglnn 3. fúni 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.