Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 4
 '{þrc ÍTTIR - - ít ■* ' ^RGTTIR ••• '■■ • ::::T i - W& * ' ' -fí , RITSTJÓR! HALLUR SlMONARSON Skíðafólk f KcrKngafjöllum. A skíðum í sumar í ÞEIM, SEM hafa yndi af göngur og fjallaterðum eða hafa löngun til þess að læra á skíðum og njóta sumatleyfisins i hópi glaðværra félaga á einum fegursta stað íslenzku öræfanna, býðst ágætt tækifæri til alls þessa f sumar. Eins og undanfarin þrjú sumur, efna þeir félagarnir, Valdimar Örnólfsson, Eirfkur Har. aldsson og Sigurður Guðmundsson til skíða og gönguferða i KerlingarfjöIIum i samráði við Ferðafélag fslands. Þessar ferðir hafa notið mikilla vinsælda og vaxandi aðsóknat almennings og er nú þegar farið að panta í ferðirnar. Farnar verða sex ferðir sem hér segir: 1. ferð, mánu'í 6. júlí—mánu dags 13. júlí 2. ferð miðvjkud. 15. júlí— miðvikud. 22. júlí. 3. ferð, föstud. 24. júlí — föstud. 31. júli 4. ferð þr'ðjud. 4. ágúst — mánud. 10. ágúst. 5. ferð miðvjkud- 12. ágúst— þriðjud. 18. ágúst. 6. ferð, fimn.t.ud. 20. ágúst— miðvikud. 26. ágúst. Eins og sja má af þessari t.imatöflu eru ferðirnar í jú’í átta daga hver, en í ágúst eru þær sjö daga nver. JúlíferCU'n- ar kosta kr. 3.200,00 á mann, ágústferðirnai kr. 2.850,00- i þessu gjaldi er innifalið: ferð- ir frá Rvík og tii baka, fæði» og gisting, skíð.ikennsla og leið- sögn í gönguierðum. Þeir, sem ekki hafa ahuga á því að fara á skíði geta valið sér gönguleiðir /ið sitt hæfi, þv’ þarna er f jölbreytni í landslagi. mjög athyglisverð náttúrufvr irbæri. sem gaman er að skoðn. svo sem hverjr, íshellar oe hrikaleg gljúfur Skíðakennsl- an er að sjáúíögðu einn aðal liðurinn í úti/erunni. Þeir, sem a.drei hafa stigið á skíði, en laugar til þess að læra undirstoðuatriði skiða- tþróttarinnar fá þarna ágætt tækifæri til þtss. Þátttakend- um er skipt í hópa eftir getu ,og er þannig komið í veg fyr- ir, að byrjendur verði tynr truflunum af völdum þeirra, sem lengra eru komnir. Komið verður upp litlum skíðalyftum eins og áður og geta þátttak- endur skíðanámskeiðanna feng- ið sérstök afs'áttarkort. Kvöldvökur þar efra hafa þótt takast vel og fer þar sam- an söngur, ’e-kir og dans. Farmiðsölu ennast skrifstofa Ferðafélags Islands, Túngöta 5, sími 19533 og 11798, og Þor- varður Örnó fsson, sími 10470. Við innritun í ferðirnar greið ist kr. 500 00 setn þátttöku- ’rygging og það sem eftir er. um leið og miði er sóttur, eigi síðar en viku áður en farið er af stað. íþróttakennurum skal sé’- staklega bent á það, að íþrótta kennaraskóli Islands hefur á- kveðið að halóa skíðanámskeið fyrir íþróttakennara dagana 4 —10. ágúst og fengið frátakna þá ferð í. þvi augnamiði Auk skíðakennslunaar, er ætlur.in að veita kenrurunum leiðbeir,- ingar varðandi undirbúning og framkvæmd skíðaferða skó’n- nema og ýnislegt varðanni dvöl hópa í sK'ðaskálum, stjó’-n kvöldvaka o fl íþróttakennara skólinn tekur þátt í námskeið' Framh. á bls. 5. Staðan í yngri flokkunum — Úrslitaleikurinn í meistarafl. Fram og KR akveöinn 29. júní. Alf — Reykjavík, 19. júní. Reykjavíkurmót yngri aldursflokkanna í knattspyrnu eru nú vel á veg komin, og á laugar- dag (þ.e. í dag) verður næst síðasta umferð leikin. Ekki hafa úrslit fengizt í neinum flokki í Reykjavíkurmóti að þessu sinni nema í 1. flokki, þar sem Fram bar sigur úr býtum. í meistaraflokki eiga KR og Fram eftir að kljást um Rvíkurmeistaratitil, en leikur þessara aðila er nú ákveðinn á Melavellinum 29. júní n.k. — má segja, að betra sé seint en aldrci! En lítum nú nánar á stöðuna hjá yngri flokkunum. 2. flokkur Barátan í 2. fi. ?. er hörð og tví- sýn, og eru þrjú félög í eldinum Valur, Fram og KR. Valur er eina félagið, sem ekki hefur tapað stigi, en á eftir að leika bæði við KR og Fram (við Fram í dag). KR og Fram hafa leikið saman, og lyktaði leiknum með jafntefli. Ekki er gott að spá fyrir um úr- slit í þessum aldursflokki, öll lið- in þrjú, sem framangreind eru, hafa innan sina vébanda góða meistaraflokksmenn Víkingur og Þróttur sendu bæði lið til keppni, ' en hafa hvorugt möguleika til sig- urs. í 2. flokki b hefur einungis einn leikur farið fram, milli Fram og KR, og lyktaði honum með jafn- tefli. Valur er þriðji aðilinn, sem sendir lið í þennan flokk. 3. flokkur Allar líkur eru á, að KR og Val- ur leik til úrslita í 3. flokki a, en hvorugt þessara félaga hafa tapað stigi. Víkingur og Þróttur hafa misst alla möguleika til sigurs — og Fram hefur litla möguleika vegna taps gegn KR. Valur og Fram leika í dag, en um næstu helgi mætast KR og Valur. Línur eru mjög óljósar í 3. fl. b, en þar eni þátttökuliðin sex að tölu. Fram með bæði b- og c-lið. 4. flokkur Víkingar eru með mjög sterkt a-lið í 4. flokki og hafa að öllum líkindum nú þegar tryggt sér sigur í mótinu, unnið bæði Fram og Vai, Fimleikamenn úr KR og Armanni Fimleikamenn úr KR sýndu listlr sfnar á Laugardalsvelli 17. júní undir stjórn Benedikts JakcDssonar, og vakti sýning þeirra óspart hrifningu áhortenda. ÍLjósm. Tímlnn KJ). Austurbær vann Vesturbæ með 2:0 Úrvalslið Austurbæjar og Vesturbæjar (4. flokkur) léku á Laugargdalsvellinum 17. júni. Svo fóru leikar, að Austurbær vann með 2:0. Mörk Ausrurbæjar skoruðu Víkingarnir Kárl Kaaber og Georg Gunnarsson. — Myndln að ofan er frá leiknum og eru Austurbælngar i sókn. (Ljósm. Tímlnn KJ). T t M I N N, laugardaglnn 20. |úní 1964 — 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.