Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 20
 i dag er iaugardagurinn 20. júní. Sylverius. Tungl á hásuðri kl. 21.25 Árdegisháflæði kl. 2.11 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8: sími 21230 NeySarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl 13—17 Reykjavík: Nælur- og helgidaga- vörzlu vikuna 20.—27. júní ann- ast Lauga' I ;s Apótek. Hafnarfjörður: Næturvörzlu að- faranótt 20. júm annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími £0235. um. Helgafell fór 18. þ. m. frá Ventspils til Jlvíkur. Hamrafejl er væntanlegt til Rvíkur 26. þ.m Stapafell losa" á Austfjörðum. — Mælifell er á Eskifirði. Skallagrjmur h.f.: Akraborg fer frá Rvík laut'r.rdaginn 20. júní kl. 7,45, frá Akranesi kL 9,00 sama dag frá Rvík kl. 13,00, frá Akranesi kl. i<,15, sama dag frá Rvík kl. 16,30, frá Akranesi kl. 18,00. Kaupskip h.f.: Hvítanes íosar í Bilbao á Spáni. Ranghermt var í dagbókinni í gær, að málverkasýningunni í Listasafni íslacds lyki á föotu- dag. Sýningunni lýkur 28. þ.m. Sturluson væntanlegur frá NY kl. 08,30. Fer lil Gautaborgar 'g Kmh M. 10,00. Flugfélag fslands h.f.: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Vélln er væntanleg aftur til Rvfkur kl. 22,20 í kvöld. Sðl- faxi fer til Os'.o og Kmh kl. 08, 20 í dag. Vélin er væntalleg aft ur til Rvíkur kl. 22,50 í kyöld. Skýfaxi fer til Glasg. ög Kmh kL 08,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag er áætiað að fljúga til Akureyxar (2 ferðir). ísafjarðar, Vestmamnaeyja (2 ferðir), Skógarsands og 3gf).s- staða. — Á moi gun er áætlað að fljúga ta Akureyrar (2 ferðlr, Egilsstaða, ísjfjarðar og Vestm. eyja. Bjarni GíslaJon kveður: Það er vandi að velja leið vinna f jöldans hylli, láfa alltaf skríða skeið skers og báru mllli. Jöklar h. f. DrangjökuH ei í Nyköbing, fer þaðan til Hamborgar og Reykja- víkur. Hofsjökull er í Kefliv. Langjökull er á leið frá Balto- more til Montreal og London. Vatnajökull fer frá Rotterdam i dag til London og Reykjav. Hafskip h. f. Laxá fer frá Hamborg í dag til Rotterdam, Hull og Reykjav. Rangá er væntanleg til Neskaup- staðar á morgun. Selá er í Reykjavfk. Rsc-st lestar í Stettjii. Eimsklpafélag Reykjavfkur h. f. Katla er á Rauíarhöfn. Askja er í Cagliait Skipadeild S.f.S.: Amarfell fer i dag frá Rvfk tii Haugasund. — Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dfsarfell los.'r á Austfjörðum. Litlafell losar á Norðurlandshöfr: 17. júnf s. I. opinberuðu trúlofun sfna Ellen H.C. Anderson, El'iða vatni og Torfi G. Guðmund3son, járnsm., NjáTsgötu 36. 17. júní s. 1. opinberuðu trúlofui sína, Hanna Guðmundsdéttir, Lyngholti við Holtaveg og Jón H. Magnússon stud. Jur„ Ás- garði 51. 17. júní opinberuðu trdloftm sfna ungfrú Krlrl fn Júlínsdóttlr. Laugateig 42 og Guðmundur Ingóflfssom lvúsgagnabólstrari, Njörvasundi 11. Flugáætlanir Loftleiðlr h.f.: Leifur Eirfksson er væntanlegur frá NY kl. 07,06. Fer til Luxemhurg kl. 07,45. — Kemur til baka frá Luxemburg kl. 01,30. Fer til NY kl. 02,15. — Snorri Þorfinnfson er væntanl. frá Stafangri, Oslo kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Bjami Herjólt's- son er væntanlegur frá Kmh og Gautaborg kl. ?3,00. Fer til NY kl. 00,30. Á sunnudag er Eirfl.ur rauði væntanlegur frá NY kl. 06,30. Fer til Orlo og Stafangurs kl. 08,00. Sunnudag er Snorri Laugarnesklrkjs: Messað kl. 11 fli. Einar Einatsson djákni pre- dikar. Séra Garðar Svavarsson. Dómklrkjan: Messað kL 11. Séra Felix 6lafsson. — Messað í Skál holtskirkju. Séra Óskar J. Þor- láksson predikar. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyTir altarl. Lagt verður af stað kl. 1 e. h. frá AusturvellL Grensásprestakall: Messa í Dónn- kirkjunnl kL 11. Séra Felix Ól- afsson. Hallgrfmsklrkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Nesklrk|a: Messað KL 10 árdegis. Séra Frank M HaUdérsson. Bústaðasókn: Klrkjudagurinn 1964. — Bavnasamkoma kl. 10,30 f.h. Guðsþjónusta Jd. 2. Al- menn samkoma kl. 8,30. Kaffi- sala frá kl. 3 síðd. og eftir Irvöld samkomuna. Séra Ólafur SkúL- eon. Fríkirkjan f Reykjavfk: Messa M- 2. Séra Gfsli Brynjólfsson fyrrv. próf. taessar. Séra Þorst. Björnsson. Langholtsprestekall: Messa kl. li Séra Árelíus Níelsson. Krýsuvíkurkirkja verður opln al menningi til sýnis, ef veður leyf- ir, í dag (laugardag) og á morg- un ki. 2 til 7, báða dagana. Hátelgsprestakall: Messa í Ilá- tiðasal Sjömannaskólans kl. 11. Séra Amgrímur Jónsson. Kópavogsklrkja. Messa fellur niður. Séra Gunn- ar Árnason. Skemmtiferð Kvenfélags Laugar neskirkju að Skógaskóla verður. farin miðvikudaginn 24. þ. m. Uppl. í síma 32716. Vikan 26. árg. 25. tbl. er komin út.. Meðal efnis er: Gamlar myndir, Frá rr:ínum bæjardyr um séð, smásaga eftir Truman — Ég hitti hann ekkii Fari það grábölv- — Komdu, við höfum náð því, sem v’ð Rétt á eftir. — Hæitu að skjóta, Pankól aðl vllduml Þelr eru farnirl — Ekkl égl — Ég get ekkl leyft þér að fara til Hunda eyjarlnnar, Janice. — Hvernig getur þú komið í veg fyrir það? — Frumskógarhersveltln bannar það! — Þeir geta skipað þér, en eklci mérl — En . . . þetta er hættulegt . . . byss- urnar . . . HVers vegna reynirðu að lenda í vandræðum? — Ég reyni það alls ekkl. — . . . en þetta er eina loiðin til þess að hitta HANN aftur . . . í dag er 12. sýningln á Sardas furstinnunnl i Þjóðleikhúsinu. Ragnar Björrsson stjórnar nú hljómsveitinnl. Hann tók við stjórn hljómsveitarinnar á n;. undu sýninguniii. Aðsókn hafur verið góð og oftast uppselt. Óperettan verður aðelns sýnd tli 30. þ. m. en pá kemur rússneskt ballettinn og verður þá að hætta sýnlngum á Ssrdasfurstlnnunnl, Oft er vandkvæðum bundtð aS ná í aðgöngumlða á siðustu sýn ingar og er ielkhúsgestum þv| vinsamlega bent á að tryggja sér aðgöngumiða timanlega. Myndin er of Guðbjörgu Þor> bjarnardóttur og Val Gislasynl í hlutverkum sjnum. Capote. Ný framhaldssaga eftir Serge og Anne Golon Angelique, Sagan er heímsfræg, og hexur verið metsölubók um allan heim. Yfirlit yfir ve;ð á húsum og íbúð um. Herratízka. Vikan heimsæk- ir Guðmund Guðjónsson söngv- ara. Stjörnuspiin, uppskrift o. m. Blaðið 19. júní er komið út. -- Börn, sem vildu selja það Konii ) dag á skrifstofu Kvenréttinda- félagsins Laufásvegi 3. Góð sölu- laun. Fréttatilkyrming Þann 18. maí s. I. úrskurðað Hæstiréttur Bandarfkjanna, a? tveir kaflar „Laga um innfly'i endur og veitingu borgararétt inda" væru ógildir, þar eð þeli færu í bága við stjórnarskri landsins. Samlivæmt nefndun köflum téðra laga glatar maður sem öðlazt hefur amerfskan bocí ararétt, þeim rétti við vissar að stæður, ef hann hefur dvalizt j þrjú ár í fæðiugarlandi sínu eðé þar sem hann liafði borgararéJ áður eða við fimm ára dvöl ; öðru landi. — Vegna þessa ný uppkveðna úrskurðar Hæsta"éti ar gfeta þeir aðilar, sem öðlaz) höfðu amerískan borgararétt er elatað honum vegna framan greindra ástæðna, sótt um ai! mál þeirra verði 'tekið til endur sltoðunar. Slíkar umsóknir bei að senda Ameriska sendiráð'nv Laufásvegi 21. Reykjavfk. Á fundl stjórnar Rithöfundas un bands íslands sem haldinn vai 9. þ. m. var úthlutað dvalarsi.vrk; um frá Menntamálaráði ísland* smstxr&r. t 20 T í M I N N, laugardaginn 20. júnf 19ó4 —.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.