Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 1. desember 1964 Jólin nálgast Matrósaföf frá 2-1 ára Mafrósakjólar frá 3-6 ára Rrengjajakkaföt frá 6—14 ára Drengjabuxur frá 3-13 ára Drengjaskyrtur nylon frá 6—13 ára, all ar stæröir kr. 175.00 Drengjðpeysur, dralon Asani danskir undir- kjólar og biússur Nylonsokkar crepesokkar frá kr. 25.00 íóardnnssængur Vöggusængur, koddar Æðardúnn - Gæsadúnn Hálfdúnn Fiður kr. 145,00 kg. Sængurver frá kr. 265,00 Patons ullargarnið heimsfræga, 4 grófl. Litekta- hleypur ekki Litaúrval. Terrilín garn undir innkaupsverði, 10 kr. hnotan, margir litir. Póstsendum Vesturcotu 12 SúnJ 13570 Kópavogur Hjótbarðaverkstæðið Alfshólsvegi 45- Opið alla daga frá klukkari 9—23. Trúlofunarhringar Fljót afgreíðsla Sendum gegn póst- kröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 TÍIV3INN Margar forkunnar fagrar myndir prýða bók- ina — en þeirra var aflaS með þeim hætti að sérstakur flugleiðangur var gerður til mynda- töku á því svæði sem bókin tekur til og gefa þær glögga hugmynd um iandsiag og stað- hætti. Má vart kynnast þessum merkilegu söguslóðum á skemmtilegri og trúrri hátt en með lestri þessarar þjóðlegu bókar. 0GANNES RöSVEINN SKÚLASON UM EYJAR OG ANNES Bergsveinn Skúlason Höfundur bókarinnar, Bergsveinn Skúlason, sem flestum er kunnugri í Breiðafjarðareyjum fylgir lesendum heim til fólksins, sem þar býr, lýs'ir lífsháttum þess og baráttu, en leiðir menn jafnframt á vit liðinna kynslóða. Bókin er 274 bls. Verð kr 280 (m. sölus.) KOMIN í BÓKAVERZLANIR BÓKAÚTGÁFAN FRÓÐI Almannatryggingar í Qullbringu og Kjósarsýslu Bótagreiðslur Almannatrygginganna, fara fram sem hér segir: í Kjalarneshreppi, miðvikud. 2 des kl. 3-5 e.h: í Mosfellshreppi fimmtudaginn 3. des kl. 2-5 e.h. í. Seltjarnarneshr. föstudaginn 4. des kl. 1-5 e.h. í Grindavíkurhr. þriðjudaginn 8 des. kl. 9-12 f.h. í Miðneshreppi þriðjudaginn 8. des. kl. 2-5 e.h. í Njarðvíkurhreppi þriðjudaginn 8. des. kl. 2-5 e.h. og Njarðvíkurhr föstudaginn 18. des. kl. 2-5 e.h. í Gerðahreppi föstudaginn 18. des. kl. 2-4 e.h. Tekið verður á móti greiðslu pinggjalda á sama tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS RÍKISÚTVARPIÐ TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 3. des. kl. 21.00 Stjórnandi: Proinnsías O'Duinn “ Einleikarar: Averil Williams og Ladislava Vícarova Efnisskrá: Elgar: Introduction og allegro fyrir strengjasveit. Mozart: Konsert fyrir flautu og hörpu. Dvorak: Sinfónia nr 9 í e-moll. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigtúsar Ey- mundssonaj og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. t’RIMKRKj OG C’RlltlRRKJ A VÖR UR Kauoun) islenzb friœerfei tiæsta perðJ h’RIMKKKJA vlIDM ODIN rvseötr i — Siml 2117« lífíÁl 14970 e < 5 V. * í‘ > s V5 Síkl 14970 PÚSSNINGAR SANDUR Heimkevrður pússnmgar sandm og vikursandui sigtaður eða osigtaðuj við núsdvrnaT eða kominn upi 3 hvaða Ræð sem er eftii óskum kaupenda Sandsalan við Elliðavog s.l Sími 41920 Vond samvizka Kommúnistar hafa vonda sam- vizku þessa dagana, ef hún er þá nokkur til á þeim bæ. Hitt er líklegra, ací heim svíði sárar að atburðir síðustu vikna og mánaða bafa svnt. að þeir eru til þess reiðubúnir að fórna hagsmunum verkalýðsins fyrir hálfa köku úr hendi íhaldsins. Þetta hefur sannazt svo áþreif- a’nlega. að þeir standa uppvísir að þessu augum allra Þeir voru reiðuhúnir að gera verka- ivðshreyfinguna að dráttar- klár fyrir kjaraskerðingar- stefnu núvemndi ríkisstjórnar, og þeim oefði vafalaust tekizt það ef f’ramsóknarflokkurinn iiefði ekki átt nógu marga oig ötula menn á Albýðusambands- þingi til bess að koma í veg fyrir það Gamall og traustur forystnmaður verkamanna, iét svo ummælt að lokmu Alþýðu- sambandsþingi. að Framsókn- armenn væri eini flokkurinn, sem gengi heim af því þingi með fuilri málefnalegri reisn. Það kemur nú fram i íhaids- hlöðunum og Þjóðviljanum daglega, að kommúnistar voru reiðubúnir til þessa verks — að beita verkalýðshreyfingu'nni fyrir stjórnarvagninn, en Fram sóknarmönnum er iegið á hálsi frá báðum hliðum fyrir að koma í veg fyrir það. Má vel við það áiit una. Þjóðviljinn ræðst með fítons- anda að Framsóknarmönnum í forystugrein, sem hann kallar blygðunarleysi“. Kemur þar glögglega fram, að kommúnist- ar óttast mjög um það, að hin hreina og málefnalega afstaða Framsóknarmanna á Alþýðu- sambandsþing? auki mjög traust Framsóknarflokksins hjá launastéttunum. en þeir sjálfir hafi af því sneypu mikla að hafa reynt að blekkja fulltrúa biingsins til samstöðu með íhaldinu og um Ieið nokkurrar samábyrgðar á stjórnarstefn- unni, en til þess var leikur íhaldsins gerður. Vita menn, að fleira hefur búið að baki af kommúnista hálfu. Ættu Moskvukommimistar að muna, hverjar "'ðtökur þe'ir fengu hjá fulltrúum. sem fylgt hafa Alþýðublaðinu. þegar þeir fóru á flot með þetta. En af því að þetta er nú lvðum Ijóst, ætla kommúnistar að rifma. og teija það höfuðnauðsyn að grafa undan trausti Framsókn- arflokksins meðal launastétt- anna. Hinum megin ham- ast íhaldiB Hinum megin hamast svo íhaldið og kratar þessa dagana og kalla Framsóknarflokkinn .óbarfa'ti flnkk“ velja þeir öll hir verstu nöfn. er í hugann kemur. Á sunnudaiginn er hann kallaðuir .stefnulaust rekald“ með „flærð og fávizku“ Hins ægar er aidrei nú orðið haliað >ð kommúnistum. Þeir eru ■iannarlega góðu börnin þessa lagana, eins og voniegt er, þar sem þjóðin veit nú hve reiðu- húnir þeir eru ti) bess að rétta íhaldinu pá hjálparhönd. sem það þarfnast helzt — að sjálf- sögðu fyrir verðug laun, Af þessu sér bjóðin gerla avernig málin standa. Fram- sóknarflokkurinn er eini raun verulegi stjórnarandstöðuflokk- urinn. og stjórnarblöðin telja ekki þörf sð berjast gegn nein- Framhalri bls 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.