Alþýðublaðið - 13.11.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.11.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 13. nóvcmber l!í54 ALÞYÐUBLAÐIÐ *?■ Nng B.S.R.B. Tjarnarbíó Farmhald af 1 síðu. SÝRSLA STJÓRNAR. Þá flutti formaður skýrslu Stjórnarinnar fyrir liðið kjör- tímabil. Rakti ‘hann störf stjórn arjnnar og minntist fyr-st á faina nýiu löggjöf um réttindi ( og skyldu.r opinherra starfs- xnanna. er sett var á síðasta þingi. j Þessi nýmæli taldi formaður helzt í hinni nýju löggjöf: 1. Vi’ðiírkenrrdur jafn rétturj karla og kvonna til sömu starfa. 2. Ákvæði um að ríkisstarfs- ( maíkir, er mtsst hefur at- vinnu við að staða hefur verið lögð niður, hafi for- gangsrétt til sömii stöðu sé hún veitt á ný. 3. A auglýsa verði opinhcrar stiiður. 4. Ríkisvaldinu sé gert skylt að tile'ieina sakjr sé mönn- um vikið úr oninberu starfi. 5. Ekkjur oninherra starls- maima fái laun í 3 mán. eft ír lát manna sinna, fi. IJppsagnarfrestur opinbcrra starftianna sé 3 mán. Formaður rmddi einnirr launa mál bandalag.sins svo og skipu iagsmál. NÝTT FÉLAG TEKID INN. Samþykkt v-ar á þingfundi í gær með samlhljóða atk-væðum. að taka jnn í bandalagið annað þeirr féiaga, er sótt hefur um . 'upptöku. þ. e. Starfsmánn-afé- 3ag Akranesskaupstaðar. En samþykkt var. að vísa upptöku feeiðni Starfmanrafélags Veð- urstofunnar til skipuiags-mála- nefnd-ar þingsins-. — Þmgið, heldur áfram störfum í dag. I Farmhald af 1. síðu. sér að taka upp þessar sýning ar á nýjan íeik, ef alnaenning ur hefur á því áhuga og næg þátttaka verður. Verður fyrsta sýningin n.k. sunnudag 14. þ_ m. kl_ 13,30 — hálf tvö. Að göngumiðar fást við inngang inn verða þeir ótölusettir og kosta 5 krónur. Mun sýningin taka um eina klst. Verði almenn þátttaka í þess um sýningum m,u.nu þær verða annan hvern sunnudag á þess um sarna tíma. og rmm Tjarnar bíó þá leitast við að afla, sem beztra og nýjastra fréttamynda. SRyrllvðruf bftfs i fáum áron uxmið gér lýðhylli »m latcd dlL Bíl Ur öllu á 11 u m Ef þér þurfið að selja btþ i þá látið okkur leysa: vandann. : BlLASALAN j Klapparstíg 37 j Sími 82032 Vettvangur dagsinn Ævisaga í útvarpið mcð útvarpssögunni. — Regn- bogmn, bók Marie Hamsun um mann sinn. — Gott . . erindi. — Engir minjagripir frá Islandi. EG STAKK einu siniii upp á ýví, að í staðinn fyrir að hafa jvær útvarpssögur, yrði valin góð ævisaga eða ferðasaga til þess að lesa ineð útvarpssög íinni. Útvarpsráð er að líkindum að hugsa inálið, því að enn lief ur ekki bólað á því að það hafi samþykkt tillögu mína. Það kemur ekkert málinu við, svaraði. Iiamsun, tízkan er að eins fyrir þá, sem veröa að punta upp á persónuleika si'nn. Þeir, sem liafa persónuleika þurfa ekki á tízkunni að halda. EN I*Ó að Ríkisútvarpið vilji ef 111 vill ekki taka Regnbogann j tii fiutnings, þá þarf að þýða : EG VAR að lesa bók, sem þessa bók á íslenzku. Hér er um Væri tilvalin til lesturs í útvarp mjög góða bók að ræða. Hún er ínu. Þetta er „Regnboginn“, — bók Marie Hamsun um mann sinn, ástir þeirra, búskap og skapgerð skáldsins mikla. Þetta er afburða vel rituð bók, mann leg, hreinskilin og það hvarflar menntandi og þroskandi — og opnar skilning á skáldinu — og’ heiminum. FRÚ Sigr. Björnsdóttlr flutti ágætt erindi frá Bandaríkjun um í útvarpið í miðvikudags aldrei að manni, að k,ona skálds kvöld. Málinu var þó ábótavant á köflum. Það er tii dæmis leið inlegt að heyra hvað eftir an-n ins sé að þreiða yfir eða dylja. Þarna úir og grúir af .smásög lim um Hamsun og jafciframt fær m-aður innsýn í viðhorf hans til lifsins, samferðamanna sinna að slettuna: ,,að keyra“_ — En sleppum því. Erindið var lát laust og í því sagði frúin margt og umhverfis. Eg hef sja’dan sem á e-rindi til okkar. lesið bók, sem ég hef u-nað eins T(>K EFTIR ,ÞVft að frú vel við_ saggj ag engjr piunir frá ís MARIE ÍIAMSUN var eitt ]andi væru seldir á minjagripa iSÍnn að tala um að hún þyrfti sölunni í byggingu Sameinuðu Þjóðanna. Hvers konar hand að kaupa sér nýjan kjól. Ilam sun spurði hana hvar rauði kjóllinti heunar væri. I-Iún geymdi hann. Hann spurði þvað oft hún hefði farið í hann vömm er þetta? Við eigum, eins og frúin sagði, margt muna, er alls staðar eru boðlegir •— og ekki aðeins silfurmimi. Eg held Aðeins tvisvar, svaraði hún, en að þessu ætti að kippa í lag hiö hann væri kominn úr tízku. ■—- bráðasta S s s s s V s s I DAG er laugardagurinn 13. nóveniber. 1954. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands li. f. Millllandaflug: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar í morg- un og er væntanlegur aftur til Reykja-v.'kur kl. 16.45 á morg- un. Innanlandsflug: f dag er á- æt.lað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð ar, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Á morg-un eru ráðgerðar ílug ferðir til Akureyrar og Vest- mann-aeyja. SKIPAFRRTTIR Eimskip. Brúarfoss fór frá Grim.sby 11/11 til Boulogne og Ham- borgar. Dettifoss fór frá Kefla vík 11/11 til ísafjarðar, Flat- eyrar, Patreksfjarðar. Akra- ness og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 11/11 til Reykja- ví-kur. Goðafoss fer frá Kotka í dag 12/11 til Rotterdam og Reykjaví-kur. Gullfoss fór frá Reykjavík 10/11 t.l Leith og Kaupmannahafnar. Laga-rfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fer frá H.valfirði í kvöld 12/11 til Akraness og Reykjavíkur. Sel- foss fer frá Gautaborg í dag 12/11 til. Antwerpen, Leith og Reykjavv ir. Tröllaf-os-s fór 'frá Cork 11/11 til Rott-erdam, Bremen, Hamlborgar og Gdvn- ia. Tungufoss fer frá Reykja- vík kl. 1300 í dag til Ilafnar- íjarða-r. Skipadejld S.Í.S. Hvassafell fór frá Húsavík 8. þ. m. áleiðis til Abo og Hels- ing-fors. Arnarfell fór frá Alm- eria í gær áleiðis til Reyk.ja- víkur. Jcikulfell er á Vestfjörð- um. Dísarfall er á Norðurlands höfnum. Litlafell or í olíuflutn ingum í F'ax.a-flóa. Heig-áfell er í Reykiavák. Tcvel.ii er í Kefla vík. St'entie Mensinsra er í Keíls-vlk. Kathe Wiards fór 7. b. m. frá Stettin áleiðis til S-iglu fjarðar. MES SU R Á MO RG U N Fríkirkjan. Messa kl. 5 e. h. Bsrnaguðs- þjónusta kl. 2 e. h. Séra Þor steinn Björnsson. Dómkirkjan. Me.risa: kl. 11 f. h. Séra Jón Auður-=. Síðdegismessa kl. 5. Séra Óskar. J. Þorláksson. liarnaguðsþjónusta. í Dóm-kirkjunni. á morgun kl. 2. Óskar J. Þorláksscn. Ila 11 grímskh'kj it. Mes'sað kl. 11 f. h. Séra Ja- kob Jónsson. Ræðuefni: Mar- teinn Lútbsr. — Barnaguðs- þjónusta kl. 1.30. Séra Jakob Jónsson. — Messað kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Árnason. H á t ei g s p r e s t a k a 11. Messa kl. 2 e. h. / hátíðasal ■Sjóma-nnaisk-ólanBarnaguðsi- biónust-a kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Nesprcstakall. M-essaS í Kapellu Háskólans kl. 11 árdeg'.s. (Fólk er beðið að athuga breyttan messutíma). Séra, Jón Tihoroddsen. Laugarne.íkirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garð- ar Svavarsson. Bamaguðsþjón Húsgagnðbólslrarar! Okkar niargeftirspurðu armstóla- og sófagrindur, höfum við nú aftur fyrir- liggjandi. — Takmarkaðar birgðir. — z: Vatnsstíg 3 B Sími 3711 F. i. H. Nýkomið: AMERISKIR IKI Állar stærðir. GULL Aðalslræti Skrifstofur Félags íslenzkra híjóðfæraleikara, sem veriö hafa að Laufásvegi 2, éru fluttar í Vonar stræti 8, sími 82570. S s s s V s s s s i s s s H s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Blóma og Grænmetistízkubúðin, L A U G A V E G fi .3 , selur mikið af íallegum og ódýrtrm blómum O" margt fleira. — Komið og skoðið. usta kl. 10.15 f. h. Séra Garo- ar Svavarsson. Messa kl. 2 e. h. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Bessastaðakii'kja. Fríkirkjan í Haínarfirði. Messa kl. 2 e. h. Séra Krist- inn St-efánsson. Bústaftapi'estakall. Messa i Kópavog'sskóla kl. 3 e. h. Barnasamkoma á sama stað kl. 10.30 f. b. Séra- Gunn- ar Árnason. Áheit á Strandakirkju. 50 kr. frá G. J. Guftspekifélag íslands. Þriðja kynnikvöld Guðspeki: félags ísland's verð’ur annafl kvöld og :h'sfst kl. 0 Gretai' Fells flytur. erindi: „Vaxtarliig mál sálarinnar“. Allir vel- komnir. Auglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.