Alþýðublaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. des. 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Dudley Barker Önnur grein' eríorinaS MONTBATTEN-hjónin. sem ir; að setja upp klúbb í aðal- bæði tvö áttu eftir að verða j stöðvunum, þar sem hers-höfð Sögulegar persónur, mótuðust -ngjar og óbreyttir liðsmenn í síðari heimstyrjöldinni. Árlð stóðu hlið við hlið við barinn; 1940 kom Louis lávarður. sem að dútla við að búa til hafnir, J>á var deildarforingi á tundur sem draga mætti yfir Ermar- Spillinum Keily. Bretum á ó- vart með því að verða hetja. Og þó var ekkert undanlegt Við það. sund og olíuleiðslur, sem hægt væri að leggja á haújbotni yfir sundið. Al'lir héldu að þetta væri vit í 20 ár hafði hann starfað leysa, þar til það bar árangur. í flotanum af dugnaði, og lagðij Aðalstarf Mountbattens ivar ineira að segja á sig að muna as leggja á ráðin um innrásar- Höfn og heimilisástæður mann daginn — án áætlana hans, anna, sem störfuðu undir hans hefði innrásin ekki getað skeð Stjórn. 1944. Á Suez-eiðinu hitti hann Hann og samsíarfsmenn nýlega undirforingja, sem hans .völdu þær strandlengjur. !hann hafð. ekki séð í 25 ár. þar sem gengið skyidi á land. en gatjþó heilsað svona: „Hvað j Mountbatten tók ekki 'sjáif- varð um NN, náungann, sem ur þatt í strandhöggum. Hann f)ú varst alltaf að fara í land matti ekki lengur leggja sig í jneð á fyllirí?" I hættu. Álit hans sem fyrirliða á Einu sinni gieymdi hann þ.ví. tundurspilli óx svo sem eft'.r-j Hann fór eitt sinn sjálfur í farandi setning eins af aðstoð- einsinannS-kafbát; sem verið trforingjum hans bend'.r á: j var að reyna. og lagðist á botn ,.Hann bi'ður ekki nm krafta. inn, þar sem leki kom að bátn- verk, en hann er djöfull von-j um. Hann flýtti sér upp á yf- svikinn, ef þau ekki ske.“ Þau skeðu ekki. Hann var irborðið. Hann sagði Churchill frá óþreytandi í löngun sinni til , þessu sem „brandara“ einu að komast í kast við óvinina, J sinni við hádegisverð í Che- en ‘honum tókst ekkert sérlega . quers. Churchill varð svo reið vel. þegar það skeði. ur, að hann rak hann næstum Eftirtektarverðasta afrek: því. íians var. að koma Kelly til I Það hefð| Verið leiðinlegt, fiafnar í undanhaldinu frá Því mesta starf hans í strið- Dunkerque, eft'.r að tundur- mu var enn eftir. Herforingjaráðið valdi hann sem æðsta yfirmann í Suð- austur Asíu, þar sem nú var skeyti hafði hitt á mitt skipið, Og það var nærri sokkið. Hetjuskapur Montbatfens á , sjónum hafði gevsíieg áhrif á jverið að stefna saman brezk- konu hans. Hann fvllti hanajum bandarískum hersveit- réttlætanlegu stolti — og,um til úrslitabaráttu gegn h:n sterkri löngun t:l að afreka.um sigursælu Japönum. eitthvað sjálf 14- herinn brezki, sem þarna Og brátt kom tækifærið - var’ var orðinn ^dur af ó- loftárásirnar á London. j sigrum og gegnsyrður af húa , íx. .x T , >belt.ssiukdomum — í honum Hun haföi gsngið i St. John . . , .,, , voru þa 126 menn veikir a Sjukravagnadeildma • og reði1 , . * . . , , .,. imoti hverium eimim særðum fynr hjukrunar- cs sjulera-i , , . * _ . .. ; , — og var nanast sigraour. Prek vagna hopnum í ioftvarna-' ° byrgjunum. Og þess vegna fór Lafði Montbatten næstum því á hverju kvöldi, sem loftárás- irnar stóðu, um borgina, að- allega fátækrahverfin í East- End, til að líta eftir byrgjum þessum, sem voru rök og með ie;kari rottugangi, lítil vernd í þeim j Hann var önnum kafinn við og flest án hreinlætistækja. j að koma af stað blaði fyrir her Hún notaði aldvei hjálm og inn, útvarpssendingum og stanzaði aldrei bifreiðina til að. hreyfanlegum braggahúsum. leta skjóls, og hún sk'pti sér ’ og hann fékk fleiri og stærri íkkert af hættunum. — Hún j leikflokka jþangað frá ENSA hermannanna var orðið svo lít ið. að þeir höfðu sumir ihverj- ir varpað byssum sínum í sjó- n. LEIKARI. Mountbatten hagaði sér ekki eins og hershöfðing'; heldur var oft mjög Ihrædd. En hún fom skýlunum í lag. EXKI VINSÆLL. Er tundurspillinum Kelly í Bretlandi. Og. hann þrammaði um og hélt hvatningarræður vfir her mönnunum. Hann sagði þeim, að í stað þess að hvíla sig regn Iiafði verið sökkt undir Mount tímann mundu þeir berjast featten, þegar 1000 punda í stað þess að forðast verstu sprengja hitti skipið undan malaríu-svæðin mundu þeir evjunni Krít, var hann skip- einbeita sér að þeim og færa aður yfirmaður Samstilltra að- gerða (strand|höggsisveitfirnar). Þetta var fyrsta, stóra fyr- Jrliðastaðan hans. Hann fékk sæti í herforingjaráðinu. Þetta varð ekki v'nsælt með ál æðstu yfirmanna í flugher, landiher og flota. Þeir van- treystu þessari vitleysu, sem þeim virtist Mounthatten vera að gera í aðalstöðvum Sam- stilltra aðgerða — að safna í kringum jtjíg allsj kon:(r vís- indamönnum og skrítnum körl um með furðulegar hugmynd- sér þannig í nyt betri lækna sína. Og ef óvinirnir nmkringdu þá skyldu þeir vera kyrrir og berjast :og fá 'hergögn og vistir með flugvélum. Á nokkrum vikum var sem kraftaverk hefði ske-ð og 14. hcrinn var orðinn gó’ður. Og Mountbatten gaí haldið áfram stríðinu. Sumir 'hershöfðingjar í land og flugher bjuggust við, að honum mundi mistakast. Þeim var illa ,við leikaraskapinn. Þeir óttuðust fljótfærnisleg- ar og óvenjulegar hugmyndir hans um bardaga. , Hann fékk aldrei nóg af her gögnum, einkum ekk; af land- gönguskipum. Þess végna varð 14. herinn að taka Burma af landi að norðan, yfir fjöllótt og rakt land .fullt af sjúkdóm- um. Ófarirnar ógnuðu, vegna sjálfs hraðans í, sigurvinning- unum. Ekki var hæg’t að her- taka- stóra birgðahöfn nægi- lega snemma — og Rangoon Var ®ú- eina. sem tjl greina kom — mundi 14. herinn verða að hörfa. | Þá. sýndi Mountbatten hvers konar hermaður har.n var. Það var ekki hægt að taka Rangoon nema 14. hérinn, að norðan, gæti tekið flug-vellina við. Toungoo fyrir 25. apríl, því að þá byrjaði regntíminn. Hershöfðingjarnir sögðu. að. það væri ekki hægt, án þess að bíða ægilegt- manntjón. E. t. v. 10,000 menn. j Mountbatten ’ga.f skipanir sínar. Toungoo yrði að taka fyrir 25. april. Þsgar. 10. þús- undasti maðurinn væri fallinnJ skyldi hahn taka skipunina til yf'rvegunar á ný. Taungoo var tekin 22. apríl og fallnir og særðir voru um 300. ! Japanar hörfuðu og árás af sjó var síðan gerð, án þess að viðnám væri veitt. Rigningarn ar byrjuðu þrem tímum síðar. Fyrsta 'kjarnorkusprengja veraldar'.nnar féll — og stríð- inu var lokið. FANGABÚÐIR. Með friðnum skapaðist nýtt og áríðandi vandamál — að bjarga 150.000 herfcngum og borgurum. j Þeir höfðu verið dreifðir um alla Suð-austur Asíu í 3Vá ár, sveltir og píndir. I sumum fangahúðum dóu tuttugu á dag. i Mountbatten sendi eftir konu sinni. i Hún hafði árið áður farið um sjúkrahúsin á herstjórnar- svæði manns síns. j Þegar hún kom aftur til Kal kútta, eftir að hafa verið mán- j uðum saman í heitum^ illa bún um og loftlausum sjúkrahús-1 um við vígvellina, var henni boðið í frægan klúbb — og sá rafmagnsviftu yfir hverjum stól. FramhaM á 7. síðtt- ‘ Athyglisverð formamisskipti SKIPT verðúr um for- mennsku í „McCárthy-nefnd inni“ svonefndu í öldunga- deild Bandaríkja.þings, þeg ar 84. þing Bandaríkjanna kernur isaman eftir nýjár. Hnn nýi formaður nefndar- innar er John B. McClellan, öldungadeildaiþingmaður frá Arkansas, 'sem er demó- krati. — í tilefni af breyt- íngu þessari spuirði tíma- ri.tið Mcwswetek MeClellan nokkurra: spurninga um væntanleg störf nefndarinn ar. og fara spurningarnar og svörin hér á eftir. Munuð þér halda áfram að rannsaka starfsemi . kommúnista eftir að þér hafið tekið við taumunum? Já. En munið það, að þessi nefnd var fyrst og fremst sett á loggirnar til þess að rannsaka óstarfs- hæfni og eyðslusemi í op-' inberum störfum. Við mun um halda áfram að elta ( uppi kommúiiista; þeir ( munu ekki öðlast nein frek , ari þægindi við væntanleg mannaskipti. En við mun- ^ um ekki láta betta koma í veg fyrir önnur ábyrgðar-. störf þessarar nefndar. j Álítið þér, að það séu enn kommúnistar starfandi fyrir stjórnina? | Þar eð ég bekki starfs- hætti kommúnista, er ég viss um, að þeir reyna sí- fellt að laumast um í stjórn ardeildir. Það er starf okk- ar að vera sívakandi og finna og koma npp um slíka laumustarfsemi kommún- ista. Hafið þér áhyggjur af samkeppni þingnefnda á þessu sviði? j Ég hef aðteíns áhyggjur, af því, að tveir aðilar fáist við það sama. _Ég hef lagt fram tillögu til laga um að sett skuli upp nefnd beggja þingdeilda, er komi í stað þeirra nefnda í báðum deild um, sem 'starfa að þessum málum. Þessa tillögu mun ég Ieggja fram á ný. Slík nefnd mundi hafa að bak- hjarli virðingu alls þings- ins, nægilegt fjármagn og fært starfslið rannsakenda. Þegar svo m&kið verkefnd liggur fyrir. hví skyldi þá vera nokkur tvíverknaður? í millitíðinni álít ég, að við getum komizt miklum tvíverknaði með viðræðam íbrmanna hinna ýmsu nefnda. Ég ætla mér þetta, vissulega. Verða nokkrar breyting- ar gerðar á starfsháttum nefndar yðar á næsta þingi? Ég er á móti eins manns rannsóknarnefndum. Ég mun fara þess á leit við nefndina, að hún brevti starfsreglum sínum þannig.. að a. m. k. tveir meðlimir nefndarinnar þurfi að vera viðetaddir til þsss að funda . fært sé til nokkurrar opin- berrar yfifheyrslu. Ég vildi helzt. að þeir væru a. m. k. þrír, en þar eð ég veit hve öidurigad.eildarmenn eru störfum hlaðnir. er ég hræddur um, að það .yrði erfitt að ná saman fundar- færum fundi. Auk þessa munum vjð framkvæma allar rannsóknir þannig, að þær beri árángur og ávinni sér jafnframt virðingu Ame ríkumanna úr báðum flokk um með því að forðast allar þær aðgerðir eða hegðun., er með réttu mætti gagn- rýna. Hvað um hlutverk Joseph R. McCarthys í nefnd- inni? Búízt þér við erfiS- leikum? HLutverk hans verður for mennska minnihlutans í nefndinni, alveg það sama sem mitt hefur verið, á með an hann hefur verið formað ur. Ég sé ekki fram á neina erfiðleika. Olíuleilin á hafsbofninum HÁIR BORTURNAR rísa úr hafi, umgirtir geysistórum flekum með aflstöðvum, véla- skýlum og öðrum byggingum. Þarna eru meiri auðæfi sótt undir yfirborð sjávar en dæmi eru til, — olían úr neðan- sjávarlíndunum, sem fundizt hafa úti fyrir ströndum Texas, Louisiana, Mexikó, Venezuela, á botni Persaflóa og við Afríku strönd úti fyrir Tunis. Olíu- ævintýri þetta hófst þann 28. september 1945, þegar Truman Bandaríkjáforseti lýsti yfir því, að þau náttúruauðæfi, er landgrunnið út frá Bandaríkja ströndum reyndist hafa að geyma, væri ríkiseign. Hvaða náttúi'uauðæfi voru það, sem forsetinn einkum átt við? Og hvers vegna hafa endalausar umræður staðið yf ir að undanförnu á alþjóðleg- um vettvangi, varðandi eignar rétt á landgrunninu? Orsökin er í fáum orðum sagt sú, að mestu olíulindir jarðar er að finna á landgrunninu. Svæði þetta, er víða nær yfir 100 km á haf út, vilja margir jarðeðl- isfræðingar telja til megin- landsins, og reikna þar tak- mörk 'þess, er við tekur 200 metra dýpi. Skilgreining þeirra er sú, að í raun réttri standi öll meginlönd á bergstöpli, sem ýmist hefur staðið hátt úr hafi, eða verið sásyi hulinii. Er þarna um geysimikið flæmi að ræða, 15% af iandi jarðar, eða allt í allt 17 milljónir fer- kílómetra. OLÍAN ER Á ÞROTUM Áætlað olíumagn í jörðu er aðeins 78 milljarð tunnur, svo að þess yerður ekki ýkjalangt að bíða. að það þrjóti. Til dæm is má geta þess3 að árið 1948 eyddist af þvi magni, er þá var Fraxnh. á 7. síðu. _A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.