Alþýðublaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 8
Aiinar 48 romlesta bátur, hlnn 38 rúmL Fregn til Albýðublaðsins. ÍSAFIKÐI í gær. í ÞESSUM MÁNUÐI hafa verjð sjóseítir tveir nýir vél- bátar í Skipasmíðastöð Marselíusar Bernhardssónar h.f., ísa- fii'ði. Eru betta bátarnir — Freyja, sem er 38 rúmlestir að -íærð og Vi.ijoi" KE 51, sem er 48 rúmlestir. .Freyju.var hleypí af stokk- bert Guðmundssyn; hleypt af éseífir á launabæturnar ÓFULLNÆCJANDl MEÐ ÖLLU. ú.rmm 10. þ. m. E.igendur henn ár eru' fiskiðjuve'rið Freyja 'a.f., Súgandafirði, en skip- Jtjór'. er Ó'afur Frlobertsson. Báturinn er þégar fcyrjaður róðra og hefur reynzt í alla ötaði vef. • í honum er 240 ha. GM Dies clvél og annaðist Jón Valdi- .marsson vékmiður niðursetn- ;ngu hennar, en Nelsti h.f. .sá txm rafiagnir og Kristjár. Frið- bjarnarson um málningu. í bátnum er fisksjá og dýptar- nælir og kostar har.n rr.eð véi og tækjum um 900 þús. kr. 3. BÁTURINN TIL KEFLAVÍKUR í gæh 28/12 var svo Vil- borgu IŒ 51 hleypt af stokk- unum. Sá bátur er fcyggður fyrir Albert Bjarnas'on útgerð- ar.mann í Kefiavík, en hann hefur áður látið byggja 3 báta j skipasmíðastöð Bernharðssonar h.f. Vélin er 240' h.a. GM Diesel. Stýrishús og vélarreisn eru úr stáli og báturinn búlnn íullkcmnustu tækjum, svo •se.m fisksjá og dýptármæli; Vélsmiðjan Þór h.f. - annaðist mðrursetningu vélar, Neisti h.f, raflagnir og Kristján Friðbjarnarson um málningu. í Freyju 2 og Vil- borgu eru vistarverur fyrir 11 .manns. Skipstjóri á m.b. Vil- borgu verður Hinrik Alberts- son. Teikningar af bátunum gerði Eggert B. Lárusson skipa s’míðámeistari og Þ/rsta veð- óéttarlán til •smíðanna Fiskveiðasjóður fsiands. í fe- torúarmánuði s.l. var m.b. Frið skipasmíðastöð Bernharðssonaf því á þessu ári stokkunum í Marsellíusar h.f. og hafa verið sjósettir þaðan þrír nýir véibátar s'amtals 124 rúmlest- ir, en síðan árið 193'ö hafa ver 'ð byggð í stöðinni 23 skip. Þar vinna nú að staðaldri um 35 rr/ms við nýsmiðar og við- gerðir vélbáta. BIRGIR. ge a SKAGASTRÖND í gær. ÁSMUNDUR MAGNÚSSON vélstjóri bauð í dag fréttarit- urum blaðanna hér á staðnum að skoða nýja gerð beitinga- stóla, er hann hefur smíðað. Marsellíusar Stóíár þessir eru úr járni og á ’ þann veg gerðir, að mjög Iítið þarf við ló'ðarstampana að koma til bess a'5 þeir snúist eftir þörfum. Einnig er hægt að hækka þá og lækka eftir vild. Fyrstu stólarnir voru teknir í notkun fyr;r ári og hafa þeir reynzt ágætlega. Nú er sala á þeim að hefjast til annarra verstöðva. Söluverð þeirra er 200 kr. stykkið. BB. iokiinðrfími búða á Akureyri hinn saini og í Reykjavík. AKUREYRl í gær. VERZLÚNÁR- cg skrifstofu ínannafélag Akureyrar hefur gert nýjan samning um kaup cg 'kjör og bréytist lokunar- tími sölubúða þar til samræm- is við það, sem samið hefur verig um í Reykjávik. E'.nnig •verður greiddur næturvinnu- taxti eftir kl. 9 á kvöldin. Br. A FUNDI, som lialdinn var í Kennarafélagi Gagnfræða- skóla Austurbæjar föstudag 17. des. 1954, voi’u etíirfar- andi álykatnir samþykktar einróma: ..Kennarafélag Gagnfræða- skóla Austurbæ.jar telur kjör lðennara crðin algerlega óvið- unandi og þær l.umabætur, sem boðáúar eru í tillögu rík isrfiórnarinnar við 3. nmr. fjárlaga nieð ö'lu ófullnægj- andi. Félagið varar alvarlega við afleiðinguni þe?s, að starfs- meiin ríkiisns séu svo lila la.uraðir, að þeir neyðist til að leita alls kcnar aukastarfa sér til framfæris, en hjá því verður ekki kosnizt nú. Fé- iacrið skorar því á stjórn BRSB að leíta ailra ráða til að tryggja starfsm.önnum rík isins a- m- k. þær isráðabirgða launabætur. sem 16. þing BSRB krafö’st “ Finuntudagur 30. des. 1954 Farþegafluiningar Loft STARFSEMI LOFTIÆIÐA hefur aukizt, gífurlega á árinu^ sem nú er að líða. Fluttir bafa verið 10,947 farþegar, 136 tonn af vörum og 25 tonn af pósti. Til samanburðar má geta þess* að áiið 1953 voru fluttir 5,089 farþegar, 83 tonn af vörum og 18 tonn af pósti. Fjöldi flugumferðanna hef- ur vaxið mjög á þessu tíma- bili. Árið 1952 voru ekki farn ar nema 58 ferðir rnilli mgein- landa Evrópu og Ameriku. 1952 fjölgaði þeim. upp í 104, en á þessu. ári hafa þær verlð 218. Viðkomustaðir hafa verið hinir scmu og fyrra ár, Ham- fcorg, Kaupmannahöfn, Staf- angur, Osió. Reykjavík og Fundi.fr gagnfræðaskólakennara Börn í lökustu bekkjunum mörg varia læs og geíast upp við nám Þörf á fámennum hjálDardeiIdum. KENNARAFÉLAG Gagnfræðaskóla Austurbæjar gerði á fundi 17. desember samþykkt um það, að nauðsynlegt væi’i að koma á hjálparkennslu fyrir seinþroska nemendur skyldunáms. Mjólkurbú Flóamanna fekur í notk- un íullkomna mjölverksmiðju í jan. Miklar byggingaframkvæmdir á . vegum mjólkurbúsins. Fregn til Alþýðublaðsins. SELFOSSI í gær. FRAMKVÆMDIR við hina nýju mjölverksmiðju Mjólkur- bús Flóamanna eru nú svo langt komnar, að búizt er við að unnt verði að taka verksmiðjuna í notkun í lok janúar eða byrjun febrúar. Er verksmiðjan hefur verið tekjn í notkun, verður unnt að gernýta mjólkina. Um þessar mundir er einnig unnið að því að reisa nýtt ket- ilhús og-er því verki að ljúka. ■Samþykktin hljóðar svo; ,.Kennarar skóians telja brýna nauðsyn, að komið sé á fót hjáiparkennslu fyrir þá nemendur skyldunámsins, sem ekki geta notið kennslu í fjölsetnum bekkjum. Fundurinn skorar því á skólayfirvöldin að hefja slíka hjálparkennslu sem skjótast, t. d. með því að tryggja fjár- veitingu til a'ð starfrækja fá- menna hjálparbekki, þar sem Utflutningsverðmæíi skreiðar um 20 millj. meira í ár en sl. ár Mestur hlutl aflans fór í frystingu. ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI skreiðar hefur reynzt mun meira á því ári, sem nú er a.ð líða en á sl. ári. I septemberlok hafði verið flutt út skreið fyrir 699 millj. kr. en á sama tírna . í fyrra aðeins 44,9 millj. Á öllu sl. ári nam útflutningsverð- rnæti skreiðar 64,7 millj., eða minna en á 9 mán. þessa árs. Ástæðan fyrir því, hversu þessu ári hefur raun minna útflutningsverðmæt: skreiðar verið hert en á s.l. ári cg því er mlkið meira á þessu ári- en' meira fryst en áður. í fryst- s.l. ári er sú, að mikið af harð-| ingu hafa farið á þessu áii flskframleiðslu ársins 1953 hef 147 684 tonn, en í herzlu 47- ur verið fiutt út á þessu ári. -MINNA HERT í ÁR, reynt sé að veita einstökum nemgndum þá aðstoð, sem uauðsynleg er, svo að þeir geti fylgzt með námi í bekkj um sinum.“ 34—36 f DEILD í greinargerð seg'r, að í sumum mjög seinþroska bekkj ardeildum á skvldunámsstig- inu ; eru 34 til 36 nemendUr. Börn þessi eru yfjrleitt ekki BYRJAÐ A OSTAGERÐARHÚSI Upp ur áramótum hefjast framkvæmdir við byggingu nýs ostagerðarhúss. En síðar á árinu 1955 verður hafizt handa um að endurbyggja aðalbygg- ingu mjólk'urbúsins. Einnig verða þá fengnar nýjar vélar jöfnum höndum eft;r því„sem húsrými eykst. Er ætlunin að endurbyggja þannig allt mjólk (Frh. á 7. síðu.) New York, en Gautaborg við. í vor bættist AMERIKUFERÐUM i FJÖLG.AÐ í VOR Frá því í byrjun nóvember* mánaðar hafa t-vær ferðlr veiv ið farnar í viku hverri milli meginlanda Evrópu og Amer- íku. en gert er ráð fyrir að þeim verði fjölgað 1. aprE 1955. HLÉ UM HÁTÉÐIRNAR Fluglið Loftleiða hefur hald ið kyrru fyrir núna um hátíð- irnar, en ferðir munu hefiast aftur strax eftir áramótin. Fyrsta flugvél Loftleiða frá Evrópu er væntanleg 2. janú- ar og verður ferðinni hrjdið áfram til Bandaríkjanna fetir skamma v ðdvöl hér. Fl.ugvél- in er væntanleg aftur frá Bandaríkjunum 5. janúar. Síromboli gýs Fer Etna að gjósa? SIKILEYJARBUAR veittu því athygli í gær, aS gos var mikið í Stromboli, hinu fræga eldfjalli, er allt- af gýs af og til. Jafnframt veittu eyjarskcggjar því eftirtekt, a’ð r-eykjarstróka var farið að leggja úr Etnu, eldfjallinu á Sikiley. Er ótt- ast, að eldgos knuni að brjót ast út þá og þegar. Allí filbúið til, að róðrar geti haf- izt í Þorlákshöfn eftir áramót ALLT VF.RÐUR tilbúið til þess, að útgcrð geti hafizt $ Þorlákshöfn í fyrstu viku janúar, að því cr Benedikt Thorar- það þroskuð, að 'pau geti til-’ ensen framkvæmdastjóri skýrði blaðinu frá, er það náði talj einkað sér efni þess. er bau lesa. þau geta fæst skrifað af eftir töflu svo skllianlegt sé og mörg þeirra eru varla læs. MÖRG iHAFA GEFIZ UPP í BARNASKÓLA Hins vegar er það svo, að á 504 tonn. Árið 1953 fóru hins jþe=sum. börnum t:i þess að vegar 74 757 tonn í herzlu, en skólavistin komi þeim að 74 782 tonn í frystingu. ‘gagni.“ þar út, eru biskuparnir fjórir og Vlktoria, svo og vélbátur- jnn Faxi frá Evrarbakka. Fleiri komast ekki fvrir í höfn , , , , , _ , .„ inni. ■ „Þegar ekki er hægt að leið- | beina- hverju einstöku þeirra. i ÓVÍST UM LENDINGAR verður mjög lítiö gagn að ÚTILEGUBÁTA kennslunn'; og mörg leggja al-' Á hverjum vetri er spurzt veg árar í bát, enda hafa mörg fyrir um viðleguskilyrði fyrir þeirra gefizt upp í barnaskóla. !marga báta í Þoriákahöfn á Reynsla annars staðar sýnir að vertíð, og er svo nú eins og áð- oft er hægt að koma þessum ! ur. Mundu þó flein biðja um börnum það áleiðis með ein-1 það, ef ekki væri vitað, að staklingskennslu i einn t:i tvo ; höfnln tekur ekki fleiri báta. mánuði, að þau ge itfylgzt með f Þar að auki er mikið um það, í stærri de'ildum. Virðist því j að útilegubátar leggi upp við jálfsagt a'ð reyna að hjálpa! og við í Þorlákshöfn, en það fer vaxandi ár frá ári. Hefur stundum orðið að neita mörg- af bonum í gær. Verða gcrðir þar út sex bátar. Bátarnir, sem gerðir verða | þess a.ð möguleikar til að taka um slíkum bátum á dag vegna a móti fiskinum eru takmark- aðir. FRYSTIHÚS BRÁÐNAUÐSYNLEGT Bráðnauðsynlegt er að koma upp frystihúsi í Þorlákshöfn, og verða skilyrði til þess, nú þegar rafmagn frá Sogi er korrs ið, en línan er komin t;l þorps- ins, þótt ekki sé búið að tengja við húsin enn. Lokunarfími sölubúða SQLUBÚÐIR verða opnar á morgun til kl. 1 e. h. og svo> verða þær ekki opnar fyrr en 4. jan. vegna vörutalningar hinn 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.