Alþýðublaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 3
Laugarxlagur 8. janúar 1?)55 ALÞYÐUBLAO^ LU-ofnar Eru léttari, minni fyrirferðar, fallegri og mun ódýrari. Verotilboð gefum við fúslega. |ÍOh/fOFNASMIÐÍAN EINHOITI 10 - RCYKJAVÍK - ÍSLANDI lUr öllum v s Okkur vantar éreiðanlegan afgreiðslumann Fyrirspurnum elcki svarað í síma. OFNASMIÐJAN «s I "'HANNES A HORNINLT Vettvangur dagsins Hækkun iðgjalda. — Orðin of há. — Hvers vegna er ekki greitt fyrir sjúklinga í sjúkradeild elli- heimilisins. — Þæftir, sem vinsældum fagna. SJÚKRASAMLAG Reykja- j eins og kunnugt er. En þá víkur hækkar iðgjald sitt um'kom í Ijós, að Sjúkrasamlag þrjár krónur. Gjaldið er orðið j Reykjavíkur greiðir efcki fyr- hátt — og fjöjdi lyfja er efcki | ir alla sjúklinga í sjúkradeild greiddur. Fólk misnotaði svo ’ elliheimilisins, hins vegar mjög lyfin, að samlagið neydd greiðir það fyrir sjúkinga í ist til að hætta að greiða níð- ur ö'Uum öðrum sjúkrahúsum. hin svokölluðu „patent-, • * ... . * , x ’ . ... ÞETTA varð til þess, að lyí. Það verour scint hægt að .. . , , v, . ,, .1 maðurinn gat ekki latið konu Ekenna folkj að misnota ekki fyf, því að nofkun sumra lyfja er eins og jæði, sem grípur menn snögglega. Óíeljandi dæmi eru til um það. EN GJALDIÐ er of - hátt Við það, s-era félagsmenn fá sína fara í sjúkradeildina þann dag, enda eru pau hjónin al- veg eignalaus. Hvernig stend- ur á þessu? Hvers vegna gTeið- ir Sjukrasamlagið ekki fyrir sjúklinga. á. hvaða .sjúkrahúsi sem er, ef það annars uppfyllir í staðinn. Sagt er að þessi j Þau skilyrði, sem sett eru um feaekkun nú stafi fyrst og fremst sjúkrahús? af þvi, að læknar hafr krafiztj MÉR FINNST að þefta nái te,TÍ la„M fyrir stari srtt Eg . SjákrMam. pn ekki rað fyrir að samlag-; ]agií Terður meS samningum inu veiti af því fé„ sem það •, að leysa þetta mál hið allra fær frá samlagsmeðlimum, en . ^ ÖUum ep kun£ugt um> það er orðið of hátt. j að skortur er á sjúkra- EN FYRST ég er farinn að,rúmi °S Því ber að opna sjúk- minnast á þetla, er rétt að ég j Hngum sömu möguleika il þess nefni annað. Kona sagði mér,aú Seia noiiú hjúkrunar hvaða mér þessa sögu í gær: Gömul ’ sjúkrahús's, sem er. Vona ég kona veiktist snögglega og *aú eifki verði langt að bíða ílæknir hennar tilkynnti, að (þessi ‘aú þessu. verði kippt í lag. hún yrði að fara í sjúkrahús.,j EG HELD, að einhverjir Maður hennar, aldraður, bað •lækninn að koma' henni í isjúkrahús, en honurn tókst það eklii. Sjúkrahúsin eru allt af yfirfull. LOKS fékk eiginmaður kon unnar að vita, að rúm væri fyrir hana í sjúkradeild elli- heimilisins Grundar, en húner eins fullkomin og beztu sjúkra hús okliar og nýtur eftirlits og slarfs bunna færustu lækna, allra beztu þættirnir í útvarp- inu í velur séu þeir, sem fjalla á einn eða annan hátt um ís- lenzkt mál. Hér er ekki aðeins um að x-æða málvísindi fyrir alþýðu lxeldur einnig sögu •— og pað er ekki sízt hún, sem Jaðar hlustendur að þáttunum Yfirleitt eru fyrirlestrarnir af- bragð og ég hef grun um að hópdrinn, sem hlustar á þá fari stöðugt vaxandi. í DAG er Iaugardagurinn 8. janúar 1955. FLUGFEííÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannáhafn- ar og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16.45 á rnorg- un. Innanlandsflug: í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fijúg.a til Akureyrar og Vest- mannaeyja. SKIPAFRÍiTTIK Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 23 í kvöld austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörð um á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var á Eyjafirði í gærkveldi. Þyrill er norðan- Skipadeild SÍS. lands. Hvassafell kernur til Árósa í dag. Arnarfell er í Reyk^avík. Jökulfell fer frá Gufunesi í dag til Skagastrandar. Dísar- fell fer frá Aberdeen í kvöld áleiðis til Reykjavikur. Litla- fell er í olíuflutningum. Helga fell er á Akranesi. Elín S los- ar á Homaíirði í dag. Eimskip. Brúai'foss kom til Revkja- víkur 4/1 frá Hull. Dettifoss kom til Ventspils 5/1, fer það- an til Kotka. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Rot terdam og Iíamborgar. Goða- foss fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi til Hafnarfjarðar og þaðan í kvöld til New Yoi'k. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Leith og Reykja víkur. Lagarfoss fór írá Rotter dam 4/1, væntanlegur til Rvík ur um hádegi í dag. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til Ant- werpen, Rotterdam og IVykja víkur. Selfoss 'kom • t:l Falken- berg 5/1, fer þaðan til Kaup mannahafnar. Tröllafos.s fer væntanlega frá New York 7/1 til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík 27/12 til New York. Katla fer frá ísafirði í dag til London og Póllands. MESSUR Á MORGUN Dómlcirkjan: Messa kl. 11 f h. Óskar J. Þorláksson. Messa kl, 5 e. h. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa lk. 2 e. h. Séra Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta Jd. 10.15 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. HáteigSprestakall: Messa 'í hátiðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þoryarðsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Sára Þorsteinn Björnsson. Hallgi’ím sk^rkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Baniaguðsþjónusta kl. 1.30. Si'. Jakob Jónsson. Síðdegisguðs- þjónusta kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Anisson. HafnarfjarSarklrkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor- steinason. 4* Tilkynning < um bótagreiðslur almanixatrygginganna i Reykjavík. Bótagreiðslum almatmatryggmganna í Reykjavik verður í jan. og franxvegis hagað sem hér segir: Greiðslur fara fram frá og með 10. hvers mánaðar. Þær hefjast þannig eftir bótaflokkum: Ellilífeyrisgreiðslur hefjast 10. hvers mánaðar. Örorkulífeyris- og örorkustyrksgreiðslur hefjast 12, hvers nx'ánaðar. Barnalífeyrisgreiðslur hefjast 13. hvers mánaðar. Fjölskyldubótagreiðslur fyrir 4 börn eða fleixi í fjölskyldu hefjast 15. hvei-s mánaðar. Bæt.ur fyrir 2 og 3 börn í fjölskyldu eru úrskurðaðar til greiðslu árs- fjórðungslega eftirá. Falli inn í ofanskráðan txxna helgidagar eða aðrir þeir dagar að stofnunin sé Jokuð flyst gréiðslutíminn sem því svarar. Frá og með 17. hvers mánaðar verða grei.ddar þær bætur, sem ekki hefur verið vitjað á þeirn tíma, sem að framan segir. einnig aðrar tegundir bóta, er ekki hafa verið taldar áður. Uppbætur á ellilífeyri og örorkulifeyri fyrir árið 1954 verða greiddar með janúarlífeyri. Bæturnar verða greiddar frá kl. 9.30—3 (opið milli 12 og 1), nema laugardaga 9.30—12 í húsnæði Ti'yggingastofnunar ríkisins að Laugave'gi 114. Iðgjaldaskyldir bótaþegar skulu sýna iðgjaldakvitt anir fyrir áxið 1954, er þeir vitja bótanna. TRYGGINGASTOFNUN RÍKSISINS. TJtborganir kl. 9.30 — 3. Opið milli kl. 12—1. FuUfrúai'áð verkalýðsfélagfanna í Eeykjavxk. alfun Til Sólheimadreng'EÍns. 100 kr, frá gamaiji konu, 50 kr. frá litlum dreng. Barnaspítalasjóður Iíringsins. Kvenfélagið Keðjan færði barnaspítalasjóði að gjöf kr. 10 000,00. Þakkar Kvenfélagið Hi'ingurinn innilega þessa höfðinglegu gjöf og árnar fé- laginu allra heilla. F. h. Kvenfél. Hringurinn, I. Cl. Þorláksson. Frá Sltóla ísaks Jónssonai*. Skólahúsið verður til sýnis fyrir foreldra skólabanianna, styrktarfélaga og aðra, er fýs- ir að sjá það, n.k. laugardag og sunnudag kl. 10—12 og 1—6 báða dagana. Skólavinna barn anna fram að Jófci’.eyfi liggur frammi til sýnis og áhöld skói ans. Kennsla hefst mánudag- inn 10. janúar n.k. SSkíðaferðir f SkíðaRkálann hefjast að nýju ef-tir hátíðir á laugardaginn kemur kl. 2 og 6 e. h. og kl. 9 árd. á sunnu- daginn. Öryggiseffirllf Fulltrúaráðs vex'kalýðsfélaiganna í Reykjavx'k verður haldinn mánudaginn 10. jan. 1955. kl. 8,30 e.h. í Alpýðu húsinu við Ilverfisgötu — inngangur frá Hverfisgötu. Dagski'á: ” 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning tveggja manna í stjórn Styrktarfélaganna í Reykjavik og eins endurskoðanda. 3. önnur mál. ' Stjórnin. Frh. af 8. síðu.) 2. í rúgbrauðsgerð þar sem tekið var að nota nýja teg und af rúgi, urðu starfs- mennirnir skyr.dilega varír þess, að þeir fengu óeð'li- lega mikið nefrennsli. Ekk- ert var gert í máliun, 3. I málningarverksmiðjut kvör tuS u ®t arfsm ennlrnlf nýlega unr svið'a í lungum og öndiyiarfæriim af amm- onx'aklofti. Ekkert var gei't. Öll kvað Alfreð þessi dæmi sýna, að heilbrigðis- og örygg iseftirlit væri vanrækt á vinnustöðum. Félagsííf n Skíðafólk! Farið verður í skíðaskálaxm á laugard. kl. 2 og kl. 6 og sunnudag kl. 9. /tígreiðsla hjá B.S.R. sími 1720. jÉtíðafélÖ’gi n_i.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.