Alþýðublaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 8
LaugarcTagur 8. janúar 1855 A BÆ.JARST.JORNASFUNDI í fyrrakvöld var lögð fram fandargcrð síðasta fundar heilbrigðisnefndar en á þeim funcli var m.a. rætt um stöðvar iðju og iðnaðar. Sámkváemt fundar gerðinni gaf öryggismálastjóri þá yfirlýsingu á fyrrnefndum fundi, að hann teldi VII. kafla heilbirgðissamþykktar Rvíkur framkvæmdan á fullnsegjandi hátt af öryggisefiirliti ríkisins, að undanteknu því, að stofmmin hefði enn ekki gang að auðsynlegri aðstoð sérstaks ti'únaðarlæknis. að- Tilefni þess. að heilbrigðis- birtu. Einnig skorti algeriega nefnd hafð: mál þetta til með á allt það, er lyti að vörnum Lerðar á síðasta fundi sínum,1 gegn atvinnusjúkdómum, en var það, að bæjarfulJtrúar Al- það væri eitt stærsta atriðið. þýðuflokksins fluttu á s.l. vetri | tillögu um það. að látinn vrðí ÞRJÚ DÆMI koma til framkvæmda VII. j Alfreð kom með 3 dæmi til kafli he'.lbrígðissamþykktar staðfestingar því, að öryggis- ’.íéykjavíkur. en sá kafli fjall- eftirlit væri enn ófullnægj- ar um heilbrigðiseftirlit á andi. Fara dæmin hér á eftir: vinnustöðum ög hefur fram- 1. I nýrri gúmmígerð kom Myndin sýnir hið nýja skólahús ísa'ks Jónssonar. : 1 2 f!ug-hra§met yíir Áfianfshaf FLUGVÉLAR frá tveim flugfélögum, British Overseas Airways og Pan American World Airways hafa sett hraðamet í flugi yfir Atlants- haf nýlega. Brezka flugvélin flaug frá Samkoma í gær iil að íagna því, að skólinn er kominn í framiíðarhúsnæði. SKÓLI ÍSAKS JÓNSSONAR flutti í hið nýja hús sitt við Bólstaðarhlíð 20 hér í bæ í haust, en í gær var komið sam an til að í'agna hinni nýju byggingu, sem tekur um 400 nem endur alls. En svo margir eru ncmendur skólans. og kv.æmd hans verið vanrækt undanfarin ár. Hlaut tillaga þessi góðar undirtekíir íhalds- i. ns og var vísað til he'.lbrigðis- j. iefndar með hátíðlegum lof orðum um að tillagan yrði ekki svæfð, heldur athiiguð vel. FJARRI LAGI Alfreð Gíslason kvaddi sér •'iljóðs á fundinum um mál þetta í fyrrakvöld. Kvaðst Irann vilja vekja athyglí á því, að það væri mjög fjarri lagi, er. öryggismálastjóri hefði haldið fram og be.ndi því til bæjarfulltrúa og heilbrigðis- néfndar, ag trevsta þeim um- máelum varlega. ENGAR VARNIR GEGN ATVINNUSJÚKDÓMUM Benti Alfreð á, að utan lítils Iiáttar eftirlits með vélum á vinnustöðum væri í rauninni Xítið sem ekkert eftirlit á vlnnustöðum. Vantaði alger- lega eftirlit með aðbúð verka fólks og hollustuháttum, svo sem húsnæði, loftræstingu og Stern leikur í háskólanum HINN heimsfrægi fiðlusnill ingúr Isaac Stern, sem hér hef ur leikið á vegum Tónlistarfé- lagsins, mun leika i dag í há tíðasal Háskólans fyrir háskóla kennara, stúdenta og gesti þeirra. Tónleikarnir hefjast kl. 3 og er aðgangur ókeypis. London til Montreal á 11 tím- það fyrir ekki alls fyrir um 56 mín., en fyrra metið var löngu, að starfsmennirnir 12 stundir 22 mín. fóru áð kvarta um óþæg-1 Ameríska flugvélin flaug indi í koki af rokgjörnum frá London til New York á 11 efnum. Ekkert var gert til tímum og 47 mín.. en fyrra að atliuga málið. met'.ð á þeirri leið var 12 tím- Framhald a 3. síðu. ! ar og 53 mín. Farci um hver ja helgi þegar íœrt er í skála sinn upp í Hengli Áhugi á útiíegum að vetrinum fer í vöxt og litlum fjaliaskálum fjölgar j Við þetta tækifæri var boð.'ð * ýmsum gestum, svo sem menntamálaráðherra, fræðslu- málastjóra, skólastjóra Kenn- I araskólans, borgai'sjtóra og 'foræta bæjarstjórnar. Fluttu ræður Sveinn Benediktsson, formaður skólanefrjdar, er rakti sögu skólans og bygging arinnar, ísak Jónsson skóla- stjórl, Bjarni Benediktsson rnenntamálaráðherra og Gunn ar Thoroddsen borgarstjóri. Helga Magnúsdótíir kennari lét barnaflokk syr.gja. Að at- höfninni lokinni voru fram reiddar kafflveitingar. SÝNING Á SKÓLAVINNU OG KENNSLUTÆKJUM Samkomugestum gafst kost- ur á að skoða húsið, sem virð ist b^eði hagkvæmt og hent- ugt. Það er ein hæð með kjall- ÁHUGI VIRÐIST stöðugt fara vaxandi ó ferðalögum upp í fjöll að vetrinum, enda þótt elcki sé um skíðaferðir að ræða. Tíðka allmargir Reykvíkingar og fleiri, en almennt er gert ráö fyrir það að fara um helgar í fjallaskála sína liér í nágrenninu ara og leikvangur fyrir utan og dveljast þar yfir helgina. iþað. í stofum skólans og gangi er til sýnis vinna barnanna og kennslutæki, en í skóla Isaks E j amhald á 2. síðu. Fiimia sýnir sænsfca mynd FILMIA sýnir sænsku mynd ina „Þrjózku“ eftir Gustav Mo lander í Tjarnarbíó í dag kl. 15 og á morgiin kl. 13. Fja-llar myndin um menntaskólanem- endur í Stokkhólmi og leika aðalhlutverkin 2 unglingar, Per Oscarsen og Harriet And- TVeir félagar, þeir Sigurjón ’kofa skammt frá vegnmi Menn Danivalsson og Kristján Hall- fara í þessar vetrarú+ilegur í grímsson, byggðu sér skála í sama ,t:1gangi °S »« .sumrinu, , , . . tt • . , . að njóta útivistar og áreynslu haust uppi í Hengli, mnst í ... . ,,,, . ' . |uti í natturunm. Hafa margir Innstadal, eins og Alþýðublað ■ komizt að raun'um, að lani>ð ið hefur skýrt fia aður, og má er einn'.g heillandi'að vetrin- nefna það sem dæmj um áhuga um, manna á slíkum ferðum, að I þeir hafa farið í skálann um HAFA LÆRT KLIF URTÆKNI nálega hverja helgi, er fært Allmargir íslendmgar hafa hefur verið að Kolviðarhóli, en lært klifurtækni og notið æf- þaðan fara þeir af veginum til inga á námskeiðum hjá Fjalla skálans. mönnum í jökla- og fjallaferð um að vetrinum. Nokkur áhugi mun vera á löngum fjallaferð- um að vetrinum, en þó er minna um þær en áhugamönn- grenni Reykjavíkur. Nokkrii'|Um þykir eðlilegt, aðallega eru upp við Skarðsmýrarfjall, vegna þess hve útbúnaður, sem nefndirnar úti. í Bláfjöllum. og víðar. ! nauðsynlegur er í slíkar ferð- j Þykir hentugt að hafa slika ir, er dýr. í ráði hafði verið að fá hing að þögla mynd eítir Mauritz Stiller, sem heitir . Peningar herra Árna“, en aí óviðráðan- legum ástæðum var ekki unnt að fá þá mynd nú. Var þvji myndin ,,Þrjózka“ fengin i staðinn. Leikstjóri myndarinn; ar, Gustav Molander. er meðaí frægustu leikstjóra Svía og var hann lengi aðstoðarmaður Stillers. SKALAR I BYGGINGU NokkrJr slíkir skálar eru í byggingu í fjöllunum í ná- Leikrifunum rigndi yfir dóm- nefndirnar á Norðurlöndunum AIIs bárust í Ieikritasamkeppnina 543 . .leikrit frá 5 löndum. Flest frá Dönum. NORRÆNA leikritasamkeppnjn hefur horiS mjög góðara árangur, a.m.k. hvað magn snertir, því að s.l. mánudag höfðia alls borizt á hinum Norðurlöndunum 533 leikrit, auk þeirra 10, sem báruzt hér. Má isegja, að leikritum hafi rignt yfir dóm M. Magnúss hasa MEÐAN umræðurnar um haisarhlöð og önnur sorprit stó'ðu sem hæst á alþingi á dögunum, beindist athygli Bústaðahverfisbúa að bóka- verzlun hverfisins, en í henni hafa iim skeið verið seld am- erísk hasarblöð. „MENNINGARPOSTULIi! AÐ VERKI! Fle-stir íbúar hverfisins kannast við afgreiðsl utnanu verzluruu'innar. Er haun all- einmg 1 Bláfjöllum. og víðar. ' nauðsynlegur er í slíkar ferð-, vafalaust má teija, að aldrei*- hafi orðið önnur eins þátttaka í nokkurri leikritasamkeppni. FLEST FRÁ DÖNUM Að því er segir í Arbejder bladet höfðu horizt í Dan- mörku 170 leikvit i sam- keppnina.114 í Svíþjóð, 135 í Finnlandi, þar af 22 rituð á sænsku, og í Noregi höfðu borizt 114 leikrit s.l. mánu- dag, en ritari norska leikara félagsins, Knut Thomassen, kvað mega búast við, að fleiri kynnu að berast, vegna þess hve póslsamgöngur heíðu verið slæmar, Auk þessa bárust svo 10 leikrit hér, þannig að aíls hafa hor- izt 543 Jeikrit í keppnina. | þekktur hér í bæ undir nafn inu Gunnar M. Magnúss, enda hefur hann um langi skeið haldið uppi skeleggri „menmngarbaráttu“ og þó einkum barizt gcgn hinum „siðspillandi bandarísku á- hrifum“, og þá líldega þar á meðai sölu bandarískra has- arblaða hér á landi. Á GUNNAR VERZLUNINA? Gunnar M. Magnúss er tal inn eiga og reka fyvrnefnda verzlun í Bústaðahvcrfi. Hins vegar hefur Alþýðublaðið heyrt, að húsnæði það, er vcrzlunin hefur íil afnota, hafi upphaflega verið ætlað vefnaðarvöruverzlun fyrir hverfið, og hafi bærinn veitt leyfið í því skyni. Einnig hef ur blaðið heyrt, að öðrum en Gunnari M. Magmiss hafi á sínum tíma verið veitt lefið. Vonandi upplýsa bæjaryfir- vöidin mál þetta Jxið fyrsta. Fransfci skipsfjérinn hiau! 74 þýs. kr. sefcf fyrsr landhelgisbrof KVEÐINN var upp í saka- dómi 'Reykjavíkur í gær dómur.í máli skipstjórans á franska togaranum Cabillauá B—2398, er tekinn var i landhelgi fyrir nokkrum dægrum. Hlaut lia'nn 74 þús. kr. seltt, en afli og veiðarfæríi voru ger’ð upptask. Hann á- frýjaði réttar. dóminum til hæsta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.