Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 8
Föstudagnr 15. júní 105x1. in héil iénfei » nl Ii [voldfi, i nu borði! Fyndni Lárusar Jóhannessonar; LÁRUS JÓHANNESSON hefur tekið upp á því ein- hverja kvöldstund einkennilega fyrirkallaður að semja opið bréf til Gunnþórs Björnssonar, forseta bæjarstjórn- ar Seyðisfjarðar, og kjánast til þess að láta fjölrita plaggið og dreifa því á Seyðisfirði. Þetta er yfirleitt þvæla, en á einum stað verður Lárus fyndi'mr, aldrei pessu vant. Þá tekst honum að hæðast að samherjum sínum, Bjarna Benediktssyni og Jóhanni Hafstein. Lýs- íngin er á þessa leið: „Reyndu nú, Gunnþór minn, að líta á málio frá mínu sjónarmiði. Við skulum líkja Sjálfstæðisfiokkn- um og Hræðslubandalaginu við teflendur. Foringjar flokkanna eru konungar taflsins. Sjálfstæðisflokkurinn sendir út á borðið einn allra sterkasta íundar- mann sinn, Bjarna Benediktsson, sem við köllum í þessu tilfelli drottningu, og annan mjög sterkan fund- armann, Jóhann Hafstein, sem við skulum líkja við hrók á opnu borði.“ Svona getur verið hættulegt, að seinheppnir menn hugsi upphátt. íslendingar munu hlæja dátt að þeirri fyndni síðustu viku kosningabaráttunnar, að Bjarni Benediktsson fari drottningargang um skákborð íslenzkra stjórnmála. Og viðskiptavinir Útvegsbankans brosa áreið- anlega, þegar þeir biðja um viðtal við hrókinn Jóhann Hafstein! Tollar aí ísl, fiski lækkaðir í Vestur-Þýzkalandi 1 TALIÐ ER MJÖG líklegt, að innfluiningstollar af hrað- fcystum fiski, sem fluttur er til Þýzkalands, verði lækkaðir að múklu leyti. Fékk forsætisráðherra fyrirheit um þetía, er hann Steimsóítí Adenauer ásamt utanríkisráðherra og talið er mjög líklegt að þýzka þingið fallist á þessar lækkanir. Fréttatilkynning frá forsætis- ráðuneytinu um þetta fer hér á et'tir: VIÐRÆÐUR „Þegar forsætisráðherra, Ól- Ný íinnsk löggjöf • um effirlaun 23. MAÍ sl. samþykkti finnska þingið nýja löggjöf um eftir- taun. Hafði þá verið unnið að endurbótum á fyrri löggjöf um þessi mál í rúma 14 mánuði samfleytt, en fyrri löggjöfin var líður í tryggingalögunum frá 1937. Eðlileg hlutföll um greiðsl ur eftir því kerfi höfðu raskazt í verðbólgu stríðs- og eftirstríðs áranna. Samkvæmt hinni nýju löggjöf hljóta allir þeir, sem rétt eiga til eftirlauna áylega 24 'þús, finnsk mörk, sem er eins konar grunneftirlaun, en þar við bætast aukagreiðslur til ör- etga og eignalausra manna. Auk þess er um eftirlaunagreiðslur tekið tillit til mismunandi fram færslukostnaðar á ýmsum stöð- mri 'í landinu. Hæstu eftirlaun geta því numið 96 000 mörkum. Menn komast á eftirlaun við 65 ára aldur, en þeir, sem neita sér H.m að njóta eftirlauna til sjö- tugsaldurs, fá grunnlaunin kækkuð um 62,5%. Gengi 100 fínnskra marka miðað við ís- -J.enzka krónu er 7,09. afur Thors, dvaldi í Sambands- lýðveldinu Þýzkalandi 6.—10. maí sl., átti hann viðræður við þýzk stjórnarvöld m. a. um við skipti landanna. Fékk hann við það tækifæri fyrirheit um mjög verulega lækkun á innflutnings tolli af hraðfrystum fiski, en hinn hái tollur hefur verið tal- inn hindra sölu á þessari vöru- tegund til Sambandslýðveldis- ins frá íslandi. ÝMSAR LÆKKANIR Á grundvelli samninga innan Alþjóða tollabandalagsins (GATTJ höfðu þegar verið á- kveðnar ýmsar lækkanir á inn- flutningstollum af fiski í Sam- bandslýðveldinu. Þannig hafði verið ákveðið að lækka toll af hraðfrystum fiskflökum úr 15% í 10% af verðmæti, en forsæt- isráðherra fékk því til leiðar komið, að sambandsstjórnin hef ur nú ákveðið að lækka einhliða þennan toll í 5%. eða um % af upprunalega tollinum. Þá hefur enn fremur verið á- kveðið, að felldur verði niður innflutningstollur af ferskum fiski (ísfiski), þ. e. þorski, karfa, ýsu, löngu og lúðu á tímabilinu 1. ágúst — 31. desember og ufsa á tímabilinu 1. ágúst •— 1. fe- brúar. Hefur innflutningstollur af þessum fisktegundum numið 5%—10%. MJÖG ÞÝÐINGARMIKIÐ Hefur þetta sérstaka þýðingu Framhald á 7. síðu, anna á Siglufin 500 manns sóitu fundinn, sem varS glæsllegasti kjósendafundur á Sigiu- firói um fiangt árabil. , Fregn til Alþýðublaðsins. Siglufirði í gær. ; KJÓSENDAFUNDUR umbótaflokkanna í Nýja Bíó í gær« kvöldi reyndist glæsilegasti stjórnmólafundur sem lialdiim hefur vcrið á Sigluíirði í fjölda mörg ár. Var húsið troðíulll eða um 500 mauns á fundinum. Frummælendur voru Gylfí Þ. Gíslason alþingismaður, Þórarinn Þórarinsson ritstjóri og Áki Jakobsson lögfræðingur og frambjóðandi Alþýðuflokksijíé á Siglufirði. Fluttu þeir snjallar ræður, svo að athygli vaktl og undirtektir voru efíir því. Fyrstur talaði Gylfi, þá Þór- arinn og síðast Áki Jakobsson. Hófust síðan umræður og tóku m. a. Einar Ingimundarson, frambjóðandi íhaldsins, og Gunnar Jóhannsson, frambjóð- andi liommúnista á Sigluíirði, þátt í þeim. KVAÐ KOMMANA í KÚTINN Gylfi reyndist mjög snarpur fundarmaður. Átti hajm í tals- verðum umræðum við komm- ana á fundinum. Tók hann þá fyrir einn af öðrum og kvað al- gerlega í kútinn. HÆTTA AÐ HAFA VARNARLIÐIÐ LENGUR Þórarinn Þórarinsson tók varnarmálin fyrir. Var hann mjög rökfastur. Hann sagði, að ekki mætti sýna neinn undirlægjuhátt gagnvart Bandaríkjamönnum í sam- bandi við varnarmálin. Is- lenzka þjóðin yrði að halda á sínum rétti í málinu. Það hefði mikla hættu í för með sér að hafa herinn áfram í landinu, og því yrði hann að fara hið fyrsta. Þórarinn sagði einnig, að fslendingar þyrftu ekki að vera smeykir að segja varnarsamningnum upp. Benti hann á það dæmi, er sáttmálanum við Dani var sagt upp 1908. Margir héldu því þá fram, að ekki væri unnt að segja samningum upp. En reynslan varð sú, að er samn- ingnum hafði verið sagt upp, reyndust Danir mun samn- ingaliprari en áður. VERKFALLSVOPNIÐ f FULLU GILDI Áki Jakobsson flutti einnig mjög góða ræðu og fletti ræki- lega ofan af kommúnistum og hinu nýjasta tiltæki þeirra til þess að leyna sínu rétta eðli. gærkvöldi. A efnisskránni.voru Hann sagði, að kommúnistar viðfangsefni eftir Beethcven, |héldu því nú fram, að verkfalls- Weber, Wagner, Brahms og ■' vopnið væri orðið úrelt og því Stravinsky. Þorsteinn Hanr.es- yrði að heyja kjarabarátturia son söng aríur úr óperunn eft- með kjörseðlinum. En Áki ir Bethoven og Weber, j sagði, að 5—■7 þingmenn komm Var honum vel fagnað eins únista myndu litlu fá áorkað á og hljómsveitinni í heild. ! alþingi til hagsbóta fyrir verka Wilhelm Schleuning. Wilhelm Schleuning stjóm- aði tólíleikum sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Hann er fæddur í Berlín 1902, ættaður frá há- skólabænum Heidelberg. Hann sótti menntaskóla og tónlistar- skóla í Berlín og lærði tón- smíðar hjá Frans Schreker, einum frægasta kennara í ton- smíðum í Evrópu. Hann starf- aði við óperuna í Darmstadt, varð hljómsveitarstjóri við ó- peruna í Leipzig og forstjóri við óperuna í Wuppertal. Tón- listarstjóri var hann í Saar- brucken. 1944 varð hann yfir- tónlistarstjóri í Freiburg og aðalkennari við tónlistarskól- ann þar. Frá 1951 var hann hljóm sveitarstjóri við ríkisóperuna í Hamborg, en er nú ríkishljóm- sveitarstjóri í Dresden. Hann befur stjórnað hljómsveitum víða um lönd, og nýtur mik- ils álits. Það hefur verið mík- ill fengur fyrir Sinfóníu- hljómsveitina að fá hann hing- að, en hér mun hann dvelja fram í júlí og stjórna öðrum hljómíeikum hljómsveitarinn- ar. Það hefur bersýnilega verið vel vandað til tónleikanna i æíur fundur Álþýðuflokksins og Framsóknar í Sandgerði í fyrrakv. Fregn til Alþýðublaðsins. Sandgerði í gær. ALÞÝDUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn héldu almennan kjósendafund í samkomuhúsinu hér í gærkvöldi. — Fundarsókn var góð. Frummælendur voru Guðmundur t. Guð- mundsson alþingismaður, frambjóðandi Alþýðuflokksins í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, Rannveig Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Þórarinn Þórarinsson ritsjóri og Emil Jónsson alþingismaður. Ræðumenn ræddu landsmál- Fylgi Alþýðuflokksins fer nú in yfirleitt og þá möguleika, er umbótaflokkarnir hefðu til þess að hljóta meirihluta á alþingi. Fögnuðu fundarmenn ræðum frummælenda mjög vel. YAXANDI FYLGI vaxandi á Suðurnesjum og í sýslunni yfirleitt og má því telja víst að frambjóðandi Al- þýðuflokksins, Guðmundur í. Guðmundsson, auki fylgið verú lega í kosnir.gunum í sumar. menn. Hin nýja kjarabaráttri kommúnista ,yrði því árangurs- lítil. Verkfalisvopnið er í fullu gildi ennþá, sagði Áki. En hannt lagði á það áherzlu, ao fara yrði varlega með þau vopn. UPFGJÖR VIÐ KOMMÚNISTA Áki ræddi einnig allmikið un» viðskilnað sinn við kommúnisia.. Kom þar margt athygiisvort fram og táknrænt fyrir vinnu- brögð kommúnista. Þóttu fund armönnum upplýsingar Áks mjög athyglisverðar. MJÖG GÓÐ STEMNING Fundurinn stóð til kl. 3 um nóttina, og var það athyglisvert að- mjög fáir viku af fundi fyrir þann tíma. Er það mál manna, að sjaldan hafi ríkt eins gó(5 stemning á kjósendafundi eins og á fundi umbótaflokkanna í Nýja Bíó. Fundarstjórar voru Kristján Sturlaugsson og Guð* brandur Magnússon. SS. 9 dagai til kosnin; í DAG eru ekki nema 9 dag* arþangað til þjóðin losnar und- an oki íhaldsins í landinu. Öfga flokkarnir, íhaldið og kommún- istarnir, leggja nú allt sitt traust á að þeim hafi tekizt aði róta upp svo miklu moldviðri í málefnasnauðri kosrungabar- áttu sinni, að kjósendur komi ekki auga á aðalatriðin, málefn in og möguleika umbótaflokk- anna til að fá hreinan meiri- hluta á þingi. Eina von þeirra til að halda í eitthvað af fylgi sínu er að þyrla ryki rakalausra fullyrðinga, glamurs og gífur- yrða í augu kjósenda, draga at- hygli þeirra að skrípamyncluirn og hrópyrðum um hræðslu- bandalag og öðrum örvænting- arkenndum slagorðum. Þeie vita sem er að aðalhætta íhalds ins og kommúnistanna er sú, aS skynsamir kjósendur leggi mál- in rækilega niður fyrir sér og íhugi í ró og næði með sjálfura sér, hvernig málum þjóðarinn- ar yrði bezt borgið næstu árin„ Árangurinn verður sá, að mena vilja um fram allt losna vi8 glundroðann og hrossakaupia og kjósa hreina meirihluta- stjórn umbótaflokkanna til aS ráða fram úr aðsteðjandi varida málum. Alþýðuflokkurinn væntir þess af öllum þjóðhollum, skya sömum kjósendum, er telja sig ábyrga gerða sinna, að þeiil kynni sér fyrirheit flokkannaj og möguleika þeirra á að koma málum sínum í framkvæmd og endurskoði gamla afstöðu sína með tilliti til hinna nýju við- horfa. f Nú ríður á því, að menn not^ (Frh. á 7. síðu.) }

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.