Alþýðublaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 3
Fösíudagur 17. ágást 195G JHgsýgu fiiagtg 3 r ÞAÐ er nú ljóst orðið, að vöruskiptasamningarnir við Austur-Þýzkaland verða, þegar þeir renna út um næstu ára- . mót, uppfyltir um aðeins 65%. Takmarkast þeir við þessa hlut- íallstöiu vegna þess að vöru- iaup íslendinga í Austur-Þýzka landi verða ekki meiri á úrinu. Þrátt fyrir þetta hyggjast ís- .. lenzkir togaraeigendur selja allt, eða 100% heimilaðs magns af ísvörðum fiski. Leiðir það til þess, að ekki mun takast að selja nema um 55% af hinu heimilaða magni af hraðfryst- um fiski. Er hér um alvarlegt . misrétti að ræða, einkum þegar það er víst, að sala á hraðfryst- um fiski er hagkvæmari fyrir þjóðarbúskap íslendinga en ís- fisksölurnar. íslenzkir togaraeigendur hafa nú opinberlega skýrt frá því, að . þeir hafi í hyggju að selja 20 togarafarma af ísfiski til Aust- ur-Þýzkalands. Ef þær sölur tak . ast er óhjákvæmilegt að íslend ingar missa samhliða markað í Austur-Þýzkalandi fyrir um 1000 smálestir af hraðfrystum íiski. Hafa togaraeigendur ekk- ert tillit tekið til góðlátlegra á- bendinga Sölurniðstöðvar hrað- irystihúsanna um að það sé mjög óhagstæít fyrir þjóðarbúið að draga með þessum hætti úr freðfisksölu til Austur-Þýza- lands. í samningi, sem íslenzka vöru skiptafélagið gerði við Austur- Þýzkaland, er gert ráð fyrir fisksölum þangað. Var þetta svo nefndur rarnmasamningur, þar sem íslendingum var heimilað að selja allt að 6000 smálestir af hraðfrystum fiski og ca. 20 togarafarma af ísfiski til Aust- ur-Þýzkalands. Ennþá hafa að- eins um 2200 smálestir af freð- fiski verið seldar þangað eða um 37 %. Samningurinn var gerður á jafnvirðiskaupagrundvelli, þannig að áskilið var að íslend- ingar keyptu vörur fyrir jafn- virði hins selda fisks í Austur- Þýzkalandi. Af því stafar hið ó- venjulega ástand, að þeim mun fleiri togarafaramar af ísfiski, sem seldir eru austur þangað, þeim mun minna kaupa Austur- Þjóðverjar af hinni fullunnu framleiðslu, hraðfrysta fiskin- um. Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna hefur bent á það, að af þessum ástæðurn séu ísfisksölur til Austur-Þýzkalands háska- legar, meiri fiskur liggi óseld- ur í frystihúsunum, svo að þeim mun erfiðara verði að taka við togaraíiski til frvstingar í framtíðinni. Þótt togarar fai Stórtíðindi í byggingarmálum — Hraðar aðferð- ír — Verkamaður segir sitt álit — Breyttar aS- stæður — Prentarar brautryðjendur STÓRTÍÐINDI gerast nú í byggingamálum höfuðstaðarins. Fjögurra . hæða íbúðarhús rís upp að fullu á fimm sólarhriiig- . um. Prentarar byggja stærsta í- búðarhús á íslar.tli. „Þetta hlaut að koma,“ sagði verkamaður víð mig í fyrrakvöld inn á Háloga- landi. Hann var eins og ég að skoða hraðbygginguna þar. • „Maðtir hefur haft það á tilfinn- ingunni inörg undanfarin ár, að aðferðirnar, sem beitt hefur ver- íð í byggingamálunum, hafi ver ið rangar — og það væri und- arlegt ef á þessari miklu fram- . faraöld kæmi eklci eittlivað fram, sem yrði til þess að hraða byggingum, draga úr kostnaði c-g auðvelda. Og nú er það kom- íð.“ JÁ, nú er ÞAÐ KOMIÐ og .stökkið er stórt. Að vísu hafa orðið miklar framfarir í bygg- ingaframkvæmdum á síöasta áratug. Steypustöðin var stórt spro í rétta átt. Ég var staddur ínni í Smáíbúðahverfi einn dag inn og horfði á tvo menn vera að steypa stétt. Þeir hrærðu steypuna með gömlu aðferðinni, .tveir menn og tvær sköflur, sem kouðu án afláts, hvor á móti öðr um, en; þetta var fyrr á tímum' talin einhver allr.a versta og erfiðasta vinna, sem verkamenn urðu að vinna. Heyrði ég marga v.erkamenn jafna henni við kol- og salt-burð áður en Reykjavík- urhöfn kom. ÉG EFAST UM að nokkurs staðar í víðri veröld sé byggt eins mikið á jafnskömmum tíma og hér í Reykjavík nú og undan j farið. En svo virðist sem eklci j sjái högg á vatni, því að söm er j húsnæðisneyðin, sama okrið á > húsaleigu, sem ýmsir fróðir menn halda þó fram að húseig- endur séu ekki ofhaldnir af, og sama taumlausa okrið á sölu fok heldra íbúða, enda verða þeir, sem þær byggingar og sölu stunda, milljónerar á skömmum tíma. VIÐ HVGGIt’M MIKIÐ ,og byggjum vel. Kröfurnar, sem við gerum til híbýianna, eru mjög háar. í .sjálfu sér er ekkert nema gott eitt um það að segja, en vitanlega verður byggingakostn aður meiri og leigan hærri þegar vel er byggt en þegar allt er sparað til byggingannaó Nú bíða hundruð manna eftir íbúð- um. Flestir þeirra hafa ekki tök á að kaupa eða eignast íbúð. Til- tölulega fáir hafa ráð á að borga 1500—2000 krónur á mánuði fyrir tveggja tii fjögurra lier- bergja íbúð. Eina ráðið til þess að hjálpa þessu fólki er. sð byggja fleiri verkamannabústaði og þá að lækka húndraðstölu út- borgunarinnar — og enn fleiri raðhús með þeim kjörum, sern nú eru. TAXID ER að byggingakostn- aður m,eð hraðaðfer.ðinni á Há- logalandi muni minnka ura 15 af hundraði. Það er mikið fé. íbúð, sem nú kostar um 300' þús und krónur, æíti samkvæmt því að kosta um 225 þusund. Prent- arar eru framtakssamir. Þeim ber að þakka frumkvæði sitt. Það er skemmtilegt að gott verkalýðsfélag skuli þarna ríða á vaðið um byggingu sfærsta j f jölbýlishúss á landinu. Prent- j arar hafa allt-af verið brautryðj- I endur. — Þeir eru það enn. ' Harmes á homimi. nokkru meira verð fyrir afla er þeir sigla með, réttlætir það ekkí slíka beina samkeppni við freðíisksöluna. .'Nú virðist það ljóst, að vöru- skiptasamningurinn við Aust- ur-Þýzkaland ve.rði um næstu áramót úppfylltur um aðeins 65%. En svo virðist sem tog- araeigendur ætli ekki einu sinni að láta sér nægja að selja 65% aí heimiluðum ísíisköslum, heldur sfefna þeir að því að selja 100cIí upp í ísfiskheimild- ina og leiðir það beinlínis til þess, að aðeins verður hægt að selja 55% af heimilaðri freð— fisksöiu. Vill Sölumiðstöð hraðfrytsi- húsanna ákveðið ítreka, að þess ar aðgerðir eru tjón fyrir þjóð- arbúskap íslendinga og þær eru heldur ekki studdar neinni sann girni með hiiðsjón af ákvæðum viðskiptasamningsins. Er hér •því um rnjög alvarlegt mál að ræða. ' liohmBarumhelgina FERÐASKRIFSTOFA ríkis- íns efnir til þriggja ferða um helgina. Á laugardag er Við- eyjarferð: Lagt af stað frá Lofts bryggju. kl. 16. Siglt um sundin og gengið á land í Viðey, eyjan skoðuð og saga hennar sögð. Á sunnudag er ein ferð að Gullfossi og Geysi og önnur um Borgarfjörð. í Gullfoss- og Geysisferðina er lagt af stað kl. 9, ekið um Hveragerði — Hreppa, Brúarhlöð að Gullfossi og Gysi. Heim um Þingvelli. í Borgarfjarðarferðina er einnig Is.gt af stað kl. 9. Ekið um Þing velli og Kaldadal, í Húsafells- skóg, síðan að Kalmanstungu um Hvítársíðu að Hreðavatni. ÞaSan um Geldingadraga og Hvalfjörð til Reykjavíkur. KAPPLEIK. Vals og Ak- urnesinga í íslandsmctinu í gækveldi lauk með sigri Vals, sem skoraði 3 mörk, en Akur- nesingar skoruðu 2. Fyrri hálf- leik lauk með sigri Val, 2:0, en þeim síðari með 2:1 fyrir Akur- nesinga. Áhorfendur voru margir. Nr. 10g5. KROSSGATA. Lárétt: 1 hjástund, 5 óska, 8 sl.ælega, 9 frumefni, 10 líffæri, 13 frumefni, 15 tútta, 16 grein- ir, 18 feldurinn. Lóðrétí: 1 óírarnfærnin, 2 bó'Ia," 3 áhald, 4 festa yndi, 6 blót, 7 tyftaði, llfangamark ríkis, 12 peninga, 14 afleiðslu- ending, 17 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 1084. Lárétt: 1 dögurð, 5 ásar, 8 puíi, 9 fa, 10 Ríga, 13 as, 15 naut, 16 senn, 1& iánar. Lóðrétt: 1 daprast, 2 ögur, 3 át, 4 raf, 6 siga, 7 rautt, 11 inn, 12 ausa, 14 sef, 17 nn. (ngóifscafé Sngólfscafé. r ■ og nyju fsansirmr í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. 2 hljómsveitir leika. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2326. r sfarfssfúikur ós Vistheimilið Gunnarsholti vantar tvær starfsstúlkur sem fyrst. Upplýsingar hjá forstöðumanninum og í skrif stofu ríkisspítalanna, sími 1765. Skrifsíofa ríkisspítalanna. Vélritunarstúlka óskast á Vita- og Hafnarmálaskríí- stofuna. Laun samkvæmt XIII. flokki launalaganna. Væntan - legir umsækjendur komi á Vita- og Hafnarmálaskrifstoí una næstu da.ga frá kl. 3—5. Börn sem dvalist hafa á barnaheimilum Rauða kross- ins í sumar koma í bæinn sem hér segir: Frá Siíungapolli 21. þ. m. kl. 10 árdegis Fré Löngumýri 22. þ. m. kl. 7 síðilegis Frá Laugarási 31. þ. m. kl. 12 árdegis. Aðstandenanr komi á planið á móti Varðarhúsinu til þess að taka á móti börnunum og farangri þeirra. Rau&i krossinn. Fjölbreyíí litaval. AStnenna byggijngarfélag-fl fi.f. Borgartúni 7. — Sími 7490. i 2 5 ¥ F i 7 % <? ÍC ii IX o l¥ IS tí 1 n L 1 lL ó&kast nú Jbegar Þverholti 13 Stúlkur óskast til bókbamlsvinmx nú þegar. Uppl. ekki svarað í síma. $ í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.