Alþýðublaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 6
Föstudagur 17. ágúst 1958 AIBiýSMblagFS (SAMLA BIO LOKAÐ AUSTUR- BÆJAR BÍÓ Lokað TRIPOLIBÍÓ — 1182 — Maðurinn ,sem gekk í svefni < SÖMNG ANG AREN) Bráðskemmtileg ný frönsk gamanmynd, með hinum óvið jafnanlega Fernandel Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJABÍO — 154J Njósnasveitin THE GLORY BRIGADE Spennandi og viðburðarík amerísk hernaðarmynd frá Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Victor Mature Alexander Scourby Aukamynd: VETTVANGUR DAGSINS Fróðleg mynd með ísl. tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. 9TJ0RNUBIO Ævintýr á brúð- kaupsferð HOCZEIT AUF REISSN Leikandi létt og bráðfyndin ný þýzk gamanmynd, sem sýnir hvernig fer á brúð- kaupsferð nýgiftra hjóna þeg ar eiginkonan er nærgætnari við hundinn sinn en eigin- manninn. Gardy Granass Karlheinz Bölun Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Dularfulli brynvagninn. Afar spennandi amerísk kvik mynd. — Bob Cameron. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Simba Stórfengleg brezk kvikmynd, er fjallar um átökin í Kenya og baráttuna milli svartra manna og hvítra. Aðalhlutv.: Dirk Bogarde Donaid Sinden Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Káta ekkjan Fögur og skemmtileg litmynd gerð eftir óperettu Franz Le- har. Aðalhlutverk: Lr.na Turner Fernanda Lamas og Una Merkel Sýnd kl. 7 og 9 Sokkar HAFNAR- FJARÐARBfÖ — 0249 — Þrír óboðnir gestir (THE DESPERATE HOURS) Heimsfræg amerísk kvik- mynd, er f jallar um 48 skelfi legar stundir, er strokufangar héldu til á heimili friðsamrar fjölskyldu. — Taugaveikluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki myndina. Myndin er sann- söguleg og er sagan nú að koma út á íslenzku. — Aðal- hlutverkin eru leikin af frá- bærri snilld af: Humphrey Bogart Fredric March Býnd kl. 7 og 9. FOXFIRE Efnismikil og hrífandi ný am erísk stórmynd í litum, eftir samnefndri metsölubók Anya Seton. Jane Russell Jeff Chandler Ðan Dureya í myndinni syngur Jeff Chandler titillagið „Foxíire“. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. i S ! með gamla verðinu. ;Við eigum ennþá Nylon- ; • ;okka — Perlon-sokka — ís- | • ;arns-sokka og ullar-sokkar l I með gamla verðinu. I i Verzlunin Snoi | : Vesturgötu 17. j „Hi msks^unínn^ U V/& ABMAfíUÓL \ Sendibílasfcð j ÍHúseioendur Hafnerfjarðax Vesturgota i. Sími 9941, Heimasímar: •132 og 9821. : önnumsí allskonar vata®- ■ ■ ; og hitalagnir. : S . \ : Hitalngnir sJ, \ i Akurgerði 41. ; Camp Knox F5-S. ■ Samúðarkorl ^ Slysavamafélags Íslíutde S kaupa flastir. Fést bjk S slynavarnadaildum om S land allt. 1 Reykjavík í S Kannyrðaverzluninni í S Bankastr. 6, Verzl. Gunn- S þórunnar < Halldórsd. og f ) skrifstofu félagsins, Gró£- ^ in 1. Afgreidd f síma 4897 ) Heitið á Slysavsrnafélag- ' ið. — Pað bregst ekkl. — Crep 22,00 kr. Bómull 7,50 kr. Toledo Fichersundi. Kaupii Alþýðublaðið Mér varð hugsað til Jóhönnu — og ég fullyrti að það kærni mér ekki á óvart. „Hann settist hér svo að fyrir fullt og allt þegar hanrí var orðinn svo auðugur að hann hætti að hafa gaman af rámim. Félagar hans — þeir sem sloppið höfðu við gálgann — heim- sóttu hann á stundum og þá var glatt á hjalla í hinuum mikia veizlusal kastalans. Ekki veit ég hvort honum hefur verið feng in eyjan til eignar og umráða eða hvort hann hefur keypt hana — en hvað um það, hann reisti hérna þennan mikla kasíala sem er einskonar eftirlíking kastala eins í Cornwall, sem hann dáð- ist mjög að“. Við settust undir brauðaldintré úti á tánni. Á báða bóga lág vítt, blikand* hafið. Mér var hugsað til Dane — einhvem- tíma hafði hann sennilega setio hérna. Richard Lowrie ra:ddi æskuvarðveizlu Zoé. Rödd hans var lág og þægileg. „Hún er fjötruð einu andartaki“, sagði hann. „Fyrir hen.ni hefur tíminn algerlega stöðvast. Hún verður hans alls ekki vör, og þess vegna eldist hún ekki“. „Hvernig má það vera?“ spurði ég, en um leíð vissi ég það með siálfri mér að þessu mundi pabbi hafa trúað“. „Slíkt hefur áður gerst“, svaraði Richard. „Vel þekkt o.g vottfest dæmi þess hefur verið skráð og rannsaicað á Bret- landi. Það var kona, sern orðið hafði. fyrir harmlosti og það fór með hana eins og Zoé. Hún varð sjötíu og fjögurra ára, og þeg ar hún lézt leit hún að öllu leyti út eins og ung stúlka. Vitá’5 er um fleiri dæmi þótt þau hafi ekki verið skrásett. Og víst er um það að eftirkomendurnir hafa litlar heimildir um örlög Zoe ef fjölskylda hennar fær að ráða. ,,En nú vitum við það að tíminn líður engu að síður þótt hún verði þess ekki vör?‘ var mér að orði. „Ertu viss um það. Er þetta, sem við köllum tíma ekki að- eins krásetningaratriði þegar allt kemur til alls? Eilífðin vár mönnum óskiljanlegt hugtak og þess vegna fundu þeir upp tal stunda, daga og ára, svo að þeir hefðu einhverja fóífestu, eitt- hvað til að miða við, og klukkur til að marka þessa iotfestu nánar. Jörðin snýst og reikar braut sína umhverfis sólina og hver snúningur hennar, hver baugur sem hún 1-ýkur á reiki sínu, markar okkur aidur — og svo eldumst við“. ,„Þetta lætur í eyrum líkt og stjörnufræði“, sagði ég. „Vitanlega. En hvað um það ■— við höfum fundið ráð til að skrásetia tímann og þess vegna líður hann. Annars væri eng inn tími til og enginn aldur. Eilífðin er í rauninni ekkert ann- að en fjarvist tímans“. „En við vöxum og þroskumst. Við erum ekki á barnsald; i nema um skeið. Það er vissulega einnig tími“. „Nei. Einstaklingurinn vex og þroskast og nær þar vissu marki. Eftir stutt skeið tekur honum að hörna. Það er tím- inn. Þroskunin er lífslögmál — hrörnunin ekki“. ,,Og þú heldur að við mundum geta máð brott tímann .eins og hún?“ „Betur en hun, því að við mundum gera það vjlandi vits mejð fullu ráði. Um hana gegríir hins vegar því máli að andar- takið hefur fiötrað hana gegn vilia hennar ef svo mætti segja. En engu að síður sannar dæxni hennar að tíminn er aðeins skap aður af okkur og að við getum losað okkur undan áhrifum hans“. .... ,,,Ég veit að við sköpum okkur tímann“, sagði ég. „Ég veit að sorg og áhyggjur geta gert okkur einn dag langan sem eilífð enda þótt aðrir dagar geti liðið án þess maður hafi hugmynd um það. Ég mundi telja Zoe átján ára, ef ég vissi ekki betur. „Hún var orðin nokkru eldri — eða tuttugu og eins árs, þegar þetta gerðist, og síðan eru nú liðin þrjátíu ár. Mér virð- ist hún heldur ekki eldri en átján ára. Og sjálf telur hún sig unga. Tíminn snertir hana ekki, hvorki hið ytra né innra. Ef til vill er enn furðulegra að hún skuli ekki veita því athygli að aðrir breytast-, faðir hennar og systir, jafnvel þjónustufólk sem hún heíur verrð með frá bernsku, er henni öldungis óbreytt frá því getta gerðist,, — hvað sem það svo var. Ef til vill man hún -á sinn hátt í dag það sem gerðist, — hvað sem það svo var. Ef til vill man hún á sinn hátt í dag það sem gerðist í gær, — e,n henni er alltaf dagurinn í dag einmtt dagurinn. . . Harm gerði málhvíld og ég spurði: „Yar um áfall að ræða?“ „Já“, svaraði hann. „Faðir minn var læknir fiölskylduim ar;- hann sagði mér að hún hefði orðið fvrir hörðu áfalli og verið mjög veik í meirá en ár. Síðan varð hún eins og liún er nú. Hann taldi að ekki væri um geðveiki að ræða“. „Sagði hann þér orsökina?" „Nei. Ég var svo ungur þá að mér lék ekki nein forvitríi á að vita hana og spurði því einkis. Ef til vill hefur hann held- ur ekki vitað hana sjálfur. Þetta gerðist áður en ég fæddisí. Þegar ég var dregur kom ég oft rneð honum hingað t.il eyjarinn ar op féll hér betur en á nokkrum öðrum stað. Seinna var ég fjarverandi nokkurn tíma — í skóla og síðar í sjóhernum. En alltaf var það eitthvað sem dró mig hingað aftur. Loks bauð A: A * KHÍIKi J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.