Alþýðublaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 12
Frumvarp frá dr. Gunnlaugi Þórðarsyni: Héraðslæknum verSi lögð tii nauðsyn- lækningatæki í þeim héruðum, þar €#! SJl Ríkissjóður og hluíaðeigandi sveitarsjóður leggi saman fé til kaupa á tækjunum 47. Isiandsglíman am í í KVÓLD kl. 0,8,30 liefst 47. fslandsglíman í íbróttahúsi IBK við Hálogaland. Keppendur eru lfi frá Glímufélaginu Ar- mann og Ungmennafélagi Reykiavíkur. Mtðal keppéhda eru Ármann J. Lárusson, nú- i DR. GUNNLAUGUR ÞÓRÐARSON ber fram á alþingi verandi b»ltishafi frá UMFR og fiumvarp um að breyta læknaskipunarlögunum þannig, að í Trausti Ólafsson Á, sem vann læknishéruðum, sem ckki hafa sjúkrahús eða sjúkraskýli innan Ármann .T. Lárusson á Skjald- sinna takmarka, skuli leggja héraðslækni til nauðsynleg lækn- arglímn Ármaans nú í vctnr og ingatæki. Ennfremur segir í frumvarpinu, að kostnað við kaup er búist við spennandi kepptii. á tækjunum skuli greiða að % hiutum úr ríkissjóði, en að V:i : Ennf-'en'u.r eru margir ,,gaml j úr hlutaðeigandi sveitarsjóði eða sveitarsjóðum. Fylgti dr. ir“ þekktir glrrrumenn og einn Gunnlaugur í tumvarpinu úr hlaði í gær með jómfrúræðu ig nokkrir ungir. sem ekki bafr Föstudagur 10. maí 1957 sinni í neðri dtild. í s 1 a n d s g 1 í m u n n i ___ ______ riy Armann J Um það hvaða lækningatæki heimtingu á því, að hlutaðeig- Lárusson UMF'R B->nedik‘ eigi að koma undir þessi lög, j andi héraðslæknir hafi til taks Bane<liktsson 4 Erl°ndv segir að landlæknir semji og ráðherra staðfesti reglugerð um það hvaða lækningatæki sé skylt að hafa í umræddum læknishéruðum. 1 þeirri reglu- gerð er gert ráð fyrir að séu nánari ákvæði unr framkvæmd laganna. Hér er vissulega hreyft við athyglisverðu máli, því að það hefur eigi ósjaldan borið við að í afskekktum læknishéruðum séu ekki til áhöld til að fram- kvæma læknisaðgerðir, sem ef til vill geta haft úrslitaþýðingu þegar um líf eða dauða er að- hafa lítið fjárhagslegt bolmagn, tefla, á örlagastundum og þá oft í illviðrum og ófærð, svo að ekki sé nokkur leið að koma sjúklingi til næsta sjúkrahúss. • Dr. Gunnlaugur Þórðarson er éins og mönnum er kunnugt framkvæmdastjóri Rauða kross ins og er því málum kunnugur Og veit hvar skórinn kreppir í þessum efnum. í greinarg'érð fyrir frumvarp- inu segir dr. Gunnlaugur: „Vafalaust munu fáir menn gera sér grein fyrir því, að hvorki hvílir skylda á hlutað- eigandi héraðslækni né heil- brigðisstjórn að hafa tiltæk nauðsynleg lækningatæki í læknishéruðum. Vissulega er bæði kostnaðarsamt og oft tor- velt fyrir unga lækna að koma sér upp nauðsynlegum lækn- ingatækjum. Hins vegar er bæði eðlilegt og nauðsynlegt, að heilbrigðisstjórnin sjái svo um, að læknishéruðum, se'm hvorki hafa sjúkrahús né sjúkraskýli innan sinna takmarka, fylgi slík tæki. Vafalaust gæti það einn- ig greitt fyrir því að fá lækna til starfa í strjálbýlinu. Segja nui og með sanni, að almenn- jáður krnpt ; Kcppendur öll þau tæki, sem óhjákvæmi- Bjö-nsson UMFA. Gunnar 01- leg þykja á hverjum tíma til afsson UMFR. Hafsteinn Stei- læknisaðgerða, og jafnframt dórsson UMFR, Hannes Þor- mundi það skapa mikið öryggi kelsson UMFR, Hilmar Biarna í strjálbýlinu, að vel sé fyrir SQn UMFR> Hreinn Bjarnason öllu séð, þegar um mannslíf er UMFR> ólafur Eyjóífsson. UM að tefla. Gera ma rað fyrir þyi, FR> Karl Stefánsson UMFR, að öll sjukrahus og sjukraskyli Kristián H Lárusson UMFR. eigi sjalf öll nauðsynleg lækn-|Kristián Andrésson Á, Krist. ingatæki, og þvi ekki ems að-jján Tryggvason Á, Reynir ka landi, að embættum heraðs- Bjarnason UMFR, Trausti ól-1 lækna i þeim heruoum fylgi slík lækningatæki. Telja má víst, að það komi í hlut þeirra læknishéraða, sem Jamnorræna sundkeppnin 1957 hefst á miðvikudagi Keppnin stendur til 15. sept. í haust. KVEÐIÐ HEFUR verið, að á þessu sumri fari fram Sam- norræna sundkeppnin 1957, og mun hún hefjast næstkomandí miðvikudag kl. 12 á hádegi. Sundsamband fslands hefur skipaS framkvæmdanefnd til að sjá um keppnina af fslands hálfu, og ræddi nefndin við blaðamenn í gær. Nefndina skipa Erlingur Pálsson, form., Þorgeir Sveinbjarnarson, Kristján L. Gesfsson, Þorgils Guðmmundsson og Þorsteinn Einarsson, og hafði for- maður nefndarinnar orð fyrir nefndarmönnum. að leggja til umrædd tæki, og því er eðlilegt, að ríkissjóður hlaupi undir bagga á svipaðan hátt og þegar koma skal upp sjúkraskýli.“ afsson Á, Þórður Kristjánsson UMFR. Glímustjóri er Guðmundur Ágústsson og yfirdómari Ingi mundur uðmundsson, aðrir dómarar eru Gunnlaugur J. Briem og Ágúst Kristjánsson, Grettisbeltið var gefið 1906 af Framhald af 8. síðu. Námskeið í frjálsíþrótlum á vegum ÍR. Helztu íþróttakappar félagsiiis kenna. FRJALSIÞROTTADEILD IR hefur ákveðið að efna til nám- skeiðs í frjálsum íþróttum og hefst það 20. maí n.k. og stend ur í 2 vikur. Fypirkomulag námskeiðsins verður þannig að kennt verður á íþróttavellinum mánudag til föstudaga kl. 5,30 til 6,30. Á [ijai^gardögum verðmr smámót og hvíld á sunnudögum. Kennslunni verður þannig hagað, að daglega verður kennd ein kastgrein, ein stökk- grein og hlaup. Helztu íþrótta kappar félagsins munu að mestu sjá um kennsluna má þar nefnda Vilhjálm Einarsson og Valbjörn Þorláksson, stökkv ara, Jóel Sigurðsson og Skúla ingur í hverju læknishéraði eigi Thorarensen kastara og Krist- Gullfaxi á metfíma frá Osló IFyrsta ferð Viscountvélar á leiðinni Ham borg - Kaupmannahöfn - Osló - Rvik GULLFAXI, hin nýja Visco- imt-vél Flugfélags Islands, kom til Reykjavíkur kl. 4,15 í gær- dag og var fullskipuð farþeg- xun. Kom vélin frá Hamborg, Kaupma,nnahöfn og Osló, Gull faxi var 3 klukkustundir og 36 niinútur til Reykjavíkur frá ©sló, og er það mettími í far- þegaflugi á þeirri leið. Skyniast ervélarnar voru venjulega um 5*4 stund á leiðinni. Þessi ferð var hin fyrsta, sem hinar nýju flugvélar fara á þessari áætlunarleið. Mikil fjölmenni tók á móti Gullfaxa í Hamborg. Birgir Þorgilsson, umboðsmaður FÍ. í Hamborg, bauð gestum í klukkustund- ar flugferð yfir Norðursjó og eyjuna. Helgóland. Meðal gesta var Árni Siemsen, ræðis maður. Hann kvaddi sér hljóðs og þakkaði Flugfélaginu fyrir icamtakið, og óskaði því til hamingju með hinar nýju vél- ar. VINSAMLEG BLAÐAUM- MÆLI. í flugferðinni yfir Norðursjó voru margir blaðamenn. Voru ummæli Hamborgarblaðanna mjög vinsamleg, og lýst ánægju yfir svo fullkomnum vélum á flugleið þessari. Meðal farþega til Reykjavík- ur í gær voru 20 Danir, sem voru á leið til Grænlands á vegum danska Námufélagsins. í gærkvöldi átti Sólfaxi að fljúga með þá til Grænlands. Valbjörn Þorláksson. ján Jóhannsson, Daníel Hall- dórsson og Guðmund Vilhjálms son hlaupara. Einnig mun þjálf ari félagsins, Guðmundur Þór arinsson Leiðbeina. Síðasti dagur námskeiðsins er 2. júní, en þá verður kvik- myndasýning og verðlaun af- hent' námskeiðsmönnum. Ald- urstakmörk eru engin, en þátt tökugjald er kr. 10,00. Tvær helprferðir FERÐASKRIFSTGFA Páls Arasonar efnir til tveggja helgarferða. kl. 2 á laugardag verðui' farið austur undir Eyja fjöll og verður gengið á Eyja- fjalla jökul, kl. 9,30 á sunnu- dagsmorguninn verður farið suður um Reykjanesskaga og komið til baka urn kvöldið. Farið verður frá Ferðaskrif stofu Páls Arasonar Hafnar- stræti 8, sími 7641, á fyrr nefnd um tímum. Hér á eftir verður rakið efni ræðu Erlings Pálssonar: Eftir sigur íslands í samnorrænu sundkeppninni 1951, hefur ekki tekizt að finna keppnisgrund- völl, sem ísland gæti sætt sig við, þar sem ísland hefur al- gera sérstöðu í þessu máli. 1951 syntu 25% af íbúum íslands, 6c/c Finna, 2,5% Dana, 1% Norðmanna og 2% Svía. Nor- ræna sundþingið 1953 sam- þykkti jöfnunartölu, en þar átti ísland engan fulltrúa, og var keppt eftir henni 1954. Sam- kvæmt henni sigraði sú þjóð, sem mest jók þátttöku sína. SKIPTAR SKOÐANIR Á sundþingi Norðurlanda 1955 var ákveðið, að efna til keppni 1957. Sundsamband ís- lands lagði fram rökstuddar, nýjar jöfnunartillögur í næstu keppni. Samkvæmt henni skyldi sigurinn falla í skaut þeiri þjóð, sem fær hæsta tölu, þegar saman eru lagðar hund- raðstölur aukningar frá síðustu keppni og hundraðstölur þátt- töku af íbúafjölda landsins. Hefðu reglur þessar gilt 1954. hefði ísland sigrað, með 15,17 % fram yfir Svíþjóð, sem sigraði þá. Samkomulag náðist ekki, og var ákveðið, að sundsambönd landanna sendi Sundráði Norð- urlanda tillögur sínar fyrir árs- lok 1955. Á sundþingi 1956 var málið tekið fyrir. ísland lagði fram' sértillögu, en hin löndin sameinuðust um dönsku tillög- una, sem var samþykkt með 4:1. Verður henni lýst hér á eftir. TILHÖGUN KEPPNINNAR Nokkur árangur hagstæður íslandi náðist á þinginu: 1. Að keppnin hefst 15, maí í stað 1. júní, eins og ætlunin var. 2. Tillaga Noregs um að ávallt skuli keppt framvegis eftir kölluð að kröfu íslands. 3. Að iöfnunartölunni 1957 var aftur- útkoma næstu keppni hjá hverri þjóð skuli ekki reiknuð í styttu formi („förkortad form“), eins og danska tillagan fór framá. Önnur atriði keppn- innar 1954 haldast óbreytt, þ. e, 200 m. vegalengd með frjálsrí aðferð, ekkert aldurstakmark,- enginn lágmarkstími. Keppniiu stendur frá 15. maí til 15. sept,. 1957. Keppt verður samkvæmt tillögu Dana, þanníg að þátt- tHkutillnsruruar 1951 ög 1954 verða la<rðar saman og Aeilt a bær með tveimur. Sú tala. sem bá kemur út, verður notuð sem jöfnuuartala keunninnar 1957, og sisrrar sú þjóð, sem hækkai’ bátttöku sína mest, miðáð vi® þá tölu. Kenot verður um bik- ar. sem forseti Finnlands hefur gefið. m. á 22. sek. HILMAR ÞORBJÖRNSSON spretthlaupari hefur nú dvali® við æfingar í Svíþjóð í hálfan mánuð. Borizt hafa góðar féttir af Hilmari, hann æfir þar af mik illi kostgæfni og á æfingamóti fyrir nokkrum dögum hljóp hann 200 m. á 22,00 sek., sem er frábær tími, og auk þess hljóp hann eins og kunnúgt ér 400 metrana á 48,5 eins og blað ið sagði frá í gær. Eins og kunn ugt er á Guðmundur Lárusson Islandsmetið í 400 m. og' er.það 48.00. Virðist það met v^ra í mikilli hættu. ingum með djúpspprengju sv. af Keflavík UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA varnarliðsins á Keflavíkurflug velli hefur tilkynnt, að áhöfn eftirlitsflugvélar ameríska sjó- velli hefur tilkynnt, að áhöfn cftirlitsflugvélar ameríska sjó- hersins, hafi í fyrradag depið sex háhyrninga. Fjögurra hreyfla flugv-él lagði af stað í gær samkvæmt beiðni islenzku ríkisstjcírnar- innar í herferð gegn áhyrning um, sem eyðileggja net fiski- skipa á miðunum. Fulltrúi frá Fiskveiðifélagi íslands, Agnar Guðmundsson, skipstjóri, og ís lenzku fiskifræðingur voru einnig um borð í vélinni. DJÚPSPRENGJU SLEPPT. Þeir komu auga á sex háhyrn inga u.þ.b. tuttugu mílur suð- j vestur af Keflavík. og .voru að : búa sig undir að ráðast á net- j in. Þegar tekizt hafði að reka : háhyrningana burt frá netun- ! um, var djúpsprengju sleppt frá vélínni og drápust allir háhyra j ingarnir sex að tölu. ( Flugvélinni stýrði Arthur Moberly. Er mennirnir 'komui j aftu úr leiðangrinum, málaði á höfn vélarinnar litla mynd af hval á flugvélina, með áletrum i inni „Moberly Dick“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.